Tíminn - 18.07.1953, Side 5
159.blað.-
TÍMINN, laugardaginn 18. júli 1953.
18. júií
Stórframkvæmdir
ogerlent fjármagn
Það er atigljóst mál, að hér
hefði ' vérið' vérulegt atvinnu-
leysi seinustu misserin, ef
ekki hefði verið hernaðar-
vinnan á Keflavikurflug-
velli. Þar hafa að undanförnu
verið 2000—3000 manns. Það
má öllum vera ljóst, að þar
er um hreina bráðabirgða-
vinnu að ræða, enda allar
horfur á, að henni ijúki inn-
an fárra mánaða. Stjórnar-
völd landsins og stéttasam-
ERLENT YFIRLIT:
Áingur þríveldafundarins
Saiuheldni vesturveldanna stendiu* föstum
fótum, þrátt fyrir ýmsan ágrcining
•E
Þegar Salli Beria sleppir, hefir mynduð þýzk stjórn, er gæti unnið
fundur ujanríkisráðherra Banda- að friðarsamningum fyrir hönd
ríkjanna,;jBretlands og Frakklands, sameinaðs Þýzkalands. Jafnframt
er haldiruv var í Washington um yrði rætt um friðarsamninga við
seinustu lieigi, verið helzta umtals- Austurríki. Þá mun hafa verið
efni heimshiaðanna. Eins og kunn- ályktað, að vel gæti komið til mála,
ugt er, va? það upphaflega ráðgert, að forseti Bandaríkjanna og for-
að Eisenhower, Churchill og for- sætisráðherrar hinna ríkjanna hitt
sætisráðhffitá Frakka hittust á Ber ust í lok fundarins, ef horfur væru
muda urflhþetta leyti og ræddu þar um nokkurn árangur og gætu þeir
um ágreigingsmál vesturveldanna, þá ræðzt við á breiðari grundvelli.
svo að þag-gætu haft sameiginlega ! Eins og það, sem hefir verið rakið
afstöðu áft^r en boðaður væri fund- hér að framan, ber með sér, hefir
ur æðstutinanna þessara ríkja og á fundinum verið brúað bilið milli
Sovétríkjáhna. Þessum ráðgerða mismunándi sjónarmiða Breta og
Bermudaftindi var frestað vegna Bandaríkjamanna um það, hvernig
lasleika eKúrchills og varð þá að og á hvaða grundvelli skyldi boðað
ráði, að utánríkisráðherrar þríveld- til fjórveldafundar. Eftir blaðaskrif
tök þurfa þvi alvarlega að ! anna skykfu-koma saman á fund um að dæma virðist þessi málamiðl
fara að gera sér grein fyrir,! r Washington til þess að undirbúa un mælast vel fyrir beggja vegna
hvað eigi að taka við, þegar Bermudaútndinn
þessari vinnu lýkur.
í þessu sambandi þarf svo
jafnframt að gera sér ljóst,
Atlantshafsins. Af hálfu þríveld'
anna hefir orðsendingu tii Rússa,
þar sem þeim er boðið á umrædda
Samheldni vesturveldanna.
