Tíminn - 25.11.1953, Page 1
y*-*-*~'*—'*~-*•*'">
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
i ---------—
<------------------------
Skrifstofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
-—----------—
S7. árgangur
Keykjavík, miðvikudaginn 25. nóvember 1953.
268. blað.
'íKísV*^' -C*
GEæsilegur farkosfur !§ | • , i , ✓ n #I J*
M Landamr isl. togara i Dretlandi
hætta um sinn. Dawson ífjárþröng
Tapaði á fyrsta
farminura, græddi
á þeira síðasta
Fýllíia* hsBtti vlfi) lia*etlamdsför, engia5 tog-
l
as*sir á leí-S lát. Isnrár fulltráar íariiii’ utan
i
Nokkur afturkippur virðist vera kominn í fisksöluna til
Englands eins og sakir standa. Enginn togari er á leið þang-
aö og Fylkir, sem ætlaffi að' fara þangað, var látinn landa
í Reykjavík í stað þess að fara til Grimsby. Þrír fulltrúar
l'rá Félagi ísl. botnvörpuskipaeigenda fóru til Englands í
gær til viðræðna við Dawson.
hafi grætt að minnsta kosti
Astæðan til þessa aftur- 3Q minjónir sterlingspunda,
kipps mun vera sú, að Daw-,e^a meira en 1300 milljónir
Myndin. sýnir nýjasta skip sænsku Ameríku-línunnar
„KungshoIm“ þar sem það liggur í Strauminum áður en
lagt er af stað til Kaupmannahafnar. Talið er að I þessu
skipi sameinist einna flestar nýjungar, sem nú er að finna
í gerð farþegaskipa og búnaði skipsins öllurn. Skipiö er nú
í jómfrúferð sinni yfir Atlantshafið.
Góð sildveiði á
eyrarpolli í gærkveldi
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
í gær voru þrjú skip að síldveiðum hér á Akureyrarpolli
rétt framan við Torfunes-bryggjuna. Veður var mjög gott
og skipin köstuðu alloft.
, . _ v klukkan átta í gærkvöldi voru
Skip þessi voru Garðar fra Garðar Vonin komin a3 og
Rauðuvik Vomn frá Gremvik hafði Garðar fengið 2Ö0 mál
og Snæfell fra Akureyn. Um Qg Vonin 15Q Snæfell var
hins vegar ekki komið að
lar.di en vitaö, að það hafði
fengið nokkra veiöi. Garðar
og Vonin voru að landa í
Krossanesi-
son er í kröggum með laust
til aö standa
fjármagn
straum af
um togaraförmum, meðan
króna á árunum eftir styrj-
öidina. Það er heldur ekkert ’
kaupum a morg-; leynclarmal að mestur hluti
iformum, meoan þessara miklu auðæfa hefir
viðskiptin eru í byrjun og al(frei fil Englands komið en
Mikil veðurblíða
um meginhluta
landsins
Einmuna tíð er nú kom-
in um meginhluta landsins,
einkum á Noröur- og Aust- pnSa hafi komið inn í fjörð-
Síldin stærri.
Skipin munu hafa fengið
þessa veiði sína í allmörgum
köstum. Síidin er falleg og
talin jafnstærri en um dag-
inn. Er það von manna, að ný
tekjurnar ekki orðnar mikl-
ar af fisksölunni.
Þarf mikið fjármagn.
Til þess að geta keypt fisk
úr 10—12 togurum þarf hann
að hafa 6—8 millj ónir króna
í lausu fé, auk kaupa á fyr-
irtækjum, vélum og kaup-
greiðslum til fjölmenns starfs
liiðs. —
} Bankar munu hins vegar
allir vera lokaðir fyrir Daw-
son, en öll önnnr fyrirtæki,
! sem standa í slikum síórræð-
l um eiga aðgang að banka-
| reikningum, þar sem tekið er
j út og lagt inn eftir þörfum
| viðskiptanna.
| Dawson er eini maðurinn,
! sem orðið hefir millj ónari í
jEngiandi eftir styrjöldina og
þar að auki er hann ættlítill.
Slíka milljónara viðurkennir
brezka þjóðfélagið ekki fyrr
en í síðustu lög.
er bundið í ótal fyrirtækjum
í Evrópu og Ameríku og jafn-
vel fleiri heimsálfum.
Það er því talið örðugleik-
um bundiö fyrir hann að
CFramhald á 7. si3u.>
Dawson hefir gefi® brezk
um blöðum þær upplýsing-
ar, að hann hafi stórlega
tapað á fyrsta fiskfarmin-
um og hafi hann búizt við
því fyrirfram. Annar og
þriðji farmurinn stóðu í
járnum, en um 1000 sterl-
ingspunda gróði varð á
fjórða farminum.
Þetta er aðeins fyrsfci
gróði minn í fiskverzlun-
•inni og svo mun ég halda
áfram að græða á hverjtt
skipi sem kemur, bætti
hann við.
urlandi. Blíðviðri og mar-
þíður hafa verið undan-
farna daga og er snjór að
kalla horfinn, jafnvel af
heiðum. Eru fjallvegir flest
ir nú færir sem að sutnar- á Akureyri en i gær var komið
la£i- mikið blíðskaparveður þar.
