Tíminn - 17.03.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.03.1954, Blaðsíða 3
B3. blaff. TIMINN, miðvikudaginn 17. marz 1954. ættir Undrin á Austurvegi endurtaka sig Eins og við félagar skýrð- um frá í Alþýðublaðinu 27. febrúar 1953 höfðu þau und- Atvinna hjá húsasmiðum með betra móti s.I. ár Frá aðalfunrii JTrésanðafél. Iteykjavíknr Minning: Hjónin á Saurum í Laxárdal í dag verða jarðsungin frá Hjarðarholtskirkju í Döl xun, hjónin frá Saurum í Lax árdal, Jófríður Margrét Guð brandsdóttir og Jóhannes Guðbjörn Benediktsson, fyrr um oddviti Laxárdalshrepps. f>au voru bæði bædd í Laxár dalnum, Jófríður að Leiðólfs stöðum, hinn 24. júní 1884,! og voru foreldrar hennar Margrét Guðmundsdóttir og Guðbrandur Guðbrandsson, er bjuggu þar. Hún missti fööur sinn ung, en var eftir þaö hjá móður sinni, og síð- ar seinni manni hennar. jó- hannes var fæddur að Sauð húsum, 31. okt. 1884, og ólst þar upp hjá foréldrum sín- hreppsnefnd um, Þorbjörgu Jóhannesdótt hrepps, og oddviti hennar ur og Befnedikt Benedikts- j lla 1939. Hann varð snemma syni, og var hann næstelst- viðriðinn málefni Kaupfélags ur 10 systkina. Eftir að faðir, Hvammsfjarðar. Fyrr á ár hans lézt, árið hann um skeið Trébmíðafélag Reykjavík- ur skeð á Sandskeiðinu, að'ur hélt aðalfund sunnudag- úrrennslin úr veginum urðu jnn 44, þ. m. svo tíð, að fjórum sinnum á j pétur Jóhannesson for- fáum dögurn varð vegurinn maður, setti fundinn og annað hvort illfær eða ófær. fiutti skýrslu félagsstjórnar. Virtist þá, að vegagerðar- j j upphafi minntist hann menn hefðu loks fundið ör-,þeirra feiaga, er látizt höfðu ugg ráð til þess að koma í vegm arinu, fundarmenn risu úr fyrir úrrennslið, en þau voru sætum og vottuðu hinum þá helzt þau að setja marg- iatnU virðingu sína. falda röð af rásum gegnum j á árinu höföu 40 nýir fé- veginn og margar svo breið- iagar gengið í félagið, þar af ar, að taka mundi frárennsli 26 nýsveinar. frá tveggja hæða íbúðarhús- um. Atvinnuástand hjá húsa- smiðum var með betra móti Laxárdals- En þrátt fyrir þessa miklu s. i. ar og afkoma því yfir jráasgerð hættu úrrenslin ieitt góð. ekki. Svo að segja vikulegaj Þá gat formaður þess, að fram eftir öllu sumri mátti j félagsstei-fsemi öll hefði sjá þar sífellt úrrennsli, og staðið með miklum blóma, þótt tækist að hindra að hefði t. d. verið starfandi vatnið rynni yfir veginn.'niáifundadeild, sem haldið rann sí og æ úr köntunum. jhefði fundi reglulega hálfs- Mjög vel virtust vegagerð-, mánaðarlega yfir vetrarmán armenn fylgjast með því er uðina. Einnig hefði verið þarna var að gerast og hugð endurvakin pöntunardeild fé ust nú gera herferð mikla, lagsins og starfaði hún nú 1907, var j1™. ^ypti hann fé og hross en(ja sáum við vegfarendur, til mikilla hagsbóta fyrir fé- ráðsmaður jfyfir. félagiö, var deildar- ag hugur fylgdi máli. Eina lagsmenn. hjá móður sinni, eða þar til1 stjóri Laxárdalsdeildar og yjku j sumar> þegar sólin varj Þá gat formaður þess, að þau Jófríður giftust árið fulltrúi hennar á aðalfundi gem Þæst a iofti, var komið farin hefði verið gróðursetn 1911. jfélagsins, var síðar kosmn í þar með jarðýtu, og vegurinn; ingarferð í Heiðmörk og Fyrstu þrjú búskaparár sín^td01'11 Þess og var formaður ^ækkaður og breikkaður svo ‘ gróðursettar þar 3000 trjá- bjuggu þau að Sauöhúsum,! félagsstjórnarinnar fra 1942 i um munaði og sjást þess plöntur, hvatti hann menn og þrjú þau næstu að Víg-j^1 1947- Ullarmatsmaður var merki enn í dag. |til að fjölmenna í hinar ár- holtsstöðum, en fluttu þá að(ann lengi hjá kaupfelagmu. Qera má ráð fyrir því, að.legiur gróðúrsetningarferðir. Saurum, og bjuggu þar allá Qddvitastörfunum smnti• Jó- ( fenginn hafi verið fermdur j Formaður skýrði og frá tíð síðan, þar til nú fyrir {hannes þar til a siðastliðnu ,jrengUr austan úr Flóa til