Tíminn - 03.10.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1953, Blaðsíða 3
223. blað. TÍMINN, Iaugardaginn 3. október 1953. 3 1000. fundur Knattspyrnuráðs Reykjavíkurii SÉofiaað 29. niaí 1919. — Hefii* uimið mikið stai'f í þ.igu knattspyrniaíþréttariimai' Knattspyrnuráð Reykja- víkur hélt þúsundasta fund sinn á þriðjudagskvöldið og í tilefni af því, var stjórnar fundur haldinn í Sjálfstæð ishúsinu og þangað baðið eldri stjcrnarmeðlimum á- samt blaðamönnum. Formaður KRR, Ólafur Jónsson, fulltrúi Víkings, setti fundinn, hélt ítarlega ræðu og drap hann á mörg atriði úr sögu knattspyrnu- ráðsins og himii fjölbreyttu starfsemi þess. Sagði Ólafur m. a. að Knattspyrnuráð Reykjavíkur væri stofnað 29. inaí 1929 og yi’ði 35 ára á næsta ári. Starfsemi ráðsins var í fyrst.u nokkuð laus í ireipum, en á síðustu árum hefir starfsemi þess komizt í fastai’a form og aðstaða mjög batnað, er ráðið kom sér upp skrifstofu og réði sér stakan ritara. Þrátt fyrir að Knattspyrnuráð Reykjavíkur 1953. Á myndinni eru talið frá bókaðir fundir ráðsins væru vinstri Ari Jónsson, Þrótti, Óiafur Halldórsson, Fram, Ólafur nú orðnir 1000, sagði Ólafur, Jónsson, Víkingi, formaður, Sveinn Zöega, Val og Haraldur að reikna mætti með að þeir Gíslason KR. Myndin á veggnum er af fyrsta formanni væru raunverulega miklu j ráðsins, Agli Jacobsen fleiri, og að baki þessum j fundum liggur feiknamikið jac0bsen formaður, Ex’lend- Frá Val 35 leikmenn með 178 og tímafrekt starf margra Ur q pétursson, Pétur Sig- leiki. Frá Fram 32 leikmenn rnanna. urðsson, Magnús Guðbrands með 136 leiki og frá Víking son og Axel Andrésson. Þá 26 leikmenn með 63 leiki. má geta þess, að fyrir at- Flesta leiki er Karl Guð- Störf Knattspyrnuráðs beina KRR var Knattspyrnu mundsson Fram með 25 alls, Reykjavíkur ei’u margþætt' sambaxxds íslands stofnað en næstur er Ellert Sölvason, og væru vart viðráöanleg, j 1947. I val með 21 leik. þeim mönnum, sem í þvl j j AÖ lokinni skýrslu Harald starfa, nema þeir hefðu að f Merkileg skýrsla. ! ar flutti Sveinn Zöega til- baki dugmiklar nefndir. Svo j Að lokinni hinni ítarlegu lögu um endurbætur á móta hefir ætíð verið um móta- ræðu formannsins tók Hai’- fyrirkomulaginu. Var sú til- nefndir og einnig hefir KRR aldur Gíslasón fulltrúi KR til laga samþykkt einróma og alltaf haft góöa samvinnu ‘ máls. Sagði hann, aö hann nefnd skipuð til að athuga við dómarafélagið. KRR hefði tekið að sér fyrir KRR það. Síðan sleit Ólafur Jóns skipuleggur alla knattspyrnu að útbúa skrá um þá leiki, son, formaður KRR fundi. leiki, sem fram fara í hérað-; sem úrvalslið KRR hafa leik i inu og má reikna með, aö á ið og þá leikmenn, sem þar Margar ræður. síðasta sumri hafi þeir verið hafa keppt. Er skrá þessi hin': Að loknum fundi í ráðinu um 150. j merkilegasta. Þó er sá galli hófst borðhald og voi’u þar Áður fyrr fjallaði KRR a, eins og Haraldur komst að margar í’æður fluttai’. Foi'- einnig um öll kæí’umál, og' orði, aö þeir leikmenn, sem seti ÍSÍ bar fram árnaðar- var það leiðinlegasti þáttur- j valdir hafa verið, en ekki óskir og afhenti KRR fána inn í starfi ráðsins. Hins veg mætt til leiks, eru með á ísí úr silki. Pétur Sigurðs- ar hefir nú verið stofnaður skránni. Alls hefir KRR val- son sagði skemmtilega frá sérstakur dómstóll, sem fjall ið 54 úrvalslið, sem bæði bernskuárum knattspyrnunn ar um kærumál, og hefir,hafa keppt hér heima og er ar í Reykjavík og frá fyi’stu hann létt mjög á störfum j lendis. Af þessum leikjum starfsemi ráðsins. Erlendur KRR. En sem betur fer, og; hafa 22 unnizt, 5 hafa orðið Ó. Pétursson hélt hvatnixxga- sýnir það mjög vaxandi! jafntefli en 27 tapazt. Skor- ræðu og sagði að