Tíminn - 12.12.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1953, Blaðsíða 1
Ritstíórl: Þórarínn Þórarlnsson Ótgefandl: I'Tamsóknarflokkurinn Ekriístofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýstngasími 81300 , Frentsmiðjan Edda ---------------------------- S7. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 12. desember 1953. 283. blaff. Fiskiþingið telur fullkomið haf- rannsóknaskip brýna nauðsyn Vei'Snr varðítkipið Ægis* gert aö líafraius- i ” ÍJtrarpið á Keflavíkurflugvelli: i Breytir tónlistardagskránni um sinn vegna kröfu Stefs séknaskigsi unclir sfjórn fzskifræðinga? A fiskiþingi, sem lialdið var hér í Reykjavík nú fyrir skömmu, voru samþykktar eftirtektarverðar tillögur varð- | andi fiskirannsóknir og síldar- cg fiskileit. Fjalla þessar j tillögur um aukiff samstarf á milli vísindamanna og fiski- ! manna og einnig, að okkur sé nauðsynlegt að eignast full- komið fiski- og hafrannsóknaskip. í fyrsta lið tillagnanna seg ir, að fiskiþingið líti svo á, að hagnýtastur árangur náist þegar náið samstarf sé á milli vísindamanna og fiskimanna og telur þingið mjög mikils- vert, að slíkt samstarf sé fyr- ir hendi. .Ægir til fiski- og síldarleitar. Þingið áleit að senda beri varðskipið Ægir til síldar- og fiskileitar, og að fiskifræðing um verði veitt full umráð fyr ir ferðum skipsins á meðan það gegnir rannsóknarstörf- um. Þar sem varðskipið er undir stjórn landhelgisgæzl- unnar, mun ekki vera að- gengilegt fyrir fiskifræðinga að hefja rannsóknarstörf á skipinu. Leiðir það að sjálfu sér, að svo getur staðið á störf um hjá fiskifræðingunum, að vont sé að grípa til skipsins til landhelgisgæzlu, eftir að rann sóknir eru hafnar. íslenzkt hafrannsóknaskip. Hefir þingmönnum skilizt, að Ægir var engin lausn á málinu, enda segir síðar í til lögum allsherjarnefndar, að nauðsynlegt sé fyrir fisk- veiðaþjóð sem íslendinga, að eiga fullkomið fiski- og haf- rannsóknaskip, sem ekki sé ætlað annað hlutverk en fiski- og síldarleit, ásamt hafrannsóknum. Beindi þing ið því til stjórnar Fiskifélags ins að það skyldi Ieita eftir samvinnu við önnur samtök útvegsmanna um fram- kværnd þessa máls og þar með að gera tillögur til al- þingis um fjárframlög í þessu skyni. Ægir sem hafrannsóknaskip? Þingið lýsti ánægju sinni yf ir því, að sett hafa verið asdic tæki í Ægir. Taldi þingið nauð synlegt, að skipið yrði að öðru lyeti búið sem fullkomnust- um rannsóknartækjum og veiðitækjum, ef það mætti verða til þess, að ganga úr skugga um hvers konar fisk ur það er, sem vart verður við á mælitækin. Ekki gerði þing ið neinar ályktanir í þá átt, að fá Ægi sem hafrannsókna skip. Ægir er orðið gamalt skip og af þeim sökum m. a. ekki sem heppilegastur við landhelgisgæzluna. Aftur á rnóti myndi hann hæglega geta fullnægt þörf okkar fyr ir hafrannsóknaskip, þótt leyti búið sem fullkomnust- gera á honum í því skyni. Leit nýrra fiskimiða. Þingið taldi, að beztum árangri yrði náð varðandi fiskileit og leit nýrra fiski- miða, með því aff fiskiskip yrðú styrkt með fjárframlög- (Framhald á 2. íðu). Vesaldarleg ,málsvörn’ Mbl. um enska ostinn Sakar skip SÍS mu að kanpa ost erlendis! Morgunblaðið reynir enn í gær að réttlæta það, að fluttur sé ostur til landsins. Færir það fram máli sínu til stuðnings, að skip S. í. S. kaupi skipskostinn erlendis. Skip verða að kaupa kost á ferðum sínum. Það gera öll íslenzk skip, sem eru í siglingum og þykir ekki til- tökumál. Þykir flestum, nema ef til vill Morgunblað inu, það vera það minnsta, sem hægt er að gera fyrir sjómenn, sem sigla í lang- ferðum fjarri heimilum sín um, að þeim sé séð fyrir beztu fæðu sem völ er á í sjóferðunum. Þess vegna reynir skipa- deild S. í. S. að hafa jafn- an sem mest af íslenzkum mat um borð í skipum sín- um. Þess vegna er drukkin nýmjólk, borðað íslenzkt skyr með rjóma, íslenzkt dilkakjöt, saltfiskur, ostar og slátur á „FeIIunum“ á öllum siglingaleiðum, aust- ur í 'Helsingjabotn, vestur að Ameríkuströnd og suður á Miðjarðarhaf. Er það meira en hægt er að segja um þau millilandaskip, sem Morgunblaðið ber mest fyr- ir brjósti. En til heimferðar í Iöng- um ferðum kemur að sjálf- sögðu oft fyrir, að kaupa verður erlendar matvörur handa skipshöfn, til þess að fæðið sé svo nýtt og gott, sem allir óska. Vegna kröfu Stefs á hendur útvarpi varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli, seni blaðið hefir skýrt frá, hefir útvarpið nú hætt að útvarpa venjulegri tónlistardagskrá sinni, þangaff til fæst úr þessu máli skorið, en mun hins vegar útvarpa nokkru af annarri hljómlist, sem enginn vafi leikur á um rétt til notkunar. Övíst