Tíminn - 12.12.1953, Side 2

Tíminn - 12.12.1953, Side 2
2 TÍMINN, laugardaginn 12. desember 1S53. 283. blað, Dagbækur þekkts landkönnuðar urðu tilefni lygasagna ævintýramanns Vi3 íslendingar áttum okkar Vellygna-Bjarna, Þjóðverjar áttu ninn Miinchausen, en líkiegast á Henri Grin metið í lygum, ervla var hann tekinn alvarlega af ýmsum ágætum félögum í Bretlandi, er buou hon- um að flytja fyrirlestra um ævintýri þau, er hann hafði upplifað í Ástralíu á árunum milli 1860 og 1890. Þegar Louis de Rougemont steig á brezka grund, tilkynnti hann há- ^ l il-'ga, aó hann væri uö kuma l'.rim írá Ástralíu, eftir að hafa dvaliö áAí ‘ "jiAÍL * þar á ókönnuðum svæðum innan tim mannætur og ýmsar furður S ISÍfll náf.úrunnar. Þetta var vorið 1898 Kl og innan fárra vikna var hann orð . , * ‘ íP inn víófrægur maður. Bók hans. L ■■mm !p|§§g|w«| ^ ‘ms&fry. m sem fjallaði um hin ótrúlegu ævin- - " m g týri, seldist í rlsaupplógum og auk þess birtust myndskreyttar frásagn- BKMMMpS:j it’ af ævintýrum hans í víðlesnum timaritum í Bretlandi. *1F?¥lglaMBaÍjÍg~ ~ - *V Singapore og perluveiðar. Almenningur hreifst mjög af frá sögnum hans og vísindamenn létu einnig ljós sitt skína varðandi þenn an merka landkönnuð, svo að eng- itm dró í efa, að hin ótrúlegu ævin- týri mannsins hefðu við rök að styðjast. De Rougemont kvað sig fteddan í París árið 1844. Sagðist hann strax hafa haft ævintýra- jtrána í blóðinu, og er hann var tingur að aldri ferðaðist hann til Singapore fyrir peninga, sem móðir hans hafði gefið honum. í Singa- pore komst- hann í leiðangur, sem verið var að gera út á perluveiðar. Og upp úr því tóku ævintýrin að gerast. Átta fetum yfir sjávarmál. Ekki höfðu þeir lengi verið við perluveiðarnar en fiskar með hár á hausnum drápu -kafarana, höfðu þá náðst þrjár perlur, svartar að lit og firna verðmætar. Kom þá stormur og hrakti menn af skipinu, utan de Rougemont, er batt sig við sigluna gg lét skeika að sköpuðu ásamt einum hundi. Bar þá félaga undan sjó og vindi, þar til skipið steytti á sandrifi, er var hundrað metrar á lengd og tíu metrar á breidd. Stóð rifið átta fet upp úr sjó, þegar flóð var. De Rougemont sagðist hafa byggt sér skýli úr ostru skeljum og lék sér að því að ríða á sæskjaldbökum í lóninu við rifið. Hafði hann stjórn á skjaldbökunum Útvarpfó íllvarpið í dag: Fastir Jiðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 17,30 Útvarpssaga barnanna. 20,20 Leikrit: ,,Johan Ulvstjerna“ eftir Thor Hedberg, í þýðingu Lárusar Sigurbjörnssonar. — Leikfélag Akureyrar flyutr. Leikstjóri; Jón Norðfjörð. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög: a) Ýmis lög af plöt- um. b) 23,00 Útvarp frá Góð- templarahúsinu: Danshljóm- sveit Carls Billich leikur. c) 23,30 Útvarp fi*á Þórskaífi: Danshljómsveit Björns R. Ein arssonar leikur. d) 24,00 Ýmis danslög af plötum. 02,00 Dagskrárlok. Árnab heilla Trúíofun. Trúlofun sína hafa opinberað ung írú Ólöf Brynjólfsdóttir, Skólavörðu holti 9 A og Sigurður Þorsteinsson, \'atnsleysu í Biskupstungum. Þrefalt kirkjubrúðkaup á /safirði. í dag verða gefin saman í ísa- fjarðarkirkju þrenn brúðhjón af sóknarprestinum séra Sigurði Krist jánssyni. Brúðhjónin eru þessi: Ung írú Lára Gísladóttir, Júlíussonar skipstjóra, og Gunnlaugur Jónasson bóksali. Ungfrú Geirþrúður Charles dóttir, Bjarnasonar vegaverkstjóra, cg Jón Guðjónsson, járnsmiður. — Ungfrú Jónína Einarsdóttir, Gunn- laugssonar, bílstjóra, og Gunnar Jónsson, deildarstjóri hjá Kaupfé- lági ísfirðinga. ÐE ROUGEMONT skjaldbökur og mannætur , með því aö reka cærnar til skiptls í augu þeirra. I Yamba hin svarta. Þarna var hann í tvö ár, en var þó ekki maður einn þann tíma. Hon um vildi það til láns eður óláns, að á skerið bar húðdökkan mann á fleka, konu hans og þrjú börn. Sá Parísarfæddi tók sér Yömbu svörtu fyrir konu. Eftir tvö ár byggði hann i bát úr hákarlsskráp og sigldi á hon j um til Ástraliu. Lenti hann einhvers staðar í Cambridgeflóanum og var j tekinn í guðatölu af mannætunum I en það bjarjaði honum frá suðu- i pottinum. Þarna fann hann gull í J stykkjum, sem