Tíminn - 25.11.1953, Síða 3

Tíminn - 25.11.1953, Síða 3
268. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 25. nóvember 1953. 7slendingajpættir Dánarminning: Gísli Stefánsson í Mikley Dregizt hefir lengur en hófi gengir að minnast þessa mæta drengs, sem Jéll í val- inn fyrir meir en misseri — og mj'ög. fyrir aldur fram. Hann andaðist 8. dag maí- mánaðar s. 1 í sjúkrahúsinu á Sauöárkróki. Var þá rétt ár liðið frá því.er hann kenndi lömunar — fyrst í fótum, en á fáum dögum hel tók lömunin líkama hans mest allan. Leið hann oft miklar og sárar þjáningar, þótt lítt fengi þær bugað karlmennsku hans og and- legt þrek né unnið honum geig; var hann jafnan hýr og glaður, er á milli varð. Gísli Stefánsson var fædd- ur 16. dag septembermánáö- ar árið 1900 að írafelli í Lýt ingsstaðahreppi. Faðir hans er löngu dáinn, en móðir hans, Margrét Gísladóttir, al sýstir Sigurjóns bónda í Torf garði í Seyluhreppi, er, að því er ég bezt 'veit, enn á lífi í Ameríku vestur. Eigi naut Gísli samvista viö for- eldra sína í- bernsku, því aö missirisgamall fluttist hann með fóstru sinni, Sigríði Jónsdóttur, að Bakka í Hólmi. Þar ólst hann upp hjá fóstru sinni og lang- ömmu, Björgu Guðmunds- dóttur frá Vaturhlið, er um flest var hin merkasta kona. Fulltíöa maður fór Gísli á- samt fóstru sinni aö Mikley. Þar bjó hann búi sinu eftir hennar daga alla stund unz yfir lauk, en átti raunar annað heimili á Stóru-Ökrum 11 árin síðustu. Er skammt í milli Mikleyjar og Akra, og þó ekki auðfariö alltaf, því að Héraðsvötn skilja lönd. Hann dó ókvæntur og barnlaus. Gísli í Mikley — en svo var hann jafnan kallaöur — átti hvorki mikla sögu né langa fljótt á litið. Hann var bóndi í Mikley, einyrki í bókstaflegri merkingu, hafði þó gott og gagnsamt bú, enda þótti honum vænt um skepnurnar sínar. Hann var ötull starfsmaður og ósérhlíf inn að sama skapi. En um þessa hluti var hann ekki einstakur, sem þetur fer. Og ekkert af þessu mundi endast til að varð- veita minningu hans né valda varanlegum söknuði við fráfall hans, þessa ein- hleypa manns. Hér kom ann að tii. Gísli í Mikley var vel gerð ur maöur, líkamlega jafnt sem andlega. Hann var með almaður á vöxt og þó i þrekn Erlendur Ó. Pétursson kosinn formaöur KR í 19. sinn 'ara lagi, bjartur yfirlitum, svipheiður og sviphreihn, hýreygur og hlýlegur í senn, og var sem augun stöfuöu glettni, góðleik og varma. Með honum var gott að vera, bæði börnum og fullorðnum, því að um hann lék jafnan sólskin og sunnanblær. Því- lík var skapgerð hans. Gísli var prýðilega greind- ur, listhneigður, söngelskur og Ijóðelskur, enda sjálfur hagmæltur, félagsmaður á- gætur og félagi. Hann var einn af stofnendum, karla- kórsins „Heimir“ fyrir rösk- um fjórðungi aldar, söng með kórnum og vann fyrir hann af lífi og sál meðan uppi stóð, var . löngum formaður kórsins og helgaði honum mikið starf af frábærri skyldurækni. Flestir hafa jþeir félagar mikiö lagt í söi- ur fyrir söngsins gyðju, svo sem sjá má á því, að þeir eru dreifðir um eina 6 hreppa. Þó hygg ég engan hafa þar betur vakað á verði en Gísla í Mikley, né meira af mörkum lagt til þess að glæða áhugann og efla þann félagsanda, sem er undir- staða þess og efalaust skil- yrði, að slíkur félagsskapur 'fái lífi haldið til langframa. Eiga þeir félagar honum ó- 'mælda skuld að gjalda — og J að vísu Skagfirðingar allir, því aö eigi fer í milli mála að söngfélag, sem lifað hef- 'ir og sungið óslitið í aldar- ' fjóröung, hefir unniö mikiö ' menningarstarf. j Skömmu fyrir andlát sitt gaf Gísli stórgjafir til fram- dráttar þeim hugsjónum, er honum voru hjartfólgnastar. j 10 þúsund kr. gaf hann til minnisvaröa Stephans G. j Stephanssonar, — en hann mun hafa dáö St. G. mest