Tíminn - 29.12.1953, Blaðsíða 7
2S4. Mað.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. desember 1953.
7
Frá hafi
tii heiha
Hvar eru. skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Seyðisfirði 23.
þ. m. til Aabo. Arnarfell fór frá
Hafnarfiröi 26. þ. m. til Rio de Jan-
eiro. Jökulfell lestar á Norðurlands-
höfnum. Dísarfell fór frá Rotter-
dam í gærkvöld til Hamborgar. Blá-
fell losar á Akureyri.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík 2. jan.
austur um land í hringferð. Esja
fer frá Reykjavík 2. jan. vestur um
land í hringferð. Herðubreið fór
frá Reykjavik í gærkvöld austur
um land til Bakkafjarðar. Skjald-
breið fór frá Reykjavík i gærkvöld
til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var í
Hvalfirði í gærkvöld. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvöld til
Vestmannaeyja. Baldur fer frá R-
vík í dag til Búðardlas og Hjaila-
ness.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antwerpen 23.
12. væntanlegur til Reykjavikur um
hádegi á morgun 29.12. Dettifoss
fór frá Reykjavík 26.12. til Hull,
Rotterdam, Antwerpen og Ham-
borgar. Goðafoss fer væntanlega
frá Reykjavík annað kvöld 29.12.
til Ventspils í Lettlandi. Gullfoss
fór frá Reykjav-ík 26.12. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá R-
vík 27.12. til ísafjarðar, Flateyrar,
Patreksfjarðar, Stykkishólms,
Grundarfjarðar og Vestmanna-
eyja. Reykjafoss kom til Reykja-
Víkur 24,12. frá Kaupmannahöfn.
Selfoss fór frá Reykjavík 27.12. til
Hamborgar.' Tröllafoss fór frá R-
vík 27.12. til Prince Edward eyjar,
Norfolk og New York. Tungufoss
kom til Gautaborgar 25.12., fer það-
an til Halmstad, Malmö, Aahus og
Kotka. Vatnajökull fer frá New
York 30.12. til Reykjavíkur.
Úr ymsum áttum
Frá ríkisstjórninni.
Ríkisstjórnin tekur á móti gest-
um á nýársdag kl. 4—6 í ráðherra-
bústaðnum, Tjarnargötu 32.
(Forsætisráðuneytið, 8. des.
1953.)
1174 kr. fyrir 10 rétta.
Úrslit leikjanna á 2. í jólum urðu
mörg nokkuð óvænt og varð því
ekki mikið um réttar ágizkanir,
bezti árangur reyndist 10 réttir leik-
ir, sem gefa 1174 kr. Vinningar
Ekiptúst þannig:
1. vinningur 796 kr. fyrir 10 rétta
(1). 2. vinningur 63 kr. fyrir 9 rétta
(25).
Fyrsti seðill næsta árs verður með
leikjum, sem fara fram 9. janúar,
en þá fer fram 3. umferö bikar-
keppninnar ensku. Seðilinn verður
á næstunni hægt aó fá hjá umboðs-
mönnum.
Vinningar í getraununum.
1. vinningur 796 kr. fyrir 10 rétta
(1). 2. vinningur 63 kr. fyrir 9 rétta
(25).
1. vinningur.
2110(1/10, 6/9)
2. vinningur:
427(4/9) 5515
2108 5790
3700 12387
3727(2/9) 3728 3772 3790 5165(2/9) 5339 12934
Sjö sönglög eftir
Sigfús Halldórsson
Geðlækning'ar
(Framhald af 8. siðu.)
