Tíminn - 28.01.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1954, Blaðsíða 5
12. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 28- janúar 1954. Fimmtud. 28. jan. Hverjir @ru Reykvíkiugar? Fyrir enda Austurstrætis, á framhlið Morgunblaðsliallar innar, sem nú er verið að byggja, þar sem aðalgatan átti að vera milli miðbæjar Ræða Þórðar Björnssonar *i!illlis«>«tUs Rnro'QvcfiÁri Víir c\rn cmplfl Borgarstjóri var svo smekk (Frainhald af 4. síðu.) ■ herðar Reykvíkinga s. 1. fjög- upp og þegar því verki er lok- legur í útvarpsræðu sinni, að kvæmdir bæiarins næstu ár1 ur ár> nema nú a-m-k- 70 ie> tekur vatnsveitan við og minnast jofnum hondum a kvæmdir bæjanns næstu ai „ötuna upn enn á ný iráðhús og tugthús. Monnum í uthverfunum og — meira minj. ki. a aii. mui goiuna upp e a y , . hv^srinear ^Píria heir hafa hund«að Alogurnar a bæjarbua I þetta og annað ems fara skyldist aó pessai byBgmgar tillöe-u um að bæiarvfirvöld verða heldur ekki réttlættar útsvör og aðrar álögur á bæj mynðu eitt af fau, sem flokk in taki unu bann hátt að með auknum verklegum fram arbúa. — Og álögurnar á bæj ur hans ætti eftir að koma í “atf vírJZaf mS kvœmaum. .............................a.búa nmgja ekki. l£ramkvæn„. i Eeybavk. stjórnum framfarafélaga út! Hinar síþyngjandi álögur á hverfanna um hagsmuna- bæjarbúa mál þeirra. Í fremst hafa fyrst og farið til að standa , undir eyðslukerfi og út- íbúum úthverfanna er þó þennslu bæjarrekstrarins. j gert að greiða sömu gjöld til i . j sameiginlegra sjóða bæjarins giírifstofubákniö vex. og vesturbæjar gefur nu aðj0g öðrum bæjarbúum. skrifstofubákn bæjarins hta aletrun svohljoðandi, semj Bæjaryfirvöldin verða að hefir stórvaxið undanfarið. „ .... , Borgarstjórinn var mjög Seilst er t.l nylegra sjoða sannfærður um að flest færi bæjarins, þar á meða. .a - forgjjrgum j Reykjavík, ef hússjóðs, þeir tæmdir og hann iéti af stjorn bæjarmál notaðir sem eyðslueyrir. allir mega glöggt sjá, er um bæta fyrir strætið fara: „Listi Reykvíkinga D-Iistinn“ Mörgum kemur þessi áletrun á hallarveggnum einkenni- lega fyrir sjónir. Á tilkynning vanrækslusyndir gtoðUgt er verið að búa til ný undanfarinna ára og gera storf ráðunauta, eftirlits- stórt átak til hagsbóta fyrir manna 0g ýmis konar fræð- , íbúa úthverfanna. — Þetta inga með tiiheyrandi skrif- i er réttlætismál. Þetta er kraf stofUhostnaði og svo síðar' an um jafnrétti íbúa bæjar- aðstoðarliði. — Tugir manna,! . . . . ' anna. Má virða honum það Og sjóðir bæjarms nægja VOrkunnar, því flestum þykir sinn fugl fagur, þótt hann sé bæði úfinn og mag- ur. Hitt er meiri ráðgáta, hvers vegna honum kemur Stór hluti skuldanna eru jafn skjótt j huga, ráðhús og lausaskuldir en þær voru Iieldur ekki. — Safnað er skuldum. Á þessu kjörtíma- bili hafa skuldir bæjarsjóðs nær tvöfaldast og námu í ( byrjun s. 1. árs 49 millj. kr. um yfirkjörstjórnarinnar hef- | ins. — Eitt af verkefnum kom einiIum gæðingar bæjar- ir mönnum skilizt, að fimm andi bæjarstjórnar. listar séu í kjöri við bæjar-j stjórnarkosningarnar í Fjármálastjórnin. Reykjavík á sunnudaginn j í bláu bók Sjálfstæðis- kemur. Bókstafir listanna eru flokksins fyrir seinustu kosn stjórnaríhaldsins, fá stór- fellda kauphækkun skatt- frjálsa í formi bifreiða- styrkja. — engar í byrjun kjbrtímabils ins. Loks hefir vaxtabyrði bæjarsjóðs tífaldast á tíma bilinu. tugthús. Skulu ekki leidd rök