Um skejA. var talið horfa svo, að ráðstefnu, þegar verið komið á fram
... talsverðuÚp-ágreiningur gæti skap-,t®ri við sendiherra þeirra í við-
að hér er ékki aðeins um það' azt milli' yesturveldanna, einkum komandi löndum, en svars Rússa er
að ræða að sjá þeim mönnum| vegna af&öðunnar til Sovétríkj- , tæpast að vænta fyrr en eftir
fyrir atvinnu, sem vinna Við ' anna. Brefér hafa verið þess fýsandi nokkra daga. Að sjálfsögðu er þess
hernaðarmannvirki nú held í seinni tí8, að æðstu menn vestur- jnu beðið með mikilli eftirvæntingu
ur bætast við árles-o ’nnkk- I veldanna Sg Sovétríkjanna hittust' °g forvitni, hvert svar Rússa verður
ur búsínd af vinnufær.i'°e ræddu»i ýmsu ágreiningsmál,, Því að það getur sýnt, hvort um
fóIIH1 k„/ w f . ihelzt ófor^nlega til að byrja með. raunverulega stefnubreytingu er að
fOilu, sem þarf að Sja fyrn Bandaríkjgímenn hafa hins vegar ræða hjá þeim eða ekki. Má í þessu
haldið þvl fram, að slíkan fund sambandi geta þess, að Rússar hafa
væri ekki"rásUegt as halda, nema ' ekki svarað orðsendingu, sem vest
áður hefðí' sézt einhver áþreifan- j urveldin sendu þeim fyrir nær ári _
leg stefnubreyting hjá Rússum og síðan, þar sem f jallað var um sam- >
þvl mættr vænta einhvers árangurs einingu Þýzkalands á grundvelli
af fundinúm. Vegna þessara mis-
munandi ’viðhorfa, hafði því nokk
uð verið spáð, að til árekstra gæti
komið á Bermudaráðstefnunni.
Þessir spádómar virðast hins veg
ar ekki æflá að rætast, því að árang
ur fundaríris í Washington varð það
góður, að 'Bermudaráðstefnan virð-
ist ekki lengur talin nauðsynleg.
Aðalverkérfu fundarins var að ræða
um Evrópumálin, þar sem ráðgert
var að ræða .nánara um Asíumálin
síðar, þegfix séð væri, hvort vopna-
hlé næðist’í Kóreu. Um Asíumálin
var því ekkí ályktað annað á þessu
stigi en aS,:vöpnahlé í Kóreu mætti
ekki leiða 'til aukinna átaka annars
staðar í Asíu og yrði því m. a. að
efla varnir, Frakka í Indó-Kína til
þess að kqnva. í veg fyrir slíkt. Jafn-
framt vamJýgt ánægju yfir hinum
nýju tillögum Frakka um aukna
sjálfstjórir til handa þjóðunum í
Indó-KínáF
atvinnu.
Að sjálfsögðu ber að vinna
að því fyrst og fremst að efla
þær atvinnugreinar, sem fyr
ir eru, landbúnað, sjávarút-
veg og iðnað. Það verður þó
alltaf nokkrum takmörkum
bundið, hve hægt er að bæta
við mörgu starfsfólki í land-
búnaðinum og iðnaðinum
meðan þessir atvinnuvegir
framleiða aðallega fyrir
innlendan markað. Að vísu
vantar enn talsvert á, að þeir
fuilnægi innanlandsþörfinni,
en hins vegar má líka búast
við. batnandi afköstum hjá
þeim-, báðum fyrir atbeina
aukinnar tækni, og krefst þá
framleiðslan tiltölulega
minna verkafólks en áður.
Um sjávarútveginn gildir
þetta nokkuð öðru máli, þar
sem hann framleiðir fyrst og
fremst fyrir útlendan mark-
að. Þar má hins vegar búast
við harðnandi samkeppni, er
getur takmarkað vaxtarmögu
leika íslenzks sjávarútvegs.
Auk þess er sjávarútvegur-
inn svo háður aflabrögðum
og verðsveiflum, að mjög
áhættusamt er ,að byggja
gjaldeyrisöflunina á honum
einum.
Það leiðir af öllu þessu, að
við þurfum að auka fjöl-
breytni atvinnuveganna og
fjölga atvinnugreinum jafn-
hliða því, sem hinir eldri at-
vinnuvegir eru efldir. Annars
getur beðið okkar ótrygg af-
koma og atvinnuleysi.