EKynningarstarf fRiehards Beck Dr. Richard Beck prófes- sor 1 Grand Forks, Norður- Dakóta, og ræðismaður ís- j lands þar í ríkinú, heldur Fl’á aSalfimdí KHittspyniHI*. RtfjkjavíksiP stöðugt áfram kynningar- i starfi sínu í þágu íslands í| Aðalfundur KR var hald-, Waterford og var þaö knatt ræðu og riti. J jnn s.i. fimmtudagskvöld í í-' spyrnuíþróttinni til hins Á aldarafmælisdegi Step- þróttaheimili félagsins. Fund mesta gagns. Einnig fóru hans G. Stephanssonar, 3.' arstjóri var kosinn Einar Sæ meðlimir deildarinnar nokkr október síðastliðinn, flutti' muncisson og fundarritari ar keppnisferðir út á land. f hann ræðu um skáldið frá út Guðmundur Georgsson. I haust hefir KR sigrað í varpsstöð rikisháskólans íj Fundurinn var fjölmennur mörgum knattspyrnumót- Norður-Dakóta, er fjallaðÍQg. voru mættir fulltrúar frá um. Knattspyrnudeildin er um æviferil skáldsins, dvöl' iimum 8 deildum félagsins. j nú sú stærsta og öflugusta hans í N.-Dakóta, en einkum j stjórn félagsins gaf ýtar- allra deilda félagsins. um stórbrotinn skáldskap iega skýrslu um hið marg- j Skiðadeildin varð fyrir því Stephans og stöðu hans í ís- j þætta íþróttastarf þess, sem öhappi að skáli félagsins í kanadiskum ■ nu stendur með miklurn j Hveradölum brann og mun I blóma og eykst daglega síð- j vátryggingarféð hrökkva 12. október,'an j^inn ágæti íþróttasalur skammt til byggingar nýs sem samkvæmt lögum ríkis- j féla.gSinS var tekinn í notk-'skála. Um páskana var fjöl- ,<< > ‘ - - - --------------------------------------- lenzkum og bókmenntum. Mánudaginn ins er „Landfundadagur' (Discovery Day) í N.-Dakóta, flutti dr. Beck frá sömu út- un. jmennt mjög í skála félags- Félagið starfar í deildum ins í Skálafelli. fyrir eftirtaldar sérgreinar: j Sunddeildin æfði að venju varpsstöð ræðu um Vínlands fimieiR;a, frjálsar íþróttir, ísl. J aðallega í Sundhöllinni. fund Leifs Eiríkssonar. | glímu, handknattleik, karlajHelga Haraldsdóttir KR sigr Fcstudagskvöldið 23. októ-|0g ^venna, hirefaleik, knatt-1 aði í 9 af 12 sundkeppnum ber var dr. Beck aðalræðu- opyrnu ; skíöi og sund. J sem hún tók þátt í. Deildin maður á opinberri sam-j j fiestum þessum íþrótta-'tók þátt í öllum sundmótum komu, sem Leifs Eiríkssonar greinum hefir KR veriö mjög 'sem haldin voru í Reykjavík klúbburinn í Winnipeg, en sjgUrsæit 0g keppendur frá'og tveimur utanbæjar. það er félag íslenzkra stú-' - • • ..... i _ denta þar í borg, efndi til í tilefni. af sjötugsafmæli frú Jakobínu Johnson skáld- konu; í erindi sínu lýsti ræðu maður í megindráttum ævi skáldkonunnar, en dvaldi KR í hinum ýmsu íþrótta-1 Formaður Iþróttaheimilis greinum skrift hundruðum nefndar las upp reikninga í m. a. tóku 196 meðlimir KR þróttaheimilis KR. (Félags- þátt í knattbpyrnukeppni (heimilið og vellirnir) og eru á s. I. starfsári. jnú eignir félagsins umfram Fimleikadeildin fékk hing skuldir 1,5 miljónir króna. að í fyrravetur sænska fim-j Rekstur hússins hefir geng sérstaklega við^ ljóðagerö iencameistarann, Arne Lund, ið vel og er alltaf að auk- sem kenndi hér hjá deildinni ast með aukinni íþróttastarf hennar og merkilegar þýðing av hennar af íslenzkum ljóð- um og leikritum á enska tungu. Sunnudagskvöldið 25. okt. tók dr. Beck þátt í virðulegri og fjölsóttri 75 ára afmælis- hátíð Fyrsta lútherska safn- í mánaðartíma. Deildin fór margar sýningarfer'ðir. víðs- vegar um landið við hinn l bezta orðstí. Frjálsíþróttadeildin fékk hingað til lands s. 1. vor semi á iþróttasvæðinu og i íþróttaskálanum. í stjórn félagsins voru kosnir: Erlendur Ó. Péturs- son formaöur í 19 sinn og meðstj órnendur; Ari Gísla- son, Einar Sæmundsson, Har aldur Björnsson, Gunnar Sig urösson, Ragnar Ingólfsson og Gísli Halldórsson formað- i allra manna. Aörar 10 þús. gaf hann til stofnunar fé- lagsheimilis karlakórsins '„Heimis“. Er sú gjöf ljósast- 1 ur vottur um hugarþel hans 1 til þess f élagsskapar, og ' má vissulega verða söng- Jbræðrum hans lögeggjan um að láta „merkið standa, þótt, maöurinn falli“. i Gísli í Mikley gekk heill að .hverju því, er hann tók sér 'fyrir hendur. • Þess vegna jhreif hann alla með sér, hvort heldur var í glöðum 1 og léttum leik eða ströngu 1 starfi. j Hann var allra manna glaöastur. En bak við bros og gleði sló óvenju hlýtt og viðkvæmt hjarta. 