Tíminn - 18.07.1953, Síða 3

Tíminn - 18.07.1953, Síða 3
159. blað: TÍMINN, laugardaginn 18. júlí 1953. Þorbjörn Björnsson, Geitaskarhi: Kugleiðingar um Guðmund G. Hagalín og bók hans „Úr blámóðu aldanna" ¥A*4¥A*4 ¥ 4 * ♦ ¥ ♦ < > d^pid^ejj ct íttur > * Mér er gott að lesa sögur og er fyrir eldheitar bænir fiski- gerðanna — en hvort mundi frásagnir Guðm. Hagalíns. \mannanna á Genesaret- sá skuggi dreifast og blómi Það er hugþekkur svipur yfir ' vatni forðum lægði brotnandi hennar aukast — eða þá hitt, þeim, líkt sem vorblær strjúk ist um vanga manns. Þó get- ur hagl k'ástazt úr heiðríkj- unni hiá. honum. svo að svíði Undan. En það er tilbreyting- ánna hressileiki, sem alltaf e'r gott að hafa með í lífsins ýmislegheitum. Það líkar mér —- átT tekið sé á mannanna brestum og baxi með góðleik og skilningi, að fært sé frekar til hins betri vegar það sem áfátt verður með réttbreytn- ína. Það finnst mér G. H. ævin lega leitast við að gera í skáld sögum sínum og frásögnum. Líka er hann snillingur að lýsá hinum spaugilegu hliðum mannlegs lífs — skapa kímna frásögn. Honum virðist flest- um skáldum fremur sýnt um, áð hirða upp af götu sinni háölduna, hafa heyrt og bæn- að hún félli við róð, ef við heyrt Þórhildi bænakonu á vökvuðum hana blóði, hvort þáverandi háskastund. sem sekt er eða saklaust — Hin sagan eða frásögnin af ef við skírum son okkar blóði Brandi rauða, er einnig mjög þeirra umkomulausu manna, athyglisverð. Hún segir frá er þú hefir hrifið úr hrönn- hinum dullynda, hefnigjarna jötuneflda skapmanni. Hann hafði fastráðið hefnd á hend- ur mönnum tveim, er gerzt jhöfðu hans. \ til blóðhefndar og dráps þess- 1 ara manna. En þá kemur Gunnhildur kona hans til 'Skjalanna, sú, er raunar sök- óttast átti við mennina. Hún elskar Brand og Brandur hana, en á örlagastund sög- unnar birtist hún, ekki með stóryrðamagn á vörum né um brims og veðurógna.“ — Mér er það raunar freisting nokkur að tilfæra fleira úr mótgjörðamenn konu samræðum þeirra Gunnhildar - Hann var fastráðinn og Brands, en nem hér þó staðar. Það er meining mín að vekja athygli á því, sem er hinn rauði þráður og bjarta: skin þessarar sögu eða frá- sagnar G. Hagalíns og á að vera og getur verið hinn trausti skapandi máttur mannlegs lífs — hinn mildi Bandaríkjamaðurinn More- head gaf út litla bók 1952, sem í voru þau spil, er höfðu haft dýpst áhrif á hann á árinu. Hér kemur eitt, sem hafði mikil áhrif í keppni: Suður gefur. Allir í hættu. ♦ 9 7 ¥ 8 4 3 ♦ G 4 ♦ Á K G 10 6 4 Á G 8 6 3 2 K G 7 6 9 3 ♦ ¥ ♦ ♦ D 5 4 Á 10 9 2 10 6 9 8 5 3 sterkum handsveiflum, held- fyrirgefandi kærleikshugur, ýmislegt það, er að góðgæti ur með mildi °S góðleik geisl- sem ræktast getur í mannleg- yerður, er farið hefir í gegn um hug hans og penna. Úr brotasilfri gamalla og nýrra frásagna steypir hann fagra, dýrðlega gripi, sem nautn og mannbót er á að horfa og um að þenkja eða svo finnst mér. andi úr augum. Með mýkt og um sálum og það oft við hin skilning hins fyrirgefandi ólíkustu ytri skilyrði. Hitt kærleikshugar, vinnur hún mætti einnig á benda í þessu sinn stóra sigur yfir hefni- sambandi, hvílíkur máttur og girni og drápshug bónda síns. vald býr í konunnar milda i ■ ég ekki nú, heldur var mér hitt' öfár í hug, að minnast örfáum orðum á hina and- lega bragðljúfu ihjarta og mjúku hönd — I lok sögunnar segir: „Hún máttur, sem getur lægt og frá greip hönd hans og hefti för bægt áhrifum og afleiðingum — Nú hefi ée nvskeð lesið Sól hanS °g S6gh : ”SV° mUn þér frá hinni stórbrotnu, vígreifu u neii eg nysKeo iesio þo nu finnast Brandur minn, að karlmannslund er oft birtist irnar hans sjö mér til mikill- * tali fnrffulpea svn ’ Kanmannsiuna, er oit oirtist ar nautnar en har um ræði 8 íulðuleSa- svo sem e§ , í ymsum myndum. Svo er það, a