Frá hendi náttúru lands-
ins eru okkur skapaðir góðir' kvæmdar Til þess að svo geti
mqguleikar til að gera þetta. orðið errheilbrigð fjármála-
Því veldur sú mikla orka, sem stjórn, e.r skapar þjóðinni til
bíður óbeizluð í fallvötnum J trú og lánstraust út á víð,
og hverum landsins. Með' ein helzta undirstaðan.
béizlun hennar má koma hérj Á flokksþingi Framsóknar-
upp stóriðnaði, sem getur manna >? í vetur, voru þessi
frámleitt yörur til útflutn- mái rædd og gerð um þau
ings eða vörur sem spara okk'SVofelld ályktun:
ur. stórfelld innkaup. Áburð-
arVerksmiðjan er fyrsta „Flokksþingzð telur, að
stóra skrefið í þessa átt, en ’ brýna nauðsyn beri til að
sementsverksmiðjan hið . liagnýta sem bezt náttúru-
næsta. auðæfi landsins, og þá ekki
Til þess að leysa þetta verk sízt orkulindir þess, til f jöl-
efni er ekki nóg fyrir okkur breytni og eflingar atvinnu-
frjálsra kosninga.
Hvað gera Kínverjar?
Ástæðan til þess, að á fundinum
í Washington var lítið rætt um !
Austur-Asíumálin mun fyrst og
fremst sú, að ráðlegt mun hafa .
þótt að bíða átekta um hríð. Þess j
hafa sézt nokkur merki síðan Stalin
féll frá, að stjórn Kína væri ekki
jafn fylgispök Rússum og áður. Af
ýmsum er nú talið, að atburðirnir j
í fylgiríkjum Rússa í Austur-Evrópu
muni heldur ýta undir það, að Kín ,
verjar marki sér óháðari stefnu en
áður. Nehru hinn indverski hefir
jafnan haldið því fram, að í fram '
tíðinni muni heldur draga sundur :
en saman með Rússum og Kínverj- !
um og eigi vesturveldin að reyna að
stuðla að þeirri þróun. Þetta sjónar
mið sitt mun hann hafa skýrt sér-
staklega fyrir Dulles, utanríkisráð-
herra Bandarlkjanna, er Dulles ’
heimsótti hann fyrir skömmu síðan,
og er talið, að Dulles hafi að vissu j
leyti fallizt á það. Af þeim ástæð- j
um m. a. mun Bandaríkjastjórn
hafa óskað eftir að beðið væri
átekta með það að móta nýja stefnu
í Austur-Asíumálunum, er sé mörk
uð með tilliti til hins breytta við-
horfs, er skapazt mun, ef vopnahlé
Fundarbtfðun um
sameinmgu Þýzkalands.
Varðanú.i Evrópu varð þáð helzta
niðurstaðgr fundarins, að Þýzka-
landsmáliá- bæri þar hæst allra
mála og væri sameining Þýzkalands
meginskilýrði þess, að friðvænlegt
ástand gæti skapazt í Evrópu. í
samræmf við þessa ályktun var j kemst á í Kóreu.
ákveðið að' boða til ráðstefnu Utan
ríkisráðherra þríveldanna og Rússa
í septembermánuði næstkomandi að
afloknum .kosningunum í Vestur-
Þýzkalanýi- Verkefni þessa fund-
ar yrði að. ræða um framkvæmd
frjálsra kosninga i öllu Þýzkalandi,
en á grúndvelli þeirra yrði svo
Breytt viðhorf.
í mörgum amerískum blöðum kem
ur það annars fram um þessar
mundir, að seinustu mánuðina hafi
gerzt miklar breytingar í alþjóða-
málum, er kunni að gera það nauð-
synlegt að Bandarikin breyti bæði
John Foster Dulles
um stefnu og starfsaðferðir. Batn-
andi friðarhorfur í heiminum, er
byggjast fyrst og fremst á aukn-
um vörnum Atlantshafsbandalags-
ins, hafa breytt viðhorfi hinna
smærri þjóða til hinna alþjóðlegu
málefna. Fyrst eftir styrjöldina ein
kenndist ástandið í alþjóðamálum
af því, að tvö stórveldi, Bandaríkin
og Sovétríkin, gnæfa yfir öll önnur.
