Tíminn - 12.12.1953, Síða 8

Tíminn - 12.12.1953, Síða 8
37. árgangur. Reykjavík. 12. desember 1953., 283.- blað. Loftvarnanefnd hefir keypt nokk- uðaf hjúkrunar-og slökkvitækjum Ekki enn farið að skipa menn í hjálpar- • sveilir, þjálfa félk til hjálparsíarfa eða j veita horgurnnum neina loftvarnafraeðsln i Sumri hallar sýnt í síöasía sinn Þjóðleikhúsið ,sýnir leikinn Loftvarnanefnd Reykjavíkur rauf í gær hina löngu Jiögn,' sem verið hefir um starf hennar síðustu missirin og skýrði Sumri hallar í síðasta sinn í fréttamönnum frá því, sem hún hefir gert til að forða borg- kvöld. Er það 16. sýning leiks- urunum frá ógnum Ioftárásar. Kefir nefndin keypt allmíkið i ^ af sjúkragögnum og slökkvitækjum og undirbúið hverfa- skiptingu í bænum. Hins vegar hefir hjálparfólk ekki enn verið þjálfað né bæjarbúum veitt nein aimenn fræðsla um tilhögun Ioftvarna. 1 menningsþarfir, liði stríðs- Sigurðsson lög- hættan hjá, sem allir vonuðu. Sigurjón reglustjóri, formaður nefndar innar, lýsti nokkuð starfi \ Aðvörunarkerfi. nefndarinnar í aðaldráttum. J Gunniaugur Briem, yfir- hann ®tarflú fra UPP“ verkí'ræðingur landsímans,; hafi hafa verið umfangsmikið lýsti aðvörunarkerfi því, sem | og erfitt, og heiði nefndin þeg • nejn(jin ir keypt og verið ar i upphafi 1951 ráðið Hjalm ■ ar Blöndal framkvæmda- stjóra sinn. Nauðsynlegt hefði verið að byggja allt frá jer að koma upp. Eru það loft varnaflautur, sem komið er | upp á ákveðnum stöðum í . , . , , I bænum, svo að heyrast á um grunm, þvi að loftvarnakerfi: ^ann anan síðustu styrjaldar hefði ver- Fundur A-SSúnvcí 11 inyu um rafmugnsmúi: Leggur áherzfu á stækkun Sauðanes-stöðvar sem fyrst Austur-Húnvetningar hélöu héraðsfund að Blönduósi á Iaugardaginn var og ræddu rafmagnsmálin. Gerðu þeir ein- róma samþykktir um aö skora á raforkumálastjórn að hraða virkjunarframkvæmdum og Iagningu raflína úm sýsluna. Formaður stjórnar Raf- var samþykkt aö kjósa einn veitu A.-Húnavatnssýslu, mann úr hverjum hreppi í Hafsteinn Pétursson, setti raforkunefnd sýslunnar, og fundinn. Jón S. Pálmason var var Hafsteini Péturssyni fal- kjörinn fundarstj óri, en iö að kalla saman þá nefnd fundarritarar Gunnar Gríms til fundar. sou og Bjarni Ó. Frímanns- j son. Fundarmenn voru eink- um oddvitar og hreppsnefnd ið leyst upp og einnig hefði að staða til loftvarna vegna breyttrar tækni í hernaði breytzt mjög. Hann kvað nefndina hafa kynnt sér reynslu nágranna- þjóðanna. í kaupúm sínum á varnargögnum hefði v^rið reynt að haga svo til, að hluti þessa mætti einnig nota í al- Bidault verður í forsetakjöri París, 11. des. Óstaðfestar fregnir herma, að Bidault ut- anríkisráðherra hyggist bjóða sig fram við forsetakosning- arnar í Frakklandi, sem fram . . fara 17. janúar n. k. Verður ’ Hjúkrunar- og læknistæki. Jón Sigurðsscn, borgarlækn ir, lýsti nokuð þeim hjúkrun argögnum, sem nefndin hef ir keypt. Eru þau yfirleitt af fullkomnustu gerð, svo að nota má þau í venjuleg sjúkra hús á friðartímum. Hefði nefndin nú til ráðstöfunar 350 sjúkrarúm. Ráðstafánir hefðu verið gerðar til að koma upp bráðabirgðasjúkrahúsum, þar sem húsnæði er hentugt. Á- kveðið væri að hafa átta slysa varðstofur í bænum. Eldvarnir. Slökkviliðsstjóri lýsti