Tíminn - 24.07.1953, Síða 2

Tíminn - 24.07.1953, Síða 2
TÍMINN, föstudaginn 24. júli 1953. 164. blað. Auðugasti maður Englands, eig- andi 25 milljóna, nýlega látinn Hertoginn af Westminster aitti heil hverfi London. Þegar svo borgin óx , _ . , . . . „ , „ út yfil' hérað þetta, varð þessi i Lomlon og 14 landsetur. Geiur Histler lækkað skatta vegna hins háa erðaskatts? WWWtfWWtfWWMWtfVWWWtfWWWWtfVVWWWW Hestamannafélagiff Hörður: — Dansleikur | i $ í Hlégarði næstkomandi laugardag (25. júli) kl,- 9,30. ;J.; Góð músík. — Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. >r Olvun bönnum Húsinu lokað kl7 ll73tr •í fjölskylda stærsti lóðaeigandi borgarinnar, vegna þess að fólk sóttist eftir að búa í þess um hluta borgarinnar vegna ýmissa þæginda, og þar risu upp nýtízku byggingar, er all ar voru þó í eigu Grosvenor- fjölskyldunnar. Hertoganafnbótin kemur til sögunnar. Árið 1874 skeður það, að Grosvenor-fjölskyldan fær hertoganafnbót. En hvort sér staklega hafi verið til hennar unnið eða þá að hún hafi gert Hugh Lupus Grosvenor einni miiljón fátækari, veit enginn enn í dag. En Thomas Gros- venor gifti sig á dögum Karls II. og síðan geymist Grosvenor ( nafnið á götum, húsum og görðum, svo sem Grosvenor- : House-hotel og Grosvenor- 1 J J Square, sem nú almennt kall (> ast Litla Ameríka vegna þess,11 > að á stríðsárunum höfðu 1 ► amerískir hermenn aðalbæki vwvvyw.v.w.w.w.wvw.wvwvwwvwwwvyww ►♦♦♦♦♦«>< L.*J. Ilertoginn af Westminster Fyrir nokkrum dögum lézt hertoginn af Westminster 74 ára að aldri. Með honum er talið, að auðugasti maður Englands sé látinn og hafi eignir hans numið um 25 millj. ísl. króna. Þótt hertog- inn væri fjórkvæntur, átti hann engin börn á lifi, og her toganafnbótin gengur nú í arf til frænda hans, Williams Grosvenor, sem er 59 ára og krypplingur frá fæðingu og ókvæntur. Ríkið fær bróðurpartinn. ' Þessi eini erfingi fær þó ekki ailan auðinn, því að ríkið tek ur fyrst verulegan hluta í dánarskatt, og mun þegar verða að selja nokkur höfuð- ból til að standa skil á hon- um. Þó er skatturinn ekki svo rnikill, sem við hefði mátt bú- ast, því að hertoginn lagði kapp á að koma eignum sín- um í landbúnað síðustu árin, en af slíkum eignum er skatt- urinn aðeins 44% á móts við 80% af iðnfyrirtækjum og fasteignum í borgum. Mikil fúlga í ríkiskassann. Samt sém áður verður dán- ar- og erfðaskatturinn svo inikill, að skapa mun veruleg- ar aukatekjur í ríkiskassann, jafnvel svo mikið, að haft er við orð, að Butler fjármála- ráðherra geti nú gengiö lengra en áður í almennri skattalækkun, en á þvi byrj- aði hann í fyrra. Fáir milijónamæringar eftir. Eftir dauða hertogans af Westminster er talið, að að- eins 37 milljónamæringar séu eftir á lífi í Englandi, en slíkt kalla Englendingar þá menn Eiginkcnur hertogans fjórar. í þVí augnamiði að koma þar eina, sem hafa 100 þúsund Efst tif vinstri er fyrsta kona upp verksmiðjum og iðnaði punda í vaxtatekjur á ári af hans, Constance Edvina, sem og gera hana byggilega. Hafa eignum sínum. Meðal þeirra, hann giftist 1901, skildi við nú þegar verið hafnar fram- sem eftir eru má nefna John hana 1519. Til hægri er önn- kvæmdir á eyjunni og mun Ellerman, Iveagh lávarð, Lev- ur konan, Mary Rovvley, gift- þeim haldið áfram eftir dauða erhulme ’lávarð og Ferguson ist henni 1920, skildi viö hana hertogans. j _______________________^ 1926. Neðar til vinstri er I þriðja konan, Loelia Penson- Lifði rólegu og fábreyttu lífi. by, giftist henni 1930, skildi Um einkalíf hertogans er við hana 1S47. Til hægri er ekki mikið að segja. Hann _ .. . . , fjórða konan, giftist henni lifði fábreyttu lifi. Þegar hon 1947 °S iifir hún mann sinn. um bauð svo við að horfa, yfir I gaf hann fyrirtæki sín og fór svo til einhvers búgarðar síns og Knattspyrnofélagið Yíkingnr < i U r -------•-» í kvöld kl. 8,30 keppa Dönsku knatt- spyrnumennirn ir við Víking i" o o <> o O é ÚtvarpLÓ Útvarpið í dag: stöðvar sínar þar. Miklar tekjur. Bæði Mayfair og Belgravia eru nú þéttbyggð hverfi, og hver einasti maður í þessum hverfum hefir greitt hertog- anum af Westminster leiguna, hvort sem það hefir verið leiga af heilum húsum, íbúð- um eða einkaherbergjum. Allt hefir runnið í hans vasa. En flestir eru sammála um, að hann hafi ekki verið ódýr leigusali. Ópólitískur maður. í pólitík lét hertoginn held ur lítið á sér bera. Samt að- i hylltist hann skoðanir Beav- J i» erbrooks og gaf miklar upp- .11 hæðir til útbreiðslu þeirra.111 Fyrir nokkrum árum síðan ,, keypti hann eyjuna Annacis (Styrkt. lið) Bezti dómari Dana, Aksel Asmundsen, dæmir leikinn. Nú eru síðustu forvöð að sjá hina snjöllu dönsku knattspyrnunienn. Ath. Þetta er síðasti stóri leikurinn þangað til.