Tíminn - 29.07.1953, Side 6
6 ' ' -------------"
1
TIMINN, miðvikudaginn 29. júlí 1953.
168,,,Jjlað.
^ «í » ^
Astir og lögbrot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
mynd um fjárdrátt, ástir og
smygl og baráttu yfirvaldanna
gegn því.
Douglas Kennedy,
Jean Willes,
Onslow Stevens.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA Bíð
„Við ætlum
aíD skilja44
Hin vinsæla norska kvikmynd
um erfiðleika hjónabandsins.
Aðalhlutverk:
Randi Konstad,
Espen Skjönberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Verð aðgöngumiða kr. 5.00 —
10,00 — 12,00.
Guðrún Brunborg.
TJARNARBÍÓ
©g dagar koma
(and now tomorrow)
Hin ógleymanlega amer-
íska stórmynd, byggð á
samnefndri sögu.
Aöalhlutverk:
Alan Ladd,
Lorette Young,
Susan Heyward,
Barry Sullivan.
AUSTURBÆJARBIO
Sekt og saklovsi
(The Unsuspectcd)
Óvenju spennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd, byggð á
Jskáldsögu eftir Charlotte Arm-
strong, sem var framhalds-
saga Morgunblaðsins fyrir
nokkrum árum.
Aðalhlutverk:
Claude Rains
Joan Caulfield
Audrey Totter
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
h#HI
BÆJARBÍÓ
— KAFNARFiRÐI —
Ráðskonan á
Grund
(TJnder falsk flagg)
Sænsk gamanmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu Gunnars
Wederg. Vafalaust vinsælasta
sænska gamanmynd sem sýnd
hefir verið hér.
Marianne Lövegren
Ernst Eklund
Karen Sveinsson
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
rakblöðin heimsfrægu.
!♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Plast-
einangrunarbandið
margeftirspurða
er nú loksins komið
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Sími 8 12 79
Tryggvagötu 23
TRIPOLI-BÍO
Orustuflugsveitin
(Flat Top)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd,
tekin í eðlilegum litum.
Sterling Hayden,
Richard Carlson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÓ
Cesíir í
Miklagarði
Bráðskemmtileg og fjör
ug sænsk gamanmynd, eft
ir samnefndri sögu Eric
Kástnes, sem komið hefir
út í ísl. þýðingu, sem ein af
hinum vinsælu Gulu skáld-
sögum. Þessi mynd er ekki
síöur skemmtileg og vinsæl
en „Ráðskonan á Grund“.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Ernst Eklund
(lék í Ráðsk. á Grund)
Eleanor de Floer.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
fslendingaþættir
I
MARGARET WIDDEMER: ,
UNDIR GRÆNUM PÁLMUM
Eyja ástarinnar
25.
GAMLA BIO
Konan á bryggju 13
(The Woman an Pier 13)
Pramúrskarandi spennandi og
athyglisverð, ný, amerísk saka
málamynd.
Robert Ryan,
Earaine Day,
John Carter,
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
(Framhald af 3. siðu),
brag. Þau hafa nú setið hann '
í hartnær hálfa öld. Þau hafa
unað hag sínum vel þar. Við
Torfastaði eru bundnar sam-
eiginlegar minningar, beiskar
og ljúfar. Um sól og skugga.
Ef þau verða að hverfa þaðan
iífs, munu þau kveðja með
söknuði og klökkva. 1
í dag, á 75 ára afmælisdegi bæri upp erindi sitt. Til þess varð Nanóle að hjálpa henni.
frú Sigurlaugar Erlendsdóttur Hún var alveg búinn að gleyma Frank, séni sát við hlið
á Torfastöðum, munu streyma hennar og hafði ekki af henni augun.
til hennar góðar óskir um En allt í einu voru þau komin að uppljómuðu anddyrinu.
bjart og ánægjulegt ævikvöld. Hún steig út og gekk inn með höndina á handlegg Franks,
V. Hinn stóri salur glitraði allur í skrauti og Ijósadýrð. Hún
___________________hafði aldrei komið þar á dansleik fyrr.
| Hlé varð á leik hljómsveitarinnar um leið og þáu komu
, inn. Umhverfis hana stóðu fagurbúnar konur og karlar.
