Tíminn - 29.07.1953, Qupperneq 3
168. blaff.
TIMINN, miðvikudaginn 29. júlí 1953.
ættir
Fjölbreytt hefti af
Eimreiðinni ný-
komið út
tíhattápifrHa cy 4ý$iH%at
75 ára: Sigurlaug Erlendsdótfir
- í dag er prófastsfrú Sigur-
laug Erlendsdóttir á Torfa-
sTöðum T "'Biskupstungum 75
ára; —• Fyrir réttúm tveimur
máauðum, þ. e. 30. maí s. 1.,
varð maffur hennar, séra Ei-
ríkur Þ.’ Stefánssön, prófast-
ur í'Árnespröfástsdæmi, einn
ig 75 ára. Þessi góðu heiðurs-
lajón eru því sem næst jafn-
áldrar.
... Á næsta vori hafa þau setið
Xorfastaði í 48 ár, og er þá
áðeihs tveimur árum áfátt
úm hálfa öld: •*
" Frú s’igurlaug Erlendsdótt-
ir er löngu landskunn fyrir
vferk síh1,’ rhánhkosti og gáf-
er-fædd-. á Brekku í
Hýiyabingi Jiinn-2a. júlí 1878.
Eoreldrar hennar voru Erlend
ifr Gíslason, bóndi á Brekku,
(fe kpna sháris' Guðrún Jó-
hannSdóttir.:: Ólst f-rú Sigur-
laug Tiþþ- hfá^þeim, en þau
fluttust til Reykja-víkur, er
ifún var ung að aldri, og
töuggu þar um alllangt ára-
Ifil, eða þar til þau fluttust
með^-dóttur sinni og tengda-
syiji að Torfastöðum, er þau
Ætitust þar að. Erlendur og
öuffrún voru hin mestu merk
ighjðn, grerind og góðlynd, —
elrdás''"afhaldi hinu mesta
l^já öllum, er þuu þekktu. -
Vor.u; íþáJ: ;af: hiérkum ættum
ilr Húnávatrissysíu.
7 Meðaö irri Sigúrlaug dvald-
ift með ‘ fófeldrum sínum í
ijeykjavík gekk hún á Kvenna
sjiólann þar. Hlaut hún
áigæta menntun. Komst hún
hl’átt í hið mésta afhald hjá
lfjnni þjóðkurinu merkiskonu,
fíú Thóru Melsteð, er þá
síýrði Kvennaskólanum í
Reykjáviki Sfa-rfaði frú Sigur
láug.urn skeið sem. kennari við
skólann.
-Prófastshjónin á Torfastöð
um komu þangað harðinda-
vprið 1906. Þau voru þá enn
uhg að árum og eignalítil.
Launin voru lág og lífsbarátt-
an hörð. Húsakynni staðar-
ihs voru köld og óvistleg. Tún
iff þýft og harðslægt. Þá tók
viku að komast fram og til
baka til Reykjavíkur með 3ja
dága viðdvöl í bænum.
Ungu prestshjónin voru
fljótt hjúasæl. Sóknarmenn
voru hinir hjálpfúsustu. Lagt
var með áhuga og dugnaði út
í harða baráttu við kröpp
Mölg.
-.Tíminn leið. Hálf öld skilur
eftir dj_úp spor. Húsfreyjan á
Tóffásföðum* hefir fengið að
reyfia þaff'ekkl siffúr en aðrir.
§Böm þeirra hjóna voru 2.
IHð eldra sonur, Þórarinn
SXefán að nafni.. Gáfaður og
eiskulegur. Háris " ævi varð
skemmri en.;vonjr stóðu til.
E$uttu ..eftir.. fermingaraldur
hans urðu foreldrarnir að sjá
hjann hverfa sjónum þeirra og
várð þaff þeirra þýngsta spor.
Yngra barn þeirra prests-
hjónanna’ er Þorbjörg. Á hún
riú heimili-.si.tt-á.Laugarvatni,
en maffiir hennar, Ásgrímur
Jórrssony erþar-starfandi garð
yrikjustjóri. — Um svipað leyti
og 'Þórarinn soriur þeirra
Torfastaðahjóna dó, misstu
þSu einnig fósturson sinn,
lö-istinn Jónssori," á tvítugs-
ajdri, og var það þeim mikill
hármsauki.
Foreldrar frú Sigurláugar,
Erlendur og Guðrún, dóu hjá
henni bæði við aldur. Samtím
is þeim dvaldtá -Torfastöðum
um alllangt skeiff ariáfna frú-
arinnar, Siguríaug að náfni,
móðir Guðrúnar Jóhannes-
dóttur. Andaðist hún þar í
hárri elli. — Allt þetta gamla
og góða fólk naut jáfnan mik-
illa vinsælda á heimili prests-
hjónanna, bæði meðal heim-
ilisfólks og sveitunga. Áttu
þau sinn mikla þátt í aff setja
skemmtilegan blæ og aðlað-
andi á Torfastaðaheimilið.
