Tíminn - 01.10.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1953, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT í DAG Utanríkisstefna Rússa óbreytt 37. árgangur. Reykjavík, 1. október 1953. 221. blað. Jattarmenn mym íilutastjórn í Danmörku Hedtoft lasði ráðherralista slim fram I gser. Róítækir ikmíhÖss sainningstilboðinu NTB — Kaupmannahöfn 30. sept. — Minnihlutastjóín jafnaðarmanna varð lausnin á stjórnar- kreppunni í Danmörku í gærkveldi. Róttæki flckkurinn ákvað á löngum miðstjórnarfundi í dag að vísa á bug samnings- íilboði jafnaðarmanna um samsteypustjórn þessara tveggja flokka. | tt tt .. ^ . . . . og húsnæðismálaráðherra.; Hans Hedtoft foringi jafn Jens otto Krag> sem fer með aðarmanna, tok þa þann kost utanríkisverzlUn og mál efna mn að reyna að mynda mmm hagssamvinnu. yerkamála- ' Stórfellt máímsmyg til Austur-Evrópu Róm, 30. sept. — Sex sviss neskir menn og ítölsk kona voru í dag leidd fyrir rétt í Varese í Norður-Ítalíu á- ltærð um að hafa reynt að smygla bannvörum austur fyrir járntjald. Fólk þetta var tekið fast í Slátursala S.B.S. tekin iíl starfa í Reykjavík Hin árlega slátursaláT S. í. S. er tekin til starfa í nýjum húsakynnum í matvælamiðstöð Sambandsins á Kirkjusandi. Er þar rúmgott og bjart húsnæði og hin ágætasta aðstaöa til að afgreiða slátrið til fólks. hlutastjórn og freista þess að hún stæðist vantraust, er þing gtrðm“ ið kemur saman. Ráðherralistinn. í gærkveldi hélt svo á fund Friðriks konungs og lagði fyrir hann ráðherra hsta sinn, og er hann þannig skipaður að því er vitað var bezt í gærkveldi: Hans Hedtoft er forsætisráð herra. H. C. Hansen utanríkis ráðherra. Viggo Kampmann fjármálaráðherra. Hans Hækkerup dómsmálaráð- herra. Jens Smörum landbún aðarráðherra. Chr. Christian sen fiskimálaráðherra. Jo- hannes Kjærböl innanríkis- Mjög góður meðal- li dilka í cg íélagsmálaráðherra Johan Samgöngumálaráð- 1 herra Carl Petersen. Kirkju- | máiaráðherra Bodil Koch.! „ , Kennslumálaráðherra Julius Hedtoft Bombolt. Slátursalan er mjög.yinsæl, vælasölu S.I.S. í björtum og og þykir fólki hagkvæmt að rúmgóðum húsakynnum og tekið fast í nágrenni kaupa slátrið í hausttíðinni. ‘ nýju frystihúsi. svissnesk-ítölsku landamær Verðið er þá líka hagkvæm- j ------------------------------- anna 23. sept. eftir að sviss- ast, en húsmæðurnar vinna ' neskur borgari hafði reynt það sjálfar heima. | að múta svissneskum toll- Slátrið er flutt daglega nýtt ] verði. Lögreglan hefir síðar til Reykjavíkur úr Borgarnesi,! komizt að raun um, að menn af Snæfellsnesi, úr Dölum og | þessir reyndu að koma yfir alla leið norðan úr Húna- j landamærin f jórum lesíum vatnssýslu. Koma daglega á í af kobclti á bifreiðum. Skjöl markaðinn talsvert á annað I sem fundizt hafa, sanna, að þúsund slátur. vörur þessar áttu að fara til Slátrið er ýmist selt í heilu Tékkóslóvakíu. i lagi, það er að segja allt Franskt erindi um ísland í danska Geðveikur maður valdur að spreng- ingunni Geysimikil sprenging varð í fyrradag í sjúkrahúsi nokkru í Vín. Fórust tveir menn, en margir særðust lít- ilsháttar. Lögreglan í Vín full yrðir, að komið hafi verið með sprengiefnið til sjúkra- húsið í töslcu. sem einn sjúkl ingurinn átti, Erik Stöffler að Lögreglan reynir nú að komast til botns í því, hvar lykiíinn að smygli þessu sé að finna. Bendir margt til, áð hér sé um að ræða alþjóð legan smyglarahring, sem rekið hafi stórfellt smygl til Austur-Evrópu langan tíma, einkum flutt kopar, alumini umi nikkel og kobolt og nemi verðmæti varanna mörgum milíjónum króna. Upptökur íslenzkra þjóðlaga fyrir stofnun S.