-T J september. — Þrír landsliösmenn í'hvoru liði. Aðgöngumiðar seldir á íþróttavelliinum frá kl. 4 í dag. Kaupið miða tímanlega. Knattspyrnufélagið Víkingur »1 o o i» »» i » o o I» o o Frystivél Nffltað Atlas-frystivél 70 þiís. call. til sölu ódýr. Harafdur Böðvarsson & Co. Akranesi f o I» »> o O o o I > o o o o o o- Vegna forfalla vantar unglingspilt eða stúlku í kaupavinnu í Árnessýslu Upplýsingar gefur Árni Guðmundsson Kaupfélagi Árnesingá, Selfossi. 20,30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla eftir Louis Bromfield; VIII (Loftur Guðmundsson rithöf dráttarvélaframleiðanda undur). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,15 Erindi: Höfuðborg Finnlands (séra Emil Björnsson). 21,45 Heima og heiman (Elín Pálma dóttir). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Jtölsk dans og dægurlög (pl.). 22,30 Dagskrárlok. og bræðurna John og Cecil Moore. Auðævi hertogans. Auðævi hertogans af West- minster voru margs konar og stundaði veiðar, sem helzta skemmtun hans. var Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 20,30 Tónleikar (plötur). 20,45 Upplestrar og tónleikar: a) Herdís Þorvaldsdóttir leik- Var heilsutæpur síðustu árin. Fólk, sem þóttist þekkja hertogann af Westminster, stóð fé hans viða fótum. Vitað i fullyrti, að hann hefði þjáðst var, að í London, þar sem (af mjög alvarlegum sjúkdómi, mestar eignir hans voru. átti | síðustu árin, er hefði fengið j hann heil hverfi. Allur borgar .mjög mikið á skaplyndi hans Freygerður Árnadóttir, Bræðraborg, Stokkseyri, sem andaðist 20. júlí, verður jarðsungin laugardaginn 25. júlí kl. 2 e. h. frá Stokkseyrarkirkju. Ingibjörg Árnadóttir, Marta Jónsdóttir Viktoría Jónsdóttir. hlutinn milli Piccadilly og Ox og jafnvel hefði komið fyrir, j ford Street var hans eign,! aö hann hefði fengið alger sömuleiðis mestur hluti ríkis- örvinglunarköst. mannahverfisins Belgravia. ! kona les smásögu. b) Jón' Auk þess átti hann 14 stóra Gifti sig fjórum sinnum. Aðiis íeikari ies smásögu. | búgarða víðs vegar um landið, Hertoginn var fjórkvæntur Var hætt kominn í kíóm ljónsins Með ótrúlegri hugdiirfsku 21,30 Tónieikar: Eiisabeth Schwarz og er þetta þó aðeins Muti en skildi við þrjár konur sín- , tókst dýratemjara nokkrum í kopf og Hans Hotter syngja (plctur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnab heilla Fimmtugur er í dag Gísli Árnason, starfs- maður á sýsluskrifstofu Árnessýslu á Selfossi. af eignum hans. | ar. Hann giftist í seinasta Visby að losa sig úr klóm skiptið 1947 og var þá 67 ára cirkusljóns er réðzt á hann, Grundvöllur auðævanna. gamall, en kona hans 33 ára! er hann var að leika listir Grundvöllurinn að ríki- gömul hershöfðingjadóttir, og sínar á Cirkus Scott. dæmi hertogans var lagður Ufir hún mann sinn. Tvær i Cirkusmaðurinn hafi rétt 1676, þegar Thomas Gros- venor giftist 11 ára gamalli stúlku, sem var erfingi að miklum herragarði, sem þá tilheyrði héraðinu Mayfair og Chelsea, er lá fyrir utan dætur átti hertoginn, en eng lokið við aðalhlutverk sitt, en an son. það var að stinga höfðinu inn í gin ljónsins. Ellefu ljón voru á leið út af leiksviðinu, og er aðeins fjögur voru eftir sneri það Ijón er maðurinn Anglýsið i Tíinaniiiu hafði rétt áður leikið listir sínar við, leiftui-snögg;t við og réðst á hann. Lj óriíð sló irianri inn niður með annarri'fram löppinni og læsti kjaftinum um handlegg hans. Áhorfend urnir urðu skelfingu losthir; en engin þorði að fara maiin inum til hjálpar. Þrátt fyrir kvalir og blóð- missi tókst manninum áð sefa dýrið með þvi að talá til þess róandi orðum, þar til þao sleppti takinu eftir lang-" an tíma. Cirkúsmaðurinn vár þegar fluttur á sjúkrahús, en við rannskón kom í ljós' að hann getur byrj að sýningár aftur eftir stuttan tirria.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.