Tíminn - 28.04.1954, Page 1

Tíminn - 28.04.1954, Page 1
Ritstjóri: ►órarinn Þórarinasoti Útgelandi: rramsóknarflokkurinn Bkrifstoíur I Edduhúai Préttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusimi 2323 Auglýsingasíml 81300 PrentsmiSjan Edda 58. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 28. apríl 1954. 94. blaff. 69 manns hafa tekið illkynja blóðsótt á Seltjarnarnesi, líklega af mjólk af einu búi Fúikið hefir fengið allt að 40 síiga liiía. ing borizt iim það frá héraffs- „ . . .... ... lækni, eins og þó væri skylt Borgarla*kuir stoðvar mjolkairsoluua löo.um GamkVæmt Blaðiff hefir haft fregitir af því, að nijög illkynjuð blóð- sótt liafi gosið upp á Seitjar?iar?iesi og hei'ir fólk veikzt í hópum, eða alls 69 ma?2??s, að því er bezt var vitað í gær- kvöldi. Eru taldar sterkar líkur til, að veiki?? stafi af mjólk frá ei??um bó??dabæ, sem heimili þau, sem veiki?? hefir kom- ið upp á, kaupir mjólk frá bei??t. Leitaði blaðið upplýsirtga um þetta hjá dr. .ló;?i Sigurðssy??i, borgar!æk??i í gærkvöldi. Það var i fyrrakvöld, sem mér bárust fyrst fregnir um þetta, sagði borgarlæknir. Læknir einn i bænum skýrði mér frá tveim eða þrem heim ilum, sem hann hefði stund- að sjúklinga frá með þessari lllkynjuðu veiki. Gru??ur leiddist að mjólki????i. BorgarIæk??ir kvaðst þeg ar hafa farið á staði???? með aðstoðarmö????um sí??uin og tekið að athuga málið. Kom þá í ljós^ að heimili þau, sem orðið höfðu fyrir heim- sók?i þessarar veiki, keyptu öll mjólk frá sama kúabú- i??u, sem seiur mjólk bei?it til ??eyte??da. Þótti því lík- legast, að veikm væri kom- Í7? frá mjólkmrci, þar sem Ö7???ur heimili á sama svæði, sem ekki fe??gu mjólk frá þessu búi, höfðu sloppið við veiki??a. Borgarlæknir stöðvaði þá þegar alla sölu mjólkur frá búi þessu og fór síöan fram rannsókn á gripunum og fjós inu í samráði við héraðs- dýralækni. Tók bóndinn þossu mjög vel og vildi veita fyrirgreiðslu við rannsókn- ina. — Ytarleg rannsókn. í gær fór íram enn ýtarlegri athugun á veikindum fólksins t og haft samband við alla, sem ] keyptu mjólk frá þessu búi ogj kom þá í ljós, að alls hafa I veikzt eftir því sem bezt er vitað 69 manns. Voru sýnis- horn tekin og fer fram rann- sókn á rannsóknarstofu. Einn ig fer fram nákvæm rannsókn á gripunum og hirðingu mjóik urinnar, og verður þannig reynt að komast fullkomlega . fyrir orsakirnar. Fær 40 stiga hita. Fyrstu veikindatilfellanna ■ mun hafa orðið vart á i fimmtudag, en síðan færzt í : aukana næstu daga á eftir. ' Veikin tekur jafnt börn sem j fullorðna og eru menn mis- j jafnlega þungt haldnir. Lýsir . hún sér í niðurgangi og geng ur stundum blóð niður af mönnum. Einnig í uppköst- um og sárum iðraþrautum. Þá fvlgir henni hiti, jafnvel 40 stig í sumum tilfellum og liggja menn dögum saman. : Blaðið átti einnig tal viö mj ólkureftirlitsmann ríkisins í gær og spurði hann um þetta. Hann kvaðst ekki hafa haft neinar spurnir um þetta, enda hefði sér engin tilkynn- Bjarni Benediktsson gegnir störfum forsætisráðherra Vegna utanfarar