Tíminn - 18.07.1953, Side 1

Tíminn - 18.07.1953, Side 1
9m Rltstjórl: Pórfcrttm Þórarinsson Útgefandl: FramBóknarflokkuriim *** • Skrifstofur 1 Edduhutí Préttaslmar: 81302 og 81303 AígreiSsluslml z323 Auglýslngaslml 81300 PrentsmlSJan Edda 17. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 18. júlí 1953. 159 blat . Góð síldveiði á stóru svæði suð- austur af Langanesi í gærkveldi Rómantík undir regnhiíf LaBgflest skip voru að kasta mu kl. 10 í gærkveldi og mörg höfðu fengið góð höst Samkvseoat súntali, sem blaðið átti við Raufarhöfn um blukkan tíu í gærkveidi var allmikil síld uppi suðaustur af Langanesi. Var mestur hluti veiðiflotans þar og flestir í bát- um. Höfðu mörg skip þegar fengz'ð allgóða veiði og tilkynnt komu sina til hafnar. Samkvæmt viðtali, sem talstöðin á Raufarhöfn átti við Jón Finnsson, skipstjóra á Voninni um þetta leyti í gærkveldi var síldin á stóru svæði, allmiklu stærra • svæði en í fyrrinótt, en þá : Söltunin orðin 51 þús. tunnur Síldarsöltun alls á landinu var orðin 51271 tunna í fyrra kvöld og hafði mest verið saltað á Siglufirði 28207 tunn ur. Á sama tíma í fyrra var söltun aðeins 633 tunnur á landinu. í gær og nótt mun enn allmikið hafa bætzt við söltunina eftir góða veiði í fyrrinótt. veiddist vel á þcsum slóðum, sagði hann, að þarna vært nú saman kominn megin- hluti flotans, og væri svo mikið um síld, að öll skipin gætu kastað, enda væru flestir í bátum. , Góð veiði í fyrrinótt. Á þessum slóðum fengu mörg skip góða veiði í fyrri- nótt sem fyrr segir. Komu eins mörg skip inn til Raufar ihafnar og þar gátu landað, með allt að 7—800 tunnum. Var saltað á þriðja þúsund tunnur þar síðasta sólarhring en meiru varð ekki annað. Of urlítið fór í bræðslu, mest slattar og afgangar frá sölt- un. Einnig var saltað á Þórs- ! höfn og Vopnafirði eins og .hægt var, en blaðinu er ekki jkunnugt, hve mikið það var. j Ágætt veður var þarna á veiði , svæðinu í gærkveldi og kem- ur síldin nú miklu fyrr upp á kvölain en áður og veður leng ur. Síld norðvestur af i Grímsey. Allmikil síld barst til Siglu CPramhald á 7. sWu). Forsetmn kominn til Bi Forsetáhjónin fengu veg- legar móttökur á ísafirði og sátu um 300 manns samsætii þeirra, auk mikils mann-1 fjölda sem fagnaði þeim úti J við Alþýðuhúsið. Konur á ísafirði færðu forsetafrúnni að gjöf fagurt sjal eftir Þór- dísi Egjlsdóttur á ísafirði. Er það með íslenzkum jurtalit- um. Forsetahjónin heim- sóttu elliheimilið og sjúkra- húsið. í gær fóru þau ásamt fylgdarliði sínu til Bildudals. Fundur félagsmúlaráðherranna: Mest rætt um sjúkra- tryggingarnar í gær I dag farið að Reykjalundi og Þingv. Fundur félagsmálaráðherranna hélt áfram í gær og hófst klukkan 10 árdegis. Voru þá tekin ein þrjú mál á dagskrá og urðu umræffur allmiklar um eitt þeirra, sjúkratryggingar í fundarlok í fyrradag var 100 ára minning GuÖmundar Hjalta- sonar í gær í gær var 100 ára ártíð Guðmundar Hjaltasonar kennara og alþýðufræðara. Hann átti á sínum tíma mik inn þátt að framgangi Ung- mennafélags hugsjónar.inn- ar á ísiandi og ferðaðist um byggðir landsins, hélt fræð- andi fyrirlestra og var elsk- aður og dáður af ungum og gömlum, sem honum kynnt- ust. Þessa ágæta manns og brautryðjanda verður nánar getið í sunnudagsblaði Tím- ans. flutt skýrsla sérfræðinga- nefndar um samræmingu hagskýrslna um útgjöld til fé lagsmála á Norðurlöndum, og var Finn Alexander, for- stjóri frá Noregi framsögu- maður. í gærmorgun var fyrst tek in fyrir skýrsla frá ritstjórn bókarinnar um félagsmál á