Tíminn - 29.07.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudaginn 29. júlí 1953.
Litið fram til ársins 2000 og
aftur til síðustu aldamóta
Það getur verið fróðlegt að
ræða dálítið um hvernig um-
horfs verður hér á jörðinni
árið 2000, og hvað vísindin
verða þá búin að áorka. Það
er einnig gaman fyrir okkur,
sem lifum nú á miðri þessari
öld, að líta 50 ár til baka og
rifja upp þá þróun, er orðið'
hefir á þesum árum, því á
þeim hafa vísindin og mann-
vitið lagt grundvöll að mörgu
þurrkunarklúts. Á eftir þurrk
ur til að lifa.
í amerískri bók, sem gefin
hefir verið út í tilefni 50 ára
afmæli blaðsins Popular
Mechanics, er hægt að lesa
hvaða breytingar hafa orðið
síðan 1902 á sviði vísindanna.
Ef við bregðum okkur hér
um bil 50 ár fram i tímann,
gæti það orðið eittbvað á
þessa leiö.
Atomkraftur og hreint loft.
Við búum í borg, sem hefir
eitthvað um 100.000 íbúa. Um
hverfis húsin eru vel ræktað-
ir trjágarðar og hvert götu-
hverfi afmarkað með garði. í
miðri borginni er stór mið-
stöðvarflugvöllur, en um-
hverfis gnæfa verzlunarhús
og hótelbyggingar hring eftir
hring.
Engin óhreinindi.
Enginn skarkali er í borg-
inni og ekkert göturyk. Það
varðar við lög að brenna kol-
um og óhreinka loftið. Allt
gengur fyrir rafmagni og at-
omorku, en ennþá hefir mann
vitið ekki náð lengra en það,
að verið er að vinna að því að
Hey óskast
Hestamannafélagið Fákur er kaupandi nú þes
10—30 tonnum af góðu heyi. Verðtilboð
7. ágúst n. k, í pósthólf 517. '.-".Z '_
STJÓRNIN
Um síðustu aldamót var verið að „temja“ bílinn og gekk |
það stundum stirðlega. Hér hefir ökumanninum árið 1902
þótt takast einstaklega vel, þar sem honum tekst að aka j
upp mjóa brú upp á húsþak. Það þótti ekki smáræðis afrek.
verður haldið á fimmtudaginn 30. júlí kl. 8,30 í Sjálf
stæðishúsinu fyrir Norðurlandakonurnar, sem eru hér
á norræna bindindisþinginu.
Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Baldúrs'-
brá cg Vesturgötu 10 og í Sjálfstæðishúsinu frá kl
3—6 og i Hafnarfirði í verzlun Jóns Matthiesen. Kon-
ur fjöhnennið.
Undirbúningsnéfndin
Útvarpið
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: „Flóðið
mikla“ eftir Louis Brom-
field, IX' (Loftur Guð-
mundsson rithöfundur).
21.00 Einsöngur: Pierre Bernac
syngur (plötur).
21.20 Vettvangur kvenna: Upp-
lestur: „Áætlunarbílstjór-
inn“, smásaga eftir Guð-
laúgu ' Benediktsdóttu
(frú Sigríður J. Magnús-
son les).
21.45 Tónleikar: Duo concert-
ante fyrir fiðlu og píanó
eftir Stravinsky (Samuel
Duskin og höfundurinn
leika) (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans- og dægurlög: Ray
Anthony og hljómsveit
hans leika og syngja.
22.30 Dagskrárlok.
wmm
Útvarpið á morgun:
8.00—9X0 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12X0—13.15 Hádegis-
útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Dans
lög fplöturi. 19.40 Lesin dagskrá
næstu víku. 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist: Lög
eftir séra Bjarna Þorsteinsson
(plötur). 20.40 Erindi: Heimsókn í
ríki Francos (Njáll Símonarson full
trúi). 21.05 Tónleikar: Flokkur
barnala- a fyrir píanó eftir De-
bussy (plötur). 21.20 Frá útlöndum
(Axel Thcrsteinson). 21.35 Sinfón-
iskir tónleikar (plötur). 22.00 Frétt-
ir og veðuríregnir. 22.10 Framhald
sinfónísku tónleikanna. 22.35 Dag-
skrárlok.
breyta atomorkunni í raf-
magn. Verksmiðjurnar eru
knúðar af gasi um djúpleiðsl-
ur, þaðan sem kolalög liggja
í iðrum jarðar. Gasið er fram
leitt á staðnum og aðeins
aukaafurðir tjöru og kola er
fært upp á yfirborð jarðar og
notað við efnafræðilegan iðn
að. Húsin eru hituð upp með
rafmagni, og þar sem loftslag
og veðrátta leyfir er notaður
sólarhiti til upphitunar. En í
þéttbyggðum borgum er ekki
hægt að hagnýta sér sólar-
hitann af skiljanlegum ástæð
um. Sólarupphitunin á hvern
hektara er mæld 12.000 hk. á
einum degi, en sólarvélarnar
taka geysimikið pláss. Þær
eru mest notaðar í eyðiðmörk
um og óbyggðum, þar sem
orka þeirra er notuð við vökv
un og uppstungu.
!
Vatnsdæla notuð til af-
þurrkunar á húsmunum.