Húsbændunum var það hin
mesta nautn að veita þeirn
mikla umönnun og blíðu til
hinztu stundar. Uppeldisson-
ur þeirra er Karl Eiríks, verzl
unarmaður við Kaupfélag Ár
nesing-a á Selfossi. — Ýmsir
einstæðingar og olnbogabörn,
sem ekki verða nefnd hér,
eldri sem yngri, hafa tíffum
átt þar athvarf og hæli.
Nú er túnið á Torfastöðum
rennislétt flöt, mjúk eins og
flos og grasgefið, þrefalt
stærra en er prófastshjónin
komu þangað fyrir nær hálfri
öld. Girðingar eru um tún og
engi. Glæsilegar og vel hirtar
byggingar yfir menn og fénað,
og breiður vegur heim á „Staff
inn“. Gróskumikill trjágarður
og blómabeð eru umhverfis
bæinn og kirkjuna.
Frú Sigurlaug Erlendsdóttir
hefir jafnan verið og er elsk-
uð og virt af heimilisfólki
sínu, sveitungum og öðrum,
sem af henni hafa haft kynni.
Á heimili hennar hefir oft ver
ið gestkvæmt. Hefir hún stýrt
búi sínu með áskapaðri hlýju
en þó festu. Hún hefir af dugn
aði og hyggindum haft for-
göngu um ýms mikilsverð
menningarmál héraðs síns.
Má þar nefna meðal annars
stofnun elzta heimavistar-
barnaskólans á landinu, skól
ann við Reykholtshver. Gáfu
þau prófastshjónin á sínum
tíma skólanum mikil verð-
mæti til minningar um látinn
son þeirra. Sömuleiðis hefir
hún átt mikinn þátt í fram-
gangi húsmæðraskólamálsins
austur þar og verið traustur
stuðningsmaður Laugarvatns
skólans. Hún heíir lengst af
unnið mikið og óeigingjarnt
starf í ungmennafélagi sveit-
arinnar. Hún er listelsk kona
og vel skáldmælt.
Prófastshjónunum á Torfa
stöðum hefir tekizt að halda
„Staðinn“ með rausn og glæsi
(Framh. ,á 6t -síðu).
Eimreiðin, 2. hefti 59. árg.,
er nýlega kominn út, fjöl-
breytt og fróðleg að efni. —-
Heftið hefst á snjöllu kvæði,
sem nefnist Kóngsbænadags
kvæði, eftir Guðmund skáld
Frímann. Þá flytur heftið
grein um rússneskar bók-
menntir, og er það fyrsta
greinin af fleirum, sem birt-
ast eiga í næstu heftum um
erlendar bókrnenntir. Halldór
Stefánsson, fyrrv. alþingis-
maður, ritar grein, sem nefn-
ist Yfirlitssaga skógræktar á
íslandi. Þá er sagan Heimsókn
eftir Rósberg G. Snædal,
greinarnar Höfum við lifað
hér áður? Nýfundin sólkerfi
)g Orðsending til þátttakenda
i i smásagnasamkeppninni, er
nú stendur yfir víðsvegar um
heim, fyrir forgöngu stór- Myndirnar hér að ofan snúa alveg rétt. Stúlkan á mynd-
blaðsins New York Herald in-ni tii vinstri er ensk og heitir Gay Reading. Hún er aff^
Tribune, til þess að verðlauna eins 16 ára, en er samt talinn ein slyngasta dýfingarkona
beztu smásöguna, sem rituð Englands. Hér sést hún á æfingu. Til hægri er austurríski
er á árinu 1953. Og Evrópa markmaðurinn Zeman, sem er talinn bezti markmaður
gleymir — heitir ljóð í lausu heimsins í knattspyrnu. Hér sést hann í nokkuð óvenju-
máli, eftir Hans Jörgen Lem- legri stöðu
bourn, sem Sigurður Helga- --------------------------------------------------______
son hefir þýtt. Helgi Valtýs-
son fitar frásögnina Jói-di-
di-já, þá er kvæðið í heljar-
greipum eftir Guðmund Þor- ^ ,
steinsson frá Lundi, með Hefst í líyrjun ©kt. í Arósuiu í Danmörku
mynd höfundarins, ennferm- j
ur kvæðið Sigling eftir Sig-; Námskeið í hússtjórnarvís-
urð Sveinbjörnsson. í þátt- indum hefst í byrjun október
Framhaldsnám fyrir húsmæðrakennara
unum Við þjóðveginn er rætt við háskólann í Arósum í Dan
um nýafstaðnar alþingis- mörkku. Eins og að undan-
kosningar, stjórnarskrármál- förnu verður um 3 mismun-
ið, landvarnir o. fl. Fram- andi námskeið að ræða.
