Tíminn - 08.01.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1954, Blaðsíða 3
6. blaff. TÍMINN, föstudaginn 8. janúar 1954. 3 / slendingaþættir Dánarminning: Magnús Steingrímsson Þann 12. okt. s. 1. lézt að heimili dætra sinna í Reykja yík Magnús Steingrímsson bóndi og hreppstjóri á Hólum í Steingrímsfirði, eftir langa og erfiða legu, á 79. aldursári. Magnús var fæddur á Hólum 14. júlí 1875 og átti þar heima alla ævi, að undanteknum 6 árum, er hann bjó á Innra- Ósi í sömu sveit. Steingrímur faðir hans var sonur Hjalta Jónssonar og Sigríðar Jóns- dóttur, er bjuggu að Hólum í rúm 50 ár. Þrír ættliðir í beinan karllegg hafa því bú- ið þar nærfellt eina og hálfa öld. Móðir Magnúsar, kona Steingríms, vár Kristín Magnúsdóttir, ættuö frá Breiðafirði, mesta myndar- og gáfukona, sezn öllum vildi * I gapastokknum Mbl. líðbr hálf illa. Þaff liafði í áramótafréttum lýst ágætri afkomu og mikilli at vinnu og framkvæmdum, m. a. bæði í Vestmannaeyjum og á Akureyri. En báðum þessum kaupstöffum er stjórnaff af fulltrúum fleiri flokka, eða á þann hátt, sem , Mbl. kallar venjulega „glund I roðastjórn“. | I ] | I áramótafrétt Mbl. var cinkum kveðiff sterkt aff orffi um óvenjulega gott at- vinnuástand í Vestmanna- eyjum, svo þar hafi aldrei í manna miniium veriff betra. Ekki heldur meðan Sjálf- stæðismenn voru þar einir um stjóm’ Svipaðár fréttir voru frá Akureyri og fleiri kaupstöð- um. Miklar framkvæmdir og gróska í athafnalífi manna. Á Akureyri var keyptur togari frá Reykja- vík, en í Véþtmannaeyjum margir stórir vélbátar o. s. frv. Enginn efi er á að áramóta frétt Mbl. er sönn. Hún lengi telja. Gerum við okkur ,í raun og veru grein fyrir þess gott geia. Magnus olst upp,um gífurlegu framförum og C1 »«>*“. .f .forelch'uin siuum og tók þejm mun> sem nu er ag bregður upp réttri mynd af viö bui a Hólum, er þau létu | fæðast j þennan heim eða var' ástandinu í umræddum ^UlkaP ai’Íð 19°5, Hann i fyrir 78 árum? — Ég held tæp kaupstöðum. hefoi því verið búinn aö búa,|iega. pag er yissulega þörf á! En I,að er óþægilegt fyrir i 50 aiy á komandi vori, ef j ag kenna æsku þessa lands ! hina pólitísku undirináls- hoxxum^ hefói enzt aldur til. j þetta, og kenna henni það vel,! mennsku Mbl., að blaðið Raunar ma segja, aö hann j svo ag hun meti þag sem Skilcji: sjálft skuli á jafneinfaldan an buxó í 50 ár, því hann og ávaxti vel. Allt þetta og ;haít h»fa kippt fótum undan bjo svo að segja til síðasta j miklu meira, hefir skeð ekki glundroðakenningum þess. r,a?!' og fo]k var já 78 árum, heldur miklu Þegar Stakksteina-höfund- p , \ ^°g suður tl!, skemmx’i tíma, 30—40 árum «r Mbl. skynjar hvaff gerst óítnr aV^y nokkrum dogixm og íangmest á síðustu 20 ár-! hefir, verffur hann flaumósa hniA nTráíftcf Ö° °S ^a ' um- Eins og áðlu' se§ir> Þa ólst! °S bys'g'st bjarga sér á hunda Pn ð ð raðftala og sol;|a bu_-Magnús upp hjá foreldrum ! sundi og leggur á flótta. fíft’i “t]ut°S h®yskaP,sinum við svipuð kjör og al- Um Ákureyri gefst hann SrJ&taS Var- ÞÓ °ft Væri *röngt aISGrIega UPP’ enda tekur 1 Hólar þar^em bessir brh ætt1L ’ lmm hann eða systkini kainiin> að Akureyringar JiöirhXaíl anS’ 61gl hafa liðið skort 1 skuIi auka togaraílota sinn