Þ. slátrið úr kindinni í einu ásamt haus. Einnig er til sölu sérstaklega blóð, mör, svið og vambir. Ennfremur er selt kjöt í heilum skrokk- um. Heilslátur með sviðnum haus kostar 31 krónu á markaði S.Í.S. Matvæiageymslur Sam- bandsins á Kirkjusandi eru að ! Síðastl. sunnud.ag flutti E. Schydlowsky, sem var fransk ur sendikennari þrjá undan- farna vetur í Reykjavík, er- indi á frönsku í danska út- varpinu. Hann kom víða við , og bar íslendingum yfirleitt , vel söguna. Taldi hann nokk uð erfitt fyrir útlendinga að kynnast íslendingum, beir væru seinteknir, en þeim mun vinfastari, og kvaðst , , .... hann hafa tengzt sumum taka við þyðmgarmikilli þeirra mjög sterkum vin- | þjónustu fyrir framleiðendur áttuböndum. Hann minntist .og bæjarbúa, sem afurðanna d starf Alliance Francaise, er eiga að njóta Verður þar í hann taldi mjög öflugt féiag, framtíðinm miðstoð fyrir mat ^ miðað við stærð Reykjavikur og allar aðstæður. Einnig gerði Schydlowsky það að umtalsefni, hversu vel hefði verið tekið þeim frönsku leik ritum, sem hér voru sýnd. í iok erindisins vék hann nokkrum orðum að hinni fár- ánlegu grein, sem birtist fyrir nokkru í franska tímaritinu Norðraenn sitja með miklar salt- þungi uiiiyu . jhúsið í tösku. sem einn sjúkl | Menningarstofnun Sam t einuðu þjóðanna, UNESCO,! nafni, en hann var annar hefir ákveði að gefa út 25, þeirra, sem lét lífið við hljómplötur til útbreiðslu NTB _ Kristjansund> 30. sept. U>Les^Temps^Modernes“^iun Frá fréttaritara Tímans sprenginguna. Stöffler var að; um víða veröld sem yfirlit Erfiðleikar eru nú miklir í Ólafsfirði. i ræða við einn starfsmann merkustu þjóðlaga víðsvegar t saltfisksútfiutningnum til Sauðfjárslátrun er nú haf- sjúkrahússins, er sprengingin j úr heiminum. Brasilíu, hafa leitt til þess,' in hér í Ólafsfirði. Slátrun er varð og fórust þeir-báðir. Geð| Nýlega hefir forstjóri út- að saltfisksgeymslurnar í heldur litil, en alls mun verða j veikrasjúkrahús nokkurt í gáfu þessarar, tónvísinda- Kritiansund eru fullar. i slátrað um fjögur hundruð , Vín hefir upplýst það, að mað maðurinn prof. Constantin Útflytjendur saltfiskg frá dilkum. Dilkar eru mjög væn ur að nafni Stöffler hafi dval Brailiou, farið þess á leit við Kristiansund segja að hinir ir. Kristján Rögnvaldsson á Tð þar fyrir nokkru og þjáðst Jón Leifs að sjá um upptök- nýju greiðsluskilmálar á . . .. Kvíabekk átti dilk, sem vóg' af alvariegri geðveiki. Lögregl ur íslenzkra þjóðlaga fyrir út Brasilíufiski kunni að hafa,1 örjóstum Þeirra 25 kíló. 39 dilkum var slátr- j an telur, að þetta sé sami gáfuna. Hefir Jón Leifs fall- nokkur áhrif á saltfisksút- Island og Islendinga. Kvað hann íslendinga standa jafn rétta fyrir slilcum skrifum; er væri samsafn af lygum og firrum. Þeir hefðu stundmn áður orðið fyrir slíku að- kasti og vekti höfundurinn meðaumkun og fyrirlitningu að í fyrradag, sem höfðu 19,47 maðurinn, sem flutti sprengi ist á að velja lögin og hafa fiutninginn. Hin fyrri skipti kg. meðalþunga. Dilkar þessir efnið á sjúkrahúsið. voru allir frá sama bæ, eign Hartmanns Guðmundsson- ar, Þrasastöðum í Fljótum. Dr. Beck skipaður forseti háskóla- áeilda í málum eftirlit með upptökunum. Frá því er skýrt í amerísk- um blöðum, að dr. Richard tvisvar f viku, undanfarin ár Beck, prófessor í Norðurlanda málum og bókmenntum í rík Þarna eru tæki til megrun- isháskóla Norður-Dakóta, ar og einnig til að lækna gigt. hafi jafnframt