Tíminn - 18.07.1953, Qupperneq 6
~***mw,
TÍMINN, Iaugardagimra 18. júlí 1953.
159.blað.
Kvennahlœhh
Árburða spennandi amerísk
mynd um gleðidrós, sem giftist
til fjár og svífst einskis í ákafa
sínum að komast yfir það.
Hugo Haas
Beverly Miehaels
Allan Nixon
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
» 9 O Tt r1 ‘i~ T •» *■**- T IT1 *r'** *
NÝJA BÍÓ
I*ar sem soi’giruar
gleynsast
Vegna sífelldrar eftirspumar
verður þessi fagra og hugljúfa
myndd, ásamt aukamynd af
krýningu Elísabetar drottning-
ar
Sýnd kl. 9.
Allt í lagi lagsi
Abbott og Costello
Sýnd kl. 5,15.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐi -
Hetjan unga
ítölsk verðlaunakvikmynd.
Aðalhlutverk:
Enzo Slajola,
sem lék drenginn í „Reiðhjóla-
þjófurinn";
Gina Eollobrigida
fegurðardrottning Ítalíu, og
Rof Walloni.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður í Reykjavík. — Danskur
skýringatexti.
' Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Trúlofunarhringar
og gullsnúrur
Vlð hvers manns smekk —
Póstsendl.
Kjartan Ásmundsson
gvllsmiður
Aðalstr. 8. — Reykjavík
Þúsnndlr vlta að gæfan
fylglr hringunum frá
SIGDRÞÓR, Ilafnarstr. 4.
Margar gerðlr
fyrirliggjandl.
Sendum gegn pósíkröfu.
QÍT1P£R
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni
Þíngholtssfræti 21
Sími 81 556
—
AUSTURBÆJARBÍÓ
Fegurífardrottn-
ingin
(Lady Godiva Rides Again)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
gamanmynd
Aðalhlutverk:
Pauline Stroud
Dennis Price
John McCalIum
Aukakmynd: Hinn afar vinsæli
og þekkti níu ára gamli negra-
drengur:
Sugar Chile Rohinson
ásamt: Count Basie og hljóm-
sveit og söngkonan Billie Holi-
day.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Krýning Elisabet-
ar Englandsdrottn
ingar
(A Queen is crowned)
Eina fullkomna kvikmyndin, er
gerð hefir verið af krýningu
Elísabetar Englandsdrottning-
ar. Myndin er í eðlilegum litum
og hefir ails staðar hlotið gífur-
lega aðsókn.
Þulur: Sir Laurence Olivier.
Sýnd kl. 5, 7 og S.
GAMLA BIO
Mágœði afstýrt
(Jutruder in the Dust)
Amerísk sakamálakvikmynd,
gerð eftir skáldsögu Nóbelsverð
launarithöfundarins ameríska
Williams Faulkner.
Aðalhlutverk:
David Brian
Claude Jarman
Juano Hernandez
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönhuð innan 14 ára.
TRIPOLI-BIO
Hús óttans
Afar spennandi amerísk kvik-
myndd byggð á framhaldssögu,
er birtist í Familie-Journal fyrir
nokkru síðan.
Robert Young
Betsy Drake
Sýnd kl. 9.
Sagiuariimi ©g
saniifræðl
(Framh. af 4. siðu).
minnst á, að þessari sögn
hafi Reykhveríingar mófc-
mælt. Á bls. 160 er sagt, oð
Hallgrímur Jónatans'O i
bóndi í Holtakofci, ha.i dáið
sumarið 1913. Hánn dó tveim
ur c.rum fyrr, eða 2. cktóbe.'
1911. Þá er sagt, a5 Sigtrygg-
ur Hallgrímsson hafi átt
hálft Holtakot. Það er ekki
rétt. Hólmfríður, ekkja Hall-
gríms, átti jörðina, þótt Sig-
tryggur hefði umsjón henn-
ar á höndum. Á bls. 133 er
enn talað um Holtakot og
sagt að' Tryggvi Sigtryggsson
hafi „lagað þar vel híbýli.“
Varfc er hægfc að skilj a þetta
á annan veg en þann, að
Tryggvi hafi byggfc þar fram-
hús það, er enn stendur þar.
Það er þó eigi svo enda bjó
Tryggvi aðeias eitt ár í Holta
koti. Það var Jónatan Hall-
grímsson, er „lagaði þar vel
híbýli.“
Dálítið hljcmar það ein-
kennilega í eyrum' Reykhverf
inga, þar sem á bls. 151 er
talao um Reykjahverfi sem
„nokkuð afskekkta“ byggð.
