Tíminn - 29.07.1953, Qupperneq 7
168. blaff.
TIMFNN, miðvikudaginn 29. júlí 1953.
Frá hafi
tii heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell kom til Stettin í gær.
Arnarfell er í Stettin. Jökulfell fór
frá New York 24. þ.m. áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell kom til Ham
borgar í gær frá Antwerpen.
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg. Detti-
foss fer frá Akureyri i kvöld 28.7.
til Seyðisfjarðar og Reyðarfjarö-
ar. Goðafoss fer frá Hull 29.7. til
Reykjavíkur. Gulifoss fór frá Leith
27.7. til Reykjavíkur. Lagarfoss itom
til New York 26.7. frá Reykjavík.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur 27.
7. frá Hafnarfirði. Seifoss fór frá
Reykjavík 22.7. til Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 27.7.
til New York.
Rikisskip.
Esja fór frá Reykjavík i gærkvöld
austur um land í hringferð. Herðu-
breið fer frá Reykjavík á morgun
austur um land til Bakkafjaröar.
Skjaldbréið fer frá Reykjavík á
föstudaginn vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík í
gær vestur og norður. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestmannaeyja.
r »
Ur ýmsum attum
Ferðaskrifstofan
efnir ' til ferða um verzlunar-
mannahelgina, 1.—3. ágUst sem hér
greinir:
X.) Snæfellsnes- Búðir- Arnar-
stapi- Hellnar- Reykh.- Kaldidal-
ur. Ferðin hefst laugard. 1. ágUst kl.
14,00 og íýkúr á mánudagskv. 3. á-
gUst. — ViðleguUtbUnaður nauð-
synlegur.
2. ) V.- Skaftafellssýsla. Kirkju-
bæjarklaustur- Fljótshverfi- Dyr-
hólaey. Lagt af stað á laugardag kl.
14,00. Komið aftur á mánudags-
kvöld.
3. ) Þórsmörk. Lagt af stað á laug
ardag kl. 13,30. Dvaliö í Mörkinni
á sunnudag og merkir staðir skoð-
aðir. Komið til Reykjavíkur á mánu
dagskvöld.
1 dágs ferðir: —
4. ) Géýsir- Gullfoss- Brúarhlöð-
Hreppar- Selfoss- Hellishciði. Lagt
af stað á sunnudag kl. 9,00. Sápa
verðui: sett í Geysi um kl. 13,00.
5. ) Hringferð: Krísuvík- Stranda
kirkja- Sogsfossar- Þingvellir. Lagt
verður af stað á sunnUdag kl. 13,30.
Ferðir ‘fárnar - á mánudag:
6. ) Þjórsárdalur. Farið inn að
Stöng. Gjáin, Hjálparfoss og aðrir
merkir staðir skoðaöir. Lagt af stað
kl. 9,00 á mánudag.
7. ) Hvalstöðin í Hvalfirði. Lagt
verður af stað kl. 14,00 á mánudag.
Komiö við á Reykjalundi og í nýja
áburðarverksmiðjunni j Gufunesi.
8. ) Suðurnes: Grindavík- Kefla-
víkurflugvöllur- Útskálar- Hafnir.
Lagt af stað kl. 14,00 á mánudag
Heilsuvcrnd,
tímarit NáttUrulækningafélags ís
lands, 2.1 hefti 1953, er nýkomiö Ut.
Efni: Baráttan við krabbameinið
(Jónas Kristjánsson, 'læknir). —
Eftirtektarverð niðurstaða af rann
sóknum á áhrifum öldrykkju (Bryn
leifur Tobíason yfirkennari). — Líf
ræna ræktunarkenningin (Ingimar
Vilhjálmsson, garðyrkjumaður). —
Krabbamein framleitt með tjöru. —
Hvenær á árinu er bezt að fæðast?
— Hvernig geta námamenn lifað
ódýrast? — SjUkrasögur frá Sviss.
— „Undralyfið". céctisone. — Um
föstur. — Gosdrykkir valda tann-
skemmdum. — „Ólæknandi“ hjarta
sjúkdómur læknast með náttUrleg-
um aðferðum. Um lækningu á
liðagigt. — Botnlángabólgufarald-
urinn í'ísafjarðarsýslu. — Þáttur-
inn: Læknirinn hefir orðið. — Á
við og dreif. — Félagsfréttir 0. fl.
Leiðrétting.
Míssögn var í blaðinu i gær, þar
sem sagt er að templarar óski eft-
ir hUsnæði fyrir norrænu gestina.
Leitað ,var tll nokkuíra aðila um
gistingu og brugðust þeir vel við
og er fyrir nokkru bUið að Utvega
öllum hUsnæði.
Brúin yfir
Jöknlsá
hagsbóta o? þæginda“.
i Þá fluttu ræður Gunnar
iSnjólfsson í Höfn og Sigur-
| laug Árnadóttir húsfreyja og
> hreppsnefndarmaður í
Að svo mæltu afhendi ég Hraunskoti.
