Tíminn - 31.07.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.07.1953, Blaðsíða 7
170. blað. TÍMINN, föstudaginn 31. júlí 1953. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin gambandsskip. Hvassaíell er í Stettin. Arnar- íell íór frá Stettin í gær áleiðis tií Haugasunds. Jökulfell fór frá New York 24. þ.m. áleiðis til Reykja víkur. D.'sarfell fer frá Álaborg í dag áleiðis til Haugasunds. Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavik á morg un til Glasgow. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi aust ur um land til Bakkafjarðar. Skjald breið fer frá Reykjavík í dag vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Siglufirði í dag á austurleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Króksfjarðar- ness. Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fer frá Reyðarfirði síðdegis í dag 30.7. til Reykjavikur. Goða- foss fer frá Hull í kvöld 30.7. til Reykjav.'kur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 30.7. frá Kaupmanna höfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 26.7. frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 27.7. frá Hafnarfirði. Selfoss kom til Gautaborgar 28.7. frá Reykja- vík. Tiöllafoss fór frá Reykjavík 27.7. til New York. Messur í sambandi við 19. norræna bind- indisþingið verða messur á sunnu- daginn í kirkjum bæjarins, þar sem prédika kennimenn, sem eru full- trúar á þinginu, og hefjast allar messurnar kl. 11 f.h. Dómkirkjan. Þar prédikar dr. theol. Rafael Holmström frá Hels- ingfors og mælir á sænska tungu. Séra Óskar Þorláksson þjónar íyrir altari. Hallgrímskirkja. Þar prédikar Nils Karlström dómprófastur frá Skara og mælir á sænska tungu. Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Fríkirkjan. Þar prédikar séra Arne Berglie frá Stokkhoimi og mælir á sænska tungu. Séra Þor- steinn Björnsson þjónar fyrir alt- j ari. Háskólakapellan. Þar prédikar séra Rolf Wiersholm frá Osló og mælir á norsku. Björn Magnússon próf. þjónar fyrir altari. Laugarneskirkja. Þar prédikar séra Joel Kullgren frá Stokkhólmi og talar á sænsku. Séra Garöar Svavarsson þjónar fyrir altari. Lpjihlástur Sláttur hafinn fyrir Jóns- messu á Norður-Ströndum lalið algprt elnsdæml þar um slóðir Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík Við höfum nú búið við einstaktgóðæri í heilt árþví að fietta upp“í “NáttúruTræðTngm O A V tf 1VI •/II 1 11 I 1 ■ f ÍTIIMA KMA tTT f »CT f » 1 h O Tl» * (Framhald af 5. síðu). eskju uni á síðari öldurr.. Og i til þess að eyða ekki um of , tfmanum þá ætla ég aðeins að vísa þér á eina heimiíd | um suma þá viðburði, er skeð i hafa á þessu undirlendi, Iþessum stað, sem við horfuin yfir. — þú skalt síðar í næði það vrar um 20. júlí í fyrra, sem tðarfarið breyttist til batn aðar, og síðan hefir verið hin mesta árgæzka. Eftir hinn milda vetur kom eitthvert hið bezt vor, sem hugsazt getur, gróður kom snemma og vorhret komu engin. Jörðin greri vel og skepnuhöld urðu ágæt svo að menn muna varla slíkt. | Sérstaklega var sprettutíð. hagstæð seinni hluta júní og kal fyrri ára í túnum greri tii mikilla muna. Sundlaug byggð á Krossanesi á Ströndum nm“ 20. árg. 3. h. bls. 114 og Jesa um: „Jökulhlaup og eld- gos á jökulvatnasvæði Jökuls ár á Fjöllum" ásamt upp- drætti samantekið af dr. Sig- urði Þórarinssyni jarðfræð- ingi. Sú mynd, sem þar blas Hófu slátt fyrir Jónsmessu. Svo vel og snemma i SKieÆXlTGCKÍ) RIKISINS .s. ESJA ir v:ð er þó aðeins barnoleik- ur náttúruaflanna, hjá þeim ^ skelfingum, sem dunið hafa yfir á eldfjallasvæðinu víöa annars staðar og alla leið suð Frá fréttaritara Tímans vestur yfir landiö í sjó fram. í Trékyllisvík. iÞað er ejnnjg auðvelt að i'á Um þessar mundir er unnið öyggjandi heimildir af ýmsu að