undir búningi aukinna eldvarna, ef til loftárása kæmi. Hafa verið keyptar nokkrar kraftmiklar dælur, svo og háþrýstidælur hann í kjöri fyrir kaþólska flokkinn. Einnig eru getgátur um, að Henri Queuille verði forsetaefni Radikalaflokksins og er sagt, að hann bíði eftir því að ráðfæra sig við Laniel forsætisráðherra, en hann er í Radikalaflokknum. tæki. Þá hafa verið gerðar ýmsar ráðstafanir til að nýta sem bezt vatn og m. a. gerð- ir steyptir brunnar í Tjörn- ina og víðar. Engin loftvarnabyrgi. Katrín Thors og Hildur Kalman. ins og hefir aðsókn verið góð að honum og alls séð hann á sjötta þúsund manns. í kvöld er því síðasta tæki- færið til að sjá þennan sjón- leik, sem hlotið hefir einróma lof gagnrýnenda og leikhús- gesta. armenn. Hafsteinn Pétursson hafði framsögu í málinu og Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, skýrði 10 ára áætlunina um raforkuframkvæmdir í land- inu. Stækkun Sauðanes-stöðvar. Að fundarlokum var sam- þykkt einróma ýtarleg álykt- un um rafmagnsmál sýslunn ar. Var þar skorað á ríkis- stjórn að hraða sem mest stækkun rafstöðvarinnar við Sauðanes, þannig að nægi- legt rafmagn fengist í hér- aðið innan tveggja ára. Þá var skorað á ríkisstjórnina að láta hefja næsta . sumar rallögn um byggðir sýslunn- ar og ljúka henni um allt héraðið innan fimm ára. Þá Ausifir&htgafélagið 50 ára: Hóf starfsemina með Hangikjötsáti og drykkjy Gefœr nsi út &Ht merkasía æítfræðirit laisdsmanna ®g sögn Anstnrlands Síjórn Austfirðingafélagsins átíi fund með blaðamönnum í gær í tilefni af 50 ára afinæli félagsins, sem verður um áramótin. En félag þetta er elzta átthagafélagið í bæmun Loftvarnanefnd kvaðst ekki og hefir einkum á síðari árum, unnið mjög merkilegt starf I Sigurður Jónsson fertugur Þau mistök urðu í afmæl- iskveðju til Siguröar Jóns- sonar, Siglufirði, sem birtist í blaðinu í gær, frá Jóni Kjartanssyni bæjarstjóra í Siglufirði, aö Sigurður var sagður sextugur en átti að vera fertugur. Afmælisgrein- in var tekin niður eftir sím- tali að norðan, sambandið var slæmt. — Hlutaðéigend- ur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Bohlen ræddi við Molotov í gær (Framhald á 7. eíðu.) Fóflk tréðst undir í mann- þrðng við búðargluggann Fáklæddar stíslkuv látnar koma f»ar fram, lögreglan gat ekki dreift íiiaitnfjöldaiiima í norðursænska bænum Östersund gerðist það um siðustu helgi, að meiðsl og öngþveiti urðu vegna mannsafnaðar við sýningarglugga verzlunarfyrirtækis eins í borginni, og lög- reglan átti fullt í fangi með að koma reglu á. með því að gefa úí rií um Austfirði, og nú loks íyrsta bindi af hinu merka riti Ættir Austfirðinga. Pétur Þorsteinsson, núver- sem Jón Hermannsson úr- andi formaður félagsins,' smíður, setti í blöð fyrir 50 ár hennar. rakti sögu þess og lýsti upp-' um, þar sem Austfirðingar í --------- hafinu, sem var auglýsing, Reykjavík voru boðaðir til; ----------------------------| hangikjötsáts og drykkju, j sem fram fór með miklum1 gleðskap. Var þetta upphaf Austfirðingamóta þeirra, sem : síðan hafa veriö á hverjum1 vetri að kalla. Washington, 11. des. Utanrrk- isráðuneyti Bandaríkjanna ! hefir staðfest, að Bohlen, • sendiherra Bandaríkjanna í jMoskvu, hafi í dag gengið á j fund