Eru þá fiestar sveitir á landi
hér oiönar „afskekktar.11 —
Yzta jörð sveitarinnar, Skörð,
ey aðeins 12 km. frá Húsayík,
og sú syðsta er þarna er nafn
greind, Reykir, ca. 18 km. frá
Húsavík, en á þessu bili frá
12 og upp í ca. 20 km. frá
Húsavík, er nú aðalbyggð
Reykjahverfis. Landfræðiiega
nær Reykjahverfi alveg að
sjó við Laxárósa og Laxamýri
tiJheyrir óumdeiianlega sveit
inni-. —-
Þessi orð skulu svo ekki
höfð öllu fleiri að sinui. Þyk-
ist ég hafa fært að því nokk-
ur rök, að í bókinni Helga
Sörensdóttir, er ekki um
hreina sannfræði að' ræða,
sem öruggt sé að byggja á í
öllum tiifellum. Gildi henn-
ar er mikið' fyrir því og gleð';
legt að hún-skyldi vera skráð.
í marz 1953,
Jón Þór Buch.
Á vígstöðvum
Kóreu
John Hodiak
Linda Christian
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÓ (
Hemianna glettur ’
(Leave it to the Mannes) |
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd, um afar
skoplegan misskilning og af-
leiðingar hans. — Aðalhlutverk
leika hinir afar skemmtilegu
nýju skopleikarar
Sid Melton
Mara Lynn
Sýnd kl. 5,15.
aiARGARET WIDDEMER:
ÆNUM PÁLMUM
Eyja ástarínnar
15.
Ráðshonan á
Grund
(Under falsk Flag)
Marianne Löfgren
Ernst Eklund
Caren Svendsson
Sýnd kl. 9.'
Laní sagðl þreytuiega: „Ég býst við, að nú verði ég að fara.
Það er heimboðsdagur Maríu frænku í dag“. .
„Já, ég hefi boðskort þangað. Ég er mjög virt prinsessa
eins og þú veizt. Ég ætla að koma með þér, því að mér sýnist
þú hafa hlaupið að heiman, ef svo má orða það. Var það
ekki?“ Rar.nsakandi augu hennar virtust sjá inn í innstu
kima sálar hennar. Gamla konan hló aftur, strauk hönd
hennar og sneri sér við. „Rebekka, viltu færa mér persnesku
kápuna. Hjálpaðu mér í hana. Svona“.
Að lítilli stundu liðinni var gamla konan ferðbúin með
störan flauelshatt á höfði og gljástígvél á fótum. Hún hélt
áfram ræðu sinni við hina þöglu Laní, er þær stigu ihn í
léttikerruna, Hún talaði ensku, því að hún vildi ekki láta
hinn hörundsbrúna ekil sinn vita um hin nánu kynni sín
við Laní.
„Ég býsfc viS, að faðir þinn muni reyna að koma i veg fyrir
fundi okkar framvegis“, sagði hún. „Ekki sízt, ef miskiíðin
magnast milli stjórnarinnar og konungsins, frænda míns.
Hlustaðu á mig núna. Glataðu ekki því aðdráttarafli, sem þú
býrð yfir gagnvart karlmönnum. Þú munt ætíð verða mið-
depiil mikilla stormsveipa, vegna þess að þú vekur fólk og
örvar tilfinningar þess. Láttu storminn bera far þitt þangað,
sem þú ætlar þér að ná landi. Karlmennirnir stjórna lieim-
inum. Þeir eru harðir og óbilgjarnir við okkur konurnar oft-
ast nær, en vinnum við sigur á karlmanni, gefur hann okkur
allt, sem við óskum eftir. Að sjálfsögðu munu allar konur,
sem ekkert vald hafa yfir karlmönnum, hata þig. En hvað
gerir það til?“ Hún mundaði skaft sólhlífarinnar og hallaði
sér fram í sætinu. „Mundu það“, sagði hún, „að er þig vantar
eitthvað, veita karlmennirnir þér það, sé það í valdi þeirra,
ef þú beitir töfrum líkama þíns. Gefðu samt ekki meira en
þörf krefur, en lofaðu, án orða“.
„Ég skil ekki, hvað þú átt við“.
„Þú munt brátt skiija það. Ég hefi fyrr hjálpað stúlkum
til að verða miðdeplar mikilla stormsveipa. Ef til vill gezt
Jesúsi ekki að því. En jafnvel trúboðarnir segja, að hann
hafi veriö betri við Maríu en systur hennar, af þyí.að, hún
þjónaði honum og beitti þeim töfrum, sem hún hafði lært
sem dansmey og sagði: Ó, Jesús, en hvað þú ert dásamlegur.
Segðu mér meira. Hann mat hana meira en Mörtu systur
hennar, sem sauð matinn handa honum.... Heldurðu ann-
ars, að þarna verði franskt vín á boðstólum?“
Þegar Laní gekk á eftir guðmóður sinni inn í fagurbúnar
stofur frænku sinnar, skildi hún allt i einu, hvað Nanóle
hafði átt við. Hún skildi það vegna þess, aö meðal gestanna
sá hún karlmenn, sem brostu og lifnuðu við, er þeir sáu hana,
og hún sá ljóma færast 1 augu þeirra. Þetta var þá satt.
Nanóle lifði í heimi raunveruleikans á föstum grunni undir
sýndarheimi hinna. Þú hefir völdin í þínum höndum, ef þú
sigrar karlmennina.