þessa brú þjóðinni allri til Síðar um daginn hófst
afnc.ta og umsjár og færi samkoma og veitingar á sam
fram þá ósk, að hún megi komustað ungmennafélags
(Framhald af 8. síðu).
sveitarinnar, sem stóð fram
á nótt.
Seint um daginn dró til
rigningar, en um kvöldið
stytti upp og fjallatindarnir
komu aftur hreinir og tærir
fram í kvöldsólina.
Ungir og gamlir njóta
kvöldtöfranna í þessu ríki
fegurðarinnar. Tröllaukin
fjöll gnæfa við himin, huldu
fólk vakir í grónum hólum
og síuðlabergsborgum.
Margir leggja leið sína
fram á sandana og reika til
brúarinnar, þar sem jökul-
fljótið beljar milli stein-
stólpanna. Menn staldra við
á brúnni. Ung hjón sem
ætla að hefja búskap að
vori halla sér upp að hand-
riðinu og ræðast við með
bros á vör yfir jökulfljótinu,
þar sem forfeður þeirra
börðust við dauðann um líf
sitt. — gþ.
verða til mikilla og far-
sæila nota í þeirri lifsbar
áttu sem fólkið i þessu hér-
aði, og þjóðin öll heyir á
komandi öldum.
Lýsing brúarinnar.
Þegar samgöngumálaráð-
herra hafði lokið máli sínu,
tók Geir G. Zoegá vegamála-
stjóri til máls og lýsti brúnni
og byggingarsögu hennar í
stuttri og mjög greinargóðri
ræðu. Einnig rakti hann
helztu framtíðarverkefnin í
brúarmálum þar eystra.
P.rúin yfir Jökulsá í Lóni
er 247 metrar að lengd og
stendur á 16 steyptum stólp
um, sem standa á 175 staur
um, sem reknir eru 6—7
metra niöur í sandinn í ár
botninum. Staurarnir eru
allir úr rekaviði af Strönd-
um, Langanesi og Skafta-
íellssýlu.
Hafizt var handa um brú
arbyggingu snemma vors XÍVÓIÍ
1950 og brúin opnuð til um
ferðar á síðastliðnu hausti.1 (Prambald af 1. slðuj.
Kostar hún ásamt varnar- ' Um kvöldið verður margt til
garði 2 milj. og 25 þús. kr. skemmtunar, svo sem eftir-
Brúin er traust og ramm- hermur Gests Þorgrímsson-
lega byggð. Hún hefir burðar ar og sjálfsdáleiðsla Baldurs
þol fyrir 20 smálesta farar-' Georgs, fimleikasýningar,
tæki, breidd hennar er 3,6 loftfimleikar hinna þýzku og
m. Tveir varnargarðar eru dægurlög Alfreds Clausen.
byggðir á söndunum til að Þá verða og í fyrsta skipti til
beina vatnsrennsli að aðal-' kynntir vinningar í krónuget
skrúðgöngu frá Austurvelli í
Tívolí með Lúðrasveit
Reykjavíkur í broddi fylking
ar. Síðan verða margvísleg-
ar skemmtanir í Tívolí, svo
sem loftfimleikar, töfra-
brögð, dægurlög og gaman-
leikur og einnig um kvöldið
og endar með dansi á palli.
Fridagur
verzlunarmanna.
Á mánudaginn, hinum eig
inlega frídegi verzlunar-
manna, hefst skemmtun kl.
3 og er hún einkum ætluð
börnum og unglingum og um
kvöldið verður fjölbreytt
skemmtun með svipuðu sniði
og á sunnudaginn. Á mið-
nætti verður mikil flugelda-
sýning og hefir verið sérstak
lega til hennar vandað og
sérstakir flugeldar frá út-
löndum og að lokum dans á
palli til kl. 2.
Sekmmtinefndin og stjórn
Tívolí hefir reynt að tjalda
því bezta, sem hér er fáan-
jlegt og fá hingað mjög góða
, erlenda skemmtikrafta. Á
j mánudagskvöldið verður og
sérstök útvarpsdagskrá helg
uð frídegi verzlunarmanna.
ampcp w
1, Raflagnir — Viðgerðir
’ Raflagnaefni
’ Þingholtsstræti 21
Sími 81 556
1
í
;!•
< 1
I !
II
j
íarvegi árinnar. Annar er út
raunum IR og mun svo verða
framvegis á hverju laugar-
tíagskvöldi í Tívolí. Að lokum
veröur dans á palli.
A sunnudaginn hefjast
skemmtanir klukkan 2 með
frá vesturenda brúarinnar,
en hinn ofar á söndunum.
Sigurður Jóhannsson verk-
fræðingur gerði teikningar .
af brúnni og fylgdist með A siinmidaginn
verkinu, en Sigurður Björns
sun, brúarsmiður, annaðist
framkvæmdirnar við bygg-
ingur þessarar brúar, eins og
flestra annarra stórbrúa
landsins.