helztu störfum iðnþings skömmu, að þau fengu tveim vv^í^!bess að mæla og ákveða til^þess, er háð var s. 1. haust. sonum sínum jörðina til á- búðar. Þótt þau hjónin hættu búskap, héldu þau heimili á Saurum til dauða- dags. Fjörgur börn þeirra Jófríð ar og Jóhannesar komust til lullorðinsára og búa nú tveir eldri bræðurnir, Hermann og Benedikt á Saurum, en tvö yngri börnin, Þorbjörg Mar- grét og Guðmundur voru á- fram á heimili foreldra sinna. Eitt barn misstu þau ungt. ~ Margháttuð trúnaðarstörf hvildu jafnan á herðum Jó- hannesar, í þágu sveitar og héraðs. Hann var lengi 1 tekið mjög að hmgna. Ymis j Þvorrar handar hin mikla! Að lokinni skýrslu for- leg störf önnur hafði j breikkun skyldi gerð, svo að manns var lýst kjöri stjórn- hannes^ með hondum, íynr . gágu jagj væri. Þess eru, ar, endurskoðenda og trúnað dæmi, að drengir úr Flóan- \ armannaráðs, fyrir yfirstand um fái tilsögn í verkfræði andi ár. strax um fermingu, og eru Fram höfðu komið tveir þá jafnvel sendir til að mælajlistar, A-listi, borin fram af fyrir skurðrispum hér og. uppstillingarnefnd og B- sveitarfélag sitt. Þótt Jóhannesi væru falin .trúnaðarstörf fyrir sveit sína og hérað í jafnríkum mæli, og raun bar vitni, var hann allra mann ólíklegast- ur til að sækjast eftir þeim. En það vissu allir sveitung- ar hans, að vandaðri og sam vizkusamari mann var ekki hægt að fá til slikra starfa. Ég held, að engum Laxdæl- ingi hafi til hugar komið, að efast um að Jóhannes myndi rækja störf sín fyrir aðra (FramhaJd á 6. BÍSu.) Dánarminning: Guðrún Gísladóttir Þriðjud. 9. þ. m. var gjörð írá Akraneskirkju útför Guð rúnar Gísladóttur, ljósmóð- ur, er andaðist 1. marz. Hún var fædd aö Stóra-Botni á Hvaljj arðþrströnd 8. nóv. 1868. — Ljósmóðurfræði lærði hún í Reykjavík 1892 og var næstu tíu árin ljósmóð ir í Andakíl og Melasveit. — Til Akraness fluttist Guðrún árið 1902 og gegndi þar ljós- móöurstörfum til ársloka 1938, að hún fékk lausn frá því embætti, þá sjötug að aldri, og hafði þá tekið á móti 1166 börnum, og ætíð lánast með afbrigðum vel. Alla sina starfskrafta helg- aði hún samborgurum sínum og var ætíð boðin og búin til aö hjúkra og líkna, hvar sem þess gerðiát þörf. Af litl iim efnum stofnaði hún sjóö til styrktar fátækum sæng- urkonum, og alla ævi var hún gjafmild svo að af bar. — Hún var sæmd hinni ís- lenzku Fálkaorðu árið 1945 hvar um landið. Undirbún-, listi, borinn fram af Þor ingur að framkvæmdunum virtist ágætur og verkið sjálft svo vel unnið úr hinu nær- tækasta efni, ágætum mold- arsandi að kantarnir urðu þráðbeinir svo að hvergi sást bunga á. En þrátt fyrir alla þessa vandvirkni virtist ekki unnt að fá vatnið til að láta kant ana á veginum í friði, það rann og rann og tók með sér brandi Sigurðssyni o. fl. At- kvæðagreiðsla fór fram í skrifstofu félagsins 6. og 7. marz, á kjörskrá voru 526 menn, af þeim greiddu at- kvæði 365 og féllu atkvæði þannig, að A-listi hlaut 170 atkvæöi og alla menn kjörna, en B-lifcti 166 atkvæði. 20 seðlar voru auðir og ógildir. Samkvæmt þeim úrslitum eru því eftirtaldir menn rétt kjörnir fyrir yfirstandandl ár: Benedikt Davíðsson, for- maður, Magnús Ingimundar- son, varaformaður, Berg- steinn Sigurðsson, ritari, Sig urður Pétursson, vararitari, Ólafur Ásmundsson, gjald- keri. Varastjórn: Benedikt Ein- arsson, Hjörtur Hafliðason, Arthur Stefánsson. — End- urskoðendur: Torfi Her- mannsson, Jón Guðjónsson. Auk þess voru kjörnir tveir varaendurskoðendur og tólf manna trúnaðarmannaráð. Þá var skýrt frá úrslitum at- kvæðagreiðslu um lagabreyt ingar, sem fram fór samtím- is og voru þær samþykktar með 159 atkvæðum gegn 144. Skrifstofustjóri félagsins las rekstrar- og efnahags- reikning þess og voru þeir samþykktir samhljóða. Greiddir styrkir á árinu námu nær 42.000,00 kr. — Reksturshagnaður