Tíminn - 03.12.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.12.1953, Blaðsíða 5
275. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 3. desember 1953. 5 ERLENT YFIRLIT: K. S. THIMAYYA Fimmtud. 3. des. Sjúkrahús og heHsuveriid Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hefir Hermann Jónasson nýlega flutt í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um skipun milliþinganefndar, er hafi með höndum eftirfarandi verkefni: 1. Að gera tillögur um fjölda, stærð og staðsetn- ingu sjúkrahúsa og hjúkr- unarheimila 'á' landinu. 'T ' ' d . X: ' 2. Að gera tillögur um al- mennar rá^stáfánir tií efl- ingar heilsúvérnd og heil- brigði með þjóðinni. í greinargerð, sem fylgir tillögunni, lýsir flutningsmað ur því í stuttu og glöggu máli, er fyrir honum vakir með flutningi þessarar tillögu. Seg ir þar á þessa leið: „Sjúkrahús eru nú og hafa ‘ á síðustu árum verið reist víðs vegar um landið og fyrir fé, er nemur tugum milljóna. Ríki og bæjar- og sveitarfé- [ lög hafa lagt mjög hart að sér með fjárframlög til þess ara bygginga. Hjá því verð- ur auðvitað ekki komizt. En auðsætt er, að miklu skiptir, að þeim stórfelldu fjármun- um, sem til þessara bygg- inga er várið, sé ekki að veru legu leyti á glæ kastað. Það er komið alveg nóg af því í þjóöfélagi okkar — og mætti nefna þess mörg dæmi, — að byggt er svo skipulags- og fyrirhyggjulítið, að við vöknum skyndilega upp við þann vonda draum, að opin- berar eða hálfopinberar byggingar eru um of eða sett ar niður á alröngum stöð- um. Hafa þessi mistök kost- að stórfé, sem er á glæ kast- að. Þessi tillaga, ef samþykkt verður, á að geta kojnið í veg fyrir slík mistök og óþörf fjárútlát, auk þess sem hún á að geta tryggt, að sjúk- lingar, hvar sem er á Iand- inu, hafi sem bezta og jafn- asta aðstöðu til þess að kom- ast í sjúkrahús og dveljast þar. En um leið og við gefum þessu atriði gaum, hlýtur það að Ieiða hugann að því, hvílík ógrynni fjár allir sjúk dómarnir kosta þjóðina í töp uðu vinnuafli og vinnuþreki, auk sjúkrahúsvistarinnar, læknishjálpar og lyfjakaupa — að ógleymdum öllum þján ingunum. — Gerum við ekki allt of lítið og jafnvel flest- um menningarþjóðum minna að því að fræða þjóð- ina um heilsuvernd og heil- brigði? Ég tel vafalítið, að svo sé. Við heyrum sjaldan lækna tala um þéssi mál í útvarp, og fræðsla um þessi efni virðist lítt tiltæk fyrir þjóðina. Ég er ekki í neinum vafa um, að þessi skortur á al- mennri fræðslu er mikil yf- irsjón og að á þessu þarf aö verða gagngerð breyting. Hins vegar er það ekki vanda laust né einfalt mál, hvern- ig þessari fræðslu verði bezt fyrir kcrnið, þannig að hún komi að sem almennustu gagni fyrir þjóðina. Þaö er athugunar- og rannsóknar- efni fyrirhugaðrar nefndar, Indvcrjiiin, sem geg'nir liinni vandasönm formcnnskn inni í Fanninn|om í fiiiifiaii.su fangagæzlunefnd- Meöal Asíuþjóðanna beinist at- hyglin nú ekki öllu meira að öðru en yfirheyrslum kínversku og norð- j ur-kórönsku fanganna, er ekki vilja halda heimleiðis. í hinum hlut-1 lausu ríkjum Asíu hafði því ekki verið trúað, að svo margir fangar vildu ekki hverfa heim til ætt- ’ jarðar sinnar og Bandaríkjamenn höfðu haldið fram. Nú er þetta hins vegar komið til fullnustu í dagsljósið. Af þeim föngum, sem ‘ fulltrúar kommúnista hafa yfir- ‘ heyrt undir umsjón hlutlausu gæzlu nefndarinnar, hafa aðeins tveir til þrir af hundraði viljað hverfa heim, þráti fyrir allar gyllingar og loforð, sem háfá vérið borin á borð fyrir þá. iPyrir .'kommúnista sjálfa hafa þetta líka orðiö mikil vonbrigði. Þeir gerðu sér vonir um, að þegar til kæmi myndi löngunin til að koma heim til vina og ættingja mega sín meira en óttinn við illa stjórnar- j hætti. Þessar vonir þeirra hafa þó