sundlaugarbyggingu við þyj, sem þar laefir gerst og B ......... var langarnar 1 Krossnesi a ve.S- sem engum þýðir að mæla á vestur um land í hringferð sprottið, að einstaka menn um ungmennaféiagsms Leifs móti, því að verkin sýna hinn 7. ágúst n. k. Tekið á hófu sláttinn á túnum sín- AIifomennur Gllð- merkin enn þann dag í dag. móti flutningi til áætlunar- um fyrir Jónsmessu og var “eit.ins Peturssonar Viö getum aðeins litið á aðal hafna vestan Þórshafnar i þá komið ágætt gras. Er fonda 1 Ofeigsfirði gáfu ti kort nr. 6 og reynt að telja þetta algert einsdæmi hér þefs Verks um lg £us. kr. í oll eyðibýlin, sem eru sýnd um slóðir. Þetta var að vísu Vetfr a 100T7al'a fæðin.garaf- á iidum bletti — aðeins litl- ekki nema á tiltölulega litl- mæh hans; yarð/u gí°f m a" um bletti — milli Ytri-Rang- um nýræktarblettum frá í tl! þess að hrinda verkmu í ár og Evstri Rangár, til þess framkvæmd nu á þessu að sannfærast um að þarna, sumn. 1 einmitt þarna eins og víða, Aðrar helztu framkvæmdir, hafa þessi sömu öfl eldgos, 1 fyrra. Almennt hófst sláttur- inn fyrstu daga í júli. Tún voru þá víða orðin óvenju-' dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir 4. ágúst. „Skjaldbreiö" sem unniö er að hér um slóð vatn og vindar ásamt veður- til Vestmannaeyja í kvöld. lega sprottin. . ... ------ -------------- Um mánaðamótin júní og ir’ er laSninS Gjogurvegar- farinu á hverjum tíma verið Vörumóttaka daglega. júlí brá til votviðra, sem lns> sem nokkuð hefir verið að verki og hafið hinar fyrstu_______________________________ héldust fram til 14. júlí, en fnní,ð að 1 vor’ en er ekkl ógnarárásir á hið gróandij það kom þó ekki að mikilli sök, því að almennt eiga bændur hér allmiklar vot- heyshlöður, og var þá hirt jafnharðan í vothey það, sem slegið var. lokið. Óslitinn þurrkur. Hinn 15. júlí kom svo Fór á selaveiðar en skaut ref Sjómaður nokkur, er fór í land, með þau skötuhjúin skelfing og dauða í eftirdragi. Þar er þó einn vin, er dregur | að sér athygli vora og þó sérstaklega á síðustu árum. Það er Gunarsholt. Þar hefir , v=>rið og er unnið merkilegt ! viðreisnarstarf. Þar hefir sam einast hugur og hönd til þess að reyna að græða — reyna m inn inc^arspj o SJ.RS. JJ þurrkurinn og var óslitinn1 sumarfrí til Vestf3ar5a nú { fram um 20. og gátu bændur sumar> vann það frægðarVerk að hjalpa henm fostru okk' þá hirt allt eftir hendinni. I að skjóta dýrbít em bændur ar - gegn vaxandi bruna- Eru nú fiestir að Ijúka við þar vestra höfðu verið að elt. sarum eyðmgaraflanna í x.-... ----* groðurfold hennar. Það er skylt að þakka og gleðjast( o--™ * • yfir þeim árangri, sem þarl skaða. Sjomaóurinn, sem er hefir n-ðst_ En er Pér htt vanur byssu, hugðist fara hulin gata. Hvað veldur þvi| áJelaveiðar og fékk lanaða að þeir bræður Runólfur tún sín og alhirða. ast við undanfarnar vikur, og var búinn að gera mikinn J öf niinarver ð (Framhald af 8. síðu). jur, eða Hvalfjarðar og vargóða haglabyssu Engan sel sandgræSsJMtjöri* og Páll: >benzín og oliuverð ódyrast sa hann og hélt heimleiðis hafa ekki hvatt sér hljóðs| næst þeim mnflutnmgshöfn heldur sturmn yfir að koma ■ um, áður en verðjöfnun fór veiðarlaus heim aftur. En I fram. i Fram að þessum tima hef- um þetta mál? En höldum1 nú áfram. Við svífum hér Kr. 3.200.000.00 höfum vér úthlutað seni arði til hinna tryggðu undanfarin 4 ár sAT>tvnHNtinnmYGCDi4aiAii8 Ensku hertoga- nafnbótinni er hætta búin Englendingar eru mjög á- hyggjufullir yfir því, að að- allinn muni deyja út vegna þess, hve fáir synir séu til að taka við nafnbótum feöra sinna. Ellefu hertogum hafa ekki fæðst synir og einn af þeim var hertoginn af West minster, sem var giftur fjór- um sinnum en eignaöist samt engan son. Sama er aö segja um hertogann af Norfolk, sem