Molotoffs og afhent hon j um eintak af ræðu Eisenhow- ; ers. Hafi sendiherrann jafn- j framt vakið athygli utanrikis ráðherrans á því,. hve mikils- vert mál væri hér um að ræða. Bohlen sendiherra hefir sjálf ur skýrt svo frá, að hann hafi s. 1. mánudag fárið á fund Molotoffs og tilkynnt honum um fyrirhugaða ræðu Eisen- howers og hvert yrði efr.i Verzlunin, sem er við aðal götu bæjarins, hafði gripið til þess ráðs til að draga að sér athyglina í jólakauptíðinni, að fá nokkrar ungar blóma- rósir í bænum til að koma fram í stórum sýningar- glugga. Gengu þær um sem sýningarstúlkur, aðeins klæddar mjaðmaskýlu og brjóstahöldum og með litla grímu fyrir andiiti. Áttu þær að sýna nærföt kvenna með þessum hætti. Fólk flykkist að. Á skammri stundu safnað- ist múgur og margmenni að glugganum, og var þar eink- um margt um hermenn úr sænskum hersveitum, sem þar hafa bækistöð. Varð þarna mikil þröng, því að þúsundir voru saman komnar. Fólk tróðst undir, hljóðaði og æptí. Margir féllu um í þrengslun- um og féllu í yfirlið, einkum konur og börn. Lögreglan hélt mannmörg á staðinn, en tókst ekki að dreifa mannfjöldanum fyrr en einum lögreglumanni tókst að troða sér inn um bakdyr og fjarlægja blómarósirnar úr sýningarglugganum. Þá dreifðist mannfjöldinn loks, og frekari slysum varð afstýrt. Eiiendar fréttir í fáum orðum □ Umrœður um utanríkismál hef j ast í bre.zka þinginu n. k. íirnmtudag. Verður Churchill málshefjandi og skýrir þinginu frá Bermudaráðstefnunni. Birtingur, nýtt bókmenntablað □ □ □ Blaöinu hefir . borizt nýtt Bókaútgáfan. bókmenntabláð. Nefhist það I Fyrir nokkrum árum hóf Birtingur, en ritstjóri þess er félagið útgáfu safnritsins Einar Bragi Sigu.rð'sspiý. í j Austurland, sem nú eru kom rítstjórnargrehi sbgir, aö Birt Opinberir starfsmenn á ítaiíu in út af fÍöSur bindi. Fyrir ingur vilji einkum verða vett- gerðu 24 klukkustunda verkfall nokkrum dögum kom svo Út vangur ungs. fólks,. <ú' Jeggi í gær ti! þess að mótmæia fyrsta bindið af Ættum Aust stund á listir. ýThls:.kohar, en banni því, er ríkisstjórnin hefir firðinga. Er þaö mikið rit- muni þiggja þakfsamfe^i lið lagt við verkföllum starfsmanna yerk °§ merkiiegt, þar sem sinni sérhvers, sem vilji ríkisins. j raktar eru ættir allra Aust- veita honum brautargengi. Laniel er kominn heim af Ber- firðinga. Þetta mikla rit er j Höfundar í þessu fyrsta blaði mudaráðsteínunni. sagði hann' unnið af séra Einari Jóns- eru: Indriði G. Þorsteinsson, við heimkomuna, að frönsk blöð syni prófasti aö Kofi í VopnaiEinar Bragi, Jón Óskar, Hall firði. Hafði hann lagt í það dóra B. Björnsson, Kristján mikla vinnu allt frá unga aldri fram á síðasta æviár, 1931. I Er rit þetta talið eitt fremsta í sinni röð og að ýmsu leyti allra fremst. Rek- hefðu sýnt iitla forsjálni, er þau gerðu slíkt veður út af ágreinin; i Breta og Frakka á ráðstefnunni. Júgóslavar taka fremur illa til- lögum þeim, sem Pella bar fram í fyrradag um lausn Trieste-deilunnar. frá Djúpalæk, Elías Mar og Charles Baudelaire. Viðtal viö Steindór Hjörleifsson og Margréti Ólafsdóttur birtist í blaðinu og Leifur Þórarins- son ritar um tónlistaflutn- (Framhald á 7. íöu.) ing.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.