Tíminn - 28.10.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.10.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, migvikudaginn 28. október 1953. 244. blaff. Honum fannst það væri sem gálga- ganga að vígjast í hjónabandið Hið sorglegasta við líf Abrahams Lincolns Banda- ríkjaforseta var ekki það, að hann lét lífið fyrir hendi morðingja. Það var hjóna- bandið, sem var átakanleg- ast. Hann hafði ekki lengi verið trúlofaður Marý Todd, þegar hún tók að þreyta hann. Hún hafði reynt að ná ást um Stephans A. Douglas, og hann var á tímabili meðbið- ill Lincolns. Það gekk meira að segja svo langt, að hann bað' hennar, en þá vildi hún ekki þýðast hann. Þessu sá hún eftir seinna meir og 1 sorgum sínum fór hún að reyna að ná hylli Lincolns, samt var hún ekki hrifin af honum. Brúffkaupsdagurinn ákveffinn. Marý var ekki hrifin af Lincoln. Henni fannst hann ósmekklegur í klæðaburði. Hún setti út á það, að hann hafði axlabönd, og ef hnapp- ur slitnaði af, stakk hann gjarnan nagla í gegnum flik- ina og notaði í stað hnapps- ins. Þetta þoldi hún ekki. Samt sem áður trúlofuðust þau, en samlyndið versnaði stöðugt. Loks sá Lincoln sér ekki annað fært, en hættaj við allt saman. Hann sagði! Marý, að hann elskaði hana! ekki, en það hefði hann ekki! átt aö gera, því þá varð hún! svo uppvæg, að allt ætlaði af j göflunum að ganga. Til þess að sefa' hana, sá hann ekk- ert annað ráð, en að ákveða Úívarpið Útvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi- sögu Ely Culbertsons; VII. 20.50 Kórsöngur: Norðurlandakór- ar syngja (plötur). 21,05 íslenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). 21.20 Tónleikar (plötur). 21,35 Frá Vestur-íslendingum; upp lestur og spjall.(Ólafur Halls- son frá Riverdale í Kanada). 22,00 Préttir og veðurfregnir. 22,10 Útvarp frá tónleikum MÍR í Þjóöleikhúsinu 19. þ. m. — (hljóðritað á segulband). 22.50 Dagskrárlok. Útvarpið 4 morgun: Fastir liðir eins.og venjulega. 20,30 Kvöldvaka: a) Bjarni Ein- arsson lektor flytur erindi: Jón Eggertsson, — galdra- maður, rithöfundur og hand- ritasafnari. b) Skúli V. Guð- jónsson prófessor flytur frum ortar stökur. e) Útvarpskór inn syngur íslenzk lög; Rróbert A. Ottósson stjórnar. d) Bald ur Pálmason les frásögu: „Ljósið á heiðarbýlinu", skráða af Benjamín Sigvalda syni. e) Kvæðalög: Tveir Strandamenn kveða. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Frá útlöndoum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Valgerður Sigur- bergsdóttir og Björn Sigurðsson, Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Guðlaug Jóns- dóttir (Eiríkssonar bónda á Neðri- Svertingsstöðum, V.-Hún.), og Ólaf ur Guðjónsson frá Saurbæ á Vatns nesi. Abraham Linccln — stytta eftir Richmond Barthé, fræg an, bandarískan myndhöggv ara af svertingjaættum. brúðkaupsdaginn í skyndi. Þetta var seinni hluta des- emþermánaðar, og brúðkaup ið var ákveðið 1. janúar 1841. Brúðguminn köm ckki. Dagarnir liðu, og brúðkaups dagur Lincolns og Marý Todd rann upp. Allt var sópað og prýtt. Um kl. hálf sjö um kvöldið býrjuðu gestirnir að streyma til veizlunnar og rétt fyrir sjö kom presturinn. j Klukkan sló sjö, hún sló hálf attar, en Lincoln kom ekki. Marý beið í herbergi sínu klædd brúðarskartinu og óró hennar óx stöðugt. Klukkan hálf tiu fóru gestirnir að tín ast burtu þögulir og alvarleg ir. Þegar síðasti gesturinn var farinh, hljóp brúðurin há grátandi upp stigann og reif brúðarslæðuna í tætlur. Brúffkaupiff ákveffið á ný. Svo liðu tvö ár, og Lincoln forðaðist allan þann tíma að verða á vegi Marý Todd. En dag nokkurn í nóvember 1842 var hann boðinn heim til vinafólks sins. Þegar hann kom í boðið, var Marý fyrsta manneskjan, sem hann hitti. Upp frá því hittust þau oft. Dag nokkurn, sem þau höfðu ákveðið sér stefnumót, bað hann hennar á nýjan leik. En þar sem Marý treysti ekki unnusta sínum meira en svo vel, heimtaði hún, að gifting in færi fram þann sama dag. Hún fékk vilja sínum fram- gengt. Presturinn var sóttur og þau voru gefin saman í ílughasti. Veizlan var ekki fjölmenn og Lincoln sagði sjálfur frá því seinna, að hann hafi verið gripinn sömu tilfinningu og verið væri að leiða hann í gálga. Frú Lincoln verður taugaveikluff. Strax eftir brúðkaupið, fór að bera á aukinni taugaveikl un frúarinnar. Dag nokkurn, er þau sátu kaffiboð hjá frændkonu Lincolns, varð þeim eitthvað sundurorða, og endaði orðasennan með því, aö frú Lincoln skvetti full- um kaffibolla af sjóðandi heitu kaffi í andlit manns síns. Hann sagði ekkert í það skipti en fór með konu sína hcim úr veizlunni. „Mig langar ekki heim.