'• Á sjálfum heimilunum eru
allir innanstokksmunir úr
plasti og öðrum álíka gerfi-
efnum. Þegar húsmóðirin
hreinsar stofur sínar, notar
hún vatnsslöngu í stað af-
þurrkunarklúts. Á eftir þurk
ar hún með heitum loft-
straum. Uppþvottur á matar-
ílátum er heldur ekki erfið-
ur. AllUr borðbúnaður er úr
plasti og eftir máltíðir er 'öll-
um ílátunum, sem eru mjög
ódýr, hent í vaskinn og heitt
vatn látið renna á þau, en við
það bráðna áhöldin og skol-
ast burt með vatninu. Morg-
unraksturinn er fljótlegur,
aðeins krem borið á skegg-
rótina og þurrkað síðan af,
skeggið fylgir með.
. Milli landanna þjóta atom-
knúin skip, á stærð við lang-
jstærstu skip vorra daga, en
' langtum rúmbetri og um him
ingeiminn sendast eldfíaug-
arskip, sem fara á milli New
jYork og Englands á hálfum
öðrum tíma.
j Nú förum við til baka allt
' aftur til 1902. í allri Ameriku
voru þá til 8000 bílar og flest-
ir knúðir eimi eða rafmagni.
Árið eftir, 17. des. 1903, flugu
Wright-bræður i fyrsta sinn
í vélflugu. Vildi maður fljúga
í þá daga, var ekki kostur á
öðru farartæki en lítilli flug-
vél, sem hóf sig til flugs af
, afli lítillar skrúfu, er flugmað
urinn steig. Mótorinn var
veigalitill orkaði aðeins einu
hestafli. En 1909 var tæknin
orðin það mikil, að flogið var
frá New York til Kaliforníu á
„aðeins“ 82 tímum með 68
lendingum. Eitthvað í kríng-
um 1901 fann King G. Gill-
ette upp rakvélina, og hófst
þá fjandsamlegt auglýsinga-
stríð milli hennar og gömlu
rakhnífanna. 1903 seldi hann
51 rakvél og 1906 var hann
100.000 dollurum auðugri. Um
sama leyti var fundin upp lit-
filman. Jarðskjálftarnir í San
Francisco 1906 kenndu mönn
um betra byggingarfyrirkomu
lag. Sama ár setti franskt
gufuskip nýtt Atlantshafs-
met með því að sigla yfir það
á 10 mínútna styttri tíma en
áður hafði verið eða á 5 dög-
um 9 tímum og 10 mínútum.
Fyrsíi fangaliópur-
i inn flutíur frá
Koje-eyju
Herir beggja aðila í Kóreu
unnu að því í gær að flytja
hergögn og lið frá víglínunni
að hinni ákveðnu línu tvo km
frá vígstöðvunum á hvora
hlið. Einnig tók herlið frá eyj
um fyrir strönd Norður-Kó-
reu að flytja sig á brott.
Fyrsti hópur fanga var i gær
fluttur til lands frá Koje-
eyju. Voru það 3000 Kínverj-
ar, sem verða fluttir frá Fus-
an til Panmunjom í bifreið-
um.
, Rhee forseti Suður-Kóreu
sagði í gær, að hann hefði nú
fengið öruggt loforð allra
þeirra 16 þjóða S.Þ. sem heri
eiga í Kóreu fyrir því, að
koma þegar til liðs við Suður
Kóreu á ný, ef kommúnistar
réðust suður á bóginn aftur.
STW GEFUR YÐUR
ekki aðeins
hreinasta
þvottinn
heldur einn-:;
ig hvítasta
SURF gjörhreins-.
andi sápulöður nær j
þeim óhreinindum1
sem önnur þvoft.a- ■
efni ná ekki
Notið Surf næst þegar þér þvoið þeim frá þvottíhum. Ein eining
og misiiti þvotturinn veröur blæ- af gurf virkar tvöfalt á við ann-
ícgurri og sá hvíti hv.'tari. Surf
að þvottaefni. Verið vissar um,
fljótvirka og gjörhreinsandi
sápulöðrið skilur óhrcinindin Þið fáið hið nýja Surf í bláu
eítir í þvottavatninu og heldur og gulu pökkunum.
S U R F slær út öll önnur þvottaefni
Ofnrlítið liúsráð nm
fitubletti
Það kemur ekki ósjaldan
fyrir að útsaumuð dýrindis
púðaver eru eyðilögð með
briljantíni og öðrum hármeð
u!um. Húsfeðurnir eru ekki
aJitaf svo varasamir sem
skyldi í sambandi við þetta.
En það er engin hægðarleik-
ur að ná fitublettunum úr.
Þó er mikil hjálp að nudda
blettina með upplausnar-
efni, til dæmis tetra, en forð
ast að láta vatn koma nærri
púðaverinu, fyrr en blettur-
inn er alveg horfinn. Sé verið
látið í vatn, áður en fituupp
lausnarefnið er notað er al-
vel óhugsandi að ná honum
úr.
Móðir mín og tengdamóðir
MARTA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
er andaðist 2Í. jú!í, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni, föstudaginn 31. júlí kl. 2. Húskveðja verður að
heimili okkar Barnósstíg 22 kl. 1,15.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Hjörtur Friðberg Jónsson, Vigdís Einarsdóttir
.i'j Z - .l » jCa> i i /
Inniíegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
BJORNS ÞORSTEINSSONAR
Eiginkoná börn og tengdaböm