Tíminn - 29.07.1953, Síða 1
Ritstjórl:
Þórwlrm Þórarinsson
Útgeíandi:
FramBóknarílokkurinn
SkxlíEtoíur i EtídulnlBí
PréttMímar:
8XS02 og 8X30S
AígreiKslusiml 232S
AuglýEÍngastml 8X300
PrentsmiBjan Edda
37. árgangur.
Revkjavík, miðvikuðaginn 29. júlí 1953.
168. bla> a
Findar miðstjórnar
Framsóknar-
flokksins
Klukkan fimm í fyrradag
hófst fundur miðstjórnar
Framsóknarfiokksins í Rvik,
og hófust almennar umræð-
ur um stjórnmálaviðhorfið.
í gærmorgun var haldinn
fundur í þingflckki Fram-
sóknarmanna, og eftir há-1
dcgið hélt miðstjórnarfund- i
urinn áfram. Stóðu umræð- \
ur fram eftir kvöldi í gær,1
og iauk fundinum seint í
gærkvcldi.
Nú er það leikur að fara yfir jökulfljótið
töðufall í ðn-
undarfirði
Frá fréttaritara Tím-
ans í Önundarfirði.
Heyskapurinn hefir gengið
með eindæmum vel, og eru
bændur langt komnir eða
búnir að ljúka. túnhirðingu.
Töðufallið er meira en
nokkru sinni fyrr, og kemur
þar bæði til einstæð spretta
og miklar nýræktir, sem nú
koma í gagnið. Sláttur hófst
almennt um hálfum mánuði
íyrr en í fyrra. Allmikið verð
ur heyjað á engjum í sumar,
enda hafa margar jarðir all
gott engi, þar á meðal gras-
gefið flæðiengi.
Jökulsá er ekki lengur farartálmi. Ferðafólk staðnæmist nú
yíir beljandi jökulstrauminum á hinni stæðilegu brú og
nýtur hinnar stórbrotnu skaftfellsku náttúru.
Vandað til skemmtunar
verzlunarmanna í Tívóii
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til fjölbreyttra
hátíðahalda um fríhelgi verzlunarmanna að venju og verða
skemmtanir í Tivolí.
Skemmtiferð til Gríms-
eyjar og Drangeyjar
Ferðaskrifstofa ríkisins, sem hcfir skrifstofu á Akure.' x
hefir ákveðið að efna þaðan til tveggja skemxntiferða se
telja verður töluvcrt nýstárlegar og líklegar til þess,
margir vilji taka þátt i þeim. Eru fcrðir þessar til Grín
eyjar og Drangeyjar.
ið til Drangeyjar og gengib ;
Hefjast skemmtanir kl. 3 á
laugardag, og eru skemmti-
atriði á þeim tíma miðuð við
börn og unglinga. Baldur
Georgs verður kynnir og sýnl
ir einnig töfrabröð. Þá sýnaj
þýzkir loftfimleikamenn list
ir sínar. Koma þeir í vikunni,
og eru talcir hinir beztu fjöl
listamenn, og munu þeir
sýna ýmsar listir, sem ekki
hafa sézt hér áður.
(Framliald á 7. sl3u)
Ferðir þessar verða báðar1
með strandferðaskipinu
Esju um og upp úr næstu
helgi, sem er fríhelgi verzlun
armanna.
Grímseyjarför farin.
í Grímseyjarförina verður
lagt af stað frá Akureyri
með Esju kl. 16 laugardag-
inn 1. ágúst og komið til
Siglufjaröar um klukkan 20.
Verður bærinn skoðaður og
efnt til skemmtunar.
Á sunnudagsmorgunin kl.
sex verður svo lagt af stað
frá Siglufirði til Grímseyjar
og komið þangað um klukk-
an níu um morgunin. Verður
eyjan skoðuö vandlega, en
klukkan eitt um daginn verð
ur siglt þaðan noður til Kol-
beinseyjar, ef veður verður
sæmilegt. Verður siglt um-
hverfis þenna nyrsta útvörð
íslands, sem er harla ein-
1 mannalegur þar norður í reg
inhafi. Síðan verður siglt inn
á Skjálfanda austan Flateyj
ar, síðan vestur um Fjörðu,
Reflavík og Gjögur og inn
Eyjafjörð og komið til Akur-
cyrar um klukkan á sunnu-
dagskvöldið. Með í förinni
verður hornaflokkur,
skemmtir fólkinu, og
eyna og hún skoðuð vel me<l
leiðsögn gagnkunnugr;.
manna. Siðan verður haldi<1
til Akureyrar með viðkomu í
Siglufirði.
Upplýsingar um ferðir þes.-
ar eru gefnar í Ferðaskrif-
stofu ríkisins bæði í Reykja-
vík og á Akureyri. Þess skal
og getið, að sérstakar ferðii
verða frá Reykjavík norður ::
sambandi við þessar ferðii
til þess að auðvelda fólki héo
an að sunnan þátttöku í
þeim.
De Gasperi hlaut
ekki þmgmeirihluta
Mikil síldveiði síðasta sólarhring
sunnan Langaness þráttfyrir þoku
De Gasperi forsætisráð-
herra ítala leitaði trausts.
til handa stjórn sinni í.
italska þinginu, en vantrausi
var samþykkt á stjórnina
Með stjórninni voru 263 er.
282 á móti. 47 greiddu ekk.
atkvæði. Eftir þessi úrslh
virðist aftur komin stjórnar-
sem kreppa á ítaliu, og Enaud.
efnt forseti mun nú leita fyrir séi
verður til getrauna og fleíri um stjórnarmyndun, er hafi
skemmtana um borð. þingmeirihluta að baki.