hvort Löft- leiðir myndu nota sérleyfi til Japan Kristján Guðlaugsson, formaður Loftleiða, biður j þess getið, að upplýsingar í1 grein blaðsins varðandi á- form félagsins, eru ekki frá honum komnar, að öðru leyti en því, að umsókn fé- lagsins um sérleyfisferðir til Tokyó liggur fyrir í hlut aðeigandi ráðuneyti. Þótt slíkra réttinda sé aflað, er allt í óvissu um frekari framkvæmdir, enda engin endanleg ákvörðun um þær tekin. — Fékk tvö tundnr- dufl í vörpuna Annars barst blaðinu í gær- kveldi eftirfarandi tilkynning frá varnarliðfnu um þetta mál: „Af óviðráðanlegum atvik- um, er standa í sambandi við höfundarlaun, hefir dagskrá útvarpsstöðvarinnar á Kefla- víkurflugvelli (TFK) verið breytt nokkuð og hún stytt. Hér er um að ræða flutning tónlistar í þá stöð, sem Banda ríkjaher rekur á Keflavíkur- flugvelli og heyrir til útvarps- kerfi hans Armed Forces Radio Service. Er því haldið fram, að tónlistarflutningur stöðvar þessarar heyri undir alþjóðavenjur um verndun flutningsréttar og innheimtu höfundarlauna. Vegna þess, sem hér hefir verið greint frá, getur útvarps stöð varnarliðsins á Keflavík- urflugvelli ekki útvarpað hinni venjulegu hljómleika- dagskrá sinni fyrst um sinn. Strax og gert hefir verið út um mál þetta mun útvarpið á Keflavikurflugvelli senda út til varnarliðsins sína fyrri dag skrá að nýju“. Þrír togarar landa á ísafirði Frá frcttaritara Tímans á fsafirðl Þrír togarar hafa komiö hingað til ísafjarðar meö afla til löndunar undan- Frá fréttaritara Timans á fsafirðl. Togarinn Júlí frá Hafn- arfirði fékk í gærmorgun tvö tundurdufl í vörpu sína. Fór annað duflið gegnum \rörpuvænginn og í sjóinn aftur, en hitt lenti í pok- anum. Kom Júlí með það hingað til ísafjarðar og gerði Guðfinnur Sigmunds- son það óvirkt. Arnarfell kom með jóla- ávextina frá Ítalíu og hefir verið að afferma þá. Þeir eru jafnóðum sendir út um land með strandferðaskipunum og öðrum ferðum, svo að allir geti verið búnir að fá ávext- ina fyrir jólin. Timbur frá Finnlandi og jólavörur út um Iand. Hvassafell er komið með timbur frá Finnlandi og losar það á mörgum höfnum. Fer það héðan með mikið af ávöxt Vísitalan 158 stig Kauplagsnefnd hefir reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. desember s. 1. og reyndist hún vera 158 stig. Kvtknaði í úl frá reykrört í gær varð eldur laus í mið stöðvarherbergi í Tómasar- haga 9. Kviknaði í út frá reyk röri, en poki hafði verið vaf- inn um það. — Búið var að slökkva eldinn, er slökkviliðið kom á vettvang. um og jólavörum til hafna á Vestur og Norðurlandi, en skipið fer alla leið til Akur- eyrar og kemur með vörurn- ar þangað fyrir jól. Dísarfell átti aö leggja af stað til Þýzkalands í gær- kveldi með fullfermi af gær- um, skreið og fiskimjöli. Næsta ferð Hvassafells verð ur með sild til Finnlands, en Arnarfell fer næst alla leið til Brazilíu með saltfisk í svip aða ferð og Hvassafell fór í fyrra, fyrst íslenzkra skipa, og þótti takast mjög giftusam lega. Jökulfell er á leiðinni heim frá Ameríku og kemur með vörurnar fyrir jólin. Það fer væntanlega aftur til Ameríku með frosinn fisk eftir áramót- in. farna daga. Sólborg landaði 105 lestum á þriðjudaginn, Úranus landaði 130 lestum í fyrradag og Marz 130 lest- um í dag. Fiskur þessi fer í frystihús og til herzlu hér og í Hnífsdal og Bolungarvík. S&SaiátsítmsiMixi Uppskipnnarbátar j og vélbátnr sukku Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. Gæftir hafa verið slæmar í haust og vetur, en þegar á sjó gefur, hefir aflazt sæmilega. Týr, annar þilfarsbáturinn, sem róið hefir héðan í haust, er nú hættur róðrum. Er hann á förum til Seyðisfjarðar, en þar á hann aö standa uppi í vetur. Eftir að þessi tími er kom- inn er erfitt að stunda sjó héðan á opnum bátum, enda hafa þeir stundum fengið slæmt veður í róðrum í vetur. Það er líka varasamt að láta opna báta liggja hér á báta- legunni eftir að kominn er vetur, og einu sinni í ofsa suðvestan roki í vetur sukku tveir uppskipunarbátar hér á legunni og einn opinn vélbát- ur. Þeir náöust þó áður en þeir skemmdust mikið. Snjólétt hefir verið hér um slóðir í haust og það sem af er þessum vetri og hafa bænd ur því ekki þurft að gefa mik ið ennþá. Nokkuð hefir verið gengið til rjúpna og haía sumir feiig- ið mikið af rjúpum. Hvassafell flyfur jóla- vörur vestur og norður Araarfóll fer tíl Brasllíu í svipaöa ferð og Ifivassafell fór fyrst ísleuzkra skipa Þrjii Sambandsskipanna voru í Reykjavík í gær. Tvö þeirrá eru að koma með vörur til landsins, en það þriðja er að fara til útlanda með fullfermi af íslenzkum afurðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.