Tíminn - 14.01.1954, Side 3
10. blað.
TÍMINN, fimmtudagirin 14. janúar 1954.
*>minmiumit«iuiiiiiiiiiiiuiiniiiiiimiiiiiiiniimiiiniiiimiiiiiiiniiiimmiMmmiiiiiiiiiiiimmniiiiunntiiiiiiuiiiiiiimimninHnnmniimmnnunnnnniiiiimiimiii
•,»""i»"mmi|iiiiiiiiii|iiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiimmmiiiiiiiiiiiiimiimimmmiiiiiiiiii iiiiiiiiimimiiiiimimmmmimiiiiiimmimimiiimmmiiii
fi|
||
=i
Útgefandi stjórn S. U. F.
Ritstjórar:
Sveinn Skorri Höskuldsson,
Skúli Benediktsson.
IIJMItllllimKUIIIIMMinillMIIMMMtatmiMn
/\Jettvan
'ϗKunnar
MIIIIIIIIHIIIIIIIIIMIiaillllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIilllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMa
Húsnæðismálin eru ofarlega
i huga unga fólksins
Byggingaframkvæmdir Sjálfstæðisfiokksins í Reykjavík á undan-
förnum árum er fálmkennt kák
Ræða flutt á fuutli Framsúknariuanna í Breiðfirðingabúð
^Framundan eru kosningar.|
Ævallt þegar þannig stendur
á er mikið um spádóma og
margir ólíklegir gerast spá-
menn. Flestir þessir spámenn
hefðu lent í flokki hinna
smserri sþámanna, hefðu þeir
verið uppi meðal Gyðinga áð-
ur fyrr. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefir þá reglu, að gex'a i
spádóma sína út á prenti fyr
ir hverjar bæjarstjórnarkosn-
ingar.
Bók sú "sem almennt er köll
uð „bláa bókin“. er fyrir
margra hluta sakir merkilegt
Plagg. ,
Efni hennar er jafnan tví-
þætt.
Annars vegar er lofgjörð
um spámennina, þ. e. Sjálf-
stæðisflokkinn, og helztu af-
rek þeirra upptalin ásamt
miklum fjölda af myndum.
Hins vegar er svo upptaln-
ing þess, sem ógert er, en
flokkurinn býðst til að fram-
fcvæma á næsta kjörtímabili,
ef hæstvirtir kjósendur veita
lionum meirihluta einu sinni
enn.
Af skiljanlegum ástæðum
er seinni hlutinn mikill að
vöxtum og prýddur ótal upp-
dráttum og teikningum. Öll
er bókin líkust því, að hún sé
Á förnum vegi
„Vinir Reykjavíkur“. i ekkert annað, eiga að sýna
Morgunblaðinu ljúgfróða og sanna Reykvíkingum „vin
verður tíðum skrafdrjúgt áttu“ Sjálfstæðisflokksins.
hverjir séu vinir Reykjavík-jÆtli þeir kunni líka ekki að
ur og hverjir ekh^l. Sjálf-Jmeta „vináttuna“ réttilega
stæðismenn gera ýmsar til- þann 31 janúar?
raunir og sumar vafasamar |
til þess að láta líta svo út sem Einræðiskenningar.
þeir beri öðrum fremur um- J Oft eru rök Sjálijstæðls-
hyggju fyrir velferð bæjar-'manna léttvæg fundin, en
búa hvers og eins. Nú fyrir eitt hið aumasta, sem þeir
bæjarstjórnarkosningarnar hafa gripið sér til varnar er
hafa þeir t. d. fundið upp á glundroðakenningin, að allt
því að halda skemmtisam- lendi í óreiðu, ef Sjálfstæðis
■ auka jöfnuð þegnanna. Hann
reynir alls staðar að breikka I
; bilið milli hins ríka og fá-
stæka í stað þess að brúa það.
| Árið 1928 bjó um 4,1% af
íbúum Reykjavíkur hhúsnæði,
sem talið var mjög lélegt eða
óhæft til íbúðar.
1946 búa í bröggum og óíbúð
íarhæfum kjöllurum 8,2% bæj
j arbúa. Samtals á 5. þúsund
‘manns.
