Tíminn - 14.02.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.02.1954, Blaðsíða 1
12 síður Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssoa { Útgefandi: 1 Pramsóknarflokkurina S L Skrifstofur í Edduhúai Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. áFgangur. Reykjavík, sunnudaginn 14. febrúar 1954. 37. blað. Skíði me ð skriðbelfu m Kosningar til hreppsnefndar og sýslunefndar í Kópavogi í dag Þai* hcfir f jitlg'nð um 87 % á kjwrtímabilimi! í ilag fara fram hrep-psnefndarkosningar í Kópavogs- hreppi en þeim var sem kunnugt er íresíað. Kosning fer fram í ba’maskólahúsinu og hefst kl. 10 árdegis. tisti Fram sóknarflckkslns í Kópavogi er B-listi. Eignir Farúks seld- ar á uppboði í Kaíró Kairó, 12. febr. Uppboð hófst í dag á eignum Farúks Á kjörskrá eru 1146 og hef ekki hvatning til þess. Á ir fjölgað þar um 534 á kjör hinn bóginn þarf að hnekkja fyrrv. konungs Egypta. M. a. skrá síðan síðustu hrepps- einræðisvaldi kommúnista Var í dag selt hæstbjóðanda nefndarkosningar föru fram, með Finnboga Rút í broddi hjg mikla frimerkjasafn eða um 87%. íylkingar. Styðjið B-listann. Kópavogsbúar, fylkið ykk- Kópavogsbúar ættu að ur um Framsóknarflokkinn fyikja sér um B-listann í og kjósið dag, ef þeir vilia trj'ggja hinu unga og vaxandi sveit- arfélagi örugga framfara- stjórn. Með því mundi ‘ skapast eðlilega 'jafnvægi í sveitarstjórninni. Annars er hætta á að Sjálfstæðisflokkur inn nái þar tangarhaldi, og reynslan frá Reykjavík er. B-lisíann lconungs, sem mun vera eitt hið bezta í heimí. Farúk hef ir hótað öllum, sem kaupa eignir hans, lögsókn, en egyzka stjórnin segir, að slikt sé fjarstæða og rikið sé löglegur eigandi SsiiasSffiSi -rfiU— '-í'aÍ - - Staníey van Vorhes heitir þessi Ameríkumaöur, sem sagð- \ ur er eiga dýrustu skíði í heimi. I>áu eru llka búin skrið- beltuin, sem ganga fyrir vélarafli, og skriðurinn er sagður | drjúgur á þeim. Náuuginu segist ætla að hefja almenna framleioslu á slikum skíðum, en verðið verður varla undir 7 þus. íslenzkum krónum Landlega í Vest- mannaeyjum Búnaðarfræðsla B. í. alls staðar vel sótt Búnaðarfræðsla sú, sem nú er nýlega hafin á vegum . Búnaðarfélags íslands og áður hefir verið frá skýrt geng- ur ágætalega og hefir til þessa verið afbragðsvel sctt, að því er Gísli Kristjánsson, ritstjóri, tjáði blaðinu í gær. Búnaðarkand|idatar þeir, Vindhælishrepp og Höfða- Frá fréttaritara Tímans. Vestm.eyj.1 Bunaðarkand|idatar þeir, Vmdhælishrepp og Landlega er búin að vera sem fræðsluna annast, eru hrepp en síðan til Skagafjarö í tvo daga hjá Eyjabátum að fjórir °* hofu tJeir fræðsl' fr og verðf f , Sauðaf- kalla. Þeir, sem á sjá fóru, una a Norðurlandi en tveir í krók um næstu helgi. kalla. Þeir, sem á sjó fóru, °ræfum og halda austur' Edda náðist upp I nó m bryggju í öriindarfirði JSkipi® nijwjí' skcHimf, báðar siglaaa* IjroÍMar og’ siikið af yfirbj ggingts og' bátaþilfari 1 gær tókst að ná vélskipinu Eddu á flot vestur á Grund- arfirði. Liggur skipið nú við bryggju og er haldið á floti með dælum, þar til búið er að þétta það svo, að hægt sé að draga skipið suður í Faxaflóahafnir, þar sem hægt er aö gera við það. _... . .. , . „ 1 var komið á réttan kjöl. Lyft fŒlt'ÍÆ ist það þá og rétti sig, eftir því sem sjórinn minnkaði í því, en bátarnir studdu að því beggja vegna. ráði. ... , . Að Reykjum í Um 50 batar eru byrjaðir Hrútafirði í gær. róðra, og bátar við. daglega bætast Komnir til Stöðvarf jarðar. Örnólfur Örnólfsson og Fjög'ur bruimköll í gær Brunaliðið var fjórum sinn um kvatt út eftir hádegi í gær, en alls staöar var um smávægilega elda að ræöa og skemmdir urðu ekki telj- and. í Hafnarstræti 18 hafði gaspípa fariö í sundur við viögerð og kviknaði í gasinu. Þeir Agnar Guðnason og Egill Jónsson, sem byrjuðu Sigfús Þorsteinsson, sem