13. nóv. 1953 Gísli Magnússon Evrópumeistarann Ragnar aðar í Winnipeg, flutti þar ;Lundberg, sem háði hér ein- kveðju islendinga í NrDakótajvígi r stangarstökki við og' háskóla síns og ræddi uai|íporta Bryiigeirsson á EÓP mikilvægt starf safnaðarins motjnu. Deildin sendi 12 þátt ur íþróttaheimilisnefndar. og kirkjulegt starf almennt. tajíendur til keppni á Meist! EndurskoÖendur voru kjörn ■t,q imfiv hv 'aramót íslands, sem háð varjir: Eyjólfur Leós og Sveinn á Akureyri, og fékk þar 5 ísl.jBjörnsson. Að lokum var rætt um í- þróttastarfiö á komandi starfsári, eru vetraræfingar Þá hefir dr. Beck undan farið ritað margt um íslenzk efni. í hausthefti hins kunna tímarits „The American- Scandinavian Review“ í New York birtist meðal annars eftir hann allýtarleg ritgerð um íslendinga í N.-Dakóta í tilefni af 75 ára afmæli land náms þeirra þar í ríkinu síð- astliðið sumar. meistara. Glímudeildin hélt innan- félagsmót i apríl þar sem keppt var í 3 flokkum með,byrjaöar af fullu kappi í öll- 10 þátttakendum. Ennfremurjum deildum nema Hnefa- átti. deildin 2 keppendur í. leikadeild, sem mun ekki bændaglímunni á íþróttavell! geta hafið sína starfsemi fyrr en eftir n. k. áramót þegar hið nýja trégólf er komiö í skála félagsins. Formenn hinna ýmsu ' PEDOX fótabaðsalt Pélox fótabað eyðir fljótlega] (,þreytu, sárindum og óþægind- i |Um í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvotta-, ( vatnið, og rakvatnið. Eftir fárrai i daga notkun kemur árangurinn i» í Ijós. < > Allar verzlanir ættu því að1 > ^hafa Pedox á boðstólum. •nuiiuimiinmifaiimfiSHiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiintiiir inum 17. júní Handknattleiksdeildin æfði í 5 flokkum og er í stöðugum vexti. í öllum flokkum! keppti deildin alls í 15 leiki- deilda á komandi starfsári um og vann þar af 9 tapaði ( eru þessir; Fimleikadeild: 5 og gerði 1 jafntefli, skoraði j Árni Magnússon,^ Frjáls- 122 mörk gegn 64. j íþróttadeild: Ásmundur Hnefaleikdeildin keppti s. 1. (Bjarnason, Glímudeild: vetur viö erlenda hnefaleika (Matthías Sveinsson, Hand- menn og sendi 8 keppendur (knattleiksdeild: Magnús á Meistaramót ísl. og fékk j Georgsson, Hnefaleikadeild: þar 2 meistara í Bantamvigt (Birgir Þorvaldsson, Knatt- spyrnudeild: Sigurgeir Guð- mannsonn, Skíðadeild: Her- mann Guðjónsson, Sund- deild: Magnús R. Gíslason. fékk 1J og Léttivigt. Knattspyrnudeildin hingað í vor ásamt Val, írska knattspyrnufélagið Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður nauðung- aruppboð haldið í húsakynnum Arnarfells h. f. í Borg- artúni 7, hér í bænum, fimmtudaginn 3. desember n. k. kl. 11 f. h., og verður þar selt pappasax, skurðarvél með mótor og þrjár bókbandssaumavélar. Greiösla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. | Þúsundir vita, að gæfan fylgir hringunum frá | SIGURÞÓR, Hafnarstrætl | Margar gerðir fyrirliggjandi. 1 Sendum gegn póstkröfu. tmwiiiiMi»i«*i»MiiiiHimuimittii.iiuuituimiaHi (t? Ó D Ý R T Seljum í verksmiðjunni á morg- un og næstu daga MJÖG ÓDÝRT smávegis gallaöan drengjafatnað og matroskjóla. AfgTeitt aðeius kl. 2—5. SPARTA Borgartúni 8. Sími 6554.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.