Móðir hennar stóð við teborðið. Hvítar hendur hennar
með hring á hverjum fingri fitluðu við silfurkatla og könnur.
Laní brosandi. Kristilegt bros skyldi leika um varir, þótt
Laní brosandi. Kristilegt bros skyldi leika u mvarir, þótt
gengið væri á glóandi steinum. Hún tók að hjálpa móður
sinni, og mætti þakklátum augum hennar. Laní kom þó ekki
of nærri henni. Hún hafði beðið um brauð en fengið steina
hinna þúrru trúarkenninga.
„Ertu ekki frísk, Elín,“ heyrði hún Maríu frænku segja
vingjarnlega.
Móðir hennar var rjóð í kinnum og reyndi að svara glað-
lega. „Jú, auðvitað, það amar ekkert að mér, kæra María“.
Laní sneri sér alveg að henni. Svo heyrði hún mjúka rödd
hawaíska þjónsins: „Herra Mark og frú Maude Brent“.
Laní stóð úti við vegginn og kreisti siifurbikar sinn. Hún
heyrði manninn, sem sat við hlið hennar, segja við konu sína.
lausasöluverð kr. 50,00. — Iþrótta- „Þetta er fólk af enskum'aðalsættum. Hvað sem segja má
menn og íþróttaunnemlur! Gerizt um siðferði þeirra og háttu, er það eitthvert gjörvulegasta
áskrifendur íþróttaárbókarinnar og fólk í Víðri verold“.
„Já, herra Mark er sannarlega líkur grískum guði“, sagði
konan. „En ég býst við, að ég sé orðin svo smituð af kenn-
ingum trúboðanna, að ég líti á fegurðina í mannslíki með
nokkurri varúð“. Rödd hennar var leyndardómsfull. • • •
„Jæja, Maude er nú ekki síður Venus“, svarað.i maður
hennar.
Laní sá, að konan viö hlið Marks var grönn. og ljóshærö,
og að klæðnaður hennar hlaut að hafa kostað þúsund doll-
íþróttaárbókin 1953
gefin út að tilhiutan I. S. I., er ný-
komin út. Hún er 264 bls., með
smáu letri og 52 myndum. Bókin
flytur mikinn og fjölbreyttan fróð-
leik um íþróttamót, frjálsar íþróttir,
m. a. skrár um íslenzk met og
heimsmet, glímu, golf, badminton,
knattleika, róðra, sund, skauta- og
skíðaferðir. Ennfremur er birt í
bókinni skýrsla framkvæmdastjórn-
ar í. S. í. ’51 og '52. Áskriftarverð
íþróttaárbókarinnar er kr. 40,00,
stuðlið þar með að því, að hægt
verði að halda útgáfu þessa merka
íþróttarits áfram. Allir árgangar
íþróttaárbókanna (1942—’48 og
’51—52) fást enn, áskriftarverð sam-
tals kr. 193,00.
íþróttareglur I. S. I. og önnur
íþróttarit: Handknattleiks- og
körfuknattleiksreglur kr. 10, Golf-
reglur kr. 25 ib., Knattspyrnulög ara eða meira, auk ægidýrra skartgripa um háls og hftnd:
kr. 16, Glímulög kr. 5, Frjibar
íþróttir, íþróttahandbók eftir Þor-
stein Einarsson og Stefán Kristjáns-
son kr. 45 ib., Sundkennslubók Jóns
Pálssonar kr. 30 ib., Sundreglur
kr. 12,50, Hnefaleikareglur kr. 5,
Tennis- og badmintonreglur kr. 5,
Vaxtarrækt kr. 10, Leikreglur í
frjálsum íþróttum kr. 10, og Skíða-
handbók kr. 10. — Sendum gegn
póstkröfu.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
íjlbrpiAírt TiitiaBB.
leggi. Hún bar gula glófa á höndum og gekk á háhseluðum
skóm. Án el’a var hún bezt klædda konan í þessu samkvæmi
og eftir nýjustu franskri tízku. \
Hiram Dwight hraðaði sér til móts við hana og ’^ój^jhp,nrii,,
tveim höndum. Há og ynnileg rödd hans hljómaði,.um,aÍJla
stofuna. „Þetta var gaman, ég get ekki sagt yður, hvé það
gleður mig mikið, að þér skylduð koma hingaö, 'frú "Maudeí‘j*■
Flórens stóð við hlið Laní, og mælti lágt. „!Pabbi^.er.jg'ips„
og brotið blóm. Okkur fellur þetta allt saman ílla. Hann er.„
miður sín af ást til hennar“. ........
„En hún er gift“. ,,:
„Herra Mark skilur hana ekki. Það er gamla sagan“. .
„Hún er mjög falleg og aðlaðandi“.
„Hún málar“, sagði Flórens með áherzlu. .
Brents-hjónin voru nú aðskilin. Þessi litla skartbúna vera .
kom nú beint til Flórens. Húgur Láhí var sem í báli allra .
d>» O ........ • r ■ .