Tíminn - 25.11.1953, Qupperneq 7
268. blaff.
TÍMINN, miðvikudaginn 25. nóvember 1953.
7
haf
L
Frá
til heiha
Hrakfarir íhaldsins
á Háskólafundi
Hvar era skipin
Skipadeild S/S.
Hvassaíell fer væntanlega frá
Helsingfors í dag tii Reykjavíkr.
Arnarfell átti aS fara frá Genova í
gær áleiðis til Valencia. Jökulfell
fór frá Reykjavík í gær áleið'is til
Almennur fundur háskóla
stúdenta var haldinn í fyrra
kvöld að kröfu „Vöku“-
manna, félags íhaldsstú-
denta. Umræðuefnið var
störf stúdentaráðs og rit-
Jnefndar, sem vinnur að 1.
desemberblaðinu. — Báru
' „Vöku“-menn fram tillögu,
sem fól í sér að segja ritnefnd
New York. Dísarfell fór frá Reykja- j rnrn fyrir verkum og taka af
vík í dag til: Þingeyrar, Skaga- {stúdentaráöí. ákvörðunarrétt
strandar, Djúpavogs, Drangsness, inn í sambandi við blaðið.
Hólmavíkur, Hvammstanga, Sauðár. Uröu um það miklar umræð-
króks, Ólafsf jaroar, Akureyrar, Dal- ; ur_ Skúli Benedilctsson bar
víkur, Húsavíkur, seyðisfjaroar, þ^ fram dagskrártillögu á þá
Norðfjárðar, Eskifjarðar, Reyðar- að þar sem ritnefnd og
stúdentaráð hefði sýnt
fyllsta frjálslyndi og sann-
í störfum sínum, teidi
fundurinn enga ástæðu til
fjarðar. Bláfell lestar á Húsavík. I
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austf jörðum á norð- : §n’n^
urleið, Esja fer frá Reykjavík kl. 9
í fyrramálið vestur um land í hring- • þess að hlutast til um þessi
ferð. Herðubreið kom tii Reykjavík- mál og VÍsaði tillögu „VÖku“-
frá Austfjörðum.' manna frá. — Var dagskrár-
tillagan þá borin undir atkv.
Nokkrir fundarmenn kröfð-
ust leynilegrar atkvæða-
greiðslu og varð fundarstjóri
við þeim tilmælum. Urðu þá
„Vöku“-menn allháværir,
forustumaður þeirra í stú-
dentaráði, Eyjólfur K. Jóns-
son, mótmælti leynilegri at-
Konu fleygt út um
glugga á hraðlest
ur í gærkvöldi
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill
verður væntanlega x Hvalfirði í dag.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík í
gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag /slands.
Brúarfoss kom til Antwerpen 21.
þ. m. frá Rotterdam, fór þaðan í
gær til Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Ventspils 22. þ. m. frá Leningrad,
Aðafranótt s. 1. miðviku-
dags brunaði hraðlestin milli
Wien og Ostende í Belgíu
með 80 km. hraða á klst.
i’ram hjá brautarpallinum í
bænum Kitzingen í Þýzka-
landi. Stöðvarstj órinn sá þá
að kona hékk út um glugga
á næst aftasta vagni lestar-
innar og æpti á hjálp.
Stöðvarstj órinn sendi boð
til næstu brautarstöðvar um
að lestin skyldi stöðvuð, en
sendi sjálfur menn til að
leita með fram járnbraut-
inni. Skammt frá fundu þeir
konu, sem var illa leikin og
nær dauða en lífi. Nafn konj
unnar er Simone de Ridder,
frægur belgískur skauta-
hlaupari. Þegar harðlestin
var stöðvuð á næstu stöö J Hraunsfj arðarvatn
stökk maður af lestinni —
hvarf út í náttmyrkrið. Hefir
þetta væntanlega veriö árás
armaðurinn og er hans nú á
kaft leitað. Rannsókn hefir
leitt í ljós að árásin var gerð
í því skyni að ræna frú
Ridder, en maður hennar
fékk henni talsverða peninga
upphæö rétt áður en hún
ÖRUGG GANGSETNING...