fóru ferð sína í Öræfum, voru í til Norðurlands hafa verið í sær komnir austur á Stöðv- Húnavatnssýslum að undan- arfjörð. Alls staðar höfðu förnu og voru í gær að Reykj fundir þeirra verið mjög vel um í Hrútafirði. í hverjum sött|r nema í Breiðtial og einasta hreppi höfðu sam- Lóni, þar sem stórrigning komur þeirra verið ágætlega hefti nokkuð fundarsókn. sóttar, komu þangað lang- flestir bændur og ýmsir, Vilja fá tilraunareiti. . . , Á þessum slóðum eru það fleiri Syna þeir skuggamynd einkum ræktunarmálin> sem ir f ingar, erindum sm hugurinn beinist að, því að og haía tæki til að gera það ö hvar sem er. Nú halda þeir norður í að tveimur bátum var lagt sínum hvorum megin við hið sokkna skip og síðan farið að dæla úr því, áður en því Góður afli hjá Gnindfirðingem Lík fannst í skipinu. Eitt lík fanust í skipinu. Var það í borðsalnum, sem er hér um bil mið'skipa. Ann- að lík fannst í haust,- þeg- ar kafað var niður að' skip- imiv oy eru þá fjögar lák skip verjanna; sem fórust með Eddu, úfuhdin. Erflð aðsíuða til tsíg'erðar frá Samli: Verðir í véibáf nótt og dag við ’ bryggjuna Grundaf jarðarbátar voru tveir á sjó í gær. en tveir aö' stoðuðu við björgun Eddu og gátu ekki íarið í róður. Þeir Skipið mjög brotsö'. sém á sjó voru, fengu ágæt- skipið er mjcg’ mikið' an afla, eða 11-12 lestir og skemrnt og einkum brotið á sóttu í hálfan þriöja tíma út. stjórnborð'shlið'inni, en á þeirri hlið hefir það oftast Þriií ImIsIvs í gær 'legið' Þar hafa steinar geng- ^ * 89 ’ ið inn um byrð'inginn og borð Á Hlíðavegi varö kona fyr stokkur brotnað ofan að þil- lr bíl í gær og! riíbrootnaði. fari. Eins er bátaþiifar brot- ið niöur beggja megin á skip- þessi landshluti hefir held- ur verið á seinni skipunum að fá stórvirkar vélar til ræktunar, og eru ræktunar- framkvæmdir í stærri stíl ný hafnar þar. Umræður verða miklar á hverjum fundi, auk erhidanna, og standa þær ■ oft 3—4 stundir. Þá keppast I bændur mjög um að fá að hafa tilraunareiti þá, sem eru einn liður í þessari starf semi. Kaupfélögin hafa og heitið að sjá um dreifingu ábur'ðarskammtanna til þess Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Undanfarna daga hefir vel viðtað til sjósóknar frá Snæ fellsnesi, og bátar frá verstö'd'vum þar fiskað ágætlega. Frá ara tilraunareita Héjlissandi rær einn 18 lesta bátur og fjórar trillur enn sem komið er. inn, en þeim fjölgar mjög, þegar líður áð vóri, veður verða kyrrafi og styttra að sækjá fiskinn. Á horni Snorrabrautar og Láugavegar varð maður á reiðhj óli fyrir bíl og meidd- íst i baki. Drengur féll af vinnupalli við hús og skrám aðist. inu, og stoðirnar untían því á þeirri hliðinni, sem að botni hefir snúið. Siglutrén eru bæði brotin af Eddu og yfirbyggingin mikið brotin. Triilurnar eru tvær með, þilfari, en sú þriöja rneð þil- fari aö nokkrum hluta, en fjórði báturinn er alveg op- inn. Trillurnar sækja skemmra en stærri bátar og j eru auk þess aö sjálfsögðu i með styttri línu. Afla þær 2 I --4 lestir í róðri, sem þykir | gott, þar sem elcki eru nema ! 2—4 menn á hverjum þess- i ara báta. Smærri trillurnar eru ekki j byrjaðar ennþá að sækja sjó- 1 Verðir um borð. Þilfarsbáturinn, sem rær frá Sandi, er bundinn við bryggjuna, þegar hann er ekki í róðri, þar sem ekki er hægt aff láta bát liggja úti á legu á Sandi. Verða menn að vera alltaf í bátn- um af öryggisástæðum, því Framhald á 11. síðu. ISísssai* o«í Noi'ðmcun kcppa NTB Osló, 13. febr. I dag hófst á Bislet-leikvanginum keppni milli Rússa og Norð- manna í skautahlaupi. f var keppt i 5000 m og 500 m. hlaupi. f 500 m hlaupinu varð Rússi fyrstur á 42,9 sek. Næsti maður var einnig Rússi, en Noorðmenn áttu 3. og 4. mann. í 5000 m. hlaup- in urðu Rússi og Norðmaður jafnir á 8 mín. 22,8 sek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.