Tíminn - 18.07.1953, Side 7
159,-blað.
TÍMINN, Iaitgarðaginn 18. júlí 1953.
i.
Frá hafi
| til heiba
Hvar éru skipin
Saínban’Jsskip.
Hvasaíell er á Skagaströnd. Arn-
arfell er á leið til Reykjavíkur.
Jökulfell fór frá Reykjavík 11. þ.
m. álóió'is. til- New York. Dísarfell
er í Reykjavík. Bláfell er í Reykja-
vik.
RÍkisskip.
Hékla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöld vestur um
land í -hringferð. Herðubreið fer frá
Reykjavíkk" á 1 mánudaginn austur
um land til Raufarhafnar. Skjald-
breið er á Hánaflóa á austurleið.
Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur
fór frá Reykjavik í gærkvöld til
Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Bouiogne 16.7.
til Hambörgar. Déttifoss kom til
Reykjavíkur 14.7. frá Rotterdam.
Goðaföss kom til Antwerpen 16.7.
fer þaðan til Rotterdam, Hamborg
ar og Hul.l. Gullfoss fer frá Reykja
vík á hádegi - á morgun 18.7. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fer frá Reykjavík í kvöld kl.
21.00 17.7. til New York. Reykjafoss
fór frá Gautaborg 14.7. til Reyðar-
fjarðar. Selfoss fór frá Rotterdam
11.7., væntanlegUr til Reykjavík-
ur í nótt 18:7. Tröllafoss fór frá
New York 9.7., væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis á morgun
18.7.
Á sleðabrauf í skemmiigarði
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuitiiiMiiiiiiiiiiniii
U1
E '
I 6 volta rafgeymar 105 og 136
I ampertíma höfum við fyrir-
| liggjandi bæði hlaðna og
| óhlaöna.
\ 105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðnlr
I 105 amp.t. — 467.00 hlaðnir
É 135 amp.t. — 540.00 óhlaðnir
í 135 amp.c. — 580.00 hlaðnir
1 Sendum gegn eftirkröfu.
1 VÉLn- OG
RAFTÆK f AVF.RZLUNIN i
1 Tryggvagötu 23. — Sími 81279
H Bankastræti 10. — Sími 2852
■luiiiiiiiiiiiiHiiikiiiiMiiiiiiitiiiiiiinmx
RÁDXIXGARSKIilf SIOfA
t S K l M M11K R A! 1A
2 Austurstiaeti 14 - Siini 5039
/ Opið kl 11-12 og 1-4
v'
UppL I simo 2157 á oðrum tlmo .
'toi*
Messur
Hallsrímskirkja.
Messa kl. 11 f.h.
Jónsson.
I í skemmtigaröi einum í París hefir verzð tekin í notkun ný
i ge? ö rennibrauta?', sem miklar vinsældir hefzr hlotið. í stað
i hinna venjulegu vagna, sem renna á teinum, cru notaðir
1 rennisleðar, og fólk er að sjálfsögöu reyrt fast viS þá, en
Séra Jakob engu að síður þykir vissara að halda sér fast, þegar sleð-
inn geysist niður brekkurnar.
NesprestakaH.
Méssa í kapellu Háskólans kl. 11
árd. Séra Jón Thorarensen.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auö- '
uns. -
Óháði frikirkjusöfnuöurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl. 11
árd. Séra Emii Björnsson.
Úr ýmsum átt.um
Til vor komi þitt ríki.
Kominn er út bæklingur með
þessu náfni eftir Guðrúnu Páls- j
dótur. Flytur h'ann nokkrar grein
ar um trúarleg efni. Nefnist sú
fyrsta : Friður á jörö, í heimsókn
hjá Hugrúnu, samtalsþáttur, Guðs
riki er innra með. yður.
Neytendasamtök Reykjavikur.
Áskriftaríistar og meðlimakort
liggja frammi í flestum bókaverzl-
unum bæjarins. Árgjald er aðeins
15 krónur, og Neytendablaöið inni-
falið. Þá geta menn einnig tilkynnt
áskrift í síma 82742, 3223, 2550,
82385 og 5443. Pósthólf samtakanna
er nr. 1096.
Allir gallar á eiiiam
|
Einn af beztu vinum Win-
stons Churchills dó nú fyrir
eigi alllöngu. Það var Edward
Marsch fyrrverandi einkarit-
ari hans, sem einnig var fræg
ur fyrir góðan smekk á list
og leik. Þegár hann fyrst réð
sig tií;þjóniistu hjá Churc-
hifl; missti hann algjörlega
kjarkinn við að hitta yfir-
marin sinn bæði æstan og ó-
sanngjarnan. Óg nokkrum
dögum seinna trúði hann frú
Lyttön fyrir því, að hann
mundi adrei geta þrifizt hjá
Churchill. En frúin friðaði
hann með þessum orðum:
Fyrsta daginn, sem maður
hittir Winston, sér maður
alla galla hans, en það sem
eftir er ævinnar er maður
stöðugt að rekast á nýja og
nýja kosti í fari hans.