HVERNIG SEMVIÐRAR
R af orkumálaf undur
(Framhald af 1. Blðu).
þetta á fundinum og almenn
ur vilji fyrir að knýja fram
aðra stórvirkjun í héraðinu,
jhelzt við Hraunsfjarðarvatn.
Fundurinn gerði álylctun
Ferðamálafélagið
stofnað í fyrrakvöld
Ferðamálafélag Reykjavík-
. ,ur var stofnað í fyrrakvöld.
um mahð þar sem kiafizt erj ^gnar Kofoed-Hansen var
línu írá Fossá á næsta ári og11
síðan nýrrar virkjunar við;
handa!
kjörinn formaður félagsins og
með honum í stjórn þeir Ás-
. .björn Magnússon, fram-
jsveitunum sunnan fjalls. . kvæmdastjóri, Gísli Sigur-
Einnig var skorað á Alþingi ■ björnssonj forstjóri, Halldór
að efla raforkumálasjóð svo, Qröndal, veitingamaður og
að hann gæti lánað meira til, Lúðvíg Hjálmtýsson, fram-
einkarafstöðva. Var raforku; kvæmdastjóri. í varastjórn
t málanefnd sýslunnar falið að voru kjörnir Njáll Símonar-
fylgja þessum tillögum eftir.
fer þaSan til Kotka og Reykjavíkur. • kvséðagreiðslu Og sagði, að ?teig. Upp 1 le®tma‘ Þetta Þef
Goðafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. það væri „venja“ á háskóla- ir arasarmaðurmn væntan
til Hull, Hamborgar, Rotterdam og
Antwerpen. Gullfoss fór frá Reykja
vík kl. 17 í gær til Leith og ICaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Keflavík 19. þ. m. til New ork. —
Reykjafoss fór frá Reykjavík kl. 22
í gærkvöldi til Akureyrar og Siglu-
fjarðar. Selfoss fór frá Raufarhöfn
23. þ. m. til Oslo og Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 20. þ.
m. til New York. Tungufoss átti að
fara frá Kristiansand í gær til
Siglufjarðar og Akureyrar. Röskva
kom til Reykjavíkur 22. þ. m. frá
Hull. Vatnajökull kom til Antwerp-
en 22. þ. m. frá Hamborg. Fór þaðan
í gær til Reykjavíkur.
Úr ýmsum áttum
Framlög
til styrktar aðstendendum þeirra,
er fórust með v.s. Eddu óveðurs-
nóttina 1G. nóv. 1953:
Björgvin Schram, Rvík. kr. 1.000,
Bernhard Petersen, Rvík, 2.000, Ó.
B., Hafnarf., 100, Starfsíólk Snorra-
bakaríis, Hafnarf., 1.200, J. Hj. Jó-
hannsson, Hafnarf., 70, H. Jóns-
dóttir, Hafnarf., 50, G. Jóhannes-
dóttir, Hafnarf., 100, Hannes Jóns-
son, Hafnarf., 100, Áætlunarbílar
Hafnarfjarðar h.f., Hafnarf., 3.000,
fundum að láta fara fram
opinbera atkvæðagreiðslu.
Fundarstjóri sinnti því eigi,
ien þá stökk upp á „senuna“
* stjórnarmeðlimur í „Vöku“
j og krafðist opinberrar at-1
kvæðagreiðslu. Þá hlógu
menn mjög. Síðan fór fram
leynileg atkvæðagreiðsla um
dagskrártillöguna, sem var
einnig traustsyfirlýsing á
meirihluta stúdentaráðs og
ritnefndar og var hún sam-
þykkt með 253 atkvæðum
gegn 175.
