Tíminn - 25.07.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 25.07.1953, Qupperneq 2
TIMINN, laugardaginn 25. júlí 1953. 165. blað. Sambúð einbúans og kæliskáps- ins meðan konan er í sumarleyfi lieiðbciuingar, sem að balsli mega kerna. ísskápurinn gerir einbúan- um lífið sannarlega auðveld- ara meðan konan er í sumar- leyfi, það er að segja ef hann kann að nota sér þægindi hans á réttan hátt. Hins veg- ar er mjög algengt, að hús- bóndinn og ísskápurinn verði svarnir óvinir, og margur mað urinn hefir orðið gráhærður. af því ósamkomulagi. Mörgum manni hefir runn ið í skap af minni ástæðu en því, að öll matvæli, er hann hefir í grandaleysi látið í ís- skápinn, sem á að geyma all ar vörur óskemmdar, hafa tek ið í sig bragð og lykt af reyktri síld eða eitthvað enn þá verra. Engan langar í smjör með slíku bragði eða skyr með há- karlslykt. En að skrifa til kon unnar í sumarbústaðnum og fá upplýsingar kemur auðvit- að ekki til nokkurra mála. Þá og hægt er, áður en hún er er betra að klóra sig fram úr látin í skápinn. Grænmeti er aftur á móti bezt að geyma sem lengst frá 1 kælinum og hægt er, svo að Er giftur íslenzkri stúlku það verði ekki hart og ómeð- vandræðunum sjálfur. Og þetta hefir reynslan kennt manni. Reykta síld í opinni dós er færilegt. Bezt er að geyma það j bezt að setja eins nálægt kæli í neðri hillu skápsins. Þar er j rörinu og mögulegt er, vegna frostið venjulega ekki meir 1 þess að þar er kaldast. Auðvit en 5—6 gr., en við sjálfan kæl að á að loka dósinni eins vel inn um 8 stig. Annars er venju —— -------------—— legur kuldi skápsins að meðal j tali 7 stig og á að geta haldið j kjöti og fiski óskemmdu í 2-3 vikur. Gjaldþroía (Framhald af 1. síðu). samkomulag hefði verið gert um það, að hann fengi þriðja hluta hagnaðarins, þegar til kæmi auk útlagðs kcistnaðar og ákveðna upp- hæð útborgaða, þegar samn ingar væru gerðir. Þá upp- hæð væri hann að vísu ekki biiinn að fá. Enn þá væri eng inn fiskur kominn og það eina, sem hann hefði fengið, væri 400 sterlingspund, fyrir fram greiðsla upp í útgjöld- in. Hinn opinberi innheimtu- maður spurði Elliott, hvort hann hefði ekki verið í þjón ustu ákveðins manns, sem allir könuðust við, og væri nefndur í sambandi við ís- lenzkan fisk í Bretlandi. EIl- iott sagðist meira að segja hafa haft milligöngu um að hann gerði fiskkaupasamn- inginn. verður settí í Templarahúsinu sunnudaginn 26. júlí. Fulltrúar og aðrir templarar safnast saman við Templ- arahúsið kl. iy2 e. h. Frá Templarahúsinu verður geng- ið í kirkju og hlýtt messu hjá séra Jóni Þorvarðarsyni. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Þingið verður sett kl. 3 — Stigveiting fgr fram kl. 5. Kjörbréfum sé skilað til skrifstofu stórstúkunnar í dag eða í fyrramálið. Reykjavík, 25. júií 1953. .... Jóhaatsi Öííimiiniur OdtÍs.son stórtemplar, Björn Ma&'niisson stórritari. Útvarpið T&tvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklin; a. 20,20 Fréttaauki: Viðtöl við Vestur íslending a. 20,45 Upplestrar: a) „Vorregn", Skápinn verður að hreinsa. Mjög mikilvægt atriði er að gera hreingerningu í skápn- um við og við, minnst einu smásaga eftir Agnar Þórðar- sinni j yiku Þá er frostj5 tek son (Herdís Þorvaldsdóttir -g g ákafle einfalt leikkona les). b) „Sakra- ’ , . . . ’ menti", smásaga eftir Þóri °S skapurmn þvegmn vand- Bergsson (Jón Aðils leikari ie§a Úr sápuvatni eða em- ies). hverju öðru þvottaefni. Þá 21,30 Tónleikar: Elisabeth Schwarz helzt alltaf góð lykt í skápn- kopf og Hans Hotter syngja um, og matvælin geymast bet (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. ur í góðu lofti. Ef búa á til „kvöldsjúss". Elliott sagðist hafa gifzt íslenzkri stúlku 1949 og ættu þau þrjú börn og hefði hann ekki getað mætt á fyrsta fundi með skuldunautum sínum vegna þess, að þá hefði hann einmitt verið á íslandi vegna fiskkaupa- samningsins. Aðspurður sagðist Elliott hafa komizt í skuldir vegna þess, að hann hefði ætlað sér að lifa á viðskiptum, sem hann hafði enga þekkingu á. Áður en réttarhöldunum lauk voru gerðar frekari kröfur skuldheimtumanna á hendur Elliott um 686 sterl- ingspund. Vestur-Íslendiiígar (Framhald af 1. slðu). ! Vatni er hellt í kæliskálina Iðunnar skemmti meö kvæða og hún síðan látin í kælirúm- (list. Að loknu borðhaldi sýndi ið. Síðan er allt látið eiga sig Vigfús Sigurgeirsson kvik- nokkra stund, þar til ístening mynd. — Hófi þessu lauk um 14,00 Messa í dómkikrkjunni við arnir eru