honum var ofviða j að bera og sums staðar vall olía upp úr svörtum sandinum. Þrátt fyrir Yömbu svörtu og gott líf meðal svertingjanna, þráði hann stöðugt að komast til siðmenningarinnar. Komst hann eftir miklar þrenging ar til Melbourne og Sydney, síðan til Nýja Sjálands og þaðan sigldi hann til Lcndon. Sannur að lýgi. Nánari lýsingar á ævintýrum hans voru birtar í tímaritum og einnig ritaði hann bók um ferðir sínar. Einnig hélt hann marga fyr irlestra, sem færri fengu að hlýða á en vildu, vegna þess, að engin hús virtust geta rúmað áheyrendaskar- ann. Skyndilega sprakk svo blaðran og tímaritið, sem birti framhalds- írásögn eftir de Rougemont, lýsti þvi yfir, að öll frásögnin væri lýgi j frá rótum. De Rougemont hefði aldr I ei verið þrjátíu ár meðal innfæddra j í Ástralíu, eins og hann hafði stað- hæft, hins vegar hefði ritið ekki séð sér fært að ljóstra upp um mann- inn fyrr. Þetta varð til þess, að frekari rannsóknir voru gerðar á fyrri ferli mannsins. Kom þá í ljós, að þetta var ævintýramaður að nafni Henri Grin, sem hafði aldrei búið innan um mannætur og heldur ekki gifzt neinni Yömbu, enda hefði frú Grin, sem búsett var í Ástralíu, hlotið að hafa haft eitthvert veður af því. Með konu sinni hafði hann eignazt sjö börn og lifðu fjögur þeirra. Dagbók landkönnuðar. Grin fæddist í litlu þorpi í Sviss og ferðast um ýms lönd í sjö ár sem reiðari frægrar söngkonu. Seinna varð hann yfirbryti hjá Robinson landstjóra í Ástralíu. Af einum gestalista landsstjórans náði hann í nafnið de Rougemont, er hann not aði síðar. Hann fann upp köfunar- búning, en sá búningur kom ekki upp á yfirborðið aftur eftir reynslu förina og drukknaði maðurinn í hon um. Lögin vildu eitthvað tala við j Grin og þá flúði hann frá Ástralíu. j Hafði hann áður komizt í kynni við |fræ;an ástralskan landkönnuð, sem ' lánaöi honum dagbækur sínar. Þar fékk hann undirstööu fyrir sögur sínar. Sýning. Seinna reyndi Grin að halda fyrir lestra bæði í Ás'.ralíu og Suður- Afríku og kallaöi sig þá „Mesta lygara heimsins“, en þessi fyrir- j lestraferð varð honum ekki til fjár. ' Á efri árum gerði Grin tilraun til . að sanna, aö hann hefði riðið á sæskjaldböku. Hélt hann sýningu á þessari íþrótt í London. Komið , var með stóra sæskjaldböku og fylgdi henni hinn aldraöi ævintýra- maður i baðfötum. Lan;ir og loðnir fætur hans urðu aöhlátursefni , áhorfenda, en gamli maðurinn virð ; ist hafa haldið höfðinu hátt, því að hann sagði: ,.Ég er gamall og því orðinn útlimagrannur, en ég mun sanna þeim, er hafa reynt að kasta rýrð á frægð mína, að ég hef sagt sannleikann". Svo hófst sýningin, en en; inn áhorfenda virt ist hafa gert sér grein fyrir því, hver j reið á hverju í vatninu, því að ekk j ert sást fyrir gusugangi. | Grin dó árið 1921 gleymdur mað- ur. Sambandsfl. Súdan í meirihluta Kartum, 11. des. Sambands flokkurinn í Súdan fékk kjörna 3 af 5 þingmönnum til íulltrúadeildar þingsins, sem kjörnir eru af menntamönn- um landsins. Hefir Sambands flokkurinn þá fengið 50 þing menn kjörna í fulltrúadeild þingsins. Ummaflokkurinn, sem vill algert sjálfstæði landsins, hefir fengið 23 þing menn og aðrir flokkar sam- tals 24 þingmenn. Af þeim 27 fulltrúum, sem hafa verið valdir til efri deildar bingsins, hefir Sambandsflokkurinn hlotið 20 fulltrúa. Símanúmcr v®rí er 82300 Tryggingastofnun ríkisins Fisklþingið (Framhald af 1. tíðu.) um til slíkrar leitar og reyndir fiskiskipstjórar fengnir til að annast leitina. Að sjálfsögðu myndi þessa ekki þurfa við, væri íslenzkt hafrannsókna- skip að störfum. Verður séð á tillögum allsherjarnefndar, er samþykktar voru á þinginu, að nefndin og þingið hefir lagt aðaláherzluna á að hing- að verði fengiö fullkomið fiski og hafrannsóknaskip. SONNAL RAKVELABLODI Bíta vcl. — Enclast Icngi. Kosta lít!®. Heildsölubirg'öir: H. Ólafsson & Bernhöft Gólfteppafilt Okkar velþekkta gólfteppafilt er komið. Breidd 140 sm. Pantiö tímanlega. - Sendum GóBfteppagerðin h.f. Barónsstíg—Skúlagötu, sími 7360. wmimúwniunBumaiB r/ UTBREIÐIÐ TIMANNt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.