það ætti skilning iþróttamanna, hefir, uð hafa vei’ið 114 mörk gegn að vera krafa knattspyrnu- þessi dómstóll fengið fá mál j 143. Oft hafa þessi úrvalslið manna að taka þátt í næstu til meðferðar og er það mik-, mætt mjög sterkum íiðum Olympíuleikjum, er knatt- il breyting frá því, sem áður. eins og t. d. danska og spyrna væi’i meðal keppnis- var. Þá hefir KRR raðað nið j norska landsliðinu. Af þess- greina. Þá fluttu kveðjur til ur í fjölmörg úrvalslið og j um leikjum hafa 12 verið háð hefir það verið hið vanþakk ir á erlendri grund. Úrvals- látasta starf. Oft hefir KRR mennirnir skiptast þannig sætt gagnrýixi fyrir val sitt milli félaga. Frá KR eru 41 á liðum, en oftast hefir sú leiknxaður með 210 leiki. gagnrýni fremur byggzt á á- ÞAKSAUMUR SAUMUR venjulegur, ferkantaður. Ný sendiixg — lækkað verð. tfelgi 1tla<fHÚAAcH & Cc. HAFNARSTRÆTI 19 SIMI 3184 Störf ráðsins. ¥&*«¥**♦ * * * V A d3riclaejjcí ttur * berandi skilixingsleysi saixixgirni. en Mikil vinna. Þá sagði Ólafur Jóixssoix að um 200 mál væru tekin til meöferöar árlega og sýixdi það bezt umfaixgsnxikil störf. Alls hafa setið í KRR 72 full trúar og 16 fornxeixix hafa verið. Þeir, sem leixgst hafa gegixt störfum í því, eru! Sveinn Zöega, senx setið hef- ir 382 fundi, stai’fað í ráðinu í 11 ár, þar af fiixxnx ár sem formaður. Ólafur Jónsson hefir vei’ið á 323 fuixdum og verið formaður í tvö ár. Er- leixdur Ó. Péturssoix átti sæti í því í 13 ár, eix það var hér fyrr á árum og sat hamx 207 fundi. Þá hefir Guðjóxx Eixxai'sscn verið á 245 fund- um, en hamx starfaði þar í sjö ár. Nokkrir aðrir meixix hafa setið yfir 100 fundi Knattspyrnuráðsiixs. Fyrstu stjórn KRR skipuðu Egill KRR formaður KSÍ, fornxað- ur ÍBR, Eiixar Björixsson og Magnús Guðbrandssoix, en haixix átti sæti í fyrsta ráð- ixxu. Lífstykki Korselett Slankbelti Magabelti Bi'JóstahaMarar * *• Á Evrópumeistaramótinu í Helsingfors komust Sviss- lendingar 1 verðlaunasæti. Hér er spil, þar sem þeir eru frekar óheppnir á móti Norð mönnunx, eix þeir unnu þá samt með yfirburðum. . I ♦ G 5 3 j V D 7 ♦ ÁKG10 8 ♦ K 6 4 AK9642 A D 10 8 ' V ÁG 6 5 43 2 V K8 ♦ 4 ♦ D 7 6 2 A Ekkert * Á D 3 A Á V 10 9 ♦ 953 ♦ G 10 9 8 7 6 5 I j Þar senx Svisslendingar ' sátu austur-vestur gengu sagnir þamxig: skakkt í tronxplitiixix og varð því að gefa tvo slagi á spaða. Haxxn setti út spaðadrottn- inguna frá eigin hendi. Á' hinu borðiixu gengu sagnir þaixixig: !a. S. V. N í 1 ♦ pass 1 V pass 1 ♦ pass 3 A pass 3 gröixd pass 4 gr. pass pass pass Pass austur í síðustu um- ferðimxi er skiljaxxlegt, enda hafði haixix slæma samvizku livað sagnirnar snerti. Aust- ur hafði lélega opnun og á- leit að haixix hefði sagt nóg á spxlin. Lauf kom út og þeg ar suður komst iixix aftur á spaða ásiixn hélt haixn áfram með lauf, svo að austur vann sex gröixd. Þá kemur hér þraut: A. 1 * 2 grond pass S. V. N pass 2 ♦ pass pass 6 ♦ pass pass Mesta úrval laixdsins. Sendum gegix póstkröfu um allt laixd. Sauixxum eftir máli. n oCípátiýhhjabúÉin LÁ Úi (sérverzlun) Skólavörðustíg 3. I Vert er að veita tígulsögn vesturs athygli. Húix er sögð til þess aö reyixa að hindra aixdstæðingana í að koma út j með tígul í væixtanlegri spaðasögix. Hækkunin í sex spaða er nokkuð djarft til- tæki, eix gefur þó mikla möguleika. Lauf gosi var lát iixix út frá Suður og þar hvarf tapslagurinn í tigli. Hiixs vegar fór Austur A V ♦ * A K Á 10 7 ÁD 9 6 3 D 5 2 A G 10 6 42 A D 9 7 ♦ G 9 6 V 4 ♦ G ♦ 10 87 54 2 * G 9 7 6 * K4 3 A 853 V KD 8 5 3 2 ♦ * K Á 10 8 Hjarta er ti’onxp. Vestur spilar út spaða fjarka. Norð- ur-Suður eiga að fá alla slag ina gegix hvaða vörxx sem er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.