að því, hvaða brú er á milli þeirra húsa, á því augnabliki, þegar feigðarræða Sjálfstæð isflokksins er lesin í útvarpið. í En Sjálfstæðismenn gátu Framsóknarmenn telja að nauðsynlegt sé að láta endur verið heppnari í dæmum sín Skrifstofur bæjar skoða allt rekstrarkerfi bæj um. Afskipti þeirra af báðum _____ „ _ ins hafa f áratugi verið í arins °S taka UPP n^a fjár- þessum málum eru á þann samkvæmt sömu tilkynning- j ingar, lofaði hann að draga' ieigUhúsnæði. Húsaleiga bæj málastefnu- I veg að þau ein duga til að um A, B, C, D og F. Mönnum; úr rekstrarútgjöldum bæja,i'- j arskrifstofanna einna hefir Þeir iegg3a áherzlu á að fella þá n. k. sunnudag. hefir skilizt, að þeir séu allir ins og sýna gætni og hagsýni' þrefaiciast á, kjörtímabilinu. útsvör og álögur sligi hvorki Algert metnaðarleysi þeirra listar Reykvíkinga. Frambjóð í fjármálastjórn bæjarins. —i_petta eru aðeins dæmi. _ almenning né atvinnurekst- endurnir eru allir Reykvíking En líklega hafa engin loforð Kostnaðurinn við bæjarskrif ur- ar, meðmælendurnir líka. Og flokksins verið jafn berlega1 stofurnar og 7 aðra kontóra* Þeir vill’a að útsvarshlunn- kjósendurnir, sem greiða þess svikin og einmitt þessi — og bæjarins hefir á þessu kjör- indi séu veitt vegna heimil- um fimm listum atkvæði á er þá mikið sagt. sunnudaginn kemur, eru allir t Aðaleinkenni f jármála- Reykvíkingar, sem bæjar- stjórnar bæjarins á þessu stjórnin hefir sett á kjörskrá kjörtímabili hafa verið: Sí- fyrir Reykjavík og telur eiga þyngjandi álögur á bæjarbúa þar atkvæðisrétt. til að standa undir eyðslu- Hverju sætir það þá, að hall kerfi og útþennslu bæjar- areigandinn skuli telja D-list rekstrarins. — Lítum fyrst á ann einan lista Reykvíkinga? hinar síþyngjandi álögur; Þeir, serri lesið hafa Mbl. undanfarin ár, minnast 1 þessu sambandi ýmsra sér- kennilegra hugleiðinga, sem þar hafa birzt á vegum Sjálf- stæðisflokksins, Þar hefir oft ar en einu sinni verið að því vikið, að til húsa væru í höf- uðstaðnum tvær meginstéttir eða tegundir manna, Reykvík ingar og „utanbæjarmenn“. Jafnframt er skýrt frá, að Sjálfstæðisflokkurinn sé og hafi verið flokkur Reykvík Þrjú ár kjörtímabilsins hafa öll útsvör verið inn- heimt með 5% álagi. Með framhaldsniðurjöfnuninni illræmdu hækkuðu flest út- svör á almenningí um 5 eða 10%. Fjárhæð innheimtra útsvara hefir hækkað á kjörtímabilinu um 35 millj. kr. og nam á s. I. ári nær 90 millj. kr. Þetta voru útsvörin. — En ráðamenn bæjarins hafa ekki tímabili vaxið um 61% og isstofnunar og heimilisaðstoð nam árið 1952 tæpum 13 millj kr. En það er víðar í bæjar- ar og að veltuútsvar sé gert frádráttarhæft. Þeir vilja að ráðist verði rekstrinum þar sem farið er'segn bruðli í rekstri bæjar- ins og þar skapað aðhald og eftirlit. illa með fé bæjarbúa. Við innkaup til bæjarins og bæjarstofnana hefir ekk ert verið hirt um að fá hin beztu fáanlegu kjör á vör- og molbúaháttur f. h. Reykja víkur um byggingu eigin hús næðis fyrir skrifstofur bæj- arins og rekstur, er einkenn- andi. Ekkert ráðhús, engin skrif stofubygging, enginn fundar staður fyrir 15 manna bæj- arstjórn. Allt verður að taka á leigu. Áratug eftir áratug láta þeir leigusalana græða á að leigja bænum húsnæði! f hvaða flokki eru leigusalarn- um og varningi með al-! Þeir vilja útboð og sameig- inleg innkaup sem víðast. Þeir leggja áherzlu á að bæjarstofnanir verði ekki ir? lengur reknar