brugðizt. Eftir að þetta kom í ljós; hafa fulltrúar kommúnistaríkjanna í hlutlausu gæzlunefndinni reynt að finna ýmis konar undanbrögð til að tefja yfirheyrslurnar. Tilgangur inn virðist jafnvel sá að koma því þannig til leiðar, að yfirheyrslurnar falli alveg niður, svo að ekki komi öllu meira í ljós en orðið er, hvert viðhorf fanganna er. Vandasamt val. Eins og kunnugt er, er hlutlausa gæzlunefndin þannig skipuð, að þar eiga sæti fulltrúar frá Pólverjum, Tékkóslóvakíu, Svíþjóð, Sviss og Indlandi. Indverski fulltrúinn er for maður nefndarinnar. Ljóst var frá öndverðu, að mesti vandinn myndi hvíla á honum, þar sem vitað var, að pólski fulltrúinn og tékkneski fulltrúinn myndu ganga erinda kommúnista í einu og öllu, en sviss neski fulltrúinn og ænski fulltrú- inn myndu hins vegar gæta fyllsta hlutleysis. Það myndi því lenda i hlut indverska fulltrúans að skera úr, ef slíkar deilur risu upp. Þessu til viðbótar féll það svo í verkahring hans aö stjórna herliði því, sem annaðist gæzlu í fangabúðunum, en samkvæmt vopnahléssamningunum skal það vera indverskt. Um 5000 indverskir hermenn annast nú þessa gæzlu. Undir þessum kringumstæðum skipti það því miklu máli, að valið heppnaðist vel á indverska full- trúanum. Frá sjónarmiði Indverja sjálfra skipti það ekki heldur litlu, að val þetta tækist vel, þar sem þetta var í fyrsta sinn, sem Ind- verjum var trúað fyrir miklu ábyrgð arstarfi á sviði alþjóðamála. Heppn aðist það vel, var það meir en lik- legt til að auka tiltrú og álit Ind- verja í þeim efnum. Val Indverja sýndi það líka, að Indverjar gerðu sér þetta vel ljóst eða réttara sagt Nehru forsætisráð- herra. Hann valdi til þessa starfs þann mann, sem taliö er, að hann meti mest allra indverskra hershöfð ingja, K. S. Thimayya. Starfsferill Thimayya. Thimayya er meðal yngstu hers- höfðingjanna í indverska hernum. Hann varð 47 ára gamall á þessu ári. Faðir hans var allvel efnaður jarðeigandi. Hugur hans hneigðist snemma að hermennsku. Seytján ára að aldri gekk hann í hinn ý- stofnað herskóla í Depra Dun, er laut að öllu leyti brezkri yfirstjórn. Síðar lagði hann stund á fram- haldsnám við hinn fræga herskóla Breta í Sandhurst. Árið 1926 varð hann foringi í indverska hernum, er þá laut yfirstjórn Breta, og heíir verið í hernum óslitið síðan. í seinni heimsstyrjöldinni varð hann fyrsti indverski herforinginn, ;;em stjórn- aði indversku liði í orustu. Þaö gerö ist á landamærum Indlands og Burma skömmu eftir að Japanir höfðu lagt Burma undir sig. Bretar fengu þá á honum mikið álit. Þess vegna sendu þeir hann nokkru ííðar til Kashmír til þess að bæla niður uppreisnartilraunir ættflokka í há lendinu þar. Thimayya varð þá m. a. frægur fyrir að stjórna skrið- drekasveit í fjalllendi, er var 13000 fet yfir sjávarmál, en skriðrekum hefir ekki verið beitt í meiri hæð fyrr og síðar. Hafði verið talið úti- lokað að beita skriðdrekum á þess- um slóöum, en Thimayya gerði bað með svo góðum árangri, að þaö batt enda á uppreisnartilraunirnar. Þegar Indland og Fakistan fengu sjálfstæði og löndin voru aðskilin, fór Thimayya með herstjórnina í Austur-Junjab, en þar var flötta- mannastraumurinn mestur á báða bóga. Það féll í hlut Thimayya að halda þar uppi lögum og reglum á þessum miklu upplausnartímum og tókst honum það með slíkum ágæt um, að hann fékk almennt lof fyrir Herstjórn hans reyndist ekki að- eins traust, heldur reyndist hann einnig svo skilningsglöggur og ráð- snjall sem pólitískur stjórnandi, að orðstýr hans fór um allt Indland. Hann vann sér hylli flóttamann- anna meö ráðstöfunum sínum og framkomu. Á þessum tíma hófst kunningsskapur hans og Nehru og hefir Nehru haft á honum mikið dálæti jafnan síðan. Hann hefir hvað eftir annað hækkað