„Ég bcfl ekkl scð svo mlkla síld vaða i
mörg ár“, sagði síMarskipstJóri i gær
Síðasta sólarhring var mikil sildveiði sunnan Langaness,
-og fylltu mörg skip sig þar, þrátt fyrir niðaþoku. Síldin óð j
i allan gærdag en var nokkuð djúpt. Þó sást mikil síld vaða j
í gær rétt út af Vopnafirði og Digranesi, jafnvel svo að stund j
wm sýndist svartur sjór upp undir landstcinum.
Mikil síld barst til söltunar
4 Raufarhöfn i gær og í nótt
mun nokkuð hafa borizt í
bræðslu, þegar þangað komu
skip, sem höfðu 700—1000
mál. Veðúr var orðið kyrrt og
logn á miðúm, en dimm þoka
var enn yfir öllu í gærkveldi.
Þó var nokkuð tekið að birta
út af Vopnafirði.
Skipin, sem komu til Rauf-
arhafnar 1 gær höfðu flest
300—600 tunnur, og eitt skip,
Straumey, var á leið þangað
1 gærkveldi með 1400 tunn-
ur.
tunnur alls. Skipstjóri, sem
þangað kom inn f gær, sagði
að þá um morguninn hefði
verið gersamlega svartur
sjór út af Vopnafirði, og
hefði hann ekki séð svo
mikla síld vaða í mörg ár.
Dimm þoka var þar fram
eftir degi en birti er á dag-
Inn letð. Skxptn þc.rffu því
lítið að hreyfa sig og mun
þokan hafa tafið veiffi.
Mátti hcyra skipin þeyta
eimflautui’ í sffcllu í þok-
unni og talast oft við í tal-
stöðvar sínar.
Mesta síld í mörg ár. Mikil síld til
Til Vopnafjarðar komu Seyðisfjarðar.
nokkur skip í gær og var í gær mun hafa borizt um
saltað í rúmar 200 tunnur 1800 tunnur síldar til Seyðis
og er búið að salta ba’* f 4000 r' ‘
Á Bakkafirði var fyrsta síld-
in söltuð í gær, enda var þá
verið að ljúka bi-yggjuviðgerð
sem tafið hefir fyrir því, að
hægt væri að taka síld til
< ^ramhaid 4 7. siðu).
Nýtt íslandsmet
í sleggjukasti
Meistaramót Reykjavíkur í
írjálsum íþróttum stendur nú
yfir og var annað kvöldið i
gærkveldi. Þar setti Þórður
B. Sigurðsson KR nýtt ís-
láhdsmet í sleggjukasti, 48,02
m. en fyrra metið var 47,65
og átti það Vilhjálmur Guð-
mundsson. Torfi Bryngeirs-
son fór 4 metra i stangar-
stökki og Sigurður Guðnason
hijóp 1500 m. á 4,03,6 mín.
Stigakeppni er milli Reykja-
víkurfélaganna og eftir þessi
tvö kvöld er KR efst með 70
stig, Ármann með 59, ÍR með
45 og Ungmennafélag Rvíkur
* ° cf.i o*
Drangeyjarför
á mánudag.
Klukkan sjö á mánudags-
morgun leggur Esja svo af
stað í Drangeyjarför og verð
fyrst farið til Siglufjarðar og
komið þangað kl. 11 og bær-
inn skoðaður, en síðan hald-
Dulles íer til Kóreu
á sunnudaginn
Dulles utanríkisráðherra
mun leggja af stað til Kóreu
á sunnudaginn kemur til
þess að ræða við Rhee for-
seta um ágreiningsefnin og
reyna að fá hann hann til að
virða vopnahlé og fallast á
leiðir, sem færar mega telj-
ast til að friður náist í land-
inu og framtíö þess verði
tryggð. Segist hann muni
reyna að tryggja stjórnmála
ráðstefnu þeirri, sem senn
mun hefjast um framtíö
Kóreu sem best starfsskil-
yrði, og að hún þurfti ekki
aö óttast friðrof af hendi
Rhee forseta.
Dulles býður með sér í ferð
ina tveim þingmönnum dem
ókrata úr öldungardeildinni
og tveim þingmönnum repú-
blikana og sitja þeir einnig
fiinrií hans Rhee.
Malenkov sólin,
Stalin stormurinn
Adlai Stevenson er nú
staddur í London og rædd
við fréttamenn í gær. Un.
hina nýju stefnu Rússa í ut-
anríkismálum sagði hann, a£
menn yrðu að vera varkárii:
í dómum enn, og frekai
mundi hér vera breyting
á aðferðum en hugarfari-
Hann vitnaði í gömlu frönsku
dæmisöguna um sólina og
storminn, sem kepptu um það
hvort þeirra gæti fengið
ferðamanninn til að fara úr
frakkanum. Stormurinn blés,
en maðurinn sveipaði aðeins
frakkanum betur að sér, en
þegar sólin skein fór hann úr
bonum. Aðferð Stalíns var
hin sama og stormsins, sagði
Stevenson, en Molotov hyggst
beita aðferð sólarinnar, en
takmarkið er hið sama.
Hann minntist einnig á
Pekingstjórnina og kvaðst
andvígur því, að hún fengi
sæti Kína hjá S. Þ. Það væil
misskilningur að ætla, að
kommúnistar hefðu breytt
hugarfari sinu síðustu miss-
irin.