Hún varð allt í einu hrædd við allt þetta skrautbúna
Trúlofunarhringar
og gullsnúrur
Við hvers manns smekk —
Póstsendl.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstr. 8. — Reykjavlk
Bilun
gerlr aldrei orS á nndan
sér. —.
Munið lang ódýrustn t(
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatrygglngar hJ,
Síml 7Ctl.
Framhaldsnám
(Pramhald af 3. stðu).
Norðurlandamálunum
ensku.
og
fólk, einkum konurnar. Hún veitti karlmönnunum minni
er aðeins
námskeið
um
að
þar sem hér
sex mánaða
ræða.
Forstöðumaður þessa nám-
! athygli. Sem allra snöggvast skar öll þessi dýrð svo í augu
Óskandi væri að fleiri hús. hennar að hún gleymdi erindi sínu í þett£hfc7$p' fíiundi
mæðrakennarar vildu nota sér hun e“ir Þvi aftur og nauðsyn þess varð henm skyran .en
þessar góðu aðstæður til að fyrr‘ Hun leitaðl að Mark 1 mannfjoldanum en kom hvergi
endurnýja þekkingu sína og,au®a a hann' ... '
bæta við hana. Á það skal I -Winky-Wum symr agæt skemmtiatnði“ sagði Frank við,
á6dönsku°o'burfeT því” nem- I ”Þetta er dásamlegt“, hvíslaði hún annars hugar. Mark,
því máli, áður til þess að að damsa?“ sagði hun við Frank. -
hafa fullt gagn af kennslunni' ”Vlá 'ftum ekkl fyrr en synmgm er utnog hljom-
, ___________sveitm farm að leika a ny“. Hann horfði enn'hugfangmn
á hana. „Ó, Laní, þú ert svo dásamleg, Lani“ý l; ui-'■■yrj
Hún losnaði við að svara, því að hljómsvéitiii, hin fræga
konunglega Hawaí-hljómsveit hóf leik síiiri.1 Hún''sá hið.
” d r ‘m°ed skúli konungborna og skrautklædda fólk rísa úr sætum og véija’
V ruðiónsson sem bekktur sér fylSdarnaut 1 skrúðfylkinguna. Faðir hennar, gaþ ,að
er bæöi hér heima og erlendis mmnsta kosti, fkl uáð tali af konunginum, írieðaiVþetta fór
ívrir starf sitt Umsiónar- fram' Hann Waut að Vlta það’ og hann mmíhi Þ«.' ekkx-
koÚa er ÍÚ K.ren S"(|k“' værl afstaOiO. E„ hu„ sá Marh'hvergl
Pedersen, hússtjórnarkennari I . ®krf fylkinearmarsinn hafðl nu breytet u vals,. og fohnð
sem einnig er einn af aðal-i f ansaf1 akaft' fank feiP aftur um hond hennar og-þau
kennurunum og þykir mjög donsuðu af stað- »Drottmn mmn dyri, þri'kanntr-að-tíánsa
Kennurunum og pymi mjog hawaískan vals Hafa foreidrar þínir kennfþér-það‘?““*'"
æAllarV1nánari' upplýsingar' Hun reyndi að brosa- »Nei’ Nanóle kenndi hiér-það-. Þu
hér á landi verða gefnar í verður að halda verndarhendi yfir mér. Þú verðiir áð feía'
H^æSen^asálS Ísí ****'*»' “f' "'W -
Frank tok upp ur sitt og leit a það. „Haiya .kemur ,ekki
strax. Stjórnarnefndin er á fundi, og hann stendur"-vafa-.,
laust eina klukkustund enn. Við læðumst út í garðinn, þeg<-”
ar við sjáum svartfrakkamennina koma‘L xrrr.* .-»> n
Hún hló, en hláturinn hljóðnaði brátt, því að þarna stÓðJ
Nanóle sjálf, tilkomumikil og höfðingleg að venjtf. "Húii' sát
brosandi á tali við brezkan hershöfðingja. Þáii 'risu áT fæt-
ur og fóru að dansa. ,
lands, Laugarvatni.
Erlent yfirlit
(Pramhald af 5. síðu).