sem flokksfyr | En Sjálfstæðismenn gleyma Um það ---- ------ . , heldur í þágu bæjarbúa og vitnar Sjálfstæðishúsið! hehnila bæjarinT upptfsti meÖ haS Þeirra fyrir aUgUm'I Sjálfstæðismenn gleyma 1950 að sameiginlegt nreð mennu útboði ogkaupunr í irtæki raðamanna bæjarins,'ekki sínum flokki. storsolu. Serstok sparnað-1 inga, og gefið í skyn, að allir látið hér staðar numið. Reykvíkingar fylgi honum að Fasteignaskattur til bæj- málum- Um „utanbæjar- arsjóðs hefir verið þrefald- menn“ segir svo, ef orð Mbl. aður- Rafmagnsverð hefir eru rétt skilin, að þeir séu eig- hækkað um þrjá fjórðu. Verð inlega óvinir Reykjavíkur og á vatni hitaveitunnar hefir Reykvikinga, þótt þeir eigi verið tvöfaldað. Flest far- heima í bænum, og jafnframt 8'jöld strætisvagna hafa einn andstæðingar Sjálfstæðis- ig verið tvöfölduð. Á þessu flokksins, enda skiljanlegt, að kjörtímabili hafa flest önnur svo hljóti að vera, ef hann er gjöld fyrir almenningsþjón- flokkur Reykvíkinga en „utan ustu verið hækkuð stórkost- bæjarmennirnir" á móti Reyk lega, jafnvel verið tífölduð. víkingum. I Samtals munu þessar Það virðist nokkurn veginn gjaldahækkanir, sem ráða- auðsætt, að Mbl. muni telja menn bæjarins hafa lagt á þá Reykvíkinga, sem fæddir' eru i Reykjavík, enda þótt það hafi ekki verið sagt berum en hann hefir átt heima í bæn orðum. Má þó vera, að það um í 30 ár eða því sem næst. séu aðeins þeir, sem fæddir Líkur eru jafnvel til þess, að eru af foreldrum fæddum í blaðið segi Þórð Björnsson Reykjavík, en þeir sem sann-' bæjarfulltrúa utanbæjar- að geta slíkan uppruna, ættu' rnann, sem þó er fæddur í aö minnsta kosti að vera ör-| Reykjavík samkvæmt kirkju- uggir með nafnið. Hið svo-! bókum og hefir alltaf átt þar nefnda Reykvíkingafélag mun heima, en foreldrar hans voru hafa sett inntökuskilyrði, sem1 að vísu fæddir annars staðar. snerta þetta efni, og má vera,1 Af þessum dæmum og fleir- að Mbl. fylgi sömu reglu og 1 um, svo og ýmsum ummælum félagið. j i sömu átt má því ráða, að Glögg skilgreining á utan-;Mbl. telji þá alla utanbæjar- bæjarmönnum hefir ekki konr menn, sem fæddir eru utan ið fram í Mbl. En af dæmum,' Reykjavíkur, flutzt hafa til sem blaðið hefir tilgreint um j höfuðstaðarins „utan af lands utanbæjarmenn má nokkuð. byggðinni“, en að vafi kunni ráða um hugmyndir blaðsins í: að leika á um þá, sem fæddir þessu máli. T. d. er ekki umjeru í Reykjavík, af „utanbæj- það að villast, að Mbl. telur ar“-foreldrum, öðru eða báð- öllum sjúkrahúsum og vist- heimilum væri hin afar ó- hagstæðu innkaup, sem þær gerðu og Innkaupastofnun bæjarins gerði ekkert gagn i því tilliti að útvega þeim vörur með hagkvæmu verði. Kaupir fasteignir af gæðingum. Ýms fasteignakaup bæjar- ins eru alræmd. Bærinn er hvað eftir annað kaupa fyrir offjár eignir, sem gæðingar og áhrifamenn í- haldsins vilj a losna við en enginn vill kaupa. Vinnubrögð og skipulag við verklegar framkvæmdir bæjarins Þekkja allir. Þegar gatnagerðin hefir lokið við götu, rífur rafveitan götuna vitnar „ , . ... x. - . x' ekki Mbl. Um það Og her er rett að taka það Morgunblaðsholiin! fram, að Framsoknarmenn _ telja æskilegt að stöðu borg j Borgíirstjórihn minntist á arstjóra skipi traustur og tugthús. Þegar rnenn standa hagsýnn maður, sem standi utan við flokkadeilur og til- heyri því ekki neinum flokki meðan hann gegnir emb- ætti borgarstjóra. á krossgötum, er vandi að