þeirra sjúklinga, sem það er
reynt við, verði albata á fá-
um dögum og séu aftur
komnir til vinnu. Komið er út sönglagahefti
Þessi lækningaaðferð er eftir Sigfús Halldórsson, hið
aðallega notuð við sjúklinga,1 vinsæla tónskáld. Nefnir
sem fólk kemur með beint hann heftið Sjö sönglög, og
til þessara Iækna, en veru- eru j heftinu nokkur beztu og
legur hluti geðsjúklinga | vinsælustu lög hans. Öll koma
kemur nú aldrei á Klepp, en þau nu ut j annarri útgáfu,
fær bata hjá taugalæknun- nemu Við Vatnsmýrina, sem
um, sem tekið hafa nýjungar kemur nú út í fyrsta skipti,
læknavísindanna í þjónustu 1 en Carl Billich skrifaði lagið
sína og fylgjast vel með Upþ eftir hljómplötu, þar sem
framförum í þeim. Dæmi höfundur syngur og leikur
eru líka til þess, að þeir hafi lagið.
fengið sjúklinga út af Kleppi j önnur lög í heftinu eru
sem aðstandendur hafa ráð- Vögguljóð við texta Kára Sig-
stafað þaðan til annarra urðssonar. í dag við texta Sig
lækna. Hafa ýmsir þessara urðar frá Arnarholti, en lag-
sjúklinga einnig fengið bata.'ig er tileinkað vini tónskálds-
I ins, Pétri Á. Jónssyni, óperu-
Heilauppskurðir. 1 söngvara. Þá er Tondeleyó, við
Hin lækningaaöferðin, texta Tómasar, og Við eigum
sem einnig þykir gefa góða samleið, bæði lögin í útsetn-
raun og eiga vaxandi framtíð ingu C. Billich. Dagný í út-
fyrir sér, eru hinir svoköll- setningu Árna Björnssonar,
uðu heilauppskurðir. Er hún 0g síðasta lagið í heftinu er
fólgin í því, að aðgerð er yið tvö og blómið við texta
framkvæmd á heila sjúk- eftir vuhjálm frá Skáholti.
Iingsins og hann þannig Ekki þarf að efa> að hinir
læknaður af geðsjúkdómum fjölmörgu aðdáendur tón-
og öðrum skyldum sjúkdóm- skáldsins munu fagna mjög
um, sem standa í nánustu þegsari útgáfu, því nú geta
sambandi við stárfsemi heil- þeir ^tt þesgi vinsælu lög Sig-
ans. Hefir mörgum geðsjúk- fúsar í einu og sama heftinu.
lingi verið bjargað erlendis Á forsíðunni er teikning af
á þennan hátt og . einnig Sigfúsi Halldórssyni, gerð af
nokkrum hér á landi. jHalldóri Péturssyni.
Eini islenzki læknirinn,'___________________________
sem framkvæmdi slíkar að- •
gerðir, dr. Bjarni Oddsson, E ;«rsÓíía!stISÍ«>
lézt á síðastliðnu sumri og,
er þar nú skarö fyrir skildi. j (Flamhald af 8- EÍðu )
Hins vegar áttu þessar að- forstöðu frá upphafi af al-
gerðir sér ekki stað við sjúk- kunnum rausnar og myndar
linga á Kleppi, þó aö líkur' skap. Hún kom með fyrstu
séu til að lækna megi ýmsa tvo sjúklingana inn í timbur-
af þeim hátt á þriðja hundr- húsiö við Þingholtstræti í
að sjúklinga, sem þar eru, í febrúar 1920. Voru það
með þess háttar aögeröum.1 taugaveikisjúklingar og ekki
Er það álit sérfróðra lækna önnur ráð fyrir hendi en
í þessum efunm. (flytja þá aftan á vörubíl til
Af þessu er augljóst, að'sjúkrahússins.
geðsjúkdómalækningar á ís- j Þrátt fyrir erfiðar aðstæö-
landi eru mjög í molum, þar ur og þröng húsakynni hefir
sem ekki eru notaðar þær Maríu tekizt að búa sjúkling
aðferðir, sem læknavísindin1 um sínum þá sjúkrahúsvist
hafa á siðari árum tekið í að þeir munu flestir minn-
þjónustu sína með ágætum j ast hennar með þakklæti.