á iioir hara öuið hver fram af uppvextinum, a. m. k. ekki oðium í nærfellt eina og hálfa svo teljandi væri, um mennt- Magnesíum Fyrrihluti yfirstandandi aldar er tími léttmálma. Alú- míníum hefir haft þar for- ustu til þessa, en nú er ann- ar málmur að auka skriðið og hefir tekið veglegt sæti meðal hinna mest notuöu málma nú tírnans, en það er Magnesíum. Áætlað magn þess, sem kom- ið hefir á markað í heimin- um á s. 1. ári fyrir utan Rúss- land og leppríki þess, er um 134.000 metr. tonns. Það jafn- gildir nokkurn veginn því magni, sem framleitt var í miðri fyrri heimsstyrjöldinni eöa um 1917, af alúmíníum. öld, er nú í eyðí og enginn hef ir óskað að festa þar ábúð. Þeir, sem fæddir eru á síð un var ekki að ræða, nema þá, sem heimilið gat í té látið: Á unglingsárum sínum lærði ari hluta síðustu aldar, enjhann nokkuð í trésmíði og hafa lifað fram á miðja þessa jbókbandi, enda stundaði öld, hafa lifað að sjá og heyi'a jhann það alltaf eitthvað upo þær stórfelldustu framfarir, ’ frá því, bæði fyrir sig og aöra sem um getur í veraldarsög- aiit tii síðustu ára. Strax o7 unixi. Drenguxinn, sem fædd-jhann gat, varð hann að fara ist i lága, litla, torfbæixumjað vinna eins og títt var á fyrir 78 árum við lýsiskolu j þeim árum. Um fei’mingarald eina aö ljósi og roð fyrir ljóra. ur fór hann til sjóróðra við Hann heíir lifað olíuljósin og séð þau víkja óöfluga fyrir öðru meira, þ. e. rafmagns- ljósunum, hann hefir séð tún- ísafjaroardjúp á vorvei’tíð og stundaði það lengi síðan. Á haustvertíðum réri hann við utanverðan Steingrímsfj örð rekstur! kostnað Reykvíkinga. Um Vestmannaeyjar reyn- ir hann aff klóra í bakkann. Helzt er aff skilja, aff höf- undur telji oflítiff um bæjar i’ekstur í Vestmannaeyjum, en hingað til Iiefir mikill bæjar- effa ríkisrekstur varla verið á stefnuskrá Sjálfstæð ismanna. Þegar komiff er í gapa- stokkinn, getur margt gerst, og jafnvel þetta, aff steinahöfundur Mbl., skríði undir pilsfaldinn hjá komm- únistum og deili á andstæff- ingana fyrir oflítinn bæjar- B. in þeixjast út um holt, mýri og eignaðist snenxma bát á- og móa. og breyta,st úr karga-: samt Hjalta bröður sínum, j þýfi í sléttan og iðgrænan sem hann réri lengi á og farn ’vegaviðgerðir um fiölda ára toðuvóli með byigjandi grasi, aðist ætíð vel. Færði þetta' nrSt S baö bó hamífenoi hann hefir séð girðingar, sem;nokkra björg í bú, bæðx" hjá '™t SSÍtun ?£££££ aður voxu oþelUítar, rxsa xxpp^foreidi’um hans og honum , fram það, sem heinhlið veitti úm tun, engx og haga; hann|s]alfum, eftir að hann fór aðlþá leysti hann öll þessi störf hefxr seð heyvinnuvélar og.bua, svo hægt var aö auka;af höndum með ágætum. vagna leysa flest hxnna frurn- bustofninn og fleh’a til um-nann var miög reglu^amur **• 4halda he*sk*e •* ** • , . og sLSeSISS Voxið 1905 hóf Magnús bú- ur með öll störf, sem honum « m þessi"störf.]Krlstiiiu° KgttT hólmi og nú síðast séð vél knúin tæki leysa orku hests þvert og endilangt landið yf- ir fjöll og firnindi út til yztu nesja og inn til innstu dala, svo að segja inn á hvert heim ili. Hann hefir séð bíla þjóta lim þessa vegi dag og nótt, flytja fólk og vörur á 10—20 sinnunx skemmri tíma en áö- ur þekktist að kornast sömu