hann i tign, þótt eldri hershöfðingjar ættu forgangsrétt. Því er almennt páð, að Thimayya verði næsti yfirhers- höfðingi indverska hersins, a. m. k. ef Nehru fær einn að ráða. Fylgir brezkum háttum. Thimayya er stór maður að vallar T H I M A Y Y A sýn, sex feta hár og þreklnn vel. Framkoma hans ber vott um mikið jafnaðargeð, en er þó mjög við- felldin. Hann er orðlagður fyrir hátt vísi og er flestum nákvæmari og smekkvísari í klæöaburöi. Hermenn hans hafa mikið dálæti á honum, enda lætur hann sér mjög umhugað um líöan þeirra. Hann þykir skemmtilegur samkvæmismaður og dansar flestum betur. Áður fyrr fékk hann oftar en einu sinni verð- laun í danskeppni. í tómstundum sínum leggur hann stund á ýmsar brezkar íþróttir. Breytni og framganga Thimayya ber þess á margan hátt glöggan vitnisburð, að hann hefir starfað í her, sem raunverulega var brezkur, meira en helming ævi sinnar. Hann er miklu fremur brezkur en ind- verskur, hvað snertir hugsunarhátt og framgöngu. Hann fer ekki heldur dult með það, að hann hafi mikið álit á Bretum. Sögur segja, að Bret ar hafi líka haft hönd í bagga með það, að Thimayya yrði formaður hlutlausu fangagæzlunefndarinnar. Kona Thimayya, sem er indversk, semur sig einnig að brezkum hátt- um, eins og maður hennar. Heimili þeirra er búið brezkum húsgögn- um og fylgt brezkum siðum í flestu. Dóttir þeirra hjóna stundar nú nám jvið brezkan kristniboðsskóla. Formennskan í hlutlausu gæzlunefndinni. Þegar Thimayya hóf starf sitt sem formaður hlutlausu fangagæzlu sem að þeirri rannsókn lok- inni á að gera ákveðnar til- lögur um það atriöi.“ Það er áreiðanlegt, að hér er hreyft miklu stórmáli. Það vantar skipulega áætlun, sem fýlgja á við byggingu sjúkra- húsa og hjúkrunarheimila. Nauðsyn fræðslu um heilsu- vernd er og sízt minni. Þess ber að vænta, að Al- þingi taki þessu máli vel, og valdir menn verði fengnir til að annast athugun þá og rannsókn, sem hér um ræðir. Á grundvelli þeirra athugana ber síðan að hefja skipulega og öfluga sókn, er miðar að betri heilsuvernd þjóðarinn- ar. Strætisvagnar Reykjavíkur Mbl. hefir rofið þögnina um rekstur strætisvagnanna. Til þess munu liggja ákveðn- ar ástæður, svo sem nýir samningar eða vinnustöðvun bílstjóranna, en þó öllu frek- ar nokkur ókyrrð eða óværð meðal kunnugra manna um ýmsar liliðarráðstafanir eða fjáraflaplön liðsodda þessara mála. En þótt þessu sé svo farið, eru skrif og upplýsingar Mbl. í um rekstur strætisvagnanna | hin athyglisverðustu. Ber jtvennt til: hið fyrsta, að sjá nefndarinnar, var hann nokkuð tor- má hversu geysistórt fyrir- tryggður af Bandaríkjamönnum, er tæki Strætisvagnar Reykja- óttuðust að hann og stjórn hans víiiUr erU) 0g annað, hve Mbl. hefðu tilhneigingu ti! þess að^hneigj vir3ist stóránæ t með þenn. ast að oskum Kommumsta. Nokkuö , , . þótti líka bera á því fyrst eftir að an bæjarrekstur. nefndin tók til starfa, að Thimayya • Forstjórinn upplýsir, að reyndi að teygja sig lengra til sam tekjur strætisvagnanna séu komulags við fulltrúa kommúnista í uur ellefu milljónir króna á fangagæzlunefndinni en bæði Sví- ári) eða 900 þús> á mánuði. inn 0° Svisslendingurinn. Eftir því Er a£ þessum tölum ljóst að sem kommunistar hafa fært sig , , ... . , meira og meira upp á skaftið, hefir her er ekkl um neinn sma' þetta breytzt, og er þaö nú yfirleitt rekstur að ræða, en möguleik viðurkennt, að Thimayya hafi gætt ar miklir til að inna af hendi eins mikils hlutleysis í störfum sín- hagkvæma og góða þjónustu um og ætlazt var til af honum og fyrir farþegana. Hefir þar hann hafi rækt starf sitt bæði með nokkið áunnizt, en þó er enn lægni og festu. Blaðamenn þeir, sem meira verkefni framundan. fylgzt hafa með störfum hlutlausu. fangagæzlunefndarinnar, Ijúka