velja. Skapanornir hvísla í eyru manna og syngja tor- ráðna söngva. Liðin ævi líður framhjá eld Á næsta kjörtímabili bæj- 'snöggt. Eitt stóra augnablik- arstjórnar Reykjavíkur ið, sem vakti alþjóðareftir- leggja Framsóknarmenn meg tekt, var ferð lagaprófessors- látinn i ináherzlu á þessi verkefni i ins, að skoða fangana og að- bæjarmálum: jbúnað þeirra austur á Eyrar- AÐ næg atvinna sé í bæn um, AÐ stórt átak verði gert f húsnæðismálum, AÐ hita- veitan verði stóraukin, AÐ unnið verði að hagsmuna- málum úthverfanna og AD f jármálastjórn bæjarins (Framhald á 7. síðu.) Þórarin Þórarinsson rit- stjóra utanbæjarmann, en hann hefir átt heima í Reykja vík í 20 ár. Sama er að segja um Hermann Jónasson for- um! Ef gripið er niður í mann- talsskýrslur Reykjavíkur verð ur ekki betur séð en að þetta „utanbæjar“-lið sé orðið nokk mann Framsóknarflokksins, -uð fjölmennt í Reykjavík og er þess vart að vænta, að bæj arfélaginu vegni vel, ef svo fjölmenn sveit borgara er bæn um óvinveitt. Er þá heldur engin furða, þó að flokkur Reykvíkinga, Sjálfstæðisflokk urinn, fái nú hlutfallslega færri atkvæði en áður, enda virðist flokkurinn, skv- vitnis- burði Mbl., alls ekki kæra sig um atkvæði þessa fólks, sem varla er von, eftir því sem hann telur innræti þess vera í garð bæjarins. En þótt þeir Morgunblaðs- menn hafi nrargt gáfulega rit að um þetta mál, kynni þó enn að vera þörf fyllri greinargerð ar fyrir þá kjósendur, sem ekki hafa áttað sig til hlítar á þeirri spaklegu kenningu, sem hér er á ferðinni. Hvernig má það verða t. d., að frú Auð- ur Auðuns, sem fædd er á Vest fjörðum af „utanbæjar“-for- greina sem bæjarfulltrúi fyrir flokk Reykjavíkur, þótt hún hafi átt skemmri tíma heima í bænum en t. d. Þórarinn Þór arinsson? Eða Sigurður Sig- urðsson læknir, sem er fædd- ur í Húnavatnssýslu, og flutt- ist til Reykjavíkur alllöngu síðar en t. d. Hermann Jónas- son? Eða Jóhann Hafstein, sem er fæddur fyrir norðan og uppalinn í Suður-Þingeyj- arsýslu? Og er það t. d. ekki nokkur Ijóður á ráði Gunnars Thoroddsen, að faðir hans skuli vera fæddur vestur á Barðaströnd og þannig aðlutt ur „utan a landsbyggðinni“? Alþýða manna skilur það ekki ennþá, hvernig framan- greint „utanbæjar“-fólk hef- ir getaö breytzt í „Reykvík- Kunnugir menn telja, að bakka, og af góðsemi sinni, að veita heimamönnum hress ingu. Er öll sú saga svo kunn, að óþarfi var að leiða huga manna að henni í útvarpinu. Næsta augnablkiið í tugt- húsmálunum kom þegar góð ur Sjálfstæðismaður átti lítt seljanlega fasteign á útskaga einum. Þá gerði Reykjavík eina af sínum frægu fast- eignakaupum, og fékk áhuga fyrir að reisa frelsisskerðing- arhæli, sem lið í innheimtu- starfsemi borgarinnar. Enginn ráðdeildar- eða glæsibragur er að þessum málum, en þau munu vekja hrollkenndan óhug, þegar á krossgötum er staðið. Beygur inn segir til sín, — og orðin líða yfir varirnar. Annað kemur til. Álit manna, sem hafa kynnt sér aðbúnað fanga 1 Reykjavík og húsakynnin, sem ófrjálsir menn eru settir í, séu á eng- an hátt til heiðurs nútíma- menningu íslendinga. inga“ og orðið höfuðstaðnum óskaðlegt samkvæmt kenn- ingu Mbl. En vegir vitring- anna við Austurstræti eru eldrum, skuli geta komið tiljvíst ekki alltaf hennar vegir. borgarstjóri sé ekki mjög hrifinn af aðbúðinni á lög- reglustöðinni. En öll þessi mál lúta stjórn (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.