vegalengd. Flugvélar kljúfa loftið og fara á einum til tveimur klst. þaö, sem áð'ur þurfti vikur og mánuði til að komast. Við eigum stóran skipaflota, sem siglir bæöi við strendur landsins og um úthöfin. Sími er kominn á flest heimili í landinu og hægt að talast við landa á milli. Útvarpið flytur fréttir oft á sólarhring frá flestum löndunx heims og svona mætti 1 7 ... — iivnxuiu x OUUXUUI MCÖðUiU sakostur lelegur a jorðinni. j störfum, er sérstaklega minn- ii ann vann mikið eins og ísstætt, hversu mjög hann jafnan og hafði lahgan vinnu , var samvizkusamur og ná- ag, varð hann því fljótt frem kVæmur í afgreiðslu á öllu, u1’ veitan(3i en þiggjaxidi, sem hann lét frá sér fara en.a var kona ilans enginn Hann var eins og svo margir ®ftirb6tur ougnaðl og hag-,frá bessurn tíma sjálfmennt- .y .' 10tt hlf.öust a hann , aður og ég hygg, að hann hafi y s 011111101 stort> hann var . verig einn af þeim, sem alltaf ungur kosinn x hreppsnefnd 1 eru að læra Hann átti tals_ og mun hann hafa átt sœti verðan bókakost, 0g hann góð Trvoennl..sarnfellt xxm ár. nT1 auk gesg kynntlst hann pps jon var hann x 34 ar f1glda bóka f gegnum starf og syislunefndaJrrriaður x 12 L,tt. bokbandið; og hafði bvi ár. Hann var eimi af stofn- ætíð nóg til lestrar> eftir þvi> enrinm TCmmfél P.f-oinorírvic'_ . ° _ .... .. ’ .. * ’ endum Kaupfél. Steingríms- fjarðar og fulltrúi hrepps sins á fundurn þess frá stofn- sem hann hafði tíma til. Hann bjó mj ög snyrtilegu og bokkalegu búi allan sinn un txl dauðadags eða rum 50 báskap> fle?t mun hann hafa ar. Hann var fuiltiui Mæði- ,haft um 150 f1ár og 10 stor_ vexkivarnanna um morg ár og f f_ Jörð sína bætti hann hann hafði vegaeftxrlit og i (Framþáld á 6. síðu.) Aðalkostir þessa málms eru þeir, að hann er bæð'i léttur og hefir undravért slitþol og burðarstyrkleika. Magnesíum er léttasti málmur, sem til er, vegur aðeins 2/3 hl. miðað við alúmíníum og aðeins 1/4 mið- að við stál. ★ Fyrsta alþjcðasýningin, sem helguð var þessum málmi, var nýlega haldin í Washington í Bandaríkjun- um snemma á s.l. ári. Kom þar í ljós, hvílíku hlutvei’ki þessi málmur gegnir nú á dög um í iðnaði þjóöanna. Mest áberandi voru vörur frá Bandaríkjunum, Englandi, Þýzkalandi og Kanada. ★ Þær framleiðslugreinar, er mesta notkun sýndu, voru flugvélaframleiðslan, bifi’eiða framleiðsla, flutningatækja- og rafmagnsiðnaðurinn. Magnesíum er sá málmur- inn hér á jörðu, sem fram- leiddur er úr óþrjótandi hrá- efnaauöi, þ. e. sjálfu hafinu, sem umlykur álfurnar aliar, svo og rafmagni, sem er þýð- ingarmest við fi’amleiðsluna, eins og um alúmíníum einn- ig. Þaö er gert ráö fyrir, að heildarframleiðsla heimsins verði komin upp í millj. metr. tonns, eftir örstuttan tíma, svo stórlega vaxandi hlutverki sem þessi málmur gegnir nú í framleiðslu þjóðanna. Orðið magnesíum sást í al- fræðioröabókum fyrir allt að því 250 árum, en það var ekki fyrr en 1808, sem sir Humphry Davy framleiddi fyrsta sýnis- hornið af magnesium í kristal iseruðu formi. Eins og áður er sagt, er ekki sennilegt að skortur verði á frumefnum þeim, sem magnesíum er ixr unnið. Bæði „Magnesíte' og „dolomíte" eru efni, sem eru auðug af magnesíum og nög er til af, svo er það