verið skipað- Fyrst eru konurnar settar í ur forseti háskóladeildanna i svokallaðan svitakassa, en fornum og nýjum málum, og síðan eru þær vafðar í kalt verður því öll tungumála- lak. í svitakassanum er verið kennsla og kennsla í erlend- í tuttugu minútur, en eftir að um bókmenntum undir yfir- hafa verið lagðar i kalt lak umsjón hans. Sjálfur annast er konunum pakkað inn í hann eins og að undanförnu vattteppi og þar eru þær i Snyrtistofa búin góð- um tækjum til megrunar Leikfimi-nudd og snyrtistofan Heba er flutt í ný húsa- kynni í Brautarholti 22. Blaðamönnum var sýnd snyrti- stofan í gær, en þá var búið að koma öllu fyrir eftir fiutningana. Heba er búin ýmsum tækjum, sem ekki er að finna á öðrum snyrtistofum hér og einnig hefir Margrét Árnason, sem rekur snyrtistofuna, haft konur í leikfimi, >' á kaffi og saltfiski héldu jafn ! vægi í viðskiptunum, enda ( j var þá aðeins að ræða um saltfisk af hálfu Norðmanna.; |Nú eru fleiri vörur komnar !inn í vöruskiptasamningana, j I sem kann að leiða til minnk andi útflutnings á saltfiski. FyrirliIeSsiii Mark- ariijóts lýksir í nóv. Ura 12 þús. kr. hafa safnast í veginn fyrir Múlann í Ólafsfirði hafa nú safn- azt um tólf þúsund krónur, en fjársöfnunin hefir fariö fram, til að hrinda því nauð- synjamáli Ólafsfirðinga í framkvæmd, að leggja veg kennslu í Norðui'landamál- um og bókmenntum. Dr. Richard Beck hefir um ellefu ára skeið gegnt ræðis- mannsstörfum fyrir ísland í Norður-Dakóta. Var hann skipaður vararæðismaður þar árið 1942, en ræðismaður árið 1952. tuttugu mínútur. Þessi megr- unarkúr er óðum að ná vin- sældum hér. Þess utan er svo nudd og steypibað. Yinsæ!t erlendis. Þessar aðferðir við megrun hafa hlotið miklar vinsældir erlendis og hafa verið tíðkað ar þar um langan tíma. í Hebu stendur kúrinn yfir í , , tíu skipti, tvo tíma í hvert! Verklð hefir SenSið allve!> en sinn og kostar 325 krónur.! Það er svn mikið> að Þvi mun Konur utan af landi hafa|vart ljúka en 1 nðvemb- fengið sér kúr hjá snyrtistof unni og í gær var kona frá Keflavík stödd í snyrtistof- unni. Sagði hún, að um þetta væri mikið og gott að segja. Sagðist hún vera búin að taka allan kúrinn og hefði það r Dagana 25.—27. sept. héldu gengið prýðilega, hefði hún kennarar á svæðinu frá Borg hresstst mikið við þetta. Mar arfirði, og Snæfellsnesi norð grét Árnason tekur konur í ur í Húnavatnssýslur fund á Frá fréttaritara Tímans fyrir Olafsfjarðarmúla. Olafs á Hvolsvelli. firðingar sýna þessu máli Enn er unnið af kappi við mikinn áhuga og sést það fyrirhleðslu Markarfljóts, bezt á því, hve fjársöfnunin sem hófst snemma í sumar. er. — Kcnnarafnndur á Biönduósi leikfimi tvisvar í viku, er það sjúkraleikfimi, en hún hefir kennslupróf í leikfimi frá Jespersen í Kaupmannahöfn. Blönduósi. Sóttu hann 25—30 kennarar. Þar voru erindi flutt um fræðslu- og uppeld- ismál og umræður fóru fram. hefir gengið vel á skömmum tíma. Auk þessarar fjársöfn- unar hafa margir lofað dags- verkum í veginum og lofað bifreiðum til vinnu í veginum án endurgjalds. Glímufélagið Ármann. Æfingar i kvöld: íþróttahús Jóns Þorsteinssonar: Kl. 7-8 1. fl. kv. Kl. 8-9 2. fl. kvenna. Kl. 9-10 ísi. glíma fullorðnir. — íþróttahús ÍBR við Hálogaland: 6,50-7,40 Handb. karla. Kl. 7,40-8,30 Handbolti stúlk ur. — Athugið ð láta innrita ykkur í skrifstofunni 1 íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Skrifstofan er opin á hverju kvöldi kl. 8-10, sími 3356. Verið með frá byrjun. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.