Sovétríkin notuðu þetta vald sitt til
þess að treysta yfirráð kommún-
ista í þeim löndum, sem þau her-
tóku í stríðslokin. Önnur ríki leit-
uðu halds og skjóls hjá Bandaríkj-
unum til þess að hljóta ekki sams
konar örlög og lögðu á sig miklar
byrðar til að treysta varnir sínar.
Strax og eitthvað hefir dregið úr
óttanum hafa þau ekki aðeins viljað
draga úr byrðunum, heldur jafn-
vel öllu heldur viljað láta það sjást.
að þau væru ekki háð Bandaríkjun
um. Samtímis hefir svo bólað á
vaxandi mótspyrnu gegn Rússum í
leppríkjum þeirra. Einkennin eru
þannig hin sömu beggja vegna járn
tjaldsins, þótt þau birtist með ólík
um hætti.
Breyta Bandaríkin
um stefnu?
Ályktanir hinna amensku blaða-
af þessu öllu saman eru þess vegna
þær, að þótt sú stefna, sem Banda-
ríkin hafi fylgt undanfarið, hafi
verið rétt miðað við þær aðstæður,
sem þá voru, fullnægi hún ekki hinu
breytta viðhorfi og þurfi því endur
skoðunar við. Sagt er, að bæði Eisen
hower og Dulles geri sér þetta Ijóst,
en hins vegar kunni þeim að ganga
ver að fá flokk sinn allan til að
gera sér grein fyrir þessu vegna
þeirrar einangrunar- og þjóðernis-
stefnu, er viss armur hans fylgir
undir forustu McCarthys. Hins veg
ar er talið líklegt, að Eisenhower
geti treyst á fylgi demokrata í
þessu sambandi.
Ýmislegt af því, sem rakið hefir
verið hér á undan, ásamt mörgu
öðru, bendir þannig til þess, að
næstu mánuðir geti orðið umskipta
og breytingatímar, er kunna að j
marka þáttaskil í alþjóðamálum.
Á þessu stigi er hins vegar ómögu-
legt að segja, hvort þeir muni held-
ur samrýmast vonum þeirra bjart-
sýnu eða ótta þeirra svartsýnu. Um
það virðast hins vegar flestir sam
mála, að eitthvað nýtt sé í aðsigi.
Ráðstefna stórveldanna fjögurra,
ef úr henni verður, getur máske
orðið mikilvæg vísbending um það,
hvort menn eiga að vænta góðs eða
ills í komandi tíð.
Á víðavangi
Sjálfstæðisflokkurinn
og höftin
Morgunblaðið ræðir í for-
ustugrein í gær um nauð-
syn þess að afnema Fjár-
hagsráð. Blaðið segir, að
það sé í samráði við þá
stefnu Sjálfstæðisflokksms
að vilja afnema höft og
þvznganir. Það lætur þó í
það skína, að fjármálaá-
standið sé þannig að nokk-
ur höft muni verða nauð-
synleg áfram. En þau er
bezt að framkvæma, segir
MbL, með lánastarfsemi
bankanna.
Það, sem vakir fyrir Mbl.
og Sjálfstæðisflokknum, er
þannig raunverulega ekki
það að draga úr höftunum,
heldur að flytja þau frá
einni stofnun, þar sem Sjálf
stæðisflokkurinn hefir ekki
meirihluta til stofnana, þar
sem hann hefir hreinan
meirihluta, til stofnana, þar
bankans, Útvegsbankans
og Iðnaðarbankans.
Stefna gróðaklíkunnar,
sem ræður Sjálfstæðis-
flokknum, kemur hér vissu
lega eins glöggt í ljós og
verða má. Hún er ekki sú að
draga úr höftunum eða af-
nema þau, heldur að
tryggja Sjálfstæðisflokkn-
um alræðisvald um fram-
kvæmd þeirra.