Norðurlöndum. Framsögu- maður var G. Nelson, hag- fræðingur frá Danmörku. Haraldur Guðmundsson tók einnig til máls. Sjúkra tryggingarnar. Að því loknu hófust um- ræður um sjúkratryggingar og var Per Eckerberg frá Svíþjóð málshefjandi. Hér er um að ræða eitt aðalverk- efni fundarins, og urðu um það miklar umræður. Til máls tóku auk framsögnu- manns Finn Alexander for- stjóri frá Noregi, Odd G. Eskeland ríkisritari frú Nor- egi, P. Juhl-Christensen deildarstjóri frá Danmörku, Aarne Tarasti deildarstjóri frá Finnlandi, Gunnar Möll- er formaður tryggingaráðs og G. Nelson hagfræðingur frá Danmörku, Að lokum var rætt um sam band norrænna félags- og vinnumálaráðuneyta við al- þjóðastofnanir á sviði félags mála. Málshefjandi var Thyge Haarlöv deildarstjóri (Prajr.h-ild á 2. síðu). Hin nýja, rússneska utanríkisstefna hefir komið fram i ýms- um myndum síðustu mánuðina. Fyrir skömmu gekk áhöfn rússnesks tundurspillis á land í höfn í Bretlandi og skoð- að'i sig um í borgz'nni. Slíkt hefði verið óhugsandi fyrir nokkrum mánuðum. Meðan sjóliðarnir voru í land, gerðii bellidembu mkla, en við því voru Rússar ekki búnir. Þá leit ' uðu tveir þeirra afdreps undir regnhlíf góðviljaðrar stúlki. eins og myndin sýnir. Þess væri sannarlega óskandi, aí< mynd þessi væri táknræn fyrir andrúmsloftið í viðskiptum austrænna cg vestrænna þjóða - • á vettvangi alþjóðamák . unarveikifarald- ur geisar í Búkarest Rúmenska síjórnin hefir reynt að spornsn gegn því, að fréttir bærnst af honrnn vegn; æskulýðsmóts kommúnista, er þar verður Samkvæmt fréttum frá frönsku fréttastofunni An Afene j France Press bárust henni fregnir um það frá Belgrað hiní i 6. júlí, að mjög alvarlegur faraldur af lömunarveiki, barn<•• lömun (poliomyolitis) herjaði í Búkarest, höfuðborg Rún> eníu. Síðan hafa litlar fregnir _____borizt af þessu, en nú sam- Fisklandanir íslenzkra togara eiga aftur að hefjast í Bretiandi Brezkir útgerðarmenn óttast fyrirætlanir Dawsons og vita að f jöldinn er með honiim Eftir um þáð bil mánuð, eiga að hefjast landanir á íslenzkum togarafiski í brezkum höfnum á vegum Dawsons, sem gerði í vetur samninga við íslenzka út- gerðarmenn um fiskkaupin. ,,Stóri slagurinn". Brezkir útgerðarmenn og fiskkaupmenn bíða nú eftir þessum atburði og vita, að þá byrjar það sem þeir kalla „stóra slaginn við Dawson", sem brezkum togaraeigend- um finnst að sé að brjóta niður einokunaraðstöðu, er þeir og fiskkaupmenn þeirra hafa haft til þessa á fisk- verzluninni. Mest af öllu óttast þeir, að með góðri skipulagningu og endurbótum á dreifing- arfyrirkcmulagi fisksins geti Dawson boðzð betri fisk og ódýrari og komizt þann- ig upp á milli brezkra tog- araeigenda og húsmæðr- anna, sem þá verða mzklir vinir Dawsons og íslenzku fiskimannanna, sem færa þeim fiskinn. Er sárt um löndunarbannið. Annar ósigur brezkra tog- fPramhald á 7. síðu) kvæmt heimildum hinna • frönsku fréttastofu, hefi.' komið í Ijós, að rúmens*., stjómin hefir reynt efti’ fremsta megni að koma :í veg fyrir það, að fregnir ai.' lömunarveikifaraidri þess um bærust til annam,, landa, af ótta við það, ac, æskufólk, sem ætlaði aö' sækja hið alþjóðlega æsku- lýðsmót kommúnista í Búk • arest um næstu mánaða- mót, mundi hetta vlð för- ina og mótitf verða fá- mennara af þeim sökum. Yfir 200 héðan. Samkvæmt upplýsingum, sem Þj óðviljinn gefur í gær, er ráðin för 215 manna hóps héðan af íslandi á mót þetta, og er hópurinn ' þann veg- inn að leggja af stað. Ef hér (Pramha'd á 2. síðui

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.