Tíminn - 18.07.1953, Síða 2

Tíminn - 18.07.1953, Síða 2
R. TÍMINN, laugardaginn 18, júlí 1953. 159: bla». Lögreglumenn sem neita að berja á verkalýðnum Múrhúðunarefni utanhús ..: ; ; o Hefi fengið nokkur tonn af norsku fallegu Feldspáti J | í tveim liturn. hvítt og rauðbleikt svo einnig kvartz glit < i stein og hafntinnu. — Verð frá kr. 1,25 pr. kg- " Upplýsingar gefur. _ J | Maríciim ÐavíJísson múrari, Langholtsvegi 2 — Sími 80439 o <L •( Þ O ►♦oJM Mynd þessi er frá Vestur-Berlín og sýnzr atburð, sem ber ástandinu í Austur-B.erlín glöggt vitni. Hér eru lögreglumenn úr alþýðulögreglu kommúnistaríkisins búnir að strjúka ; yfir markalínuna og gefa sig fram við lögregluna í Vestur-Berlín. Þeir eru flestir teknir j til friðsamlegra lögreglustarfa í Vestur-Beriín og þykir þeim umskiptin góð, ekki sízt j þeim, sem urðu að taka þátt í því að berja á alþýðu sinnar eigin þjóðar fyrir Rússa og vald boði innlendra leppa þeirra í júníbyltingunni v ’ Husmæðraskóli Suðuríands, íjj Laus'avatni hefst 1. okt n. k. og starfar til 30. apríl ,í vor SKÓLANEFNDIN ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«»♦♦♦ Skemmtun BÆR til á- góða fyrir æskulýðshöll Skemmtunin verður í Tívolí í dag og hefst klukkan 3. Mörg ágæt skemmtiatriði Bandalag æskulýðsfélaga Reykjavíkur efnir til almennr- ar skemmtunar í dag í Tívolí til ágóða fyrir æskulýðshallar málið. Hefst skemmtunin klukkan 2 síðdegis. Á skemmtun þessari verða ur Ungmennafélags Reykja- mórg ágæt skemmtiatriði. víkur, en síðan þýzkir fjöl- Fyrst sýnir þjóðdansaflokk- listamenn, sem hér eru. Þá ____________________mun Gestur Þorgrímsson I skémmta, en hann er nú með j al vinsælustu skemmti- i krafta bæjarins. Lokab vegna itaFskur kommú.-, í sumarleyfa istaforingi segir sig úr flokknum o o O (I (> o o. o frá 18. júlí til 7. ágúst Útvarpíð Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdeg isútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19. 25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Aug- Ijsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tón- leikar (plötur). 20.45 Upplestrar og tónleikar. 22.00 Fréttir og veður- fregnr. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson.) 12.15—13.15 Hádegis- útvarp. 14.30 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 16.30 Veðurfregn ir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálma- son). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plöt- ur). 20.35 Erindi: Nýir handrita- fundir í Palestínu: Stjörnusonur- inn og Essenarnir (Óskar Magnús- son frá Tungunesi). 21.05 Einsöng- ur: „Morgunn, dagur, kvöld“, niu sönglög eftir Sparre Olsen, við ljóð eftir Inge Krokann. — Ivar Org- land syngur; Páll ísólfsson leikur með á píanó. 21.35 Upplestur: „írsk konungsdóttir, norskur dýrlingur", smásaga eftir Sigrid Undset, í þýð- ingu E’íasar Mar (Þýðandi les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrár lok. Árnað heilla Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Hólmfríður Guð- mundsdóttir, Sigurðssonar fulltrúa Hringbraut 37 og stud. med. Árni Þ. Þorgrímsson, Eyjólfssonar kaup- manns í Keflavík. Kvöldskemmtun. Um klukkan fimm verður gert hlé á skemmtuninni, en síðan heldur hún áfram kl. 9 síðd. Þá sýnir úrvalsflokk- ur úr Ungmennafélagi Reykjav’.ikur g'límu, síðan þýzku fjöllistamennirnir aft ur og einnig þjóðdansaflokk- urinn, Gestur Þorgrímsson j kemur einng fram. Að siðustu verður stiginn dans á palli. Beinar ferðir verða frá Bún- aðarfélagshúsinu á 15 mín. fresti. Reykvíkingar ættu að heim sækja Tívólí í dag og styrkja með því gott málefni fyrir æsku Reykjavíkur. Kona í gfrðingu Poul Hörbiger hinn vel- kunni gamanleikari Vínar- borgar, var að lýsa dansleik, er hann hafði verið á, fyrir vini sínum.