naut a , en þar um ræði se emhver spekikona. En ég ;sem betUr fer, að enn í dag hefi margt hugsað, bæði fyrr er fjölda ísl. kvenna í blóð bor og síðar, þó ekki sízt eftir að mn máttur slíkur, er Gunn- frá-jao-na ihin sarasfa kvoi °S dýpsta hildur þessarar sögu hefir hjá Wf. . o a gn i niðurlæging snérist til gæfu | ser aðhlúð og ræktað — mátt- þætti,hans~bókina erhann og gle3i vegna ástar þinnar;ur tu að afstýra böli og nefmr „Ur blamoðu aldanna . og gæzku við fæðing sonar ; vandræðum ýmissum ÆSlSlSrínS írhm’ borí I gr“moíd TZtSZ Mksúsge5Ttomaaí mundl | ' 811 toolnandf „gJu , nugum fólksins, lið fiam af margt að ugga. Mer skilst lfö, móðir sagt dóttur og faðir bóndi minn og bjargvættur, syni, þar til nú'að G. H. hirð- að engin örlög muni sárari iM næmleik oa skilninei ir upp og færir í letur. Eink- en þau, að manneskjan^r-j um ísl dýralíf> tamið og villt. . Hann er dýrkandi fegurðar, ♦ K 10 ¥ D 5 4 ÁKD8752 ♦ D 2 Sagnir: Suður Vestur Norður Austur 2 grönd 3 spaða 3 grönd dobla redobl pass pass pass Ef vestur hefði látið út hjarta, hefðu austur-vestur getað tekið fjóra slagi í hjarta og sex slagi í spaða og suður hefði tapað 2200 stigum. En vestur lét út spaða sex. suður tók á kónginn. Því næst tók hann alla tígul- og laufaslag ina og náði á þann hátt þrettán slögum. Fyrir það fékk hann 3030 stig, og því má segja, að útspilið hafi ekki haft svo litla þýðingu, þegar leikurinn var gerður upp á eftir. Fyrsta sögn suður þarf nokkrar skýringar við, en hún hefir tíðkast mjög í seinni tíð hjá góðum bridge- spilurum. Tveggja granda sögnin þýðir, að sagnhafi hafi langan lit — annað hvort tíg ul eða lauf — en auk þess nokkkra punkta í hinum lit- unum. Þrjú grönd norður hníga að því sama. Hann hefir langan lauflit og vonar, að meðspil arinn hafi það sterk spil í hærri litunum, að það nægi til að fá hina nauðsynlegu slagi. Auðvitað átti suður ekki að redobla, en möguleikarnir voru svo miklir, að vestur kæmi út í spaða að hann freistaðist til þess. Kappreiðar Hestamannafél. Stíganda í Skagafirði blikandi hafi — hann er son ur ísl. náttúru, hann talar af um eru það frásagnirnar tími sjálf mikilli hamingju, tvær, af Þórhildi bæna- sem henni hefir unnizt fyrir í konu og Brandi rauða, er mér ástundun þess bezta, er I g0ðleikS 0g manndaða, hann hafa orðið að umhugsunar- henni býr. Hamingja okkar efni. jsýnist mér sem jurt, er pú Þórhildur bænakona hafðijhefir borgið undan skriðum frá barndómi verið líkamlega'og grjóthruni — borgið hing níC r< f nllní iþeirra velgefnu, bjartsýnu skálda, er eiginlega alltaf sér er, þrátt fyrir hinn létta gleðibrag stíls síns, mikið inn- sæisskáld. Hann gerir lesend- ur sína bjartari í skapi og bet .. , , J5, . „ . lur þenkjandi. Hann er einn orkumla manneskja og liðið , að heim og hluð að, af alln: noírrQ nlQrfc,v„„ þjáning mikla, en henni hafði. þeirri nærfærni og ástúð, sem þrátt fyrir líkamskröm rækt-1 guö hefir þér gefið. Og nú azt við móðurkné sliturstil- \ hefir hún borið það blóm, er beiðsluþróttur, bænhiti og,tryggt fái hana varanlega, guðstraust, að við hinir veik-ef sjálfskaparvíti okkar trúuðu menn verðum undrun koma ekki til — þú telur, að slegnir við frásögnina af á hana hafi falið skuggi mis þessari líkamlega þjökuðu, en andlega sterku konu. Hún birtist allsstaðar, með sinn líknandi og læknandi kær- leikshug til manna og dýra. Síðast tjáir frásögnin, aö! henni hafi með eldhita bæn- j ar sinnar tékizt áð lægja um stund hámslausa brotöldu j hafsjóániia" og bjarga 40 mannslífum. En f sjálfsgleymi bænarhitans gleymir hún eig- in l'ífshættu • og hafaldan hverfist yfir hana og hún hverfur í öldurótið. Sumir teijárþelssa frásögn af Þórhildi böenakonu fjar- stæða ng með engum líkind- um. En ég- segi- við sjálfan img~og aðra, við sem ekki