Fundarstjóri var Sveinn
Skorri Höskuldsson og stýrði
hann fundi af röggsemi og
sanngirni.
lega séð og ætlað sér
myrða konuna til fiár.
að
Wi
nningxitáp^ö
I»\zk kvikiiiyml
(Framhald af 8. slðu).
un í ljós, að bannið sýni veik
leikamerki hjá ríkisstjórn
Vestur-Þýzkalands. Bann
þetta nær að sjálfsögðu ekki
til sýninga á kvikmyndinni
utan Þýzkalands, enda
mundi ríkisstjórnin ekki
hafa vald til að gefa út slíkt
bann. Kvikmyndafélagið, er
geröi myndina, segist hafa
gert samninga um sýningar
,á henni í 45 löndum.
son og Eggert P. Briem.
ftiugfýJíS í JímaHum
Ctbreíðið Timann
*iiiiiiiiiiiiiiiiii iii 111111111111111111111111111111111 imiiiiiHim
| Frimerki |
| Notuð islenzk frímerkil
| kaupi ég hærra verði en áð |
| ur hefir þekkst. 50 prósent |
| greitt yfir verð annarra. 1
Stúdentafélag Reykjavíkur
ÁRSHÁTÍÐ
i =
William F. Pálsson,
Halldórsstöðum,
Laxárdal, S.-Þing.
*iiiiiiuiiiiiiuiiiiijiiMMiuiuiiiiiuiuimiuiuunii
«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiuu*
Limelanir liætta
(Framhald á 2. síðu). j
hafa nægilegt laust fé fyrir
hendi til að taka við mörg- j
um togaraförmum með stuttu'
millibili. Hitt er svo eftir að
vita, hvort honum tekst að
losa fé í Englandi, eða ann-
Þorleifur Teitsson, Hafnarf., 100, ars staðar til að geta haldið
Gamall sjómaður (Á. st.), Hafnarf, ■ íiskkaupunum áfram og
500, starfsmenn „Lýsi & Mjöl“ h.f.,' heypt tvo togarafarma á viku,
Hafnarf., 3.830, Starfsfólk Landleiða
h.f., Rvík, 2.500, Starfsfólk „Raflia“,
Hf., 9.000, Sk. Ó., Hf., 1.000, Stefan-
ía Stefánsdóttir, Hf., 500, Eggert
Stefánsson, Rvík., 100, Þergþór Þor-
valdsson & frú, Rvík., 250, Bárður
Guðmundsson, Rvík., 100, Þórhallur
Hálfdánarson, Hf., 100, Sigurður
Kristjánsson, Hf., 200,
Sigurður, Hf., 100, S,
Guðmundur Einarsson, Hf., 500, H.
í. S. og Olíufélagið h.f., Rvík, 10.000,
Fiskur h.f., Hf., 5.000, Malir s.f., Hf„
5.000, E. E„ Hf„ 1.000, María Ragn-
arsdóttir, Hf, 100, R. G„ Hf„ 200,
Elínborg og Kristin, Hf„ 100, Fjöl-
eins og upphaflega
ráð fyrir.
er gert
í fréttabréfi frá Alþingi
í blaðinu á sunnudaginn var sú
villa á einum stað, að nafn Hall-
dórs Ásgeirssonar var prentað Hall-
Margrét og (j5r Ásgi'ímsson.
G„ Hf„ 20,
Hjartaásinn.
Tímaritið Hjartaásinn, okt.—nóv.
er kominn út. Efni m. a.: Frá æsku-
j árum, ljóð eftir Jóh. M. Bjarnason
j (Ól. Kárason, Ljósvíking), smásög-
|Ur, erl. og innl., Fagrar og frægar
skyldan Hverfisg. 50, Hf., 500, Magn j5;onur) Nótt við höfnina, smásaga
fríður Sigurðardóttir, Hf„ 50, Ólöf j eftir Magnús Jóhannesson, dulræn-
Gísladóttir, Hf„ 100, Halldóra og; nr frásagnii' o. fl.