ársins reyndist vera kr. 145.750,00, sem skiptist á hina ýmsu sjóði félagsins. Eignir félags ins nema nú rösklega 1,1 milljón króna. Skrifstofustjóri félagsins er Ragnar Þórarinsson og hef ir verið það frá stofnun skrif stofunnar. Aðalfundur Starfsmanna- Aðalfundur Starfsmanna- Sóknarpresturinn, séra Jón Guðjónsson jarðsöng, en Akranesbær sá um útförina. Forseti bæjarstjórnar, Hálf- og þrem árum síðar var hún jdán Sveinsson, flutti kveðju kjörin heiðursborgari Akra- orð og bæjarstjórn bar kist- neskaupstaðar. Auk þess var una úr kirkju. —- Mikill hún heiðursfélagi í Kvenfé- Imannfjöldi fylgdi hinni lagi Akraness og kvenna- látnu heiðurskonu til grafar. jjeild Slysavarnafélagsins. G. B. mold og sand, ýmist fyllti félags Reykjavíkurbæjar var eða hálffyllti pípurnar í rás haldinn sunnudaginn 7. unum gegnum veginn. Menn marz, í Tjarnarkaffi. í upp- störðu undrandi á þessi ó- hafi fundarins minntist for sköp og skildu varla, hvað maður félagsins, Þórður Ág. var að gerast. En þó kom í Þörðarson, fjögurra látinna ljós, hve snarráðir vegagerð félaga svo og Hallgríms armenn okkar eru. | Benediktssonar, fyrrv. for- Áður en liðnir voru tveir seta bæjarstjóirnar Reykja- mánuðir virtust ráðin fund-, víkur, og Knud Zimsen, in. Komið var með geysimik- fyrrv. borgarstjóra, sem lát- inn krana til að lyfta grjóti ist hafði snemma á starfsár og marga barnabíla til að íáu. Fundarmenn vottuðu láta á ækið og farið að vinna hinum látnu virðingu sína að því að hlaða grjóti á veg með því að rísa úr sætum. kantinn á Sandskeiði. | Formaður bað Sigurð Á. En svo óheppilega hafði Björnsson að vera fundar- jviljað til við fyrri hækkun og stjóra og var nú gengið til , breikkun vegarins, að vegur-' dagskrár, og flutti formáður j inn hafði verið breikkaður .skýrslur stjórnarinnar. Gjald j til suðurs, en hefði líklega (keri skýrði reikninga félags- j verið réttara að breikka ins, en þeir höfðu áður ver- hann til norðurs, því að þar.ið prentaðir og sendir hverj- jvar ekkert mannvirki fyrir. jum félagsmanni. Er fjárhag- j Að sunnan vildi svo til, að ur félagsins með blóma. símastrengur varð undir vegj Stjórnarkosning hófst með kantinum, hvílík óheppni. Nú því, að formaður, Þórður Ág. voru góð ráð dýr. Nú varö að(Þórðarson, varð sjálfkjörinn, senda hóp manna til 'að.og einnig meðstjórnendur grafa ofan af símastrengn- þau Júlíus Björnsson, Krist- um, taka hann úpp, grafajín Þorláksdóttir og Haukur félaginu um margra ára bil. Kosnir voru í varastjórn: Þorkell Gíslason, Helgi Helga son og Bergsveinn Jónsson, uröu, þeir einnig sjálfkjörn- ir, þar sem eigi komu fram aðrar uppástungur. Endurskoðsendur félagsins voru kjörnir einróma Sig- urður Á. Björnsson og Hall- ur Þorleifsson, til. vara: Sig- urður Þorsteinsson. Stjórnin skiptir með sér verkum og hefir gert það á eftirfarandi hátt: Varafor- maður Júlíus Björnsson, rit ari Kristín Þorláksdóttir, bréfritari Kr. Haukur Péturs son, gjaldkeri Georg Þor- steinsson, fjármálaritari Haukur Eyjólfsson og spjald skrárritari Sigurður Hall- dórsson. í stjórn styrktarsjóðs var Jakobína Jósefsdóttir kjörin, einróma. í stjórn eftirlauna sjóðs voru kjörnir: Karl Á. Torfason og Þórður Ág. Þórð arson, til vara: Július Björns son og Sligurður Þorsteins- son. Fulltrúar á þing Banda- íyrir honum enn sunnar og moka yfir hann aftur. Hversu mikið verk það var, vitum við ekki, en það voru mörg dagsverk. Þá fyrst var hægt (Framhald & 7. Eíðu.) Eyjólfsson. Fyrir í stjórn,laSs starfsmanna ríkis og voru Kr. Haukur Pétursson, hæja voru kjörnir Karl Á. Georg Þorsteinsson og sig- Torfason, Lárus Sigurbjörns urður Halldórsson. son, Karl Lárusson, Gunnar Varastjórn var nú kosin, Halldórsson, Júlíus Björns- en hún hefir ekki verið til- í (Framhald & 6. eí3u.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.