J En óheillaþróunin í húsnæð
j ismálunum heldur áfram und
ir handleiðslu bæjarstjórnar-
meirihluta Sjálfstæðisflokks-
jins. Síðan 1946 hefir að vísu
’ekki farið fram rannsókn á
i húsnæði í bænum, en á mann
j talsskýrslum má sjá, aö árið
1952 eru íbúar bragganna
orðnir 2400 en voru þó ekki
fljótt að raun um, að hér í nema 1300 1946.
Reykjavík eru mikil húsnæðis í bláu bókinni, sem út kom
vandræði. Algengt er, að efna 1950, stendur undir fyrirsögn
lítið fólk veröi að bíða í mörg inni „Orð og efndir“: „Sjálf-
ár meö að stofna heimili, ann- stæðisflokkurinn vill beita sér
að hvort vegna vöntunar á fyrir því af kappi, að sem
húsnæði, eða þess hve há húsa allra fyrst verði útrýmt
leiga almennt er. Ég hygg því braggaíbúðum og öðrum
að mjög margt ungt fólk muni heilsuspillandi íbúðum í bæn-
telja húsnæðismálin hvað þýð um“. Eitthvað eru nú vinnu-
ingarmest þeirra mála, sem brögðin skrítin. Árlega síðan
efst verða á baugi nú í kosn- 1946 fjölgar íbúum bragganna
ingunum.
Kristján Benediktsson.
komur, þar sem spiluð er
Framsóknarvist. En svo ó-
venjulega er þeim háttað, að
aðgangur er ókeypis fyrir
stuðningsmenn Sjálfstæðis-
flokksins og verðlaun, sem
veitt eru kosta hundruð
króna svo sem þvottavélar o.
fl. þess háttar dót. Eiga þess
ar gjafarsamkomur að vera
til þess að undirstrika „vin-
áttu‘, Sjálfstæðisflokksins h.
f. við óbreytta borgara bæjar
ins, alla sem einn, bragga-
búa sem heildsala, fátækl-
inga jafnt og stórgróðamenn.
Þessar „gjafir“ Sjálfstæðis-
manna eru táknrænar fyrir
starfsemi þeirra og stjórn í
höfuðstaðnum. Slíkar smá-
mútur eiga að afla þeim
fylgis, þegar málefnin eru
ekki til þess fallin. Þær, en
flokkurinn missi meirihluta
í bæjarstjórn. Það er svo sem
ekki verið að leggja áherzlu
á verðleika Sjálfstæðis-
flokksins til þess að fá áfram
haldandi umboð til þess að
stjórna. Slíkt er ekki talið
fært svo sem skyldi. Nei, það
er reynt að hræða fólk frá
því að hrinda af sér spilltri
óstjórn með því að telja
fólki trú um að þá hljóti eitt
hvað enn verra og spilltara
að taka viS. Síðasta vörn
Sjálfstæðisflokksins fyrir all
ar bæjarstjórnarkosningar
og nú ekki siður en áður, þeg
ar málefnasneydd, athafna-
leysi og spilling bæjarstjórn
armeirihlutans er til um-
ræðu, er að aðrir en þeir
myndu ekki geta komið sér
CPramhald á 7. BÍðu.)
sem gert var fyrir verkamenn,
var að samþykkja lög á Al-
þingi, sem ekki áttu að koma
til framkvæmda fyrr en eítir
daga nýsköpunarstjórnarinn-
ar, þegar öllu hafði verið eytt.
En á þessum árum urðu
braggahverfin til. Þau féllu í
hlut verkamannaf j ölskyldn-
anna við skiptingu stiúðsgróð-
ans.
Afskapti Framsóknar-
flokksins af byggingar-
málum Reykjavíkur.