Afnema Sjálfstæðiismenn
saltfiskeinokunina?
að-hafa bæði orku og vinnu-
aff Við þurfum líka fjár-
magn. Þetta fjármagn höf-
urrv við.ekki. Þess vegna verð
uiú við að reyna að fá erlent
fjármagn til þessara fram-
Jífinu, með það fyrir augum
að atvinna sé næg og þjóð-
inni tryggð æskileg lífskjör,
nnnt verður að afla innan-
lands fyrst um sinn, þótt
framieiðsluaukning verði og
sparnaður. Þess vegna telur
flokksþingið eðlilegt, að lán
verði tckin erlendis, enda sé
þeini varið til arðsamra fram
kvæmda. Ennfremur er
flokksþingið því fylgjandi, að
efnt sé til samvinnu við er-
lenda aðila um stofnun stór-
iðjufyrirtækja á sérleyfis-
grundvelli eða á annan hátt,
oftir því sem hagkvæmt þyk-
ir, enda sé örugglega um slíka
samninga búið og þá meðal
annars höfð til hliðsjónar
reynsla annarra þjóða.
Flokksþingið leggur á-
til hæfilegrar
byggðarinnar.“
dreifingar
Flokksþingið álítur, að til herzlu á, að fyrirtækin verði
þessa viðfangsefnis muni
þurfa meira fjármagn en
staðsett þar sem þjóðinni er
hagfelldast, m. a. með tilliti
Á þeim grundvelli, sem
hér er markaður, mun Fram
sóknarflokkurinn vinna að
umræddum málum á því kjör
tímabili, sem fer í hönd. —
Hvort heldur, sem ráðist verð
ur í meiriháttar lántökur eða
sérleyfi verða veitt í þessu
skyni, þarf vissulega að gæta
fyllstu aðgæzlu og árvekni,
svo að réttur og hagur þjóð-
arinnar verði ekki að neinu
leyti fyrir borð borinn. En
með það í huga, þarf að vinna
sem kappsamlegast að þess-
um málum, ef tryggja á þjóð-
inni næga atvinnu og fjár-
hagslegt öryggi og sjálf-
stæði á komandi tíð.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn
vill raunverulega draga úr
höftunum eða afnema þau,
hefir hann gott tækifæri
tzl að sýna þá stefnu sína f
verki. Hann þarf ekki að
sækja aðstoð eða styrk til
annara flokka til þess að
gera það. Það er alveg f
hans eigin valdi.
Það, sem hér er átt við, er
það, að Sjálfstæðisflokkur-
inn ættz að afnema saltfisk
einokunina, sem hánn hefir
haldið verndarhendi yfir og
leyfa meira frjálsræði í salt
fiskverzluninni. Þetta frjáls
ræði getur einn af ráðherr-
um Sjálfstæðisflokksins
veitt upp á eigin spýtur.
Láti Sjálfstæðisflokkur-
inn þetta ógert, ætti hann
hann ekki að vera að lát-
ast fylgjast frjálsræði og
heilbrigðu einkaframtaki.
Haldi hann áfram dauða-
haldi í saltfiskeinokunina
er það ekki annað en ný.
sönnun þess, að Sjálfstæð-
isflokkurinn er ekki andvíg-
ur höftum og einokun, ef
hann fær sjálfur að ann-
ast framkvæmd þeirra. Þá'
telur hann þau ekki aðeins
réttlætanleg, heldur ver
þau til hins itrasta.
!”Tn
Morgunblaðshöllin.
Það er annars orðið full-
komlega tímabært, að fjár-
festingarmálin séu tekin til
endurskoðunar. Hinsvegar
er mikill stigmunur á þvf,
hvort íbúðarbyggingar séu
gefnar frjálsar eða allar
stórbyggingar einnig. Slíkt
gæti einmitt orðið til þess
að drága úr íbúðarbygging-
um úr hófi fram. í þessu
sambandi er t. d. ekki ófróð
legt að glöggva sig á því,
að reiði Mbl. í garð Fjár-
hagsráðs stafar ekki síst a£
því, að það hefir látið leyfi
til íbúðabygginga gangá
fyrir leyfum til Morgun-
blaðshallarinnar.