Tíminn - 24.07.1953, Síða 4

Tíminn - 24.07.1953, Síða 4
TÍMINN, föstudaglnn 24. júlí 1953. 164. blað. 'friðrik Björnsson, skipstjóri: BLÁSKÓGAHEIÐI Niðurl. 1 Beitivellir. Ekki er mér kunnugt um, að il séu nokkrar heimildir fyrir jessu, dálítið einkennilega íafni „Ormavellir11. Hinsveg- xr tel ég nokkrar líkur fyrir iví, að upphaflega hafi nafn- ð verið „Beitivellir“, en það rafn kemur nokkrum sinnum yrir í Sturlungu, sem við- íomustaður fjölmennis, í Ding- og herferðuni, þannig ið það gæti átt við þennan <tað. Þannig er sagt, frá því, ið Gizur Þorvaldsson ríður til pings norðan frá Flugumýri neð 300 manna, en synir hans sleifur og Ketilbjörn, koma U móts við hann á Beitivöll- im með 400 manna, og ríða jeir allir saman á þingið. Að tthuguðum öllum aöstæðum im ferðalag þetta, verður ekki <éð, að hér geti verið um íeina aðra velli að ræða en ja, sem síðari kynslóðir hafa jekkt undir nafninu „Orma- /ellir“. Mér hefir, að vísu, ver- :ó bent á, að Beitivellir séu til rustur í Laugadal, eða þar í írend. En það afsannar á eng- rn hátt þessa tilgátu mína, pví að sama örnefni getur ver ð til á fleirum en einum stað, jins og mörg dæmi sýna- Þá er það Ormavallagil. áatt að segja man ég ekkert jftir þessu örnefni frá fyrri íynnum mínum af þessum slóðum, held jafnvel að það iunni að vera nýsmíði frá síð- iri árum, en vil þó ekki full- /rða að svo sé. En víst er um pað, að aldrei hefir neitt gil ærið í sambandi við Orma- /elli, hvorki að þeim eða frá, svo að af þeim getur nafnið jkki verið dregið, enda er stað setning nafnsins í kortinu svo íjarri Ormavöllum, að þar get .ír ekkert samband verið á milli. Staðsetning nafnsins hefir einnig verið á reiki í út- gáfum kortsins, sem. bendir til að það eigi þar raunverulega engan fastan verustað. í áð- urnefndu korti frá 1932, hefir pví þannig verið komið fyrir samhliða Tröllhálsgili í hæð- jnum vestur af Tröllhálsi, en i síðustu útgáfu kortsins hefir pað verið flutt suður í hlíðar Armannsfells, við norðurenda Sandvatns, og sett þar hjá aæstum láréttum gilskorningi eða klettasprungu í 425 metra hæð. Ég held að það ætti að iofa því að hverfa úr kortinu fyrir fullt og allt. Víðikjörr. Þannig heitir einu nafni allt svæðið milli Tröllháls aö sunnan.Kvigindisfells að norð an, Sæluhúsakvíslar að aust- án, og Hvannadala að vestan. Það skiptist í syðri og nyrðri Víðikjörr, við smávegishækk- un í landslagi, hér um bil miðja vega (miðað við veg- inn) milli Tröllháls og Sælu- Púsakvíslar, þar sem vegurinn iiggur yfir hana hjá Sæluhús- um. Það vill svo vel til, að góð- ar heimildir eru til fyrir nafn- inu Víðikjörr (ekki ker) á þess am stað, því að þess er víða getið í sambandi við ferðir fornmanna um Bláskógaheiði. Nafnið bendir til, að þarna hafi vaxið mikill víðir til forna, og styður jafnframt þá kenningu, að Bláskógaheiði dragi nafn sitt af hinum mikla víðigróðri á heiðinni. Það má þannig örugglega telja það víst, að hálendið hafi i: víða verið vaxið víöi í forn- öld, og hann jafnvel talinn til landsnytja, sbr. t. d. frá- sögn Sturlungu um deilu þeirra Hámundar á Lundi og Þórðar á Oddsstöðum út af víðirifi á fjalli. Ekki er því að neita, að lat- mælið „ker“ fyrir „kjörr“ í þessu sambandi, er orðið nokk uð gamalt í málinu, og veröur þar ef til vill enn um nokkurt skeið. En kortið, sem á að vera nokkurs konar alfræðiheimild á þessu sviði, má með engu móti taka upp og notast við hvers konar öfugmæli, sem á öllum tímum verða til í dag- legu tali manna, vegna hljóð- villu eða kæruleysis, og hvort sem þau hafa verið í umferö lengur eða skemur, heldur jafnan að hafa það eitt skráð, sem rétt er samkvæmt beztu fáanlegum heimildum. Hér liggur málið fyrir alveg tví- mælalaust, og tel ég því fylli- lega réttmætt að gera það að tillögu minni, að örnefni þetta verði framvegis skráð „Víði- kjörr“ og staðsett með áber- andi letri meðfram veginum á tveimur stöðum þannig: Sýðri -Víðikjörr — Nyrðri-Víðikjörr. „Innri Viðiker“, sem stend- ur í nýja kortinu, er seinni ára nýsmíði, sem hefir við ekkert að styðjast, og á því að hverfa. Ég hefi að vísu heyrt þettað nýyrði áður, en aðeins hjá þeim, sem ekki þekktu ofan- greinda aðgreiningu í „syðri“ og „nyrðri“. En af þessu, og öðrum örnefnaskekkjum, sem komist hafa inn í kortið, virð- ist mega draga þá ályktun, að örnefnaleiðbeinendur korta- gerðarinnar hafi, ef til vill, ekki ætíð verið nægilega fróð- ir um örnefnin. Örnefnið „Draugabrekkur" í nýja kortinu, á að vera í eintölu, en það er lítil brött brekka í Nyrði-Víðikjörrum norðan Sæluhúsakvíslar ná- lægt því, sem hún byrjar að beygja til suðausturs. Milli brekkunnar og kvíslarinnar er dálítil valllendisflöt. Mér kæmi ekki á óvart þó að breyt ingar væru orönar á þessu lilta draugahæli, ef það er þá ekki horfið með öllu, því að síðast þegar ég sá það, eða veitti því eftirtekt, var brekk- an orðin allmikið uppblásin, og flötin fram af henni virtist ekki örugg fyrir ágangi kvísl- arinnar. Sæluhús. Þessi staður á sér langa og merkilega sögu, þó ekki verði hún rakin hér nema að litlu leyti. „Sæluhús“ er fyrst og fremst merkilegur staður fyr- ir það, að hann er nokkurs konar samgöngumiðstöð fyrir heiðina, því að þar mætast þrjár fornar aöalleiðir að norðan og vestan: Uxahryggja leið, Okvegur og Kaldadals- vegur. Staðurinn er einnig merkilegur að ýmsu öðru leyti, eins og hin mörgu örnefni sýna, sem eru þar svo að segja hvert ofan í öðru, svo fullerf- itt virðist vera að fá þeim öll- um rétta staðsetningu á kort- inu. í síðustu útgáfu kortsins hefir þó verið um þetta bætt að verulegu leyti, en þó eru þar tvö eða jafnvel þrjú nöfn, sem þurfa að breyta um stað, til þess að sýna ótvíræðlega rétt það, sem þeim er ætlað. Eitt þessara nafna er frum- heiti staðarins „Hallbjarnar- vörður“, það hefir verið sett nyrzt á Sæluhúsahæðirnar, fyrir norðan Sæluhúsaflóa. En | Hallbjarnarvörður eru ekki; þar, heldur syðst á hæðar- j brúninni, svo og á brún hæð-. arinnar fyrir sunnan kvísl-1 ina, og eru það í raun og veru I Fyrst er hér bréf frá útvarps- hlustenda: hinar réttu Hallbjarnarvörð- ur, þvi að það var þar, sem Hallbjörn Oddsson féll, eftir því, sem sagan segir, en við hann eru vörðurnar kenndar, enda heitir sú hæð „Hall- bjarnarhæðir" — (íleirtalan mun stafa af því, að takmörk hæðarinnar eru óglögg). Ekki er mér kunnugt um, að til séu neinar heimildir fyrir því, hvenær Sæluhús var fyrst byggt á þessurn stað, né hve- nær það lagðist niður. En öll örnefnin, sem við það eru kennd: Sæluhúsaflói, Sælu- húsatjörn, Sæluhúsahæðir og Sæluhúsakvísl, benda til þess, að það hafi staðið nokkuð lengi, líklega í nokkrar aldir, og nafnið þar með orðið aðal- nafn þessarar samgöngumið- stöðvar, sem önnur örnefni í næsta nágrenni hennar voru að einhverju leyti tengd við. í þessari þróun málanna, gat legið nokkur hætta á því, að gamla örnefnið, um minn- ingu Hallbjarnar gleymdist. Og þegar svo var komið, að „nýi tíminn“ var raunveru- j lega búinn að leggj a undir sig ! allt fyrir norðan kvíslina, þar á meðál aðra hæðina (Sælu- húsahæðina), þá var gamla örnefninu þar með ósjálfrátt ýtt yfir á syðri hæðina, og á-, kveðinn þar fastur staður, og því þar með slegið föstu, að á þann hátt væri minningu Hallbjarnar fullur sómi sýnd- ur, og á réttum stað. Ég tel rétt að taka það fram, að hér er ég ekki að leggjaj neinn dóm á öryggi sögunnar j um rétta frásögn af atburðum þeim, sem hér um ræðir, þ. e. orustu þeirra Hallbjarnar Oddssonar og Snæbjarnar Galta, sem hér á að hafa far- ið fram. Ég nota aðeins orða- lag sögunnar til þess að benda á staðsetningu örnefnis, sem við hana er tengt, og sam- kvæmt því tel ég nöfnin Halí- bjarnarvörður og Hallbjarn- arhæðir rétt staðsett á hæð- inni sunnan kvíslarinnar, eins og forfeður vorir hafa ákveð- ið það fyrir mörgum manns- öldrum, samkvæmt því, sem að ofan greinir. ! i