öll þau ágreiningsmál, sem upp
komu. Zhukoff var hins vegar
skemmri tíma í þessu embætti en
Eftir nokkra stund dönsuðu þau fram hjá Frank ..og;;
við hafði verið búizt. Hann var Laní. Laní greip í kjólermi hennar og sagði áköf. „Nanóle,
kvaddur heim og hefir siðan gegnt þú verður að hjálpa mér, strax, áður en pabbi kemur“; Svo
vaidaiitium embættum innan hers sneri hún sér að Frank. „Frank, gangtu burt sem snöggvast;:
ins, oft á afskekktum stöðum. Taiið þh maft ekki heyra samtal okkar“. .......
Gamla konan sleppti dansfélaga sínum og sneri sér aö
er víst, að hann hafi hér goldið ,
vinsælda sinna. Stalin fannst nóg 1,____. TT ... T
um þær. Næst Stalin var hann vin henni; ,”Hvað er að, Lam? Er það Mark?“_ ... ......
sælasti maður Sovétríkjanna og | „Ekki á þann hátt, sem þú átt við . Hún ságði hváð iuri
því gat hann orðið honum óþægi- væri að vera svo hratt á hawaísku, að Frank skyldi það ekki.
legur keppinautur. Þess vegna var | Nanóle dró augun saman. „Við verðum að ná ,sem fyrst
unnið að því að lá,ta hann hverfa _ tali af konunginum. En það er ekki auðvelt“.
meira og meira í skuggann.
Hinir nýju valdamenn Sovétríkj-
anna hafa hins vegar talið sér nauð
synlegt að styðjast við vinsældir
Zhukoffs. Þess vegna hafa þeir skip
að hann f virðingar- og valdastöðu
á ný. Og fari svo, að valdastreitan
í Kreml leiði til þess, að rauði her-
inn telur sig þurfa að taka í taum-
ana, hefir hann ekki öðrum vinsælli
og álitlegri forustumanni á að
skipa en Zhukoff marskalki.
Það virðist því engan veginn fjar
stæður spádómur, að þeir Zhukoff
og Eisenhower eigi eftir að hittast
og leysa úr ágreiningsmálum stór-
veldanna. Sennilega væru ekki aðr
ir tveir menn liklegri til að geta
náð viðunanlegum árangri.
»♦<
Áskriftarsírai
Tíraans:
2 3 2 3
„Við verðum að reyna“.
Nanóle hristi höfuðið.
„Ekki strax. En tíminn er naumur. Fundur stjórnar-
nefndarinnar getur senn verið á enda. Haltu áfram að
dansa við frænda þinn, ég skal reyna að finna eitthvert
ráð. Hefi ég kannske ekki snúið karlmönnunum um fingur
mér allt mitt líf? Dansið þennan dar.s á enda og látið ekki
á neinu bera. Eg skal sækja þig, þegar við getum náð'tali
af konunginum“.
Laní sneri sér aftur að Frank, og nú hló hún gláðlégá.
„Jæja, þetta virtist vera mikið og alvarlegt leyndarmáí“,
sagði hann.
„Það var allt um þig. Hún sagði mér að halda áfram að
dansa við þig, því að þú hefðir hjartað á réttunr stað. •
„Það er hjá þér, hvort sem það getur kallazt á réttum
stað eða ekki“, sagði hann alvarlega.
Hún mundi það ekki seinna, hverju hún ha'fði svarað
honum. En þegar dansinum var að síðustp .lokið, .ságði
hún: „Eg er þreytt. Við skulum standa hérna um stund og
ikasta mæðinni. Þú dansaðir svo hratt“.
Hann beið við hlið hennar prúður og nærgætinn í blóm-
'skrýddu horni. Hljómsveitin byrjaði aftur að leika, og 'nú
var það lag, sem Flórens lék oft.
„Við megum ekki missa af þessum valzi“, sagði Frarikf
Hann tók um hönd hennar, en hún stóð sem' ftegld við
gólfið og virtist ekki taka eftir snertingu hans, þvi að í
sama bili heyrði hún rödd Marks. Hann kom von bráðar,
til þeirra. ..........
„Gott kvöld, ungfrú Dwight. Viljið þér veita mér þá ónægju
að dansa við mig?“ ,
Hún varðveitti sem bezt ró sína, og hann virtist einnig
halda rósemdargrímu sinni.
„Mín er ánægjan,“ svaraði hún og lagði höndina á liand-:
legg hans. Þau voru horfin út i dansinn áður en Frank gat
sagt orð. Hann starði sem stjarfur á þau.
„Nanóle hefir sent þig?“ sagði hún.