Fisklamlaiiir
CFramhald af 1, siðu).
araeigenda í þessu sain-
bandi er sá, að með sigri
Dawsons verður brotið á bak
aftur hið ómilda löndunar-
bann þeirra á islenzkum
fiski. Þykir ýmsum hinna
brezku fiskiheildsala verr
af stað farð gegn íslending
um en heima setið, ef lönd-
unarbannið á eftir að brióta
á bak aftur einokunarað-
stöðu þeirra í fiskverzlun. j
Hinir brezku aoilar heita
DawTson öllu illu og hóta því
að honum skuli aldrei tak-
ast áformin. Segjast þeir
muni bjóða niður fyrir hon-
um fiskinn og benda á, að þó
að Daw'son geti verzlað með
brotajárn muni honum
bregðast bogalistin á hálu
fiskroðinu. En Dawson er
hvergi hræddur og undirbýr
skipuiag sitt, svo að allt geti
staðizt áætlun, þegar fisk-
urinn fer að koma á land.
Brezkir togaraeigendur
milli steins og sleggju.
Brezku blöðin fylgjast
vel með þessum málum og
búast v?'ð, að frá því að land í
anir Iiejjast seint í ágúst,
snúist helztu fréttirnar í
Bretlandi um þetta mál.
Benda þau á, að nú séu
brezkir togaraeigendur
fyrst komnir í mikinn
vanáa. I
I
Takist Dawson að gera
það, sem þeir eru búnir að
fullyrðá að Iiami geti ekki,
að gefa húsmæðrum ódýr-
ari og betri fisk, verði sam-
úðin ÖII hans megin og ís-
leninga. Far? svo, að hon-
um mistakist og hann verði
að hætta við áform sín um
skipulegar landanir íslcnd-
inga, sé það Iíka hættulcgt
fyrir brezka togaraeigend-
u.r.
Þá komi Dawson, sem
skipkulagt heffr sérstaka
blaðaþjcnusíu fram og segi:
Þetta er hryggilegt vinir
mínir. Ég gerði það sem ég
gat, en einokunarhringur
þeirra gömluu er of sterkur
til að ég geti brotið hann.
Benda brezku blöðin á að
líka á þennan hátt geti nið-
urstaffa almennings snúizt
íslendingum í vil gegn brezk
um togaraeigendum.
Dettifoss
Fer héðan þriðjudaginn
21. þ. m. til Vestur- norður-
og austurlands.
Viðkomustaðir:
Stykkishólmur
ísafjörður
Skagaströnd
Siglufjörður
Akureyri
I Húsavík v
i Seyðisfjörður
Reyöarfjörður
H.f. Eimskipaf élag íslands
ÍíiíÍQ
gerir aldrei orð i
sér. —
Munið iang ótlýrustu og
nauðsynlegustu K.ASKÓ-
TRYGGINGCNA.
| Raftækjatryggingar h.f„
Sími 76® I
Nýkomið
Heimilistæki lj| Bergur Jónsson j
Handlaugar 10 tegundir § j |
W.C.-skálar S & P
(góður leir en ódýr i j {
vara) I 1
Baðker, 2 tegundir |
Lágskolandi W.C., kass- |
ar 1
Eldhúsvaskar, emaill. |
stál. 1
Fittings, svart og galv. |
Rennilokar — ' §
Heitavatnsgeymar, 200 ltr. |
Byggingavöruverziun |
ísleifs Jónssonar
Reykjavík
Símar 3441 og 4280
Hæstaréttarlögmaður... —
Skrilstofa Laugavegi 66.
Símar: 5833 og 1322. j
LAU6AU(6
SOGSVBKKJLAIA
RAFMAGNSSKÓMMTUN
vegna díirliís á Varastöð
19.7. 29.7. 2.1.7. 22.7. 23.7. 24.7. 25.7.
Hverfi Hverfi Hverfi Hverfi Hverfi Hverfi Hverfi
9.30—11
10,45—12,15
11,00—12.30
12.30— 14,30
14.30— 16.30
Geymið auglýsinguna.
í Timattum
«555555$S$55SSS$SS5$5S55555$S55SS$$I
Kr. 3.200.000.00
höfurn vér úthlutað
sem arði til hinna tiyggðu
undanfarin 4 ár
SAICOVIinNtffTrCEtfaíCJtlHCiAJa,