----og svo var þar alveg dásamleg kona. — Var hún dökkhærða eða Ijós- hærð? — Það man ég ekki. Það, sem gerði mig alveg villt an var kjóllinn hennar. — Segðu mér, hvenær byrjaðir þú að veita kvenklæðnaði at- hygli — Tja, það var nú eig- inlega ekki kjóll í orðsins fyllstu merkingu, svaraði Hörbiger. Það var eiginlega nokkurs konar fjárgirðing, þú skilur, sem hindrar að- gang að túninu, án þess að eyðileggja útsýnið. j Róm, 15. júlí. — Einn af 1 embættismönnum kommún- j ista á Ítalíu, sem staðið hefir framarlega í fylkingu þeirra þar í landi, hefir nú sagt sig ! úr flokknum og jafnframt lýst því yfir að hin „siðferði- lega, pólitíska og efnahags- lega kúgun innan kommún- istflokksins" væri með öllu ó- þolandi. i j Blaðið Giornale D’Italia ! sagði m.a. um úrsögn þessa j embættismanns kommún- j ista: „Salvatore Piozzolla, sem er fulltrúi kommúnista í bæjar- ráði borgarinnar Foggia, hef ir sagt sig úr kommúnista- flokknum vegna atburða þeirra, sem átt hafa sér stað í Rússlandi að undanförnu." í bréfi því, sem hann sendi , miðstjórn flokksins og til- kynntíi úrsögn sjína, sagði hann, „að sökum hinnar hneykslanlegu og glæpsaml. aðfarar að félaga Beria og 1 af öðrum ástæðum, sem ég mun síðar gera heyrin kunn- ar, segi ég lausu starfi mínu sem næst æðsti leiðtogi þess- arar flokksdeildar og lýsi jafnframt yfir úrsögn minni úr flokknum.... Tíu ár sið- ! ferðislegrar, pólitískrar og efnahagslegrar kúgunar í 1 kommúnistaflokknum nægja til þess að færa hvern og einn í fullan sannleika um eðli og tilgang kommúnismans." S ' ' ' ' o £jcklœlagerl SÁlawfó k.fr ;; í tilefni þess, að ég hefi nú látið af ljósmóðurstörf- I; um í Skaftártungu héldu konur sveitarinnar mér samsæti. Fyrir það, svo og skeyti ásamt öllu öðru á liðnum timum þakka ég hjartanlega. ý Guð blessi ykkur öll. •* Elín Á. Árnadóttir, Hrífunesi. i !• W.V.V.V^.V.V.V/.V.V.W.V.V.V.VAV.V.V.'.V.V.VA Ragnar Jónsson hæstaréttarlörm»Aiu Laugaveg 8 — 8tml 775> ^ögfræðlstörf ob elgnauno- *ýsla »♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦.( I Anglýsið i Tímannm Þjófar aðstoðuðu lögregluna Nokkrir þjófar í London áttu erfiða nótt nú fyrir nokkru. Þeir höfðu unnið að því í margar klukkustundir að brjóta upp bankaskáp nokkurn er í voru mörg þús- und pund. Þeir reyndu með alls konar verkfærum, borum, sögum og sprengiefni, en allt kom fyrir ekki. Hinn ramm- byggði skápur stóðst allar á- rásir þeirra. Árangurinn varð sá, að skáphurðin hljóp í bak lás, og urðu þjófarnir frá að hverfa við svo búið. Er bankinn var opnaður daginn eftir, reyndist banka mönnum ógjörningur að fá upp skáphurðina. Var þá leit að hjálpar lögreglunnar, en það fór á sömu leið. Að lok- um kallaði lögreglan til hjálp ar sér nokkra þaulvana inn- brotsþjófa, er þá stundina gengu lausir. í tólf klukku- stundir voru þjófarnir að fást við skápinn, þar til þeim tókst að bora gat á hann, í gegnum tréfóður, steinsteypu og stál, og færðu þau gleði- tíðindi, að peningar væru þar óhreyfðir. fluyhj&iií yíntahutn IVXyrti konu sína vegna samúðar Fyrir skömmu henti það á dönsku eynni Lundö, að skar konu sína á háls, vegna skar konu sína á hás, vegna þess að hann aumkaði hana svo fyrir veikindi sin. Gamla kona, sem var 75 ára hafði liðið af geðvciki í nokkurn tima, og verið neit- að um sjúkrahúsvist. Vánliðan konunnar rann gamla manninum svo til rifja, að hann ákvað að stytta henni og sér aldur. En ekki vannst honum tími til að koma sér fyrir kattarnef, þar sem son þeirra hjóna bar að í sama mund og gamli maðurinn hafði nýlok ið við að taka konu sína af lífi, og bregða hnífnum á háls sér og gera örlitla skinn sprettu. ■ ■ Káðherrafuiulnr (Framhald af 1. síðu). frá Danmörku. Þar tóku. og til máls Aaslaug Aaslund fé-- lagsmálaráðherra í Noregi, Haraldur Guðmundsson og Gunnar Stráng félagsmála- ráðherra Svía. Fulltrúar snæddu í gær há degisverð hjá borgarstjóra. Árdegis í dag fara þeir til.. Reykjalunds og Þingvalla og snæða hádegisverð í Valhöll í boði Tryggingastofnunar ríkisins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.