sjórinn, sem er auðugur af „brine“, sem magnesíum er einnig úr unnið. ★ Það eru til tvær aðferðir við framleiðslu magnesíums. Önnur er sú, sem rafmagn er aðallega notað við. Hin er aftur á móti eins konar efna- breyting meö aðstoð „ferro- cilicon". Hin fyrrnefnda er þó meira notuð og einvörðungu t. d. hjá hinum miklu verk- smiðj um Aluminium Union of Canada hjá Arvida. Það þarf um 18.000 kw. stundir af rafmagni til að fi’amleiða eitt tonn (metr. tons) af magnesíum. ★ Helztu kostir þessa málms eru, eins og f-yrr er sagt, létt- leiki, slitþol og hæfni þess til blöndunar við önnur efni, s. s. zink, alúmíníum, mangan- ese o. fl. Sumar þessar efna- blöndur hafa ákaflega mikla sliteiginleika og herzlu, næst- um þvi eins og stál. Ekkert eitt efni hefir slíka hæfileika sem magnesium. Þaö er auð- unnið, auðsteypanlegt og sög unarhæft, það þolir veðrun og tæi’ist ekki af flestum al- kalískum efnum. ★ í dag er hægt að kaupa málmbiöndur, þar sem aðal- uppistaðan er magnesíum, s. s. plötur, pípur vélahlutar alls konar listar og stengur, sem nothæfar eru til margra hluta. Þýzki alþýðuvagninn, sem margir hér á landi hafa átt kost á aö skoða, notaði t. d. á árinu 1952 70% af fram- leiðslu Þjóðverja það ár af magnesíum. í Ameríku fer notkun magnesíums ört vax- andi í bifreiðaiðnaöinum. Burðarþol ökutælcja, sem nota mikið af þessum málmi vex um 20% miðað við að járn sé notað í sömu hluti. ★ Árið 1915 kostaði eitt enskt pund (453 gr.) 5 dollara. 1917 var verðið komið niður í 2,02 dollara. 1924 var það 1,10 doll ara pr. pund og hélt það á- fram að lækka þar til það var komið niöur í 20 sent um 1940. Nú mun það kosta um 27 sent pr. pund. ★ Eins og aö framan greinir, þarf aðallega rafmagn og t. d. saltan sjó til þess að fram leiðsla magnesíum sé mögu- leg. Þegar Áburðarverksmiöj an hefir risið af grunni og hafið stórframleiðslu, og þegar sementsframleiðsla hefst hér í eigin verksmiðju, þá er komið að því að á- kveða hvert skuli vera næsta skrefið á leið þjóðarinnar til stóirframleiðslu og öruggari afkomumöguleika. Það er sjálfsagt, að þetta mál vei’ði tekið til athugunar af hin- um færustu mönnum og leit að sé aðstoöar og leiðbein- inga erlendra sérfræðinga. Það hefir verið bent á, að aluxniniumfi’amleiðsla eða magnebiumframleiðsla komi hér sjálfsagt til greina. Það er rnargt, sem bendir til aö hið síðarnefnda hæfi okkar jstaðháttum öllu betur vegna þeirrar vöntunar á aðstoðar efnurn, sem aluminium fram leiðsian krefur þ. e. bauxite og magnaise. Gils Beitar að stefnuskrá Síffan Þjóðvarnaiflokkur- inn birti framboffslista sinn við bæjarstjórnarkosning- arnar í Reykjavík hafa Gils Guffmundsson og fleiri fræffi menn flokksins setiff Iengst- um upp á Landsbókasafni og skrifað upp úr gömlum blöff- um hrafl úr bæjarmála- stefnuskrám hinna flokk- anna frá undanförnum bæj- arstjórnarkosningum. Þjóff- varnarlistinn fæddist nefni- lega áffur en flokkurinn hafði markað sér nokkurrar stefnu í bæjarmálum, og af eigin rammleik hafa forkólf- arnir ekki getað sett sér stefnuskrá varffandi þau. Úi' þessu stefnuleysi á nú aff bæta rneff stolnum fjöffrum úr stefnuski’ám hinna flokk- anna!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.