Tíminn - 29.07.1953, Side 8
„ERLEJVT Y FIRUT“ t ÐAG
Grigori K. Zhukoff
37. árgangur.
Reykjavík,
29. júií 1953.
168. blað.
BrúarvígsEan við Jðkyisá í Lóni:
Fyrsta stórbrúin yfir
nm boðar nýja tíma
02 siíra í
Enginn veit, hve Iengi
mórauðar jökulárnar hafa
geystst yfir sanda íslands,
en frá upphafi byggðar eru
þær taldar með höfuðskepn
unum. Alltaf eru þær svip-
miklar og tignarlegar, en
stundum líka bölvaldar
manna og skepna, sem
greypt hefir sorgir og sökn-
uff í hjörtu einstaklinga og
heilla byggðarlaga.
Eftir því sem íslenzku þjóð
inni vex fiskur um hrygg, get
ur hún með hjálp aukinnar
tækni dregið vígtennumar úr
þessari höfuðskepnu. Margar
af stórám landsins hafa verið
brúaðar síðustu áratugina.
Næstlengsta brúin.
Nú hefir ein af stórám
landsins verið brúuð til við-
bótar og byggð yfir hana
næstlengsta brú á íslandi.
Það er Jökulsá í Lóni í Austur
Skaftafellssýslu, sem tekizt
hefir að draga úr vígtennurn
ar að þessu sinni. Nú er það
aðeins tign og fegurð stór-
fljótsins, sem snýr að fólkinu
í einni fegurstu byggð á ís-
landi. Farartálminn er úr sög
unni, og bílarnir þjóta yfir
fljótið og hestamir þurfa
ekki einu sinni að væta hóf-
skeggið.
Af öllu þessu er Ijóst, að
efnt var til sannkallaðrar
þjóðhátíðar í héraðinu, þeg-
ar brúin var vígð með hátíð-
legri viðhöfn á sunnudaginn
var. Samgöngumálaráðherra
og vegamálastjóri komu úr
Reykjavík til að samfagna
héraðsbúum.
Sótti langt aff til hátíðar.
Það var sólskin við fljótið,
þegar brúarvígslan hófst með
samkomu í grænum hvammi
austan við brúna, sem teygii
sig langt í vestur yfir sand-
ana, þar sem íljótiö dreifir
sér í sumarrennsli.
Fólk kom úr öllum áttum á
bifreiðum og hestum. Mun
hér um að ræða fjölmennasta
samkomu, sem haldin hefir
verið í Lóni.
Sig. Jónsson á Stafafelli
kallaði samkomugesti saman
í brekkunni þar sem vel sér
yfir brúna og sandana, þar
sem Vestra-Horn lokar sjón-
deiltíarhringnum í vestri með
hinum sérkennilegu odd-
hvössu fjallatindum, sem
nutu sín vel við bláan him-
in.
Stefán Árnason, hrepp-
stjóri í Hlíð, setti síðan sam-
komuna og stjórnaði henni.
Fyrstu ræðuna flutti Her-
mann Jónasson, samgöngu-
málaráðherra. Rakti Her-
mann í upphafi ræðu sinnar.
hve ánægjulegt væri að gleðj
ast yfir unnum sigri við þetta
stórfljót. Lýsti hann því síð-
an í snjallri ræðu, hvernig
við nútímamenn erum hætt-
ir að gleðjast sem skyldi við
að sjá stór áform rætast.
Þaff er vissulega ástæða
til aff staldra viff og gleffj-
ast, þegar sigur slíkur sem
þessi hefir verið unninn,
sagffi Hermann. Viff nú-
tímamenn erum orffnir svo
vanir því að sjá stór áform
rætast, aff þaff er orðiff aff
vana. Viff erum hættir aff
gleffjast, og ég held, aff þaff
sé skaðlegt, því aff í gleðinni
yfir unnum sigri er ásetn-
ingurinn um aff vinna nýjan
og stærri.
