Tíminn - 09.04.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.04.1954, Blaðsíða 6
6 ■**r TÍMINN, föstudaginn 9. april 1954. 83. blað. db HiffDLEIKHÚSIÐ | Piltur og stúlha Sýning laugardag kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Ferðin til tunglsins Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins þrjár sýningar eftir. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag fyrir kl. 16, annars seld ar öðrum. Átökin í Imló-Kíiia Spennandi og viðburðarík, ný, emerísk mynd um hina miskunn arlausu valdabaráttu í Indó- Kína. Jobn Archer, Douglas Dick. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Heitt brenna æsknástir Sænska stórmyndin, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7. NÝJA BÍÓ — 1544 — Glöð er vor œsha (Belles on their Toes) Bráðskemmtileg, amerlsk gam- anmynd (litmynd) um æsku og lífsgleði. Eins konar framhald hinnar frægu myndar „Bágt á ég með börnin 12“, en þó alveg sjálf stæð mynd. Þetta er virkilega mynd fyrir alla. Ankamynd: Frá /slendingabyggð um i Kanada. Fróðleg litmynd um líf og störf landa vorra vestan hafs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO Sími 6485. Florenee Nightinegale KONAN >IEÐ LAMPANN Frábær brezk mynd byggð á ævisögu Florence Nightingale, konunnar, sem er brautryðjandi á sviði hjúkrunar og mannúðar xnála. Aðalhlutverk: Anna Neagle, Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - Kvenholli skipstjórinn Þessi afbragðs gamanmynd hef- ir nú vakið mikla athygli með Alec Guinnes. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. nkkiHIi keimfnin. íleikfelag: taKJAyÍKDg ,Frænka Charleys’ Gamanleikur í 3 þáttum eftir Brendon Thomas Þýðandi: Lárus Sigur- björnsson. Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBIO Blekking (Deception) Mjög áhrifarík og snilldarvel leik! in ný, amerisk kvikmynd. j Aðalhlutverk: Bette Davis, Paul Henreid, Claude Rains. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Bans og Pétur í hvennahljóm- sveitinni Vinsælasta gamanmynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ — 1475 — A skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer — einhver skemmtilegasta mynd skopleikaranna frægu: MARX BROTHERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦ TRIPOLI-BÍÓ Siml 1182. Fjórir grímumenn (Kansas City Confidential) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, byggð á sönn- um viðburðum tg fjaliai um eitt stærsta rán, er framið hefir veris l Bandaríkjunum á þessari öld. Óhætt mun aS fullyrða, að þessi mynd sé einhver allra bezta sakamálamynd, er nokkru sinni hefir verið sýnd hér á landi. Aðalhlutverk*. John Payne, Coleen Gray, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ HAFNARBÍÓ — Sími 6444 (Angels one Fi?e) Hetj uf lugs veitin Spennandi og efnismikil, ný, ensk stórmynd, sem gerist, þeg ar orustan um England stóð sem hæst. Myndin er afbragðs vel leikin og tekin, og þykir sýna mjög sanna mynd af kjörum hinna hugdjörfu herflugmanna. Jack Hawkins, Dulcia Gray, Michaei Denison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetfut SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 35. Ólafur (Framhald af 5. síðu.) um það. Ég vil benda á, aS ég er ósamþykktur hv. flm.1 um það, að hægt sé að taka þetta fyrirtæki á ríkissjóð, 1 án þess að auka tekjur, hans, og vil ég þá spyrja hv. ’ aðalflm. og flokk hans,1 hvort þeim sé svo mikil al- ! vara um þetta mál, að þeir! séu reiðubúnir að afla j þeirra tekna, sem með þarf til að hrinda málinu í fram kvæmd. Vil ég þá Iýsa yfir því frá minni hálfu, að égjáfram, þótt þau væru umfangsminni en áður. Hurd leitaði er reiðubúinn að taka í fjár þá eftir nýjum árásarstað og kaus að ráðast á St. Ives- log útgjöld til þess... Eg eignirnar. Hann var sannfærður um, að næði hann tang- vil segja það fyrir mittjarhaldi á þeim, myndi hann hafa okkur í vasanum, þar Ieyti og fleiri, að við viljum sem þær iiggja á miðju svæði okkar. Þess vegna bauð hann leha að nýjum tekjustofn- Gaspard næstum eins mikið fyrir þær tvö hundruð fer- um aour en lengra er farið, mnUr og hann bauð okkur fyrir tvö þúsund fermílur. Hann og vilji hattvirtur flutnings þauð milljónarfjcrðung dollara fyrir eignirnar og það var meira en Antoinette og bróðir hennar gátu gert sér vonir um að eignast í heilan mannsaldur. Vitanlega neituðu þau boðinu. Þá var það, aö Ivan Hurd sá Antoinette fyrst. Og frá þeim degi var sá þorpari gripinn