lang I fm Það leyti, sem nuver- flestir miklu lofsorði á framkomu andi forstjóri tók við starfi Thimayya. j sínu við strætisvagnana, var Kommúnistar bera Thimayya hins hér í blaðinu skrifað um, í vegar ekki eins vel söguna og í hve algerri niðurlægingu fyrstu. Fyrstu árekstrarnir milli þessi samgöngutæki væru. hans og þeirra uröu, þegar hann yögnunum var illa við hald- neitaði að verða við þeirri kröfu að ið Iíktust helzt hortryppi á fiytja fangana, senv neituðu að ,d skáldaðir utan og koma til viðtals við fulltrua komm- '. , ,. b únista, með valdi á yfirheyrslufund nlnan' Loftræstmgm var fyr ina. Aftur reis og deila milli þeirra j rr neðan allar hellur, svo og Thimayya, þegar hann neitaði mönnum lá við andköfum í að láta þreyta fangana með löngum yfirfullum bílunum. Um loft yfirheyrslum, en fulltrúar komm-' ræstinguna skarst borgar- famir að grípa tU Slíkra, íæknir að lokum í málið, eg náðist þá smám saman rnikil bót á um það atriði, þótt enn annarra Indverja í Panmunjom ætti þar um þæta. hafi gert þeim það mun liosara en ; ~ áður, hve erfitt er að semja við! Utllt vagnanna og umhirða, kommúnista. Það hefir m. a. komið hefir einniS tekið framför- glöggt fram í indverskum blöðum. um og bætzt hafa nýir vagn- Mest áhrif liefir það þó í Indlandi ar við, sem um útbúnað og og öðrum hlutlausum löndum Asíu, loftræstingu og upphitun eru að mörg þúsund fangar skuli lreldur boðlegir til að ferðast með kjósa fangavist í óvinalandi en að þeim. gn svipaðir og þeir eða hverfa heim aftur til ættjaröarmn- 1 * ar. Sá vitnisburöur, sem birtist í þessari framkomu f anganna um' stjórnarhætti viökomandi landa, er gjörn krafa og sjálfsögð. Auk áhrifameiri en nokkur áróður. þess-virðist auðvelt að hrinda því í framkvæmd. Eins og fyrr var greint eru tekjur strætisvagnanna nú á annan tug millj. árlega. Og þetta eru vissar tekjur og gætu vaxið verulega með fleiri vögnum og betri þjón- ustu. Enn er oft troðið óhæfi lega mikið í vagnana, svo raun er að fyrir höfuðborg- ina, að geta ekki boðið íbú- um sínum betri þjónustu. Enn verða menn að ganga langan veg frá heimili sínu til næstu biðstöðvar og bíða þar stundum í nokkrar min- útur á bersvæði í roki og rign ingu og verða síðan að standa í troðningi og innibyrgðu saggalofti. Allt þetta verður að breytast og er auðvelt að breyta. Upplýsingar Mbl. um tekjur strætisvagnanna eru haldgóð rök um að miklir möguleikar eru fyrir hendi. Mbl. upplýsir, að strætis- vagnarnir séu vel rekið fyr- irtæki. Ekki var því áður spáð, að Sjálfstæðismenn tækju að lofa bæjarrekstur. En það eiga ýmsir erfitt með að lialda sig á línuspottan- um! En þegar Mbl. er ánægt með bæjarrekstur, er mikil hætta á, að margt fari af- 1 (Framhald á 6. síðu.) vinnubragða. Það er talið, að Jvöl Thimayya betri, þurfa allir strætisvagn arnir að verða. Það er sann- Getraunaspá Svo virðist sem mikiS verði um heimasigra á 38. seðlin- um. Bolton'hefir enn þá eng- um leik tapað heima, en Hudd ersfield aðeins unnið 4 af 9 úti leikjum sínum. Burnley hefir unnið 8 af 10 heima, en Sund- erland engan unnið úti. Chel- sea hefir tapað 7 úti en aðeins unnið 1. Aston Villa hefir tap að 8 af 10 útileikjum. Líkleg- astir útisigrar eru hjá Arsen- al, Everton og e. t. v. Doncast er, en þess má geta, að Plym- outh er gott lið heima og hef- ir aðeins tapað einum leik þar. Þá má geta þess, að Black pool hefir góð tök á Liverpool. Spáin lítur þá svona út: Kerfi 48 raðir. Bolton-Huddersf. 1 x Burnley-Sunderl. 1 Liverpool-Blackp. (1) x Middlesb.-Arsen. (1) 2 Newcastle-Chelsea 1 Preston-Aston V. 1 Sheff. W.-Cardiff 1 Tottenh.-Wolves 1 Birmingh.-Evert. Plymouth-Donc. Rotherh.-Derby (1) (x) x 1 í. G. 2 (2) I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.