Tíminn - 27.10.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.10.1953, Blaðsíða 6
TIMINN, þriðjudaginn 27. október 1953. 243. b!að. PJÓDLEIKHÚSID ' Koss í hau\thœti “ Sýning i kvöld kl. 20. 25. sýning — Næst síöasta sinn. Einhalíf Sýning miövikudag kl. 20. Sumri hallar Sýning fimmtudag kl. 20. Bannaður aðgangnr fyrir börn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Sími 80000 og 82345. ■a-; Lot*aa Doone Stórfengleg og hrífandi ný ame rísk litmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu sögu R. D. Black- mors. Mynd þessi veröur sýnd mö hinni nýju „Wide Screen“- aðferð. Barbara Hale, Richartl Grecne, William Bishop, Ron Randell. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝIA BÍO Frúlii lærir aö syngja (Everybody does it! Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, um músik snobberí og þess háttar. AÖal- hlutverk: PATJL DOUGLAS. LXNDA DARNELL. CELESTE HOLM. CHARLES COBURN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Vonarlanclið (The Road to Hope) Mynd hinna vandlátu. Heimsfræg ítölsk mynd er fengið hefir 7 fyrstu verð- laun, enda er myndin sann- kallað ilstaverk, hrífandi og sönn. — Aðalhlutverk: Raf Vallone og Eiena Varzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — | Lokaðir gluggar ítölsk stórmynd úr lífi vændis- konunnar, mynd, sem alls staö- ar hefir hlotið metaðsókn. — Djörf og raunsæ mjmd, sem mun verða mikið umtöluð. Aðalhlutverk: Elenora Rossi. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. — Sírni 9184. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Síml 7236. Gemf áskrifcnúur alH c7 AUSTURBÆIARBÍÓ * Dmtifasvefnhm (The Big Sleep) Hin óvenju spennandi og við- burðaríka ameríska kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Lauren Bacali. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ssómannadags- habarettinn Sýningar kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 5. Sala hefst kl. 1 e. h. Síðasti dagur! ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« GAMLA BÍÓ Konimglegt hráðkaup (Royal Wedding.) Skemmtileg ný amevísk dans- og söngvamynd, tekin í eölileg- um litum af Metro Goldwin Mayer. Fred Astaire Jane Poweil Peter Lawford Sarah Churchill Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ, lJngar stúlhnr á glapstigum (So young, so bad) Sérstaklega spennandi og við- burðarik, ný, amerísk kvikmynd um ungar stúlkur, sem lenda á glapstigum. Paul Henreid, Anne Francis. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. t hafhíitaherna&i Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Ósýnilegi lmcfalcikarinn (Meet the Invisible IMan) Alveg sprenghlægileg og fjörug ný, amerísk gamanmynd, með einhverjum allra vinsælustu skopleikurum kvikmyndanna, og hefir þeim sjaldan tekist betur upp en nú. Bud Abbott, Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ampep Eaflagnir — VíðgtrSIr Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Síml 81 556 Zh Gerist áskrifendur áð imantim Ásknftarsími 2323 Pearl S. Buck: 8. Dularblómið 1 Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. til þess að yfirgefa svað fyrr en eftir að flokkn- um mistókst í byrjun júlí Villnljós (Pramhald aí ð. síðu>. aðeins broslega með því að ætla að fara að leika ein- hverja siðferðispostula. Þótt þeim sé sitthvað vel gefið, beinast hæfileikar þeirra i ekki sérstaklega í þá átt. Formaður Þjóðvarnarflokks ins hefir undanfarið fengist mest við útgáfu á ástarsög- j um og gert þá útgáfu vel I gróðvænlega með auglýsing- | um, sem hafa oft og tíðum ina. Þeir skildu, að for án anda og sálar er einskis nýtt, og talað til annara tilfinninga