Tíminn - 12.12.1953, Blaðsíða 5
283. blað.
TÍMINN, laugardaginn 12. desember 1953.
5
Laugsirti. 12. des.
tðnaðurmn
Fýrir nokkrum dögum var
hér í blaðinu vakin athygli
á þeim fróðlegu upplýsingum
um iðnaðinn, sem Hagstof-
an hefir gefid út á þessu ári
í iðnaðarskýrslum fyrir árið
1950. En síðan 1950 hafa ýms
ar breytingai- orðið í þeim
efnum og nýjungar komið til
sögtinnar.
Það er ýmislegt viðkom-
andi iðná'ðinum, sem fróð-
legf væri að kynnast, en ekki
er skýrt frá í iðnaðarskýrsl-
unum enda tæplega við því að
búast, að þær séu fullkomnar
enn sem komið er, þar sem
skammt er síðan Hagstofan
byrjaði að vinna að skýrslu-
gerð um iðnaðinn. Það væri
t. d-. fróðlegt að vita hvernig
er háttað eign og rekstri iðn
aðarfyrirtækjanna. Mörg
þeirra eru rekin af hlutafé-
lögum, og einnig hafa sam-
vinhufélögin mikinn iðnrekst
ur. Þá eru margir einstakir
iðnaðarmenn, sem reka iðn-
aðarfyrirtæki og hafa í þjón
ustu sinni aðra iðnlæröa
menn og verkafólk. Ennfrem
ur getur verið um að ræða
iðnrekstur á samvinnugrund
velli, þar sem allir, sem við
fyrirtækið vinna, eru félags-
menn og skipta með sér tekj
unúm af framleiðslunni eft-
ir reglum samvinnufélag-
anna. Þaá ætti aö vera auö-
velt að koma á fót slíkum
framleiðslusamvinnufélög-
um í ýmsum greinum iðnað-
arihs, og gæti þaþ vafalaust
vei’ið hagkvæmt fyrir iðnað-
armennina og aðra, sem að
framleiðslu vinna.
Fr.amleiðsla á iðnaðarvör-
um til innanlandsnotkunar
er orðin mikil og fjölbreytt,
og mun þó vafalaust aukast
á komandi árum. En við fram
leiðslu á ýmsum vörum er
erfitt fyrir íslenzka iðnaðar-
menn að keppa við erlenda
framleiðendur, vegna þess
hvaö markaðurinn er miklu
þrengri hér en hjá fjölmenn
ari þjóðum. Hér er ekki skil-
yrði til fjöldaframleiðslu
nema unnt sé að fá markað
fyrir vörurnar í öðrum lönd-
um.
rðnaðarskýrslurnar greina
ekki frá því, hvað mikiö af
framleiðslunni er notaö í
landinu sjálfu og hvaö selt
er til- útlanda, en af verzlun-
arskýrslunum má sjá hvað
flutt er úr landi af iðnaðar-
vörum. Árið 1950 voru flutt-
ar út unnar vörur úr sjávar
afla, þ. e. frystur fiskur,
fiskimjöl, síldarmjöl og ýms-
ar tegundir af lýsi, fyrir sam
tals um 210 milljónir króna.
En árið 1951 var útflutningur
á þessum vörum að verð-
mæti um 390 milljónir kr.
Eftir þeim upplýsingum,
sem fram koma í iðnaðar-
skýrslunum, má gera ráð fyr
ir að hlutur iðnaðarins sé
rúmlega þriðjungur af út-
flutningsverðmæti þeirra
vörutegunda.
Af framansögðu er ljóst, að
þáttur fiskiðnaöarins í út-
flutilingnum er mjög mikils
verðúr. Hitt er jafn ljóst,
liverjá þýðingu það hefði, ef
takast mætti að framleiða
fleiri tegundir af iðnaðarvör
um útílutnings. Með því
vært. gjaldeyrisöflun þjóðar-
innái-aukin-og gerð öruggari
Prófmál Þjódvarnarflokksins;
Getur flokkurinn haft formann, sem reynir
aö draga sér fé, sem hann hefur fengið frá
öðrurn til stuttrar vörslu? srsc:
hann hefði orðið fyrir ósvíf-
. , . _ , , inni pólitískri árás af hendi
A v^a, verða nokkur fjármálará3herra. Jafnframt
brogð.aðfynrtækrstanchekk1 reyndi hann a3 afsaka van_
Fyrir nokkrum mánuðum
var stofnaður hér í bænum
svokallaður Þjóðvarnarflokk
ur. Aðalmál hans v.ar að berj
ast fyrir sömu stefnu í utan-
ríkis- og öryggismálum og
kommúnistar hafa beitt sér
fyrir undanfarið, hlutleysis-
stefnunni. Auk þess sögðust
svo forkólfar flokksins vilja
berjast fyrir auknu siðgæði
í opinberu lífi og fjármálum.
í seinustu kosningum voru
þeir fúrðu margir, sem lét-
ust blekkjast af þessum lof-
orðum hins nýstofnaða
flokks. í þeim hópi voru þó
fáir, sem þekktu til helztu
forvígismannanna, enda var
þar yfirleitt að ræða um
skoðanalitla ævintýramenn,
er höfðu flækst milli flokka,
án þess að fá metnaði sínum
fullnægt. Einna gleggst
dæmi um þetta voru ritstjór-
ar málgagns flokksins, Berg-
ur Sigurbjörnsson og Valdi-
mar Jóhannsson. Valdimar
var áður búirih að vera í a.
m. k. þremur flokkum
(Framsóknarflokknum, Al-
þýöuflokknum og Þjóðveldis
flokknum) og einni hreyf-
ingu (Vökumannahreyfing-
unni), er hafði verið sett til
höfuðs ungmennafélags-
skapnum.
ÓJíklegir sið-
gæðispostular.
Hvorugur þessara manna
hafði sýnt það, að þeir væru
líklegir til forustu um bætt
siðgæði. Bergur hafði t. d.
orðið viðskila við Framsókn-
arflokkinn eftir að hann
missti af aukastarfi hjá
Framleiðsluráðinu, en
Valdimar hafði auðgast á út
gáfu ástarsagna með því að
auglýsa þær með sérstökum
hætti, en þrátt fyrir hag
stæða sölu, höfðu fyrirtækí
hans samt haft lag á því að
komast hjá háum skatt-
greiðslum. Munu framtöl
hans síður en svo benda til
þess, að þar væri á ferð hin
upprennandi siðferðisstj arna
þjóðarinnar.
Þetta og fleira benti til
þess, að helztu forkólfar
Þj óðvarnarf lokksins myndu
hirða meira um eigin að-
stöðu en bætt siðgæði, ef
þeir fengju nokkurn tírna á-
hrif í skjóli hins nýstofnaða
flokks síns. Þess nutu þeir
hinsvegar í seinustu kosning
úín, að þeir voru lítið þekkt-
ir og lítið var gert að því að
rifja upp feril þeirra.
Bílstyrkur Þórhalls.
Fyrir nokkru kom fyrir
atvik, sem sannaði vel,
hvert krókur forkólfa Þjóð-
-. t
varnarflokksins beygist i þess
um efnum. Blað þeirra hafði
haldið uppi miklum ádeilum
út af því, að ýmsir opinberir
starfsmenn nytu svokallaðra
bílstyrkja, þar á meðal ráð-
herrarnir. Þá var bent stutt-
lega á það hér í blaðinu, að
einn af forkólfum Þjóðvarn-
arflokksins, Þórhallur Hall-
dórsson, hefði riflegan bíl-
styrk frá Reykjavíkurbæ, án
þess að hægt væri að rétt-
læta það á nokkurn hátt,
enda nyti hann þar aðeins
tengda við borgarstjórann.
Svar Frjálsrar þjóðar var
það, að styrkurinn til Þór-
halls væri alveg sjálfsagður.
Eða m. ö. o.: Bílstyrkur var
sjálfsagður, þegar einn af
forkólfum Þjóðvarnarflokks-
ins var annarsvegar, en al-
veg óhæfur, þegar aðrir áttu
hlut að máli!
Viðbótarskýringin á þessu
er sú, að Þórhallur hefir í
krafti bílstyrksins verið öku-
maður formanns Þjóðvarnar
flokksins, þegar hann hefir
verið í áróðursferðum út um
land.
Annað atvik hefir svo
gerst nýlega, sem er enn
augljósar um siðgæðishugsjón
formanns Þjóðvarnarflokks-
ins, Valdimars Jóhannssonar,
og sálufélaga hans. Er þar
um að ræða viðskipti hans
við tollayfirvöldin vegna inn
heimtu á söluskatti.
j
j Neytendur greiða
I söluskattinn.
Eins og kunnugt er, er
flestum fyrirtækjum hér á
landi gert að skyldu að
‘greiða ákveðin söluskatt, þar
á meðal bókaútgefendum. í
'raun og veru er hér þó að-
eins um innheimtuskyldu að
ræða. Það eru neytendur eða
kaupendur varanna, er sölu-
skattinn greiða með hærra
vöruverði sem skattinum
svarar. Ef skatturinn félli
niður, ætti verðið að lækka
tilsvarandi. Það eru því
hvorki framleiðendur eða
seljendur, sem skattinn
greiða, heldur eru þeir að-
eins milliliðir milli neytend-
anna og ríkisins.
Þegar ríkissjóður innheimt
ir söluskatt hjá einhverju
fyrirtæki, er hann því ekki að
taka fé af því, heldur að inn
heimta fé, sem fyrirtækið er
búið að fá frá kaupendum
vörunnar og þeir borga
raunverulega til ríkissjóðs.
Hér er ekki um eigið fé fyr
irtækjanna að ræða, heldur
fé, sem þau annast á einskon
ar innheimtu og bráðabirgða
vörslu fyrir ríkissjóð.
skil a soluskattmum Þ’e- ^,s- skiiin með því, að hann hefði
a Þvi, semþau eruþó bu-; yeriS búinn a3 ofborga sölu_
m að fa greitt fra þeim, aðu hann hef3i bo3i3
Þeirf- Að veði í húsi og veð í sparisjóðs
sjalfsogðu telja þau sér hag bók o_ fry_
að því að hafa þetta fé sem,
Allt eru þetta ýmist ósann
lengst i vorslu smm, þvi að indi e3a blekkingar. pjár_
það getur sparað þeim til- j malaraSherra hefir ekki ná
svarandi lansfe a meðan o.llæ þessu máli komi3 frem_
s. frv. Til þess að hindra það,
að fyrirtækin misnoti þann-
1 ig aðstöðu sína, hafa toll-
stjóri og aðrir innheimtu-
ur en innheimtu hjá einstök
um fyrirtækjum. Hún er al-
gjörlega í höndum tollstjóra,
.............. er fer eftir útreikningum
menn nkisms heimild til að skattstofunnar. viðkomandi
stoðva rekstur fyrirtækja, | fyrirtæki Valdimars hafði
^10 . að„ gr,e.lð.a i tollstjóri fylgt sömu reglum
og viðkomandi öðrum fyrir-
tækjum, sem líkt hefir verið
eða er ástatt um.
söluskatt, sem þau eru búin i
að innheimta frá kaupend-
um.
Vanskil Valdimars.
Hér í Reykjavík sér toll-
stjóri um innheimtu sölu-
Ef Valdimar telur sig hafa
áður ofborgað söluskatt til
ríkisins, á hann að fá úr því
skorið með dómi, og var hon
en nú er, og að því ber að
' stefna.
J Hér eru mikil náttúruauð-
jæfi, sem enn eru lítt notuð.
,Þær auölindir þarf að taka
'í þjónustu atvinnulífsins,
jreisa verksmiðjur er fram-
leiði vörur til útflutnings, og
jvinna markaði fyrir þær. En
,141 þess að koma hér upp
stóriðju þarf að útvega er-
lent fjármagn.
Ályktanir um þessi mál
voru samþykktar á síðáBta
flokksþingi Framsóknar-
manna, eins og lesendum
blaðsins er kunnugt, og mun
flokkurinn vinna að fram-
gangi þeirra eftir því sem á-
stæður leyfa á hverjum tíma.
skatts. Fyrir skömmu síðan'um vel kunnugt um, að fyrr
fyrirskipaði hann stöðvun at 'gat hann ekki fengið neina
vinnurekstrar hjá nokkrum! endurgreiðslu en úrskurður
fyrirtækjum hér í bænum j dómstóla félli honum í vil.
vegna vanskila á söluskatti.' Þá leið hefir hann ekki far-
Meðal þeirra fyrirtækja, sem 'ið og virðist hann því sjálfur
voru í einna mestum og telja endurgreiðslukröfuna i
lengstum vanskilum, var mesta lagi hæpna, enda
bókaútgáfa Valdimars Jó-'stendur öðru vísi á hjá hon-
hannssonar. Samkvæmt út-jum en bókaútgáfu þeirri,
reikningum skattstofunnar sem hefir fengið sér dæmda
hafði hún i fórum sínum yf-! slíka endurgreiðslu en í blaða
ir 20 þús. kr. af fé, sem bökajskrifum vitnar Valdimar
kaupendur höfðu greitt mjög í þann dóm. Mjög vafa
henni sem söluskatt, en hún'söm endurgreiðslukrafa gat
hafði dregið að endurborga j vitanlega ekki frestað því
til ríkisins, eins og lög gera neitt að innheimtur væri á-
ráð fyrir. Jfallinn söluskattur, enda
Ástæðan til þess, að toll- gætu menn tímum saman
stjóri hafði dregið að stöðva komið sér undan öllum skatt
atvinnurekstur bókaútgáfu1 greiðslum, ef slík regla væri
Valdimars vegna þessara van j upptekin.
skila, var sú að Valdi-j Samkv. lögum ber fyrirtækj
mar hafði komið því unum að greiða ríkinu sölu-
þannig fyrir, að afgreiðsla1 skatt með peningum, enda
Frjálsrar þjóðar var í samajeru þau búin að fá hann
húsnæði og vildi tollstjóri að.greiddan frá viðskiptamönn
sjálfsögðu ekki stöðva hana.! um sínum með peningum, og
Stöðvunin var loks fram-1 á að vera sú greiðsla auð-
kvæmd fyrir nokkrum dög- j veld. Tollstjóri gat því ekki
um á þann veg að lokað var fremur veitt Valdimar þá
einu herbergi með nokkrum' undanþágu en öðrum, að fá
bókabirgðum í, en afgreiðsla' frest á greiðslu gegn veði í
Frjálsrar þjóðar hefir eftir húsi eða öðrum verðmætum.
sem áður annað húsnæði til
umráða.
Við þessa framkvæmd,
fylgdi tollstjóri nákvæm-
t----- „ móti 20 þús. kr. .
þau söluskatt frá þeim, sem
Framkoma, sem
dæmir sig sjálf.
Framkoma Valdimars í
lega sömu reglum og gert hef' þessu máli, er þannig í
ir verið varðandi önnur fyr- Jstuttu máli þessi: Hann hefir
irtæki, sem trassað hafa að _ tekið á ‘ ' *
greiða söluskatt, sem
voru búin að innheimta hjá_keypt hafa
viðskiptamönnum sínum.'
Flest þeirra hafa þó heldur
kosið að greiða skattinn, en
Valdimar kaus heldur hinn
kostinn enda veldur innsigl-
unin á bókaherberginu sára
lítilli truflun fyrir fyrirtæki
hans, því að áður er herberg
ið var innsiglað fékk hann
ráðrúm til að flytja í
burtu nær allar nýju bækurn
ar og eru því tilkynningar
hans um, að þær hafi verið
gerðar upptækar aðeins aug
lýsingabrella.
Blekkingar van-
skilamanns.
Fyrsta verk Valdimars eft
ir að innsiglun herbergisins
bækur hans,
og honum bar að skila
til rikisins. í stað þess
að gera það aö hætti heið-
arlegra manna, heldur hann
þessu fé í vörslu sinni og not
ar til eigin þarfa. Með því að
rugla saman afgreiðslu
bókaútgáfunnar og af-
greiðslu Frjálsrar þjóðar,
tekst honum að fá öllu lengri
greiðslufrest en nokkur sölu
skattsgreiðandi annar. Þeg-
ar tollstjóri lætur loks til
skarar skríða og lætur sömu
reglur ganga yfir hann og
aöra menn, kemur hann
mestu af nýju bókunum und-
an og sleppur með innsiglun
á einu herbergi. Eftir þaS.
(Framhald ó 6. eíðu.)