Tíminn - 12.12.1953, Side 3
blað.
TÍMINN, laugardaginn 12. desember 1553.
fieiðavegir
<»
0 Í
á>
„SIROMRANO" pottarnir
komnir aftur
Síðasta sending fyrír jól
„Töfrapotturinn“, eins og margir kalla hann, er óska-
pottur hverrar húsmóður. Og hvað er eölilegra, þar
sem hann bakar gómsætustu kökur, skilar steikinni
Ijúffengari, en sparar að mestu feitina; sýður kartöfl-
urnar, kjötið, fiskinn í eigin safa, svo að fæðan verð-
ur bæði bragðbetri og næringarríkari en ella. Einnig
sparar- „STKOMRAND11 mikiö rafmagn.
Allt þetta eru staðreynclir, en ekki auglýsinga-
skrum, auk fleiri kosta, sem gera STROMRAN
pottinfTað kjörgrip í hverju eldhúsi.
„STROMRAND“ eykur því á jólagleðina og
ánægju komandi árs. Tekið móti pöntunum,
meðan birgðir endast, í síma 7057, og búð
N.L.F.R., Týsgötu 8, sími 6371.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Látið nylonsokka
yðar endast
helmingi lengur.
^ Mér er sagt, að ritsafnið
Hrakningar og heiðarvegir
;hafi orðið mjög vinsælt, en í
því eru birtar frásagnir, sem
þeir Jón Eyþórsson veðurfræð
ingur og Pálmi rektor Hann-
esson hafa skrifað, látið skrá
eða tínt saman. Vinsældir
þessa safns eru góðs viti, því
að í því er birt margt fróðlegt!Hér koma góð tíðindi um nylonsokka:
og vel skrifað og yfirleitt eftir | Nyliíe el' nytt skokmarefni til Þess að
góðum heimildum varna’ að 1 þá koml lykkiníallsi'ak11'-
guoum nemmaum. . ! Þær orsakast tíðast af því, að þræðirn-
I ritinu eru frásagnir af ir haja hnökrað, og nylon dregst auð-
hl’akningum Og svaðilförum,' veldlega saman i hnökra sökum þess,
sem margar hafa leitt til slysa i að garnið er svo. siéyt og hált, að íítið
og bana. í slíkum frásögnum Þarf til þess að þræðirr.u- draaist til.
má oft finna átakanleg dæmi
1
CONTEX
o
j»
j»'
j>
>>
<>
j >
■<»
-<»
CONTEX rciknivclin
hefir þegar selst í 45 löndum og nýtur allsstaðar
frábærra vinsælda
CÖNTEX er lipur og fljótvirk.
CONTEX er ómissandi í hverri verzlun og skrifstofu
CONTEX leggur saman, dregnt frá og margfaldar.
CONTEX er styrkbyggð.
HRINGIÐ, og við munum koma strax og kenna yður
meðferð á CONTEX og sýna fram á kosti hennar.
CONTEX ER FYRIRLIGGJANDI
Aðalumboð fyrir CONTEX á íslandi
(jctfred & Cc„ k.f
Kirkjulivoli — Sími 5912
Veturiiiii er tími heimilisiðnaðar —
] Hafið þér komið ullinni
I fMii vinnslu?
Tökum ull.til kembingar, hvaðan sem er af landinu.
Senáið okkur ullina, og þér fáið lopa úr eigin ull til
baka. — Voiiduð vinna.
Kcmhivclar Kaupfclags Þmgcyinga,
:HÚSAVÍK.
Í
Víniiið oluUegu aS útbreiðslu T1 BIAIV S
harðrar lífsbaráttu þessarar
þjóðar við illan kost og mjög
lélegan aðbúnað, og í mörg-
um þeirra finnum við hríf-
andi vitnisburð um hugrekki,
þrek, seiglu og ráðsnilli. Þá er
og tíðum í þessum frásögn-
um mikill fróðleikur um land
og leiðir, einstaka menn og
örlög þeirra. í ritinu eru einn-
ig lands- og ferðalýsingar, er
fyrst og fremst eru íorvitni-
legar sakir þeirrar fræðslu,
sem þær veita um lítt eða ekki
könnuð öræfi þessa lands, og
loks eru svo frásagnir og
ferðasögur, sem hafa það því
nær eingöngu til síns ágætis,
að höfundarnir eru vel og sér-
kennilega ritfærir.