sú vitneskja leiddi þá í leit að fegurð sálarinnar og full- en þeirra siðferðilegu. Þótt komnu samræmi milli mannsins og náttúrunnar. Þeir hann hafi látið vel af sölu trúðu því, að fegurðin yrði að gegnsýra hvern hlut í tilver- , bóka sinna, hafa fyrirtæki unni. Hin einfalda fegurð var takmark allra fullkomnunar. hans aldrei komist í mikla Hin óbrotna vizka var líka lokastig á þróunarbraut manns skatta. Mörgum ferst því á- hugans. reiðanlega fremur en honumj Meðan á hinni langdregnu hátíðamáltíð og tedrykkju. að setja sig upp á háan hest,' stóð hafði ekki átt sér stað neitt samtal, sem truflað gæti þegar menn eins og Björn hinn rétta blæ, sem yfir athöfninni hvíldi. Þ^gar henni Ólafsson beita lagarefjum til^var lokiö og sólin hnigin mjög til vesturs, risu gestirnir á að komast undan þungum fætur einn af öðrum, lutu húsráðanda á þann hátt, sem við sköttum. játti og gengu út úr tehúsinu inn í íbúðarhúsið til þess að Jón Helgason, sem nú tal- leita sér að rólegu horni, þar sem hægt væri að hefja heimu ar um Framsóknarflokkinn legar samræður um það, sem hjarta var næst. Matsui gekk sem „svað hinnar pólitísku lílca inn í húsið lítilli stundu síðar og tók gesti sína tali. siðspillingar“, sá ekki ástæðu j Þessar samræður viö menn, sem aldrei liöfðu farið brott þeíta úr landi sínu og voru staðráðnir í því að varðveita hina gömlu menningu hvað sem hernámi liði, veittu Sakai lækni mikla ánægju. Hann hafði losað sig úr öllum tengslum við mánaðar síðastliðins að Ameríku. Hjarta hans og sál voru tóm og biðu nýrra sann- gera hann aö þjóðgarðsverði inda. Hinar löngu samræður um hina gömlu menningu á Þingvöllum. Þá axlaði Japans, hið góða og illa í heiminum og eilíf lífssannindi sköp hann skinn sín og sagði sig uðu í honum nýjan innri mann. úr fiokknum. Hafi hann fyrirj Á þann hátt skildist honum líka, hvernig á því stóð, að þann tíma hugsað sér til úr- hin japanska þjóð hafði látið fleka sig til þess að leggja göngu úr flokknum, eins og inn á nýjar brautir í líferni sínu. — Með hverri þjóð búa hann nú mun halda fram, illir andar í mannslíki, sagði Tanaka gamli þennan dag, er bendir þetta til þess að hann þeir sátu saman og ræddust við. í öllum löndum eru illvilj— hafi þó áður ætlað sér að aðar sálir, sem ekki geta tileinkað sér bót eða betrun. Þær njóta góös af „svaðinu“! Get eru siölausar frá fæðingu, og vafalaust dæmdar til hlut- ur svo hver og einn dregið af skiptis síns vegna einhverra afbrota á fyrfi tilverustigum. þessu sínar ályktanir um það, Á þeim er engan hemil hægt að hafa. Þær valda foreldrum hverskonar vísbending þetta og ætt sinni sorg og vandræðum og samfélaginu stafar eru um siðfræði og hugsjón hætta af þeim. ir „morgunstjörnunnar I Fyrir meira en öld tókst slíkum mönnum í skjóli björtu“. ' illra tíma að telja þjóö okkar trú um það, að þau vestur- Fleira skal svo ekki til lenzku öfl, sem þá skiptu löndum Asíu á milli sín, ætluðu týnt að sinni. Það skal að- líka að ná tngarhaldi á Japan. Hvort sem þeir höfðu á réttu eins enn á ný endurtekið, að standa eða ekki vakti það ótta í huga þjóðarinnar, og í aö ritstjórar Frjálsrar þjóðar skjóli óttans tókst hinum illgjörnu "að koma áformum sín- ættu sjálfs síns vegna um fram. Þeir stofnuöu her og flota og lögðu undir sig Man- að hætta við þá ráðagerð að sjúríu. Þeir sögðust ætla að stofna stórveldi til þess að geta leika siðferðislega braut- varizt. Þetta var upphaf hinna miklu stakkaskipta. Ef við ryðjendur. Til þess eru þeir hefðum þorað að vísa óttanum á bug, hefðum við kannske ekty\ menn, þótt þeir hafi bjargazt. Óttinn er upphaf alls veikleika. ágæta hæfileika