haldskafli úr bók dr. Alexand- A. Næringar- og fæðuefna-
ers.Cannoris, Máttur manns- fræði. Námsgreinar: Lífefna-
andans, fjallar um eríffur- fræði (biokomi), " eðlisfræði,
holdgunarkenninguna. Þá er efnafræði, smáverulíffræði
grein um leiklist, og fylgja (mikrobiologi), næringar-
myndir, ennfremur Ritsjá, um heilsufræði, næringarhaf-
nýjar bækur, o. fl. fræði (ernæringsókonomi),
____________________________ tilraunamatreiðslutækni (eks
perimentel madlavningstekn-
tt | t ,» T *f ik) ásamt skýrslugerð (statis
Verk eitir JÓII LeiIS tik> eða alvinnulandafræöi
, (erhvervsgeografi). Alls um
flutt í Egyptalandi I B. Hússtjórnartækni (Hus-
fjölskyldufélagsfræði (famil-
iens sociologi), hússtj órnar-
hagfræði, næringarhagfræði,
klæðnaffarhagfræði, híbýla-
heilsufræffi, híbýlafræði, elds
neytishagfræði, hreingern-
ingahagfræði, vinnuhagfræði,
bókfærsla og reikningur, iriri-
kaupafræði, skýrslugerð og at
vinnulandafræði. Alls um 460
tímar.
Inntökuskilyrði er, að nem-
endur hafi lokið húsmæðra-
kennaraprófi eða skólaeldhús
kennaraprófi. Tekið verður
við nemendum frá öllum Norð
urlöndunum eins og áður. —
Kennslugjöld eru engin.
Umsóknir skal senda til
Frá Kairo í Egyptalandi ber ar: Eðlisfræði, efnafræði, efn
ast hingað fregnir um að tón is- og áhaldafræði, vinnu-
fræðingurinn dr. Hans Hick-
mann hafi nýlega flutt í út-
1 varp þarlendis tónverk eftir
Jón Leifs og að verkin hafi
vakið athygli og aðdáun, en
þótt „mjög ólík tónverkum
latneskra landa, er menn séu
vanir þar“.
fræði, hibýlaheilsufræði og
híbjffafræði. Alls um 480 tím-
ar.
C. Hússtjórnarhagfræffi
ved Arhus. Universitet, Arhus,
Danmark. Mun þeim verða
svarað í þeirri röð, er þær ber
ast. Kennsluskrá, sem einnig
fæst frá sama stað, veitir all
ar nánari upplýsingar. Hægt
er að sækja um herbergi á
(Husholdningsckonomi)^^-: sérgtöku nemendaheimili. er
reist hefir verið með gjöfum
og fjárframlög mest fyrir
isjafnar kröfur til
kvenna í ýmsum löndum
Sinn er siður í landi hverju.
Til dæmis er mjög misjafnt,
hvað maður í giftingarhug-
leiðingum telur kvenmanrú
til kosta. Það fer eftir því, i
hvaða landi hann er fæddur.
í Englandi leggja menn
meira upp úr því, að konan
liafi meiri áhuga fyrir íþrótt-
um en vel máluðu andliti og
fínum fötum. Góð eiginkor.a
verður að geta farið með
manni sínum og sonum til að
horfa á fótboltaleik og krikk-
et, annars stendur hún ekki
vel í stöðu sinni.
í Frakklandi er öðru máli
að gegna. íþróttir hafa enga
mikilvæga þýðingu, en kon-
Námsgreinar: Þjóðfélagslýs-
ing, þjóðmegrunarfræði (nat-
ionalókonomi), þjóðfélagsfr., áhuga og atbeina einnar dug
andi konu frk. Huldu Peder-
sen. Eyðublöð fyrir þá umsókn
fást einnig frá skrifstofu
Specialkursus, Kollegium 7,
| Árhus, ásamt öllum nánari
. upplýsingum. Þurfa þessar
í umsóknir helzt að hafa borizt
; fyrir miðjan ágúst. Eitt her-
berei á þessu nemendaheim-
ili er gefið af íslenzka ríkinu
til minningar um Niels Finsen
lækni og situr fvrir því íslenzk
stúlka er stunda vill nám í
þessum fræðum.
Nokkrir íslenzkir húmæðra
kennarar hafa þegar stundað
framhaldsnám i Árósum og
rómað mjög við heimkom-
una allan aðbúnað og að-
stæður þar til að njóta
fræðslu sérmenntaðra manna
á öllum sviðum. Gott og fjöl-
breytt bókasafn tilheyrir
stofnuninni, þar sem völ er
á öllum helztu bókmenntum
í þessum fræðum bæði á
1 (Framh. á 6. síðu)
! an á aftur á móti að vera
1 sparsöm, þrifin og húsleg. —
Einnig þarf hún að vera vel
í greind, góð móðir og glað-
t vær. Ákjósanlegt er, að hún
við buxur
! geti gert við buxur eigin-
mannsins og stoppað sokka,
'og mjög mikilvægt atriði ér,
jað hún sé ávallt smekklega
, klædd úti.
Á Spáni er hvorki hugsað
I um fríðleik, efni né gáfur. —
Allt fer eftir því, hvort móðir
hennar er góður hjúskapar-
miðill. í því landi sér tilvon-
andi tengdamamma um allt.
er viðkemur giftingu dætra
sinna, enda eru þær mikið
dáðar og dýrkaðar.