Eftir þriggja ára nlé hefir
nú orðið framhald á útgáfu
þessa ritsafns. Er nýtt bindi
komið út, það þriðja i röðinni,1
fimmtán arkir að stærð, vand
að að efni og ytra búnaði. Út-
gefandinn er Norðri — nú sem
áður. |
Tuttugu og fimm höfuð-
kaflar eru í bókinni, en inn á'
milli þeirra er skotið stutt-'
um frásögnum — úr annálum
— um slysfarir á landi. Þarna
eru þættir allra þeirra teg-
unda, sem á var minnzt hér
að framan, og stendur þetta
bindi engan veginn að baki
þeim, sem áður hafa komiö
frá hendi þeirra Jóns og
Pálma. |
Áhrifarík og íhugunarverð
er frásögnin um mannskað-1
ann á Mosfellsheiði árið 1857,!
en í þann þátt safnaði efn- |
inu Einar E. Sæmundsen,'
skógarvörður. Þannig er og
sagan Sviplegur atburður,1
sem Pálmi Hannesson hefir,
skráð. Átakanlegar og um 1
leið furðulegar eru frásagn-
ir þeirra Björns Pálssonar og
Sigurðar Björnssonar á Kvi-
skerjum, og sannarlega leyna
þær á sér, hinar stuttorðu
sögur Þórðar hónda Kárason-
ar, Vetrarferðir á Hellisheiði.
Tilkomumesti þátturinn í
bókinni er ef til vill frásögn
sú, sem séra Gunnar Árna-
son hefir skrifað, Hetjuför
Helga Daníelssonar, því að sú
frásögn greinir frá sérstæðri í
svaðilför afburða þrekmanns !
og er skráð þannig, að stíll og j
orðfæri hæfir afreki söguhetj ]
unnar. En skemmtilegust og |
sérkennilegust er fi'ásögn Sig- I
urðar Jónssonar frá Brún, j
Hrossaleit. Efnið er á þá leið,!
að í frásögn flestra hefði lít- j
ið úr því orðið, en orðfæri
Sigurðar frá Brún er þannig,
að frásögnin er full af fjöri og
sérkennilegum tilbrigðum,
svo að lesandinn sér fáka með
rj úkandi faxi, f örunautana
tvo, með svipbrigðum og öðr-
um sérkennum, ólgandi jök-
ulár og öræfin með sínum
sandauðnum, rofbökkum og
gróðurblettum.
Margt fleira í þessari bók
er girnilegt til fróðleiks og
dægrastyttingar, og er það
(Framhald á 6. síðu.)
UNTREATED
Xylifc verkar sem hér segirs
Þecar þér látið nylonscsrkana yðar niður í Nyliíe, se^t a nvern
þátt í þræðinum ósjnileg himna af efni, sem nefnist polycrol og
gerir hann óhálan. Grípa þá þræðirnir hver annan og dragast
ekki lengur auðveldlega til. Er því þar með varnað að hnökrar
myn-ist og þá einnig J-kkjufallsrákirnar. Endast þá sokkarnir
helmingi lengur.
~}r Nylife varnar gljáa, sem ekki þykir
fallegur. jc Nylife lætur sokkana
falla betur að fæti og varnar því, aS
saumarnir aflagist. Nylife getur
engum skemmdum valdið á sokkum
yðar og breytir hvorki lit né þéttleika
prjónsins.
Rcynslupróf sýua
llvaða áhrlf
Xyliíc hcflr:
Þetta sokkapar var þvegið á venju- _
legan hátt, en aðeins annar sokkur-
inn skolaður í Nylife. Báðir voru þeir
dregnir yfir grófan sandpappír við
alveg sömu skilyrði. Þessar myndir,
sem ekkert voru lagaðar til, sýna hvo
furðulegur árangur varð.
PROTECTED
Utvcgið yður Nylife þegar í stað. Ein flaska er nóg
í 25 þvotta. Nylife fæst hjá lyfsölum og í búðum.
Nylife
i
Þurrkað grænmeti
i
HVITKAL
RAUÐKÁL
SÚPUJURTIR
RAUÐRÓFUR í SNEIÐUM
BLANDAÐ GRÆNMETI
í pökkum og lausri vigt
Ú. Johnson & Kaaber h.f.
Sími 1740
Nylife
Undraeínið NYLIFE sem ver nylonsokka fyrir lykkju-
föllum fæst í heildsölu lijá einkaumboðsmönnum
Kemikalía h.f.
Austursræti 4.
Sími 6230.
Frá «s mcð mánudcgiiium
14. dcscmbcr er sími
Búnaðarfélags íslands
82200