forsæt- isráðherra, Ólafs Thors, í embættiseri??dum, hefir dóms- og me7intamálaráð- herra, Bjarna Benedikts- syni, verið falið að geg??a forsætisráðherrastörfum um stu??darsakir. (Frétt frá ríkisráðsritara). Fégjafir til Slysa- varnafélagsins Slysavarnafélagi íslands hefir borizt 10 þús. kr. gjöf frá slysavarnadeildinni Fiska klettur í Hafnarfirði og er gjöfin gefin af tilefni 25 ára afmæli deildarinnar. Þá hefir Slysavarnafélag- inu einnig borizt 10 þús. lcr. gjöf frá slysavarnadeildinni Eykyndill í Vestmannaeyjum, og er féð ætlað til nýju sjúkra flugvélarinnar. My??d þessi er úr verksmiðju?i?ii Pólar h. f. Sést hvar veriff er að hlaffa plötur??ar, sem síffa?? eru ?iotaSar í rafgeymaTía. Um þús. rafgeymar framleSddir á mánuði í nýrri verksmiðju Blaðamönnum var í gær boðið að skoða fyrirtæki, sem framleiðir rafgeyma, en notkun þeirra er mikil og margvísleg í landinu með vaxandi vélamenningu. Er þessi nýi iðnaður því nauðsynlegur og sparar mikinn gjaldeyri og skapar vinnu í landinu, sem annars er keypt með erlendum rafgeymum. Fyrirtækið, sem heitir Pólar h.f., er búið að starfa í hálft þriöja ár, en hefir nú loks í vetur komizt í viðeigandi hús næði og fengið þær vélar, sem nauðsynlegar eru til að fram leiða hér vöru, sem jafnast á við það bezta sem gerist í öðr- um löndum á þessu sviði. Getur það nú framleitt um 1000 rafgeyma á mánuði og eru vinnuafköstin í verksmiðj íslenzka listsýningin opnuð í Árósum s.l. laugardag Síðastliðin?j Iaugardag var íslenzka listsýningin, sem var í ráðhúsmu í Kaupma?mahöf?i í samba??di við forsetaheim- sókni??a, opnuð í sý?iingarsal ráðhússins í Árósum. Ráðhúsið í Árósiun er mjög veglegt og þar er ætíð emhver listsý??i?ig opi?i almen??ingi ókeypis. Meðal gesta við op??un íslenzku sý??ingarinnar var Skautrup rektor háskóla??s og Lorentzen stiftamtmaður og fjöldi listama7i?ia og listu????e??da. Upp- stilli??g listaverka????a á sý??i?ígu????.i er sögð óvenjulega smekkleg í liinum stóra, ljósa sal með hinum mikla gler- stafni. Tveir norskir sund- menn væntanlegir Munu keppa hér á mótiiin 10.—15. maí NTB-Osló, 27. apríl. Norsku sundmönnunum Lars Krogli og Svein Sögaard hefir verið boðið til íslands. Stendur íþróttafélag Reykjavíkur aö heimboðinu, og munu hinir tveir íþróttamenn frá Osló taka þátt í mótum á tímabil inu frá. 10.—15. maí. Fara þeir með flugvél til íslands 9. maí og dveljast til 16. — mæta hinum ágæta sund- manni Pétri Kristjánssyni, sem hefir synt 100 m. skrið- sund innan við cina mínútu, en Sögaard keppir m. a. við Kristján Þórisson, sem náð hefir 2:53,0 mín. í 200 m. bringusundi. unni, þar sem vinna 9—15 menn, tiltölulega meiri en þekkist í þýzkum verksmiðj- um, sem notaðar hafa verið til samanburöar. Vinnan er aðallega ákvæðisvinna. Sam- tímis er hægt að hlaða 300 geyma í verksmiðjunni. I Erlendur efniviður. 