Því næst minntist ráðherr-
ann á þann þátt, sem stór
fljótin eiga í lífi þess fólks,
sem berjast verður við þau.
Hann sagðist sjálfur vera al-
inn upp á bökkum mikils
fljóts, Héraðsvatna í Skaga-
firði, og því þekkja þá sögu
Nú þjóta bifreiffar yfir Jökulsá, sem áður hafffi öll ráð ferffa-
manna í hendi sér.
Myndin er tekin austan Jökulsár í Lóni. Sér vfiy ní’ju brúna og sandana vestur yfir Lón-
iff. — (Guðni Þórffarson tók myndírnar.)
af eigin raun. Stundum léku
börnin sér á bökkum fljóts-
ins og í lognværu vatni þess,
en stundum báru þau annan
svip og ægilegri.
Við hugsum lítið um sorg-
ir þær og ógnir, sagði ráð-
herrann, sem fljétin hafa bú
ið bömum þessa lands, þegar
við brunum í biíreiðum yfir
Ölfusá, Þjórsá og crmur
mannskæð vatnsföll, sem for-
feður okkar hafa háð baráttu
við um langar aldir.
Að því loknu rakti sam-
góngumálaráðherra það,
hvernig lífæð íslenzkrar
menningar verður bezt varð
veitt með því að skapa fólk
inu í afskekktum byggðarlög
um landsins aðstöðu til að
búa þar við batnandi kjcr og
sagði:
Til eru þeir, — og ekki fáir
— sem álíta, að þein íjár
muum sé miður vel varið, sem
greiddir eru til þess aff gera
slík mannvirki sem þessa, brú
í strjálbýlu héraði og af-
skekktu. A5 mínu áliti hugsa
bessir menn mjög skammt og
fávlsíe~a. Þeim sést yfir bað,
að þjóðinni er stjálbýlið enru
síður nauðsynlegt en þéttbýl
ið, og af mör~um ástæíum,
sem þó skal ekki hér r;..kið.
Hvaffan komu þeir
Það er ef til vill ekki tvið-
sigar.di að mínnast þess hér
á þessum stað, um leið o~
þessi brú er afhent héraðinu
og þjóðinni allri til afnota, að
héðan úr þass; ri afskekktu
en fögru sveit kom sá ma'ður,
sem öðrum fremur stofnaði
fsiendinga. serti lýð-
veldinu lög og var fyrsti lög-
sögumaður þessai’ar þjóðar.
Það er lika nokkuo eftir-
tektarvert, að úr afskekktum
firoi á Vesturlandi,- af út-
kjálka, elns og su’mir kalla
það, kom sá maður, sem lagði
grundvöllinn að þvi.að,brióta
hlekkina af íslenzku þjóð-
inri og entíurreisa frelsi henn
ar og sjálfstæði eftir margra
alda ófrelsi og niðurlægingu.
En hvað sem öllu þessu líð
ur, er hitt víst, að með olckar
þjóð er máttur hávaðans og
múgmennskunnar mikíll. Og
hvort það er réttlátt eða heil
brigt að svo sé eða ekki, held
ég, að hitt sé fuHvíst, ah til
þe&s að halda jafnvségi í ok-k
ar þj:-ðíélagi,'til þess að bjóð
in hzldi áfram að vera ancl
lega heilbrigð og sterk, þarí
að veita íólkinu i striálbýlinu
aðsíæður til þess að geta lif
að þar örugglega, þannig.að
tryggt sé að stjálbýli haldi á-
fram að vera til á íslandi. Eí
það er gert megum við vera
þe&s iullviss að þaðan koma
likar þeirra Úlfljóts og Jóns,
þegar íslendingar þarfnast
þeirra mest.
I (Framhald á 7. síöul.
við brúarvígsUina íyiktu iiffi yrir haná
Fremstir fara samgöiigumálaráðbierra, végamálásfjöri, á-
samt frúm sínum, og frú Bodil Begtrup scndiherra Dana*
sem var einnig viffstödd brúarvígsluna.