Tíminn - 12.12.1953, Page 4

Tíminn - 12.12.1953, Page 4
4 TÍMINN, laugardaginn 12. desember 1953. Jn ÞINGMAL GEYMIÐ AUGLYSINGUNA Skipun læknishéraða ar unnið að því að koma upp 11 myndarlegu sj úkraskýli á Eg- j i> ilsstöðum og íbúð fyrir héraðs 11 lækninn og aðstoðarlækni!1' hans. Því miður reyndist sá i (, ótti á rökum reistur, að þessi' i ( nýj a skipan í læknamálum J1> Fljótsdalshéraðs yrði óviðun- .1 > andi. Byrjunin var ekki góð. j11 Fyrsti aðstoðarlæknirinn kom 1 J ( ekki fyrr en á miðju ári 1946,1 (, en alls hafa sjö læknakandi- j • datar sinnt aðstoðarlæknis ' > störfum á Egilsstöðum frá 1'' þeim tíma til þessa dags. Sá ■ J J fyrsti dvaldi á Egilsstöðum J (, 15 mánuði, en þurfti á þeim 11 > tíma að hverfa frá um skeið ; i' til að þjóna ööru læknishéraði '1 vegna forfalla læknisins þar. 1 ( Annars hafa flestir aðstoðar- ,, læknarnir verið 6—10 mán- i • uði í starfi, og hefir héraðið <' alloft verið aðstoðarlæknis- *1 laust — og tvisvar að vetrar- J [ lagi. • ,, 1948 var svo komið, að ibú- < > um Fljótsdalshéraðs var yfir- < > leitt orðið það ljóst, að ekki ° var lengur hægt að una við J | rikjandi ástand í læknamál- ,, um héraðsins. Samþykktu þá ,, oddvitar allra hreppanna á- J é skorun til Alþingis og ríkis-♦ stjórnar aö breyta svo lögum, | J | að framvegis yrðu tveir lækn- | {t ar skipaðir í Egilsstaðahérað.!,, Síðan hefir hver áskorunin j <» rekið aðra um það efni og á j ♦ síðustu árum ákveðin krafa ! ? um, að læknishéraðinu væri1 ? skipt í tvö héruð og báðir' Z læknarnir búsettir á Egils- j é stöðum. | ♦ Á síðasta Alþingi var að, t tilhlutan heilbrigðisstjórnar- j Y innar lagt fyrir neðri deild; I frv. til 1. um skiptingu eins * læknishéraðs á Norðurlandi. ♦ Við meðferð málsins í deild- ♦ inni var samþykkt breyting- j Y artillaga við frv. um, að Egils j T staðahéraði skyldi einnig' a skipt í tvö læknishéruð, og fór ♦ málið þannig til efri deildar. ** Sú deild vék málinu frá með ^ rökstuddri dagskrá, þar sem b meðal annars kom fram, að j |j ætlazt var til, að málið yrði,! « ef þörf krefði, tekið fyrir að j 'h nýju á þessu þingi. Skiptingj yj Egilsstaðalæknishéraðs erj -5 brýn nauðsyn, en hefir dreg- -U izt of lengi. Þess vegna er M þetta frv. nú fram komið sam kvæmt einróma ósk íbúa hér- Jw aðsins, þar á meðal héraðs- w læknisins á Egilsstöðum. ’Á í frv. er gert ráð fyrir, að fí Egilsstaðahéraði verði skipt í M tvennt, þannig að fimm hrepp W ar verði í hvoru læknishéraði, tí og verður íbúatala hvors hér- aðs milli átta og níu hundruð manns. Má fullyrða, ekki sízt með tilliti til allra aðstæðna [yt á Fljótsdalshéraði. Halldór Asgrímsson, Ey- steinn Jónsson og Lúövík Jósefsson flytja frv. um breyt ingu laga. Efni frv. er svohljóðandi: „í staðinn fyrir Egilsstaða- hérað í 3. gr. laga nr. 8 1944 komi tvö ný héruð, þannig: a. Egilsstaðahérað vestra: Jökuldalshreppur, Hlíðar- hreppur, Hróarstunguhrepp- ur, Fellahreppur, Fljótsdals- hreppur. Læknissetur á Egils- stöðum. b. Egilsstaðabérað eystra: Hjaltastaðahreppur, Eiða- hreppur, Egilsstaðahreppur, Vallahreppur og Skriðdals- hreppur. Læknissetur á Egils- stöðum. Lækniséruðin starfrækja i félagi sjúkrahús á Egilsstöð- um, og annast læknar beggja héraðanna læknisstörfin, enda hafa báðir rétt á sjúkra húsvist þar fyrir sjúklinga sína. Sá læknirinn, sem á hverj- um tíma hefir verið lengur starfandi héraðslæknir á Eg- ilsstöðum, skal vera yfirlækn ir við sj úkrahúsið. Landlækn- ir getur ákveðið, að lyfjabúð sé sameiginleg fyrir bæði læknishéruðin, og setur hann þá reglur þar um. Bráð'abirgðaákvæði: Núver- andi héraðslæknir Egilsstaða- héraðs skal eiga rétt á að kjósa, hvoru læknishéraðinu hann vill þjóna, og heldur hann þeirri íbúð, sem hann hefir nú í læknisbústaðnum.“ í greinargerð frv. segir: „Frumvarp samhljóða þessu var borið fram á síð- asta Alþingi, en náði þá ekki fram að ganga. Var frv. breytt í Nd. á þann veg, aö gert var ráð fyrh’ föstum aukalækni, en í Ed. féll málið með jöfn- um atkvæðum. Síðan 1948 hafa oddvitar allra hreppa Egilsstaðalækn- ishéraðs nær árlega samþykkt áskorun til heilbrigðisstjórn- arinnar og Alþingis um, að héraðinu yrði skipt í tvö lækn ! ishéruð. Enn á ný hefir sú ósk verið endurtekin, og því er frv. þetta nú fram borið. — : Á síðasta þingi fylgdi málinu : svofelld greinargerð: „Með lögum nr. 8 1944 voru tvö lækníshéruð í Fljótsdals- : héraði sameinuð með læknis- ' búsetu á Egilsstööum, og var svo til ætlazt, að auk héraðs- læknis skyldi ætíð vera þar einn aðstoðarlæknir. Frá upp ! hafi voru margir héraðsbúar , mjög á móti þessari breyt- J ingu, töldu, að lögin tryggðu , Fljótsdalshéraði aðeins einn J lækni í stað tveggja áður. Mundi slíkt haaf í för með ] sér óviðunandi afturför í heil- ■ brigðismálum héraðsins, þar : sem einum lækni væri alger- J lega ofvaxið að þjóna svo víð- . lendu héraði sem Fljótsdals- ! héraði, þar sem hátt á annað : hundrað km. væru á milli : yztu bæja við sjó fram og : efstu dalabyggða, auík þess , sem það væri sundurskorið af J mörgum stórvötnum. Þar að auki væri vegakerfi héraðsins ófullkomið og oft mikil snjó- þyngsli, sem torvelduðu mjög öll vetrarferðalög. Margir töldu mjög lítilsverð ákvæði laganna um aðstoðarlækni á Egilsstöðum, því að óvíst væri, hvort maöur fengist að stað- aldri í það starf, og því líkleg- astir ungir og reynslulausir læknar um stuttan tíma í senn eða að jafnvel yrði að bjargast við læknanema. Lögin nr. 8 1944 tóku gildi 1. janúar 1945, og var þá þeg- kemnar Laugaveg 58 — Símar 3896 3311 NYJAR HLJOMPLOTUE FRA ÍSLENZKUM TONUM SIGFÚS HALLDÓRSS. syngur nýja lagið sitt íslenzk ástarljóð Dagný SVAVAR LÁRUSSON með kvartett Aage Lorange Svana í Seljadal Til þín ALFREÐ CLAUSEN og kvartett Josef Felzmann Kveðja Litla stúlkan INGIBJ. ÞORBERGS með tríói Carls Billich Á morgun Stefnumótið 3 klassiskar hljómplötur í Jólaalbúmi tslenzkra Tóna SIGURÐUR ÓLAFSSON Sjómannavals Stjörnunótt Hvar varstu í nótt Meira fjör Komdu þjónn GUÐRÚN Á. SÍMONAR Svörtu augun Af rauðum vörum ÞUR/ÐUR PÁLSDÓTTIR með aðstoð Róberts A. Ottóssonar: Blitt er undir björkunum. — Hrosshár í strengjum. — Soíðu unga ástin mín. GUÐRÚN Á. SIMONAR með aðsto»> Fritz Weisshappel: Svanasöngur á heiði. Dicitencello Vuie. Pavel Lisitsian með aðstoð Tatsjana Kravtsenko: Rósin. Armenskt lag. Sendum hljómplötur til útlanda os um allt Upptaka: Ríkisútvarpið, Mýjar sendmgar af SSVs Mjjémjslotum koiua uú tlag'lega DRANGEY DÆGURLAGAPLOTUR JAZZPLÖTUR LÉTTAR KLASSISKAR PLÖTUR KLASSISKAR PLÖTUR HLJOMPLOTUDEILDIN Laugaveg 58 Hagkvæmustu jólaínnkaupin gjörið þið hjá okkur. að báðir læknarnir fá næg verkefni. Kemur þar meðal annars til greina sameiginleg starf- ræksla sjúkrahússins á Egils- stöðum, sem aðeins getur komið að því liði, sem með þarf og til er ætlazt, þegar tveir reyndir fastalæknar sinna þar störfum. — í frv. eru sérstök ákvæði um störf læknanna við sjúkrahúsið og lyfjasölu þeirra.“ Egill Jacobsen Símar 1116 — 1117 Austurstræti 9 PEDOX fóiabaðsalt YPirlox fótabað eyðir fljótlegaY Iþreytu, sárindum og óþægind-,, lum I fótunum. Gott er að láta(, Adálítið af Pedox í hárþvotta-, > ^vatnið, og rakvatnið. Eftir fárrai > édaga notkun kemur árangurinm > ií Ijós. O ♦ Allar verzlanlr ættu þvf aðé ♦hafa Pedox á boðstólum. ♦ K.F.U.K. og K.F.U.M. í Lauganesi verður að Kirkjuteig < j kl. 4 e. h. í dag, laugard. Kaffisala á sama tíma. Um J j kvöldið kl. 8,30 verður samkoma. Efni: Sagt frá starf- 11 inu, séra Garðar Svavarsson talar, einsöngur. — Kaffi- J | sala eftir samkomuna. , j M” JÍP' Wffk 9 - ■ .Æ ■ *á

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.