tilbúnir. Þvínæst er kl. 1 eftir miðnætti og kvödd setningu Stórstúkuþings (séra sódavatninu hellzt yfir, og ust menn með söng, hlýjum árangurinn verður óviðjafn- handtökum og árnaðarósk- anlegur sódavatnsís. Tilkynning til síldsrsaltenda sunnanlands Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands á komandi reknetavertíð, þurfa samkvæmt 8. gr. laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftir- farandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til um- ráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á . stöð- inni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefndarinnar á Siglufirði fyrir 5. ágúst næstkomandi. í Síldarútvegsnefnd Utvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Morguntónleikar (p’ötur). Jón Þorvarðsson). 18.30 Barnatími. 20,20 Tónleikar: Samieikur á flautu og píanó (Ernst Nor- mann og Fritz Weisshappel). 20,40 Erindi: Bænhúsið í Gröf á Höfðaströnd (Kristján Eld- járn þjóðminjavörður). 21,05 Tónleikar (plötur). 21,35 Erindi: Dr. Frank Buckmann og sðferðisstefna hans (séra Óskar J. Þorláksson). 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Arnað heilla Afmæli og brúðkaup. Frú Ingibjörg Sigríður Andrés- V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VVAWAV.'.VVV.VAVAVSi •: :: !j Tapazt hafa 3 hestar | um til Vesturfaranna. 70 ára gamlar hjúkrunarkon- ur heffja störf að nýju í Noregi Mikil vöntun hefir verið á| hjúkrunarkonum í Noregij þetta ár. Mikill fjöldi hjúkr- unarkvenna hefir gifst og hætt þá hjúkrunarstörfum af þeirri ástæðu, eða þær hafa verið komnar yfir það aldurs takmark er þær mega starfa dóttir, Meðaiholti 19, er sextug í við hjúkrun. En fáar nýlærð- dag. Maður hennar, Eðvald Stefáns , ar bætst við. Hefir verið gerð son skipasmiður, átti 65 ára af' Happslrætti t. R. (Framhald af 8. síðu). Eins og áður er sagt, eru kúlurnar á 4 stöðum í bænum, mismunandi litar á hverjum stað, en staðirnir eru: Tóbaks búðin, Austurstræti 1, Bóka- verzlun ísafoldar, Austur- stræti. Ritfangaverzlun ísa- ;I Tveir vagnhestar frá Eyrarbakka. Brúnstjörnóttur, I; % spakur. Mark: Sílt hægra. Ættaður frá Haga i Hóltúm. I" Bleikstjörnóttur, styggur, ineð óafrakaðan ennistopp. ;« í; Mark: Blaðstýft framan hægra. Ættaður úr Eandeyjum ;’ ;* Frá Selfossi, rauðblesóttur, gamaljárnaður, styggúr, ■" marklaus, frá Hjallanesi á Landi. .; Þeir, sem hafa orðið hestanna varir, erp beðnir, að í; »; láta vita í síma 51 á Sélfossi. ;■ bW.VVVVVVV.V.V.V .vvvvv.vvvvv.v.vv.v.v.v.v.vvvÁ undanþága með aldurstak- mæh 6. í. m. — Mmnast hjonm nu mark gamalla hjúkrunar- sameigmiega merkisafmæla sinna. j kyenna þær kyattar til foldar, Bankastræti. Kaffistof Ungfm Rosa, dóttir þeirra, og ^ ! an Adlon, Laugaveg 11. ikiubraut 16. Þess að hef3a storf að nyju., Vinningar eru, eins og fyrr Gísli Benjaminsson, Miklubraut 16, yngri hjónunum til hamingju 1 til efni dagsins. haida brúðkaup sitt í dag. Heimiii j Viða á sjúkrahúsum eru nú ( . . tnnn ungu brúðhjónanna verður í Meðal starfandi 65—70 ára gamlar greimr> að verðmæti 1000.00 holti 19. — Blaðið óskar eldri og 1 konur sem margar hverjar kr- V1” hverja kulu. I þessari hafa ekki fengist við slík, fyrsta viku. happdrættisins störf um ára bil. Bætt hefir,verða vinningarnir: Karl- verð talsvert úr vandræð- j mannsúr, kvenmannsúr, 400 um þessum með því aö ráða! daSa kiukka, 400 daga klukka. yxir 300 danskar lijúkfuhar- j Verður mununum stillt út við Konnr á norsk sjúkrahús, enj sámt vantar tilfinnanlega1 Öllum þeim, við fráfall og sem sýndu okkur samúð og vinarhug jax'ðarför sonar okkar og bróður JÓNS GUÐMUNDSSONAR Hundastapa viljum vér votta okkar innilegustu þakkir og blessunar- óskir. Foreldrar og systkyni. Hjónaband. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Luis^ .Bjarnadóttir, verzlunarmær frá ísafirði og Ingi ■ hlið glerkúlnanna. mar Ottósson háseti á es. Selfoss. jmeire hjúkrunarlið í landið. Heimili þeirra er á Barónsstíg 25. Ihjúkr unar mt, Anglýsið í Tímaiium y.v.v.v.v.v.v.vv.vv.v.vv.v.v.vvv.vvvv.v.v.vvj.v, ;í Hjartanlega þakka ég öllum, nær og fjær, vináttuhug ■; þeirra, sem þeir auðsýndu mér á 80 ára afmæli mínu I; í; 13. júlí s. 1. með heimsóknum, skeytum og gjöfum, og í; í; þá ógleymanlegu kvöldstund, sem vinir mínir og fjöl- £ ;■ skylda veittu mér. ;: Guð blessi ykkur öll. ;; VIGFÚS JÓNSSON í f , Dvergasteini. V ■í v.vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvw.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.