1 Hráefnið er nær allt keypt frá útlöndum. Hylkin koma til búin en svo eru blýplöturnar og annað, sem til geymanna þarf, framleitt í verksmiðj- unni. Framleiðsla rafgeymanna er margþætt og nákvæmt verk og tekur það um 10 daga frá því að byrjað er að steypa blýplöturnar í geyminn, þar til búið er að hlaða þær og ganga að fullu frá geyminum til af- greiðslu. Danskur sérfræðingur, Pre- ben Andersen, hefir unnið hjá fyrirtækinu meðan því var ("Fiamhald á 2. sfSu.) Sigurður Nordal sendi- herra og frú hans gátu ekki komiö til opnunarinnar, en fulltrúi íslenzku listamann- anna var myndhöggvarinn Ólöf Pálsdóttir. Bernhard Jensen, bæjar- fulltrúi, bauð sýn'inguna vel komna og lét \ ]jós gleði sína yfir því, að Jótum skyldi gef ast færi á að kynnast is- lenzkri málaralist, sem sýndi meiri litadýrð en venjulegt væri á norðurslóðum. Frú Bodil Begtrup, sendiherra, skýrði frá því, að það hefði vakið mikla gleði meðal ís- lenzkra listamanna, þegar það spurðist, að hinn æva- forni józki bær, sém á ís- lenzku ber enn nafn ármynn isins, vildi bjóða sýningunni heim. Hún sagði, að íslend- ingar ættu ótrúlega marga listamenn, og þjóðin fylgdist með verkum þeirra af rnikl- um áhuga. Það er von min, sagði hún, að sýningin færi þjóöirnar nær hvor annarri. j Að lokum mælti íslenzki ræðismaðurinn í Árósum, Poul Lyngby, nokkur orð og opnaði sýninguna. Milli ræðna lék hljómsveit lög eftir Mozart og íslenzk þjóö- lög. Síldin er fryst um borð í togaranum Bæjartogari Reykvíkinga, Þorkell máni, heldur enn á- fram tilraunum með síldveið ar í nælonvörpu. Ganga þær tilraunir vel og virðist vera mjög mikið af síld á Selvogs banka. En hún er svo smá, að mestur hlutinn fer í gegn um vörpuna. Virðist þarna vera um miklar uppeldis- stöðvar að ræða hjá síldinni. Sú síld, sem þarna veiðist og nothæf þykir, er fryst um borð í skipinu, sem búið er fullkomnum frystitækjum. Á mótunum mun Krogh Til viðbótar þessari frétt má gcta þess, að s. 1. sunnudag setti Krogh nýtt norskt met í 200 m. skriðsundi, synti á 2:14,3 mín., og sama dag synti Sögaárd 200 m. bringusund á 2:50,2 mín. Krogh hefir synt 100 m. skriðsund á tæpri mín útu, og hann er einnig mjög góður í 400 m. Þá er Krogh fjölhæfur sundmaður, því að j auk þess sem hann hefir náð j góðum árangri í skriðsundi, er hann í fremstu röð í flug- sundi á Norðurlöndum, m. a. á hann norska metið, sem er um 1:10,0 mín. Þá er hann einnig liðtækur í baksundi. Ekki þarf að efa, að koma ^ norsku sundmannanna hing- | að mun vekja mikla athygli jog keppni þeirra við íslenzka j sundmenn verður skemmtileg og tvísýn. Ekki er ólíklegt, að nokkur íslenzk met falli og jafnvel norsk. Mikill steinbítsafli á Fáskrúðsfirði Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. 1 Milt vorveður er dag hvern við Fáskrúðsfjörð og er sjór stundaöur af kappi. Leggja daglega upp afla sinn í Fá- I skrúðsíFrðÍ 7—9 trillubátar og aðrir, sem eru nokkru jstærri, um 6 lestir að nokkru. 1 yfirbyggðir. j Allir róa þessir bátar meS ! linu. og afla ágætlega. Aflinn er svo til eingöngu steinbítur 'og er hann frystur með út- flutning fyrir augum. | Verð á steinbíti hefir held- ur fallið frá því í fyrra, sök- þá var hann þorskur. verðmeiri en

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.