Með örfáum orðum vil ég
svo drepa á afskipti Fram-
um 200 á ári, þótt Sjálfstæðis sóknarmanna af bygginga-
flokkurinn að eigin sögn kepp málum Reykjavíkur. í bæjar-
ist við að útrýma bröggunum.1 stjórn hefir flokkurinn jafn-
Hér sannast, að kapp er an mátt sín lítils, en með þátt
bezt með forsjá, einnig í töku í ríkisstjórn og áhrifum
' áróðri. í a Alþingi hefir hann komið
os hefir ráðið í bveeinaamálum I 1 bláU bókinni frá 1950 ýmsu merku til leiðar í bygg-
telja verður ámóta merkilega Reykvíkinga um Lngt skeið. fafi^íeitfTr’ós^3 ^annsókn ingamáhim bæjarins. _ _
og kássureglu Jóns Pálmason Fyrst hófu þeir hatrama bar 16111 1 1]°s’ aS bygg]a 1 Arið 1929 kom hann, ásamt svo myndarlegt átak í bygg-
ar. En milli línanna og mynd áttu gegn verkamannabústöð EU1“n bbU lbUðir arlega 1 Alþýðuflokknum, fram lögum ingarmálunum, að mestu
„„— -----/í. . i--^. — ----- -----.•..i----— neyK.javiK. n |um verkamannabústaði. Nú húsnæðisvandræðin verði
Arin 1950, 1951 og 1952 voru j eru j þeim 372 íbúðir með um leyst. Fulltrúi flokksins í
framhaldssaga í myndum fyr
ír börn. Ekki hef ég rekizt. á Sjálfstæðisflokkurinn
það í bláu bókunum, að þar hugsar ekki um hag
sé beinlínis minnzt á glund- almennings.
roðakenninguna, sem Morgun Stefna Sjálfstæðisflokksins
blaðið sífellt tönnlast á
unblaðinu gangi, með hverj-
um degi sem líður, erfiðlegar
að telja Reykvíkingum trú
um, að Framsóknarflokkur-
inn sé fjandsamlegur mál-
efnum bæjarins.
Varanleg lausn hús-
næðismálanna er
stefna Framsóknar-
flokksins.
Hér að framan hefi ég
brugðið upp svipmynd af á-
standi húsnæðismála í Rvík.
Næstum 40 ára reynsla sann
ar, svo ekki verður um villst,
að ' Sjálfstæðisflokkurinn
hvorki getur né vill leysa þau
mál. Með hverju ári sem líð-
ur, versnar ástandið vegna
þess, hve fólksfjölgunin er ör.
EÖlileg fjölgun í Rvík er nú
á 2. þús. manns árlega.
Framsóknarmenn leggja
til, að nú þegar verði gert
anna má fyllilega ráða í það, um, gegn
áð lítið
samvinnubygging- i
verði um fram- um og yfirleitt gegn öllum b - * * meðaitali á ári
kvæmdir á sumu því sem bók opinberum afskiptum af bygg 340fbuðir. Þessi þrju ár vant.
| loffar’ ef Slálfstæðisflokkur mgu ibuðahusa, þvi að það ar þyí 78Q -búðir m að
fn tapar memhluta sínum í var og er stefna þess flokks, haldið hafi yerið horfinu
bæjarstiórmnni. Það kemur að fésterkir emstaklingar hafi j
sér bví heldur illa fyrir Sjálf hagnað af því að byggja íbúð- j .
stæðisflokkinn, þegar athygli ir og leigja síðan hinum fá- | þyöuílokkunnn og
ár vakin á því, að hér á landi tæku. i kommumstar
eru 13 bæir með kaupstaða-i Seinna uppgötvaði Siálf- rug us a ^ unm
1944_46.
1700 manns. 1932 eru það lög bæjarstjórn hefir borið fram
in um byggingasamvinnufé- tillögu um það, að bærinn
lög, sem flokkurinn beitir sér taki allt að 46 millj. kr. lán
fyrir. |og byggi ódýrar íbúðir í sam-
í Reykjavík einni hafa 32 byggingum fyrir það fólk,
slík félög starfað og byggt sem nú býr í bröggum og öðr
um 600 íbúðir s. 1. 20 ár. 1951 um lélegum vistarverum.
samþykkti flokkurinn lög um Við höfum gert stór átök
lánadeild smáíbúða. Samkv. til útrýmingar ýmsum skæð-
Sfiórn, í HafnáT^rði og allir hans jafnvel orðið dýrari en græddist.fé, sem skipti hundr
ættu ^að vita. inn óstjórnina í hjá einstaklingum og þannig uðnm milljóna.