árangri. Enda mun þessi
grein Iækninga vera svo til
sú eina, sem búið hefir við
algjöra kyrrstöðu hér á landi;
þrátt fyrir örari framfarir í
flestum öðrum greinum!
læknavísinda hér sem ann-
ars staðar. Virðist Ijóst, að
hér sé þörf úrbóta og það
skjótra.
4
SKieAUTGCRÐ
RIKISINS
„Skjaldbrei5“
vestur um land til Akureyrar
hinn 4. jan n. k. Tekið á móti
fiutningi til Tálknafjaröar,
Súgandafjarðar, Húnaflóa-
og Skagafjaröarhafna, Ólafs
fjaðar og Dalvíkur í dag og
árdegis á morgun. Farseölar
seldir árdegis á laugardag.
Malaskóli Halldórs Þorsteinssonar
EVSKA
FRANSKA
SPÁNSKA
ÍTALSKA
!, Þann 7. jan. hefjast ný námskeið, sem enda í lok
5 aprílmánaðar.
Innritun fer fram bæði fyrir byrjendur og fram-
haldsnemendur í Kennaraskólanum frá kl. 2—7 e. h.
og í síma 3271
Athygli skal vakin á því, að það verða sérstök þriggja
mán. námskeiö fyrir væntanlega þátttakendur í Miðj-
arðarhafssiglingu Gullfoss.
H E R B E R G I
óskast nú þegar hér í bænum handa manni, sem vinn-
ur á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar gefur indriði G.
Þorsteinsson i síma 2467 eöa 81303.
Tímaritið Úrval.
í nýútkomnu hefti Úrvals eru
Húsmæður
í Reykjavík og nágreni!:
Rjóminn sem ætlaður er til notkunar nú um
áramótin verður seldur á miðvikudaginn.
EVBjóEkursamsaEan
þessar greinar: ,,Svíf, -hugsun, á
silfurvængjum" (grein um Verdi),
Hvorum megin girðingarinnar?,
Nýjung í matvælageymslu, Spurn-
ingar um dáleiðslu og svör við þeim,1
í leit með blóðhundum, Félagsleg j
áhrif kartöflunnar, írskar ástir,
Barn er oss fætt, Hraðfleyg stund,'
„Smíðagallar á mannmum", Arki- (
medes, Saga aspirínsins, Er lax-1
veiðimaðurinn dýraníðingur?, Stúlk
an í Finnlandi, „Blóðflekkir“ á
sjónum, Þjálfun og þroski barna,
sagan Jóakim vinur minn eftir Ar-
vid Brenner, ævintýrið Austan við
sól.... eftir Turgenjev, og bókin: !
Síðasta ferðin, eftir Ann Davison. I
11111111 ■ 1111111111111111111 ■ 11111111 ■ 11 i 11111111 ■ 111111111111 i 1111111
Sigfús Halldórsson:
Sjö sönglög
! =
Við Vatnsmýrina og fl.
| komin í hljóðfæraverzl.
I :
•iiiliiiiiiiiiiiiiii ii ii mm ii iiiiiiiiiui iii iiiiiiiiiiIi iii iiiiiiu
»♦♦♦♦♦<
Jólatrés-
skemmtanir
!
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
► Hraunteig 14. Síml 7Í36.I
fyrir börn félagsmanna veröa haldnar i Sjálfstæðis-
húsinu dagana 2. og 4. janúar n. k. og hefjast kl. 3.
síðdegis.
Aðgöngumiðar eru afgreiddir í skrifstofu félagsins,
Vonarstræti 4. III. hæð.
Stjórn VbR.
Hver sá
sem flettir Minnisbóhinni 1954 einu simii katipir haua þegar í stað. Almanak er
í bókiimi. — Bókin er hentng vinargjöf vlð öll tækifæri. Munið Minnisbóhina
1954 með dvcrgnum á kápunni. Bókaútgáían FJOLVÍS
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<