Biskupsbrck(ía. Enda þó að örnefni þetta sé ' orðið yfir tvö hundruð ára gamalt, verður þó að telja það nokkurs konar aukaörnefni á1 þessum stað, vegna þess aö; , Sæluhúsasvæðið mun hafa1 verið fyrir löngu fullskipað að | örnefnum áður en það kom til! sögunnar. En það varð á þanr. j hátt, að velmetinn kirkju-! höfoingi, Jón Vídalín biskup.j | varð veikur á ferðalagi, og andaðist í Sæluhúsum (26. ág. : 1720), og varð þannig til enn ein biskupsbrekka, en þær eru, j eins og kunnugt er, víða til á landinu. J Hér verður að geta þess, að j tvær fornar rústir hafa fund- ist á þessum stað, sem ætla . verður að séu rústir af Sælu- ’ húsi, þar sem ekki eru til sagn j ir um neinar aðrar byggingai- j á þessum stað. Nú vill svo til. að önnur þessara rústa, er 1 ! áðúrnefndri brekku, og virð- j ist sú yngri. Gæti það bent til þess, að húsið heíði, af ein- (Framh. á 6. síðu). „Nýr fyrirlesari lét fyrir nokkru (til sín heyra í útvarpinu, það var Óskar Magnússon, sagnfræðing- ur frá Tungunesi. Flutti hann tvö erindi um sagníræðilegt efni. Flutningur og mál var hvort tveggja prýðilegt og erindin hin skemmtilegustu. Er hér áreiðan- lega á ferðinni maður, sem fróð- leiksfúsir hlustendur taka fcveim höndum og óska að komi oftar fram í útvarpinu". Eftirfarandi grein, sem er at- hyglisverð um margt, birtist í nýútkomnu hefti af Einingu: „í ritstjórnargrein Lögbergs 2. apríl 1953, er þess getið að út- varpsfyrirlesari í Winnipeg, C. F. Greene, hafi fiutt erindi, sem hafi hlotið að vekja mikla at- hygli manna..“ Hann skýrði frá því meðal annars“ segir þar „að 46 milljónir barna hefðu notið aðhlynningar af hálfu þeirrar stofnunar sameinuðu þjóðanna, sem gengur undir nafninu Uni- ted Nations International Erner- gency Fund. Af þessu má ljós- lega ráða, hve þörf slíkra mann- úðarsamtaka var afar brýn. Mr. Greene lét þess ennfremur getið, að um þessar mundir væru í heiminum nálega 900 milljónir barna og unglinga innan fimmt- án ára aldurs, af þessari tölu byggi helmingur unglingana við skort, en milljónir yrðu hungur- morða. Og ekki býr nú .tuttug- asta öldin betur að börnum sín- um en þetta, þrátt fyrir stæri- læti sitt og stolt. ; ‘ Stærstu heildarframlögin í á- minnstan sjóð lagði Bandaríkja- þjóðin til, en mestu upphæðirn- ar á mann voru frá íslandi,. Nýja Sjálandi, Ástralíu, Kanada og Svisslandi". fj „í*að skyggir vissulega á' lífs- gleði hinna mörgu, er við góð kjör búa, og hafa hjartað á rétt- um stað, að hugsa til hinna mörgu barna, sem líða skort og deyja úr hungri. Nokkur af kjör- orðum hinnar miklu siðferðis- hreyfingar (MRA), sem á til- töluiega fáum árum er orðin að andlegu stórveldi í heiminum eru þessi: „Ef allír láta sér nægi- lega annt um hag annarra, og. allir miðla sanngjarnlega, þá mun nægilega bætt úr þörfum allra manna,“ og ennfremur: „Nóg er til fyrir þörf allrá manna en ekki græðgi allra manna“. „Meðan heimurinn er siðferði- lega lamaður, rangsleitni ríkir og hjörtu manna eru köld, verða þjáningar margra alltaf miklar, Mannkynið þarf að snúa við af helvegi inn á veg lífs og friðar, en það er vegur Guðs, vegur andlegs þroska og mannkær- leikka.“ Ekki eru þau orð fleiri og lýk- ur svo baðstofuhjalinu í dag,, , Starkaður. Enginn getur fylgzt vel með tímanum nema að hann lesi TÍMANN. Gerist áskrefendur að TÍMANUM, með því að hringja í síma 2323 og panta blaðið. Einn mánuð fyrst til reynslu. Með því fá menn fróðlegt og skemmtilegt lestarar- efni sex daga í hverri viku. : EFTIRTALDAR niðursuðuvörur frá Pylsugerð K E A á Akureyri, fást að jafnaði í heildsölu hjá okkur: Nautgripakjöt Vínarpylsur Bæjarabjúgu Blóðmör I Vi og i/2 dósum í Yi og y2 dósum í % og y2 dósum í Vi. og y2 dósum ( : HERÐUBREIÐ Sími 2678. Þakka hjartanlega gjafir, skeyti og alla vináttu og hlýhug á sextugsafmæli mínu 11. þessa mánaðar Guð blessi ykkur öll. Skaftárdal á Síðu, Þorbjörg Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.