Reykjavík. istuðlað að því, að sprengja! Á þessum árum var hvorki
réttindi. Aðeins í þremur stæðisflokkurinn, að vissir (
þeirra hefir einn flokkur menn gátu haft góðan ábata1 VerkalýðsflQkkarnir, Alþýðu þeim eru veitt 2. veðréttarlán um sjúkdómum nú síðustu
hreinaw meirihluta í bæjar- af því að selja bænum efni í flokkurinn og Kommúnistar, út á litlar íbúðir, sem menn árin. Árlega verjum við miklu
stiórninni í hinum 10 er sam byggingar. Þá hóf Reykjavík- telja sig báðir vera málsvara koma sér upp með eigin fé til heilbrigðismála og
Stjórn' flriri flokka, og ekki urbær húsbyggingar og hefir binna fátæku borgara. jvinnu, allt að 30 þús. kr. á heilsugæzlu.
her á þvi, að bar sé verr stjórn hin síðari ár byggt nokkuð af Arið 1944-46 atvikaðist það^hverja. Rannveig Þorsteins-i Samt er það víst, að eng-
áð. nema síður sé. A. m. k. íbúðum. Þrátt fyrir góða að- Þanni»> að þessir tveir flokk- ; dóttir beitti sér fyrir því, á- inn sjúkdómur, e. t. v. að
verður Moreunblaðinu þessa stöðu bæjarins að geta byggt ar sátu í ríkisstjórn með Sjálf . samt þáverandi félagsmála- Svartadauða undanskildum,
flaeana tiðrætt um slæma ódýrt, hafa íbúðabyggingar stæðisflokknum og þjóðinni ráðherra, Steingrimi Stein- hefir höggvið eins stór skörð
þórssyni, að 4 millj. af tekju- í okkar íslenzku þjóð og lé-
afgangi ríkissjóðs 1951 var leg húsakynni. Það er ekki
varið til lánadeildarinnar. Á samboðið menningu og fram
upp bæði verð og leigu á hús- hörgull á byggingarefni né siðastliðnu ári útvegaði svo förum 20. aldarinnar að jafn
næði í bænum jlánsfé til bygginga. Maður félagsmálaráðherra 16 millj. brýnt hagsmunamál og sjálf
til viðbótar. |sagt réttlætismál og útrým-
Þannig hefir Framsóknar- ing braggaíbúðanna skuli
flokkurinn átt frumkvæði að vera pexmál í bæjarstjórn-
því. að á tveimur árum hafa inni ár eftir ár. En meðan
verið útvegaðar í lánadeild Sj álfstæðisflokkurinn heldur
smáibúða rúmar 20 millj. kr; meirihluta sínum er lítil von
Meira en helmingur þessarar til þess að hann fáist til stór->
upphæðar rann til Reykvík- átaka i þessu máli. Fyrsti á-
inga og skiptist milli tæplega fanginn er því að fella Jó-
Viðliorí unga
Jólksins.
Hkki. ,veit ég, ... hve
Bæjarstjórnarmeirihluti ^skyldi því ætla, að verka
mikill Sjálfstæðisflokksins hefir ekk mannabústaðir og aðrar ódýr
hluti reykvískra kjósenda ert gert til varanlegrar lausn
muni vera unr-eða innan við
30 ára aldur. Stór hópur hlýt-
jir það að vera. Margt af þessu
Vfnga fólki lítur nokkuð öðr-
um augum á þau málefni, sem
um er deilt en hinir eldri.
Þeir, sem eru að stofna heim
ili og hefja búskap. komast
ar á húsnæðisvandræðum
Reykvíkinga. Allar byggingar-
framkvæmdir hans til þessa
eru fálmkennt kák.
Hér hefir því sannazt áþreif
anlega, að Sjálfstæðisflokkur
inn er hvorki kjörinn til þess
að leysa málefni fjöldans né
ar íbúðir hefðu risið upp í stór
um stíl. Reynslan varð samt
önnur.
Að vísu var margt byggt í
Reykjavík á árum nýsköpunar
stjórnarinnar. Heil hverfi stór
eignamanna urðu til. Stórar
og ríkmannlegar íbúðir í
hundraðatali. En hið eina,
400 einstaklinga. Það er því
ekkert undarlegt, þótt Morg-
hann Hafstein i næstu kosn-
ingum.