“ Allt frá brúðkaupsdegi sín um og til dauðadags, þjáðist Lincoln af sorg og óhamingju meir en orð fá lýst. Heimil- ishfið var honum óendanleg kvöl. Hann bauö engum heim til sín, ekki einu sinni nán- ustu ættmönnum sínum. — Hann forðaðist konu sína eins mikið og hann gat og eyddi frístundum sínum mest megnis á bókasöfnum. Þegar hann var á leið heim til sín á kvöldin, gekk hann með lot ið höfuð og oft mátti heyra hann tuldra fyrir munni sér: „Mig langar ekki heim.“ Hótel Akranes Hótel Akranes imiKIIIUIItlllllllllir*c<IIIIIll»»«|i:iMllllillllU|l|lllllllf'' fSriöÖSáKWlwgaiJCp; s EVIYNDIRI KABARETTSÝNING fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 8,30. — Skemmtikraftar: Frú Hallbjörg Bjarnadóttir og hraðteiknarinn Fyni. Carl Billich ásamt hinni vinsælu hljómsveit hótelsins leika fyrir dansinum til kl. 1. Aðgöngumiðasala sama dag frá kl. 6. Sími 400. HÓTEL AKRANES. t Frúin lærir að syugja Nýja bíó sýnir nú mynd, S2m nefnist Frúin lærii' að syngja. Mynd in er fyndin ádeila á uppveðrunga i tónlistarmálum. Aðalhlutverk leika Linda Darnell og Paul Dougl as. Um myndina er ekkert sérstakt að segja annað en það',. að hún hittir prýðilega í mark á því þrönga sviði, sem hún þekur. Hrjáðir eig- inmenn standa í brösum við konur sinar vegna söngnáttúru þeirra og vel er fjallað um þá áheyrendur, sem sýna sönglistinni áhuga af ein berum uppveðrungshætti og af því að annað „fmt“ fólk gerir það',1 þótf það hafi ekki hundsvit á því, sem þaö er að hlusta á. Kaídltaksir (.Framhald aí 1. slðu). hjá þeim, sem langeygðir eru orðnir eftir íslenzka fiskin- um, enda veröur þá liðið mik ið á þriðju viku sem ekkert skip hefir komið til Dawson frá því að Ingólfur braut lönd unarbannið. Nú er hins vegar búið að stefna mörgum íslenzkum tog 1 urum til fiskveiða fyrir Daw- son. Eru nú sjö skip að veið- um fyrir hann: Fylkir. Ing- ólfur Arnarson, Svalbakur, Harðbakur, Sléttbakur, Egill Skallagrímsson og Kaldbakur, j sem kominn er á útleið. Daw- j son hefir óskað eftir því sem1 algeru lágmarki að fá tvö skip á viku, enda samningar' hans vlð íslendinga bundnir við það. ^ÍJcmá íeiLur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Undrabarnið Giítc leikur á xylofon. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Breifffiröingabúff. Húsnæði » J Oss vantar 2 íbúðir 2 herbergi og eldhús, eða 1 stóra íbúð 4 til 6 herbergi og eldhús. Samband ísl.samvinnuféðaga Iðnaðardeild. — Sími 7080. Almennur launþegafundur | í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur verður í kvöld í íundarsal félagsins, Vonarstræti 4, III. liæð, kl. 8,30. Dagskrá: Launakjarasantningarnir Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. X * f/áir er írgyty/// Tizkan er á okkar bandi Mjög gott úrval af dömu golftreyjum og peysum, svo og drengja- og telpupeysum. — Verð við allra hæfi. PRJÓNASTOFAN HLÍN H. F. Skólavörffustíg 18. — Sími 2779. WV.W^AV.V.V.V.VAV.V.W/.W ÖAAAÍUWUVVWWVVWM J Innilegar þakkir votta ég öllum þeim, er sýndu mér Ij vinarhug meö gjöfum, skeytum og blómum á sextugs- 5 afmæli mínu. — Lifið öll heil. ^ Jóhann Eiríksson. i’/.W.V.V.V.V.V.V.V.V/.WV.V.V.W.WAW.V/AV." W,A’.V\V/A%V.Y»V.V.V.V.V.,.V,V.,.V.VAVA%*AVVVV. Við þökkum hjartanlega skyldum og vandalausum fyrir hlýjar kveðjur, heimsóknir og höfðinglegar gjafir á sjötugsafmælum okkar. ;! Sigríffur Gestsdóttir, »: Jón Jónsson, »; Ártúni 8, Selfossi. Jarffarför NIKULÁSAR BJARNASONAR, Bræðraborg, Stokkseyri, fer fram laugardaginn 31. okt. kl. 1,30 e. h. Affstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.