til þess að j Tanaka var orðinn mjög gamall, lítill og visinn maður, gera útgáfu á ástarsögum sem lifað hafði sjötíu ár þessarar umskiptaaldar. Hann hafði gróðavænlega. Þótt þeim aldrei klæðzt vesturlenzkum fötum, og í húsi hans var eng- takist að gera ástarsögur út inn vesturlenzkur stóll eða hvíla. Hann liafði erft mikinn gengilegar með auglýsingum auð og lifað af honum. Alla syni sína hafði hann misst í um bersögli þeirra, mun fyrsta stríöinu við Kína fyrir mörgum áratugum. Hann fyrir þeim aldrei takást að aug- íeit stríð og hafði mest af þeim sökum gerzt Búdda-trúar lýsa sig sem hina „björtu 0g afneitaö Shinto, því að þær trúarkenningar kröfðust föð- morgunstjörnu“ siðferðisins. urlandsástar, sem hann afneitaði. Hann kvaðst vera mann- Það er jafn vonláust og það vinur og elska alla menn jafnt, og samvizka hans bannaði er vonlaust fyrir karlinn á honum að sýna andúð gegn Ameríkumönnum. kassanum að fá menn til að, — Grimmdin hefir verið svo mikils ráðandi þessi ár, sem trúa því, að hann sé til þess ég hefi lifað, sagði Tanaka hugsandi. Enginn andmælti hon- kjörinn að „frelsa‘“ heiminn. um. — Þegar kjarnorkusprengjan féll á Nngasaki, gerði ég Fleirum og fleirum er líka að mer ferð þangað til þess aö sjá meö eigin augum, hverjar af verða það ljóst, að þrístirnið ieiðingar hennar væru. Þið vitið, að Nagasaki er ættarborg í Frjálsri þjóð er engin mín. Gamla húsið okkar var i rústum, og það varö gröf sex morgunstjarna, heldur villu ættmenna minna. En síðan ég sá ðyðilegginguna í Nagasaki, Ijós, sem hefir þann eina til hefi ég ekki getað fengið af mér að gera neitt, sem á skylt gang að sundra kröftum vig grimmd. Ég hefi til dæmis aldrei getað fengið af mér vinstri manna og styrkja í- ag olnboga mig inn í yfirfullan sporvagn. Sú grimmd sem haldið í sessi. Þessvegna feist í því að stjaka við einhverjum vekur mér andúð, og þó gerðþ ritstjórar Frjálsrar veit ég, að ég get ekki sakað neinn mann með ofurlitlu oln- þjóðar sjálfum sér og þjóð bogaskoti. Samt get ég það ekki, því að mér finnst að það sinni mestan greiða með því rnundi verða sá dropi, er fyllti mælinn svo, að ólifandi yrði aö hætta hinu pólitíska hvölti i heiminum. Ég get ekki stigið ofan á maur eöa drepið flugu sínu, en snúa sér aftur 0g ekki heídur hlustað á barn gráta. Bikar grimmdarinnar af fullum krafti að ástarsög er fullur, ó Búdda. Hann lyfti ellilirumdu andliti sínu og lok aði augunum. Sakai læknir laut höfði. Honum fannst hryggð in ætla að yfirbuga sig. Þegar þeir risu loks á fætur og bjuggust til heimferðar, hafði honum ekki gefizt neitt tækifæri til að tala einslega við Matsui um son hans og dóttur sína, og hann vildi heldur ekki vekja máls á.því nú. Þetta kvöld hafði verið hreint og friðsælt, helgað háleitum hugsunum, og hann hafði aukið viö vitneskju sína um það, hvað það þýddi að vera Japani. Hann vildi ekki hugsa um unga fólkið eða morgundaginn. Það var nógur tími til þess, Hann gekk heim á leið hægum skrefum. unum. •iiiiiiiiniiiiimniiiiiiiiiiiitmuiiiiuiiiimiiiiiiíuiiiiikjH E Iuisunclir vita, að gæfan fylgir hringunum frá l SIGURÞÓR, Ilafnarstrætl 4. | Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. ■aaiaiuuiiir<uMoiu»im^iiunuM Frú Sakai beið manns síns í stærstu stofu hússins. Hvernig 1 átti hún að fara að því að segja honum frá því, sem viö hafði I borið í fjarveru hans? Hún óttaðist hann, því að hún dáöi = hann meira en nokkra aðra manneskju, og hefði hún þorað I það, mundi hún hafa unnað honum af lífi og sál. En henni ui i var ógerlegt aö elska mann, sem hún bar slíka lotningu fyr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.