af þrá, er skyggði á allt annað. Hann var nógu vitur til þess að vera eins og siðaður maður í byrjun, ef þá hægt er að kalla það sæm- andi, að biðja konunnar eftir aðeins tveggja vikna stopula kynningu. Clifton hló. — Ef að það telst ekki sæmandi, hvað má þá segja um mig, sem tjáði henni ást mína eftir aðeins Skýrari sönnun þess, að klukkutíma viðkynningu? flutningur umrædds frv. — ÞaS er samt sem aður míög heimskulegt, sagði Denis var hrein sýndarmennska af ofursti. — Mig undrar það, að hún skildi ekki flá þig lif— hálfu Sjálfstæðisflokksins, er,andi* Henni hlýtur að lítast mjög vel á yöur, fyrst að þér ekki hugsanleg. Og með þessu sluPPnð með þessa framhleypni. Hún lét Hurd skiljast það lauk „baráttu“ Sjálfstæðis- flokksins í raforkumálum dreifbýlisins. Frumvarp Jón- anna var ekki sýnt meira. Þessi framkoma er ágætt maður og flokkur hans það, mun samvinna við okkur verða auðsótt“. Þessu samningstilboði Fram sóknarmáhna um fíramgang málsins svaraði Ólafur Thors með því að skila ekki nefnd- aráliti og verða þess þannig valdandi, að málið var ekki tekið á dagskrá framar! álit, sem hún hefir á honum. En Hurd er nú ekki sá maður að geta tekið slíkt til greina, fyrst hann á annaö borð er taúinn að bíta það í sig að ná henni. Frávísun Antoinette varð aðeins til að auka þrá hans. Að hún elskaði hann ekki gerði hann aðeins enn ákveðnari. Hann vildi eignast líkama dæmi um afstöðu Sjálfstæðis jhennar sál. Hann bauðst jafnframt til þess að hætta flokksins til þessara mála 'stríðinu við okkur. Já, og eftirláta okkur öll hverfi okkar, fyrr og síðar. Hann hefir sem hann hafði náð undir sig með brögöum. Hann seiidi gasprað fagurlega um þau mér tilboð í von um það, að ég reyndi að hafa áhrif á og flutt frv. til að sýnast, en þegar að því kom af afla ein hverra fjármuna, hefir hann runnið af hólmi. Frægasta dæmi þess er það, að undir forystu hans eyddi nýsköpun arstjórnin öllum stríðsgiróð- anum, án þess aff verja ein- um eyri hans til umræddra framkvæmda. Af þessum á- stæðum þurfti líka að þvinga hann til að fallast á raforku frumvarpið, sem nú liggur fyrir þinginu. Svo þykist Sjálfstæðisflokk urinn geta þakkað sér allt, sem gert hefir verið í þess- um efnum! Antoinette. Þegar það loksins rann upp fyrir honum, að þetta var með öllu vonlaust, þá sýndi hann vígtennur sín- ar. Fyrst hann gat ekki keypt hana, þá vildi hann þvinga hana til fylgilags við sig, þótt hann gæti ekki unnið hjarta hennar né sál. Til aö ná því marki fór hann að vinna að því að fá svívirðileg lög samþykkt. Þú veizt hve Antoinette cg bróður hennar eru kærar minningarnar frá fyrri dög- um, og hve gamla ættarheimilið hefir mikla þýðingu fyrir þau. Hurd lét umboðsmenn sína kaupa fasteignir í og fyrir utan Quebec fyrir eina milljón dollara. Það eru svo aff segja allar sögulegar byggingar, sem falar voru. Vegna á- hrifa sinna meðal stjórnmálamanna fékk hann því til leiöar komið, að húsin við Notre Dame-stræti og göturnar í kring voru dæmd til niðurrifs og með þeim hið gamla ættarheim- ili Sa. Ives-anna. Meö því freistaði hann aö eyðileggja alla lífsgleði Antoinette og drauma. Hún getur aöeins með einu móti bjargað þessu viö, og þannig, að hún gefi sig á vald Hurds. Og nú veizt þú, aö þetta er ekki einungis viöskipta- stríð, heldur striö um gamlar minjar, striö um heiður ungrar stúlku og...... — Hvað meira? — Ef Hurd fær vilja sínum framgengt, þá drepur Gasp- ard hann og Antoinette gengur í klaustur til aö biðja fyrir sál bróður síns. Hún hefir svarið eið að þessu og það er Yfirlýsing um LIQUI-MOLY: Síðastliðið haust setti ég Liqui-Moly á bifreið mína, R-2649. Nokkru síðar vildi mér það óhapp til að steinn lenti upp undir pönnuna með þeim afleiðing um, að olían rann niður. Mun ég hafa ekiö um 15 km. vegalengd olíulaus, áð- ur en ég tók bílinn til athugunar. Viö athugun á legum, reyndust þær algjör- Lega óskemmdar. Vélin í bifreið minni er enn í full- komnu lagi og tel ég tvímælalaust að. án Liqui-Moly hefði vélin gjöreyöilagst. Reykjavík, 6. apríl 1954, Kristinxi Tryggvasorc, bifvélavirki, Barónsstíg 33. (sign). Reynslan sannar að Liqui-Moly er öruggasta vörnin gegn vélarsliti og úrbræðslu á legum. — Tryggið hreyfilinn með Liqui-Moly. EINKAUMBOÐ: ÍSLENZKA VERZLlJlVARFÉLiGIÐ H.F., Sími 82943. — Laugavegi 23. regyySSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSfcSSSÍSÍSSýSýSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.