Tíminn - 04.03.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.03.1954, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarlnn Þórarinscon Útgefandi: Framsóknarflokkarinn Skrifstofur í Edduhósl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 4. marz 1954. 52. blað. Rúml. þúsund bændur hafa rækt- að minna en hektara hver s.l. 30 ár I*í ir JjEErfa að koma meo, sagfSS Páll Zóplaún íasson, í fróðleg'si ersndi á Bímaðarþingi Á Búnaðarþingi í gær flutti Fáll Zóphóníasson fróðlegt erindi, sem hann nefndi Túnin og nýræktin. GerSi hann grein fyrir nýræktarframkvæindum bænda og stærð tún- anna, svo og hversu bændur væiu misjafniega vel á veg komnir í þessum efnum. Alraennur undirbnn- ingnr fyrir neta- veiðar í Eyjum Páll sagði, að 244 bændur liefðu enga nýrækt látið Þeir, sem mest hafa ræktað. Á 214 jörðum hafa verið ræktaðir 13 ha., eða meira. mæla síðan 1824. Sumii þess gru þag 4 2% allra jarða á aia bænda hafa að vísu janC|inu f Árnessýslu eru 13 nokkrar afsakamr Má þai % jarðanna með 13 ha. ný- tn nefna groðurhusabænd- rækf ega meira, 8,7% í Borg- “’.eiLÞeÍr mU.nU .Iera..llð; arfjarðarsýslu, 8,2% í Rang- Eyja- sums staðar er lega 20, og sum» - árvallasýslu og 8% mjög erfið aðstaða til ny-; fJarðarsýslu. ræktar af náttúrunnar vöid- Annars skiptast jarðirnar um’ . , . eftir nýrækt þannig, að 244 Þeir eru þó miklu flein> hafa enga nýrækt, 794 minna sem engar afsakamr hafa en ^ ha^ 763 hafa f_2 ha-j þar a meðal eru margir prest 17gg hafa 2_5 ha g74 hafa anna. Þetta er þó mjog mis- R_g ha335 hafa 9__13 ha. jafnt eftir sýslum. og 214 yfir 13 ha. í nýrækt. Ágætur afli hjá bát ura á Hellissandi Stærð túnanna. Túnin eru mjög misjöfn að stærð. í þrem sýslum eru 26% túnanna minni en 3 ha. í Borgarfjarðarsýslu eru 36, 7% túnanna yfir 13 ha. á stærð, þar af eru 10 jarðir Frá íréttaritara Tímans yfir 25 ha. í Árnessýslu 35,6 á Sandi. % yfir 13 ha. og 30 jarðir yf- Ágætur afli er hér alltaf og ir 25 ha. stutt að fara til fiskjar. Fá Páll sagði, að 1500 bænd- trillubátarnir um 4 iestir í ur byggju á jörðum rneð róðri og þykir gott en dekktoát túni, sem gæfi af sér 200 urinn, sem hér er, fær 6—8 töðuhesta eða minna, „þeir lestir. Afli virðist sjaldan þurfa að koma með,“ sagði bregðast hér þegar gefur á hann. sjó. I______________________________ Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Áframhaldandi uppgripa afli ér í Vestmannaeyjum á línu, sem beitt er loðnu. í gær kom Fanney með á Fyrir nokkru dó í hárri elli frægasti lögregluhundur Scot- annað hundrað tunnur af land Yard eítir lanSa og dygga þjónustu. Hann hét Major , og varð 14 ára gamall. Hann var grafinn í kistu með silfur- skildi a loki, og honum var ekið til grafar a litlum vagni, fengu einnig loðnu. sem syni hans jjex var heitt fyrir. Rex er sagður vera á Tilgangslaust er að nota góðum vegi með að feta í fótspor föður síns. frysta síld fyrir beitu, því ________________________________________________________ fiskurinn bítur ekki nema á loðnu. Gera má ráð fyrir að loðnan gangi yfir veiði- svæðið næstu daga. Hverf- ur þá línufiskurinn, enda étur hann svo mikið af loðnu, að hann „leggst.“ sem kallað er. Undanfarið hefir norðan átt varnað því að loðnan gengi eins hratt yfir og bú- ast hefði mátt við og því hefir aflinn haldizt þess vegna. Mjög mikið annríki er nú í Eyjum og nánast sagt unnið nótt og dag í fiskverkunarstöðvum. Al- mennur undirbúningur er nú hafinn fyrir netaveið- arnar. Flugfélagiö fjölgar ferðum til útlanda Líkleg’í að margir lítleiidiiigar komi liingað Sumaráætlun Gullfaxa gengur í gildi 1. maí n. k. og verður henni hagað svipað og í fyrra. Farið verður til Osló og Kaup- mannahafnar á laugardögum og þaðan til Reykjavíkur á sunnudögum. Sú nýbreytni verður tekin upp í sambandi við Bretlandsferðir, að flegið veröur bæði til Prestvíkur og London í sömu ferð. Farið verður frá Reykjavík til þessara staða á mánudögum og til baka sömu leið á þriðjudögum. Frá og með 16. júní verður dögum fram og aftur samdæg Kaupmannahafnarferðum ^ urs auk laugardagsferðanna. fjölgað í tvær vikur, og er þá ! áætlað að fljúga á miðviku- Skrifstofan í _____________________ 1 Kaupmannahöfn. í vetur flutti Flugfélag ís- lands skrifstofu sína í Kaup 1 mannahöfn og hefir nú fengið 1 rúmgóð húsakynni í nýrri skrifstofubyggingu við Vester brogade 6 C. Birgir Þórhalls- son veitir skrifstofunni for- stöðu. í London rekur Flug- félag íslands skrifstofu í sam vinnu við Eimskipafélag Ts- Svo stóð þá á, að Hermóð- lands og Ferðaskrifstofuna. u r var á leið til ísafjarðar Framkvæmdastjóri skrifstof- lm°ð vélbátinn Smára í togi. unnar er Jóhann Sigurðsson. Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. vél Smára hafði bilað í veðr- Það slys vildi til í fyrrinótt, að einn skipverji af vél- inu og var hann að því kom- Utlendingar koma. ýr bátur á leið tii Vélbáturinn Flosi fékk á sig brotsjó í Hornafjarðar stórviðri í fyrrinótt og missti mann IVcrmóðnr fann Flosa, j»ar scm Iiaim lá við Rleö bát í togi. Ijósilufl, og leiðbciiidi lionum til lands h n að reka upp, er Hermóð-1 Báðum þessum skrifstofum er báturinn fékk á sig brotsjó og lagðist á hliðina. Aftaka- uv kom honum til hjálpar. bafa borizt margar fyrirspurn veður gerði fyrir Vestfjörðum í fyrrakvöld og náðu bátar I-larHermóður var nú kom- lr um terðir til Islands, og landi með herkjum. I Fjórir bátar reru frá Bol- Frá fréttaritara Timans í Hornafirð) Seinni nýi Svíþjóðarbátur- inn, sem hingað kemur í vor, er nú á leioinni til landsins. Var hann um skeið innifros- inn við Svíþjóð. Báturinn heit ir Sigurfari og er 3ív—40 lestir að stærð, eign hlutafélags hér báfnum piosa fr£ Bolungarvík féll útbvrðis og drukknaði, og verður Sigurður Larusson skipstjóri. ' v-w SViVi T vu»i • V K " “**•* LLfli.______ . _____ _____ inn með Smára inn á móts liafa . mar^ir útlendingar saman í talstöð um kl. 8 og við Hnífsdal. Var nú undinn úkveðið að heimsækja landið voru á leið heim en ekki bu. ur að því að fá annan bát 1 sumar- Þá eru llkur t11 að ungai-vik ajjfaranótt^þnóju- giöggfj hve iangt þeir voru m að taka við Smára, en síð margir Islendingar hyggi á ut J komnir. Ákváðu þeir að tala an lagði Hermóður út aftur anfer‘-ir 1 sumar, því að nú er saman aftur klukkan níu. að leita að Flosa. svo komið> aö sumar ferðir , l Gullfaxa eru þegar fullbókað- Kosin úíhlutunar- nefnd listamanna- launa dags og fóru langt, 4- stunda ferð. Var veður all- gott framan af meðan bát- arnir lágu yfir línu og drógu, ’ en þegar leið á daginn spillt- ist veður mjög og brast brátt; Sameinað Alþingi kaus í á harðviðri mikið með sorta- gær nefnd til þess að skipta byl, hvassviðri og stórsjó. fjárveitingnm til skálda, rithöfunda og listamanna. Hörð heimferð. Kosnir voru Þorkell Jó- Heimferð bátanna varð hannesson, prófessor, Þor- því harðsótt mjög. Laust eft- ! steinn Þorsteinsson, sýslu- ir klukkan sex í fyrrakvöld; maður og Hclgi Sæmunds- náðu tveir bátanna, Einar son, blaðamaður. Hálfdáns og Völusteinn, * Framsóknarflokkurinn og landi í Bolungarvík við góða. Alþýðuflokkurinn höfðu samvinnu við kosningarnar. Heyrist ekki til Flosa. S i bátinn í radar. En klukkan níu heyrðust Um klukkan hálftvö í bátarnir ekki tala sáman, fyrrinótt tilkynnti Hermóður en klukkan 10 heyrði tal- svo í talstöð til Bolungarvík- stöðin í Bolungarvík, að Vík ur> að hann sæi bát í radar- ingur kallaði mjög ákaft á tæki sínu, en þá var enn Flosa, en fékk ekkert svar. sortabylur. Rúmum hálftíma Þótti þá hætta á, að eitt- s'ðar tilkynnti hann aftur, hvað væri að hjá honum og að hann væri kominn áð var þá fariö að reyna að ná bátnum og væri það Flosi, sambandi við eftirlitsskip- sem andæfði við Ijósbauju, ið Hermóð, sem annast sem hann hefði sett út. ar. lukku, en hinir tveir, Víking ur og Flosi, heyrðust tala I gæzlu núna. á þessum slóðum Hjá Flosa var þá biluð tal- (Pramliald á 7. síðu.) Engin síld í Kol- grafarfirði Frá fréttaritara Timana i Stykkishólmi. Kvittur kom upp um það á dögunum, að síld mundi kom in í Kolgrafarfjörð. Trillubát (Framliald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.