Vegamálastjóri þakkaði að
lokum öllum, sem unnið
hafa að brúarsmíðinni og
öðrum sem þar hafa komið
við sögu.
Næstur talaði Sigurður
Björnsson, brúarsmiður, og
þakkaði samstarfsmönnum
sínum við brúarsmíðina og
héraðsbúum hlýhug og að-
stoð.
Síldln
(Framhald af 1. Eíðu).
I söltunar. Einnig mun allmikil
síld hafa borizt til Norðfjarð
ar og Þórshafnar i gær.
Smáaugu út af
Siglufirði.
Samkvæmt viðtali við
fréttaritara blaðsins á Siglu-
firði í gær urðu skip aðeins
vör við síld út af Siglufirði í
fyrrinótt, en það voru aðeins
smáaugu, og fengu nokkur
skip 10—20 tunnur, sem þau
komu með inn í gær. Aðeins
glæráta er í síldinni þar er
! engin rauðáta, og þykir það
| ills viti. Þó segja sjómenn,
' að nokkur síld sé þarna á
miðum en sé nokkuð djúpt.
Veður er orðið gott á miðum
en þoka.
|
Bergur Jónsson j
Hæstaréttarlögmaður... „ {
Skrlfstofa Laugavegi 68. 1
Símar: 5833 og 1322.
RANNVEIG
ÞORSTEIN SDÓTTIR
héraðsdómslögmaður,
j j Laugaveg 18, simi 80 205.
(1 Skrifstofutími kl. 10—12.
Wi
'inn incparópjo l
SJ.RS.
Enn næg verkefni.
j Því næst tók til máls Páll
' Þorsteinsson alþingismaður
Austur-Skaftfellinga, sem
1 unnið hefir af ódrepandi
j dugnaði við að þoka brúar-
' málin áleiðis á Alþingi og
hjá stjórnarvöldunum.
; Þakkaöi Páll ríkisstjórn-
inni og sérstaklega sam-
göngumálaráöherra og fjár-
málaráðherra fyrir skilning
og stuðning við framkvæmd-
ina. Flutti Páll snjalla ræðu
um þann sigur, sem unnizt
hefir með brúargerðinni, en
benti jafnframt á, að enn
væru næg verkefni fyrir
hendi i héraöinu til brúar-
bygginga.
I Alþingismaðurinn sagði
I meðal annars: „Það orkar
c-kki tvímælis, að íbúar
þessa héraðs neyta bezt
þessa mikla sigurs í sam-
göngumálum, sem nú er
fagnað, á þann hátt að
standa vörð um sína eigin
arfleifð, efla byggðina hér
í grennd, láta bættar sam-
göngur leiða af sér aukna
framleiöslu og nýjar fram-
kvæmdir af hálfu einstak-
linga og félagsheilda til
Þýzku loftfimleikamennirnir.
1
AuglýAiÍ í Tmahum
Kr. 3.200.000.00
höfum vér úthlutað
sem arði til hinna tryggðu
undanfarin 4 ár
#SARt!VT!MNUTIKtí’©œOHa5Aja
RIYKJAVÍH
• • •
I
V.V.V.V.V.V-'.V.V.V.V.VrVAY-VA ,Y.-.V.Y.V.Y.V.V
■ ■ ■ ■ • m 1
’.'.'i
Ferðaáætlun m.s. „Gullfoss
október—desember 1953
n
14. 15. 16. 17.
Frá Kaupmannahöfn laugard. kl. $2 á h. 3. okt. 24. okt. 14. nóv. 5. des.
Til Leith mánudag árdegis 5. okt. 26. okt. 16. nóv. 7. des
Frá Leith þriðjudag 6. okt. 27. okt. 17. nóv. 8. des.
Til Reykjavíkur föstudag árdegis 9. okt. 30. okt. 20. nóv. 11. des.°)
Frá Reykjavík þriðjudag kl. 5 e. h. 13. okt. 3. nóv. 24. nóv. 27. des. sd.
Frá Leith föstudag 16. okt. 6. nóv. 27. nóv.
Til Kaupmannahafnar sunnud. árd. 18. okt. 8. nóv. 29. nóv. 31 des. fid.
°) Eftir komu skipsins til Reykjavíkur 11. desember fer það í ferð til Akur-
eyrar, frá Reykjavík miðv.d. 16. des. til Akureyrar fimmtud. 17. des. frá Akur-
eyri laugard. 19. des. til Reykjavíkur sunnudaginn 10. desember.
H.f. Eimskipafélag íslands -
Reykjavík — Sími 82460 (15 línur)
.V.'A%W.%V.V.V.V.V.V.V.W.V.WAW.V.VV.,.W.V,*.W,V.V.V.V.V.V.V.V.%V