Rafmugnsmálufundur Sntefellingu:
Hrefst Síiiu frá Fossá og
varkjunar Hraunfjarðarvafus
Frá fréttaritara Tímans í Miklaholtshreppi.
Sunnudaginn 15. nóv. var haldinn að Vegamótum á Snæ-
fellsnesi fundur um raforkumál Snæfellinga. Boðuðu til
fundavins fulltrúar á Stéttarsambandsfundi og búnaðar-
þingi.
Græddi mikið.
En talið er,
að
Kristján Guðbjartsson,
Hólkoti, setti fundinn en
fundarstjóri var kjörinn Karl
Magnússon, Knerri, fundar-
.ritari Kristján Bjartmars,
! oddviti. Fundinn sátu um 50
Dawson ] manns, flest hreppsnefndar-
in og ef til vill geti orðið um
nokkra veiði 3.ð ræða.
Ágætt veður.
í fyrrinótt var afspyrnurok
llmur liðinna daga í
minningum Hagalíns
Þriðja bindið af sjálfsævisögu Guðmundar G. Hagalíns
rithöfundar kom út í gær á vegum Bókfellsútgáfunnar.
Nefnist það Ilmur liðinna daga og er hálft þriðja hundrað
blaðsíður að stærð, þéttprentaðar.
Missiö ekki af kaffikvo!
Framsóknarf élaganna í kvöi
Kaffikvöld Framsóknarfélaganna í Keykjavík hefst
í Þjóðleikluiskjallaranum kl. S,3ö í kvöld. Þetta er ein-
stakt tækifæri til að njóta skemmtilegrar kvöldstund-
ar. Aðgangur er aöeins 10 kr. Tilkynnið þátítöku í
síma 5564 og 6066 eða sækið miða í flokksskrifstofuna
í dag, því aö lítið getur orðið eftir af miffum við inn-
ganginn.
Mjög er vandað til dagskrár kvöldvökunnar. Ey-
steinn Jónsson, fjármálaráðherra, flytur ræðu. Vil-
hjálmur Hjálmarsson, alþingismaður, annasí spurn-
ingaþátt. Iljálmar Gíslason syngur gamanvísur. —
Kvennatríó úr Tónlistarskólanum syngur með undir-
leik dr. Urbancic. Viggó Nathanaelsson sýnir kvikinynd
ir af Suðurnesjum.
Framsóknarfólk, fjölmennið á kaffikvöldið og takið
með ykkur gesti.
! Hagalín segir í þessu bindi
frá unglingsárum sínum á
Vestfjörðum og koma þar
Guðmundur Hagalíu
margir við sögu. Mikið er um
skemmtilegar lýsingar á
mönnum og atburðum, sem
geta orðið lesendum minnis-
stæöir í frásögn Hagalíns,
: sem þarna liefir komizt á sitt
gamla og góða strik í frásögn
juni af lífi alþýðunnar á Vest
fjörðum, sem hann þekkir vel
frá blautu barnsbeini.
Hagalín leggur áherzlu á
i það, að hann segi satt og rétt ]
1 frá í endurminningunum og
segist ekki vita betur en þar
kcmur fram.
Þessu bindi endurminn-
inganna lýkur með komu
Hagalíns til Reykjavíkur, þar
sem ævintýrin bíða hans, ó-
lík því sem gerðist vestur í
fjörðum. Virðist því svo, sem
rithöfunduriias hafi enn. efni
í nokkur bi»di til viðbótar.
menn, og einnig jakob Gísla-
son raforkumálastjóri og
þingmaður kjördæmisins.
Raforkumálastjóri gerði
grein fyrir viðhorfum í þess-
um málum og á Snæfellsnesi
sérstaklega. Er þar unnið að
virkjun Fossár og ráðgert að
ljúki á næsta ári. Þá er ráð-
gert að byggja háspennulínu
frá Fossá inn Fróóarhrepp,
Eyrarsveit að Hrisum í Helga
] fellssveit með greinum til
! Grafarness og Stykkishólms.
Mundi þessi lína ná til 104
' sveitabæja auk kauptún-
anna.
Er þá eftir allt héraðið
sunnan fjalls og Skógar-
strönd með 140—150 býli.
Urðu miklar umræður um
CFramhaU & 7. oi3a>
Jarðarför og minn-
ingarathöfn í
Hafnarfirði
Á morgun fer fram í Hafn-
arfirði jarðarför tveggja
þeirra manna, sem fórust, er
vélskipið Edda fórst í Grund-
arfirði. Eru það Albert Egils-
son, háseti, og Sigurjón Guð-
mundsson 1. vélstjóri. Lílc
Stefáns Guðnasonar frá Stöðv
arfirði var flutt austur.
Jafnframt fer fram mimi-
ioigarathifn u*v aðra skip-
verja, er férust með Éddu.