höfum öolazt styrk hins eld- heita'-bænarmagns, getum ekki neitað, að fyrir mátt bæíiar.innar,: hafa yfirnáttúr- legir:.hlutir gjörzt og gerast etin J>ann dag í dag, þar sem mjáttur'. bænheyrzluvissunnar býr. ímannssálunum. Getur ekki sá sami drottinsmáttur, margar sólir á lífshimni sín- um og annara — sólir lífs- gleði og hamingju. Þær vona ég að hann sjái — og segi frá — allt til sinnar áraháu elli. Ker til hafnargerðar steypt í Grundarfirði Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi Sláttur er almennt hafinn hér og gat verið byrjaður fyrr því að spretta er víðast með afbrigðum góð, en vegna ó- þurrkanna hafa menn byrjað seinna. Lítið sem ekkert mun hafa náðst þurrt hjá þeim, sem byrjaðir eru sláttinn. Hinar árlegu kappreiðar Hestamannafélagsins Stíg- anda í Skagafirði fóru fram á Vallarbökkum sunnudag- inn 12. þ. m. 13 hestar kepptu í hlaupunum og urðu úrslit sem hér segir: 350 m. hlaup: Fyrstu verð- laun hlaut Fengur (rauðskjótt j ur) Benedikts Péturssonar á j j Stóra-Vatnsskarði á 27,5 sek. j lönnur verðlaun Húni (jarp-1 ' ur) Ólafs Þórarinssonar á 27,6 , 1 sek. Þriðju verðlaun Flekkur . (rauðskjóttur) Þorvaldar! Árnasonar, Stóra-Vatns' skarði. 300 m. hlaup. Fyrstu verð- laun hlaut Svipur (rauðsokk- óttur) Jóns Gíslasonar, Skr., á 23,4 sek. Önnur verðlaun hlaut Halls-Bleikur á 23,8 sek. Eigandi Hallur Jónasson. Þriðju verðlaun Blesi 23 v. Sigurðar Óskarssonar, Krossa nesi, á 25,1 sek. 250 m. folahlaup: Fyrstu verðlaun hlaut Hörður (brún skjöttur) Benedikts Péturs- sonar, Stóra-Vatnsskarði, á 21,3 sek. Önnur verðlaun Smyr ill (grár) Sigurjóns Jónasson- ar á Skörðugili á 21,3 sek. Að- eins sjónarmunur var á hon um og Herði. Þriðju verðlaun Glámur (rauðskjóttur) Árna Árnasonar, Stóra-Vatnsskarði á 21,6 sek. Veður var hið fegursta þenn an dag og mikill mannfjöldi víðs vegar að sótti mótið, sem fór hið bezta fram. Um kvöld ið var dansað í bragga, sem félagið hefir látið reisa þarna á bökkunum. Vallarstjóri var Magnús Gíslason á Frostastöðum. Dómnefnd: Sveinn Guð- mundsson, Sauðárkróki, séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ, Steingrímur Óskarsson í Stóru Gröf. Ræsir: Halldór Bene- diktsson, Fjalli. Tímavörður Árni Guðmundsson, Sauðár- króki. Þetta eru 9. kappreiðarnar, sem hestamannafélagið Stíg- andi efnir til. Félagið var stofnað vorið 1944 og hefir síðan efnt til kappreiða á hverju sumri. Formaður Stíg anda er Sigurður Óskarsson, bóndi á Krossanesi. V.VAV.V.VV.^V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.VA í Mikil atvinna hefir verið hér það sem af er sumarsins, svo að orðið hefir að fá menn að, bæði til landvinnu og eins á bátana til síldveiða. Aðalframkvæmdir hér eru við höfnina. Þar er verið að steypa tvö ker 10 sinnum 10 metra að stærð. Annað ker- ið á að vera til framlenging- ar hafnargarðinum hér, en hitt kerið er.steypt fyrir hafn argerðina í Ólafsvík. Þá er einnig verið að byggja tvö íbúðarhús hér á staðnum. Síldveiðarnar. Þrír bátar eru héðan á sildveiðum norðan lands, og' munu þeir, sem fyrstir fóru, \ Runólfur og Grundfirðingur, j vera búnir að afla allvel. j Fjórði báturinn hér býst nú á rekntaveiðar hér. Þrír frá Ólafsvík hafa lagt' hér upp síld til frystingar. Hana veiða þeir í reknet við Nesið og afla vel. Nokkuð hef ir verið róði héðan á? trillþrn. og aflazt sæmilega. Húnvetningar! Legg miðstöðvar og útvega allt tilheyrandi. ‘I Miðstöðvarkatla, bæði fyrir kol og olíu. V Miðstöðvareldavélar bæðz nýjar og notaðar V oft með sérstöku tækifærisverði. !■ Miðstöðvarofna, baðvatnskeyma, þennsklu- ker, pípur og fittings svart og galvanisérað. Það er mikið hagræði að fá allt á einum stað. ■! Konráð Þorsteinsson, SAUÐÁRKRÓKI IWVUV.VWAAVAV.W.WASVkWAWWAWAVAVI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.