Hanna, Hf„ 100, Jóna Jóhannsdótt- i
ir, Hf„ 200, Albert Erlendsson, Hf„ ! Menningar- og friðarsamtök
100, Þorbjörn Stefánsson, Hf„ 150, kvenna
Sumarliði Einarsson, Hf„ 50, Slipp- | halda fund í kvöld kl. 8,30 e. h.
félagið h.f„ Rvík., 5.000, Oddur ív- í Aðalstræti 12. Frú Aðalbjörg Sig-
arsson, Hf„ 500, Ingvar Guðmunds - j urðardóttir flytur erindi.
son og fi'ú, Hf„ 200, María og Guð-
laug, Hf„ 200, S„ Hf„ 300, Starfs-
menn barnaskólanna, Hf„ 2.100, Þ.
& B„ Rvík., 500, Þórey og Sigurður,
Hf„ 500. — Meö beztu þökkum mót-
tekið. Söfnunarnefndin.
Hin nýja skáldsaga
Þórunnai' Elfu
heitir Dísa Mjöll,
Magnúsdóttur
en ekki Rósa
Espirantistafélagið
heldur fund í Edduhúsinu í kvöld
kl. 9.
Ármeninngar!
Sameiginlegur fundur stjórna
allra íþróttadeilda félagsins ásamt
íþróttakennurunum, verður haldinn
í kvöld kl. 9.15 í samkomusalnum
Laugaveg 162. — Áríðandi að allir
félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, mánu-
daginn 30. nóv. n. k. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Hófið sett, form. stúdentafélagsins,
Páll Líndal.
2. Ræða: Ragnar Jóhannesson, skólastj.
3. Stúdentasöngvar: Smárakvartettinn.
4. Leikþáttur: Lárus Ingólfsson og
Rúrik Haraldsson.
5. Dans.
Meðan á borðhaldi stendur verður almennur söngur
með undirleik Carl Billich.
Sérstaklega er brýnt fyrir fólki að vera stundvíst.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu föstu-
daginn 27. þ. m. kl. 5—7 e. h. — Félagsskírteini verða
afhent um leið og miðar verða seldir.
Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. ♦ f
Mikið úrval af trúiofunar- |
hringjum, steinhringjum, |
eyrnalokkum, hálsmenum, §
skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- |
um o. fl.
Allt úr ekta gulli . j
Munir þessir eru smíðaðir 11
vinnustofu minnl, Aðalstræti 8, j
og seldir þar.
Póstsendi.
1 Kjartan Ásmundsson, gullsmiður |
Sími 1290. — Reykjavík. I
Mjöll, eins og misprentaðist nýlega mæti og réttstundis.
hér í blaðinu. I Stjóm Ármanns.
Forystufé
eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Eftir þessari bók hafa fjárelsku mennirnir beðið.
Hún flytur lesenda sannar sagnir af forystufé úr 12
sýslum landsins. Sögurnar lýsa mismunandi skapgerð
fjársins í viðskiptum þess við mennina. í þeim öllum
kemur fram atorka þess, vit og göfgi, og er tæplega
hægt að fá betri bók til lestrar fyrir unglinga.
Innbundin kostar hún kr. 75 og fæst hjá Búnaðar-
félagi íslands og væntanlega líka bóksölum.
Búnaðarfélag Éslamls
< i Cemia-Desinfector
j 'er vellyktandi sótthreinsandl]
' jvökvi nauðsynlegur á hverjul
((heimili til sótthreinsunar áj
i ^munum, rúmfötum, húsgögnum,(
i (Símaáhöldum, andrúmslofti o.<
(is. frv. — Fæst í öllum lyíjabúð-(j
(ium og snyrtivöruverzlunum.
iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiitt
í haust
I var mér dregin hvít, koll- |
| ótt ær með mínu marki: \
| Stúfrifað hægra, hamar 1
1 vinstra. §
| Réttur eigandi hafi sam |
i band við mig eða hringi í 1
Isírna 9840. —
| Guðjón Hallgrímsson, |
| Dysjum Garðahreppi. |
IIHCHIIIIIIIIIIillllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil