Tíminn - 12.12.1953, Side 7
283. blaS.
TÍMINN, laugardagmn 12. desember 1953.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassalell er í Rvík. Arnaríell er
í Rvík. Jökulíell átti að fara frá
N. Y. í gær til Rvíkur. Dísarfell fór
frá Rvík i gær til Hamborgar, Ant-
verpen, Amsterdam og Leith. Blá-
fell fer- frá Raumo í dag til íslands.
Eíkisskip:
Hekla fer frá Rvík kl. 10 á mánu-
dagsmorgun austur um land í hring
ferð. Esja er á Austfjörðum á suður
leið. Herðubreið fer frá Rvík
snemma á mánudagsmorgun til
iveflavíkur og þaðan austur um
iand til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
fór frá Rvík í gærkveldi til Breiða-
fjarðárhafna. Þyrill átti að fará
frá Rvík í gærkveldi vestur og norð
ur. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær.
kveldi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Akranesi 8. 12.
til Newcastle, London, Antverpen og
Rotterdam. Dettifoss fer frá Rvík
12. 12. til ísafjaröar, Siglufjarðar,
Húsavíkur, Vestmannaeyja og Rvík •
ur. Goðafoss fer frá Hull í dag 11.
12. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvík
ur í morgun 11. 12. frá Kaupmanna
höfn og Leith. Lagarfoss fer vænt-
anlega frá N. Y. 13. 12. til Rvíkur.
Reykjafoss kom til Leningrad 9. 12.
frá Hamborg. Selfoss kom tii Hull
11. 12. og fer þaðan 12. 12. til Rvíkur.
Tröllafoss fór frá N. Y. 6. 12. til
Rvíkur. Tungufoss fór frá Grafar-
nesi í morgun 11. 12. til Akraness,
Hafnarfjarðar og Rvíkur. Dranga-
jökull lestar í Hamborg um 12. 12.
til Rvíkur.
Fjórar ráðstefnur um
Evrópumál í París
Herlmarfuiiduriiiii ekki á dagskrá neiimar
1
iþeirra en verður þó ræddur á þeim öllum
j París, 11. des. — Hér í borg verður mikið um að vera næstu
daga. N. k. mánudag koma utanríkisráðherrar Atlantshafs-
ríkjanna saman til fundar. Um helgina fara fram viðræður
milli utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Bretlands og Frakk
lands og Adenauers kanslara Vestur-Þýzkalands. Þá fara
fram viðræður milli Frakka og Þjóðverja um lausn Saar-
| vandamálsins. Loks kemur ráðherranefnd Evrópuráðsins
saman til fundarhalda um helgina.
ORUGG GANGSETNING...
1
HVERNIG SEM VIÐRAR
Messur
Hómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnar-
bíó sunnudag kl. 11. Séra Jón Auö-
uns.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svav
arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15
I. h. Séra Garöar Svavarsson.
Beynivallaprestakall.
Messa aö Saurbæ á morgun kl. 2
e- h. Séra Kristján Bjarnason.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannasköl-
ans kl. 2 e. lr. Barnasamkoma á
sama stað kl. 10,30 árdegis. Séra
Jón Þorvarösson.
Nesprestakall.
Messað í Mýrarhúsaskóla á morg
un kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen.
Bústaðavegsprestakall.
Messa í Fossvogskirkju kl. 2 síðd.
Barnaguðsþjónusta á sama stað kl.
10,30. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra
Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 1,30 e. h. Séra Jakob Jónsson.
Guðsþjónusta kl. 5 e. h. Séra Sigur- 1
jón Þ. Árnason.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði.
Sunnudag. Hámessa kl. 10 f. h.
Alla virka daga. Lágmessa kl. 6 e. h. j
Fríkirkjan.
Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Meginviðfangsefni utanrík
isráðherra Atlantshafsrikj -
anna verður að fjalla um
samþykktar vígbúnaðarfram
kvæmdir hinna 14 bandalags
rikja á árinu 1953. Þá verð-
ur fjallað* um vígbúnaðará-
1 ætlun þá, sem sérfræðingar
1 hafa undanfariö unnið að og
miðuð er við efnahagsgetu
' og aðrar aðstæður hinna
'ýnisu bandalagsríkja. Herfor
ingjaráö bandalagsins hefir
• fallizt á áætlunina og er því
i búist við, aö ráðherrarnir
' samþykki hana óbreytta að
1 mestu.
I Berlínarfundurinn
. hinn rauði þráður.
I Þótt Berlínarfundurinn sé
ekki formlega á dagskrá á
neinum þeim fundum, sem
hér fara fram, þá er engu
síður víst, að hann mun
ganga eins og rauður þráður
í gegnum allar umræður.sem
fram fara. Það er álit margra
stjórnmálamanna, að vestur
veldin muni gera allt, sem
þa,u geta, til þess að einhver
árangur náist á þeim fundi,
en benda jafnframt á, að til
þess séu ekki miklar líkur,
þegar þess sé gætt, að Rúss-
ar hafa fyrirfram lýst því yf
ir, að þeir geri það að sam-
komulagsskilyrði, að vestur-
veldin láti af varnaráform-
um í sambandi við stofnun ,
Evrópuhers. Það muni vest-[
urveldin hins vegar aldrei
geta failizt á. —
. ■ ,,
Áminning
AiistfirfSingafél.
j (Framhald af 8. síðu.)
ur séra Einar ættir fólks án
, tilliti til þess hvort þar er
• um embættismenn, eða venju
legt fólk að ræða.
1 Ættirnar tölusettar.
í þessu fyrsta bindi eru
3200 ættanúmer, en bókin er
aðgengilegri vegna þeirrar
tölusetningar, sem þar er og
jafnan vísaö til á öllum síð-
um bókarinnar.
Þeir Benedikt Gíslason frá
Hofteigi og Einar Bjarnason
endurskoðandi, hafa búið
þetta mikla rit til prentunar
og auðsýnilega lagt við það
mikla rækt, enda um vanda-
samt verk að ræða. Ætlunin
er að eitt bindi komi út af
ættarskránum á ári.
í stjórn Austfirðingafé-
lagsins eru Pétur Þorsteins-
son lögfræðingur, formaður,
séra Jakob Jónsson varafor-
maður, Árni Benediktsson
ritari, Sigurður Eiríksson
gjaldkeri, Leifur Halldórsson
og Páll Guðmundsson með-
st j órnendur.
eim greiðsln blaðgjalcla
Allir þeir kaupendur, sem enn hafa eigi Iokið
greiðslu blaðgjalds þessa árs, ljúki henni fyrir ,,
áramót.
Ennheimta Tímans
<
^«4
Amerísk
Verkfæri
11 Rörsnitti
I Rörtengur
I Rörskerar
I Skrúfstykki, margar 1
11 gerðir j
1j ' Tengur, margar gerðir. |
§ Skiptilyklar, margar
j | stærðir. j
, | Á. EINARSSON & FUNK, I
Sími 3982. I
Hætt við herflug-
. f.
1
Flugher Bandaríkjanna hef
ir ákveðið, að hætta við einn
af þeim fimm flugvöllum, sem
áformað hafði verið að koma
upp í franska Marokkó í Norð
ur-Afriku. Flugvöll þennan
átti að gera við E1 Djema Sa-
him. í tilkynningu flughers-
ins um þetta segir, að með til-
3iti til núverandi ástands geti
' flugherinn innt af hendi hlut
verk sitt í franska Marokkó,
þótt flugvöllur þessi veröi ekki
gerður.
Loftvarafr
(Framhald af 8. siðu.)
hafa viljað leggja til að byggð
yrðu sérstök loftvarnabyrgi,
þár sem víðast hagaði svo til,
að fá mætti skjól í kjöllurum
steyptra húsa, og væru það
sízt verri byrgi en sérstaklega
gerð, og væru þau auk þess
mjög dýr. Stendur Reykja-
vík betur að vígi en margar
aðrar borgir að því leyti, að
hér er mikill meirihluti húsa
byggður úr sterkri járnbentri
steypu.
Nefndin hefir komið sér
upp vörugeymslum á tveim
stöðum í úthverfum bæjar-
ins.
Bænum verður skipt í fjög-
ur aðalhverfi og þeim síðan
skipt í önnur minni. Aðal-
stjórn loftvarnanna fer fram
frá kjallara Heilsuverndar-
stöðvarinnar nýju.
Þá gat nefndin þess, að
senn mundu hefjast námskeið
í hjálp í viðlögum fyrir það
fólk, sem á að vera varalið
við hjálpar- og hjúkrunar-
starf. Einnig væri ætlunin í
framtíðinni að veita borgur-
unum ýmsa almenna fræðslu
um loftvarnir með bækling-
um og á annan hátt. Hjálpar-
lið það, sem nefndin telur
þurfa, er um 2000 manns.
Fjármálin.
Nefndin sagöi, að hún hefði
haft til umráða um 4,5 millj.
kr. Hefði um 35,3% þess fjár
verið eytt til sjúkragagna,
22,1% til eldvarna og 8,6% í
launagreiðslur og rekstrar-
kostnað. Hitt í ýmsar aðrar
þarfir til loftvarnana.
Skemmtun kirkju-
kórsins á Þórshöfn
Frá fréttaritara Tímans
á Þórshöfn.
Kirkjukór Sauðaneskirkju
hélt skemmtun 1. desember s. [
11. í samkomuhúsinu í Þórs-1
höfn. Til skemmtunar var kór
söngur. Kirkjukórinn söng 12
lög undir stjórn frú Oddnýar,
j Árnadóttur. Ennfremur sungu !
7 karlmenn úr kirkjukórnum
' 4 lög undir stjórn frú Oddnýj-
ar. Sýndur var leikþátturinn
| „Á glapstigum“ eftir Pál J. Ár
dal. Frú Helga Möller hélt
stutta ræðu í tilefni dagsins.
Síðan var stiginn dans fram
eftir nóttu. Veður var slæmt
11. desember, snjókoma allan
| daginn og stormur. Var sam-
ikoman þess vegna verr sótt
, en annars hefði orðið. Félags-
líf hefir verið dauft hér um
[ slóðir að undanförnu, enda er
' margt af yngra fólki farið
burtu, bæði á skóla og til þess
aö leita sér atvinnu. Fleira
munu þó fara héðan um eða
upp úr áramótum í atvinnu-
leit suður á land. Atvinna er
hér engin eða mjög lítil vetr
armánuðina alla, svo að fólk
er nauðbeygt til þess að leita
sér atvinnu annai's staöar til
þess að geta lifað.
II H
< i Cemia-Desinfector <»
j jer vellyktandi sótthreinsandlj J
((vökvi nauðsynlegur á hverju( (
((heimili til sótthreinsunar á(,
(,munum, rúmfötum, húsgögnum,,,
, I símaáhöldum, andrúmslofti o.,,
, ,s. frv. — Fæst í öllum lyf jabúð-i,
i lum og snyrtivöruverzlunum. 11
| Orðsending I
| til þeirra sem eru að I
[ byggja hús. Samstæður |
| þýzkur rafbúnaður;
| Rofar |
| Tenglar
i Samrofar |
I Krónurofar
1 Rör og dósir f flestum |
jstærðum og gerðum.
I Véla og raftækjaverzlunin |
| Tryggvag. 23 — Sími 81279 j
uiiiiiiiiiiiiiiiiimitiimimiiiiiiMiiimimrHiMMoiMJiiin
SELFOSS! —
LÆKNINGASTOFU
opna ég í dag í nýja Landsbankahúsinu (austurdyr) o
Selfossi. — Viðtalstími fyrst um sinn kl. 11—12 f. h. og
5—6 e. h. Laugardaga aöeins kl. 11—12. Sími 78.
Jón Gunnlaugsson, læknir.
Sundmdregnu
Barnarúmin
<!
< i
< i
< >
< i
< >
margeftirspurðu komin aftur. Þrjár mismunandi teg- i,
undir fyrirliggjandi. J J
Húsgagnaverzlun ] j
Gaðmundar Guðimiiulssoiiar, ! >
Laugavegi 166.
<!
Jarðarför bróður míns
JÓNS MAGNÚSSONAR
trésmiðs, frá Glerárskógum,
fer fram frá Ðómkirkjunni mánudaginn 14. þ. m. kl.
1,30. — Athöfninni í kirkju verður útvarpað.
Einar Magnússon.