er 45 ára og á fjórar dæt ur. Það var líka mikil gleði ríkjandi þegar hertoginn af Northumberland eignaðist son. Hertogahjónin höfðu eignazt þrjár dætur, en engan son til að erfa titilinn. Her- togatitlar sonalausra hertoga verða þess vegna að ganga í arf til fjarskyldra karl-ætt- ingja. ekki hafði hann lengi farið, Upp ^ ]0ftið á „klæðinu fljúg bakkanum á talsverðu svæði, I ei ser lef koma a móti, andi“ hans Halliburton og bar sem nokkurra metra há- 11 venö um ems konar verð sér Hóf hann þa byssuna á'svlpumst fir austur no; vest„ ir iyng, fjaildrapa og loðvíð- | jofnun að ræða á þessum loft og skaut refinn í allmik- . ar Sand> eins og þetta undir„ lsbakkar rísa með þeim af- ! vorum, en þó ekki venð eitt Uli fjarlægð. Skotið hitti á- lendi er kallað { daglegu tali leiðingum að straumþunginn verð fynr allt landið að ræða gætlega, þvi ekki var llfs- her heima> skorið sundur af heíir graiið og grefur undan fyrr en nú þegar þessi nýja mark með refnum, er hann BakkaMaupi, sem nú flytur þeim svo að stórar splldur reglugeið -kemst til fiam kom að honum. Reyndust það aðalvatnsmagn joku]sár tu faiia árlega í fljótið, sem svo kvæmda. Létt túnlist (Framhald af 8. síðu). um nauðsynleg leyfi fyrir ut anlandsferðir bifreiða með- lima sinna og hefir haft samvinnu við svipuð félög, sem starfandi eru i flestum löndum heims. sópar þeim burtu jafnharö- fyrir augun an. Þannig vinnur bað stór- AuglýMi í Tmamm Háraðsskólinn í Reykjanesi Verknámsdeildir skólans starfa yfir mánuðina jan- úar, febrúar, marz n. k. i tveim deildum bæði fyrir stúlkur og pilta. Kennslugreinar þær sömu °g s.l. vetur. Nemendur er voru í skólanum s. 1. vetur og ætla að setjast í annan bekk sendi umsóknir sem fyrst. Umsóknir skulu sendar til undirritaös fyrir 1. okt. verá 62 faðmar vegalengdin,1 s,-avar er hann skaut refinn á, og | j"q0. ’hér Uer þótti vel gert af óvönum þöguit Vitni um baráttu' felld niðurrifs starf og: ekki manni. Miklu faigi var létt mannsins gegn náttúruöflun j 40 tírna á viku hverri, heldur, af bændum þai í sveitinni, er um og við f0gnum af heilurn; vel íjórum sinnum það. Slils refurmn var unninn. ihug sýnilegum sigri. Viö sjá-^ur er máttur sandkornanna, ___________________________um nefnilega stórfellda girð! þegar þau sameinast, þótt i ingu um, eitt sinn uppbiástr- smá séu. Sandgræðslugirðing- jaTsvæði, sem nú er ört gió-|arnar hér eru um 10—20 árá ’ andi. Þar eru nokkur belti af gamlar og síðastliðið sumar jmelgrasi, sem sáð var til og var t. d. slegið í þeim nokkur sjást nú i fjarlægð eins og hundruð baggar af laufheyi grænir borðar á dökkri (þ. o mest loðvíðir). Okkur skykkju. Það er hreinasta un'yerður litið yfir bæinn, skógá un að horfa á þetta úr loft- og jafnskjótt minnumst við inu cg við sjáum jafnvel enn þess, þegar bóndinn þar léfi þá Leuir, hvernig stormarn- oitt sinn binda sexæring, er ir °g sandurihn eru að vinna hann átti, við hestasteininn sitt niðurrifsstarf. í st'iku í hlaðvarpanum til öryggis stað sjást dökkar tungur, er h<rmafó3kinu. Þá hafði Jökuls teygja sig inn í grænan gróð- ‘ á fengið eitt æðiskastið og urinn að norðan og norð-! sást vatnsflaumurinn nálg- vestan því að Sandá og ast úr suðri eins og veggúr. Brunná að austan hafa stað- Þetta minnir okkur óneitan- ið vörðinn á þá hliðina gegn loga á hörmúngarr.ar > Hoi- þejim. Hinir kröftugu suð- landi i vetur. Og yfir sólblik- vestan stormar hafa t. d. nðu undirlendinu hérna sæk þeytt sandinum í Bakka- ir að okkur þessi spurning: hlaup með því afli, að það Skyldi Jökulsá gamla vakna hefir orðið að bylta sér undr aftur? an honum að norðaustur I Framhald. ! Páll Aðalsteinsson, skólastjóri O n n i» <» o 11 i > o < > o o o 1» O O 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.