Tíminn - 28.04.1954, Síða 3

Tíminn - 28.04.1954, Síða 3
64. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 28. april 1954. 3 íslendingajDæitir Dánarminning: Ólafía Sigríður Jónsdóttir Fyrir skömmu barst mér þórsdóttur, Guðbergur dáinn, andlátsfregn Ólafíu Sigríöar kvæntist Steinunni Krist- Jónsdóttur, er búið haföi um mundsdóttur, Guðbjörg gift árabil á Laugavegi 153. Hún Sæmundi Gíslasyni og Þóra var mikil vinkona foreldra ógift, var alltaf með móður minna, og hafði verið svo1 sinni. Þau eru öll búsett í lengi, er ég fyrst mundi eftir mér, enda dvaldi hún og sum barna hennar í nokkur sum- txr á heimili þeirra. Og þó að ég þekkti hana lítið af eigin raun hin fyrstu ár ævi minn ar, þar eð foreldrar mínir bjuggu þá fjarri Reykjavík, þá mátti þó segja, að ég drykki velvild til hennar og fjölskyldunnar allrar með móðurmj ólkinni. Svo hlýtt var foreldrum mínum til hennar og hennar fólks. Oft kom ég á heimili Ólafíu og mætti þar ávallt góðvild og alúð eins og allir, 'sem þangað lögðu leið sína. Ólafía var hinn mesti mann vinur í þess orð fyllstu merk- ingu, vildi af heilum hug bæta allra .böl og rétta þeim hlýja vinarhönd, er sorg og einstæðingsskapur þjakaði. Einnig áttu dýrin vini að rbæta, þar sem hún var. Vel man ég þessa glöðu, sviphreinu og léttstígu konu, þvi að hún var fjörmikil og glaðlynd, svo að öllum leiö Reykjavík, nema Ingveldur. Öll eru þau systkin góðum gáfum gædd og miklum mannkostum búin. Má segja, að þar falli ekki eplið langt frá eikinni. Það var nú engin furða þó að efnahagurinn væri frem- ur erfiður á meðan börnin voru öll í ómegð. Þó tókst þeim að koma þeim upp án allrar utanaðkomandi hjálp ar og hafa börnin öll mann- ast vel hvert á sínu sviði. Jafnótt og þau komust til þroska fóru þau að starfa, svo að brátt tók hagurinn að batna og nokkru áður Kristinn andaðist, höfðu þau hjón Happdrættislán ríkissjóös L... Kári Guðmmidsson* Æskiieg íireín- iætisráðstöfun 11070 67423 Yinningaskrá 20. apríl 1854 75.000,00 kr. 26671 40.000,00 kr. 29085 15.000,00 kr. 118016 10.000,00 kr. 5.000,00 kr. 65282 80982 1! 128453 2.000,00 kr. 45322 46586 75807 78000 128480 131843 147724 Myndin sýnir nýja gerð af handþurrku. Hæðin er ca. 1,30 m. í hægra horni að neðan er „pedall“. Þegar stig ið er á hann með fæti, blæs þægilega heitu lofti út um opið að ofan. Þvegnar blaut- en ar hendur þorna í eða við 1926, opið á nókkrum sekúndum. komið sér Aðalkosturinn við þurrku upp íbúð, sem Ólafía svo þessa er sá, að handsnerting stækkaði verulega nokkrum vig hana á ekki að koma til árum eftir lát manns síns. [greina. Samheldni og eining innan j Þessháttar handþurrkur fjölskyldunnar var alla tíð eru ag ryðja sér til rúms víða mjög til fyrirmyndar, enda erlendis í stað handklæða á naut Ólafía vináttu og virð- þeim stöðum, þar sem margt ingar barna sinna og tengda félk vinnur, enda taiin vera barna til æviloka. j nauðsynleg ráðstöfun frá. Ólafía var alla tíð einlæg heilbrigðislegu sjónarmiði. vel í návist hennar. Andlitið ] trúkona. Hún trúði á hand- j Þessar handþurrkur eru var frítt og fíngert, ennið' leiðslu Guðs, af svo hreinum þó sérstaklega nauðsynlegar, íiátt og bjart, yfir athugulum'og einlægum hug, að þrátt þar sem matvara er fram- augum, gáfulegum og óvenjujfyrir margs konar raunir og leidd eða framreidd, t. d. á góðlegum, er spegluðu hýrt, erfiðleika á bros og oft léttan hlátur. Ólafia lézt 27. febr. s. 1. — Hún var fædd 21. september 1870 að Seli í Grímsnesi. For- eldrar hennar voru þau hjón Jón Oddsson og Guðbjörg Halldórsdóttir er þá bjuggu á Seli. Faðir hennar var ætt- aður frá Bala í Gnúpverja- hreppi, en móðir hennar frá Hrosshaga í Biskupstungum, dóttir Halldórs bónda Guðna sonar Runólfssonar bónda í Brattholti. En kona Halldórs í Hrosshaga var Ingunn ljós- móðir Guðmundsdóttir hrepp stjóra og dannibrogsmanns í Bræðratungu. Um sex ára aldur fór Ólafía í fóstur til Guðmundar móðurbróður síns bónda að Brjámsstöð- um á Skeiðum og dvaldist þar síðan öll uppvaxtarár sín. Árið 1893 gekk hún að eiga Kristinn Ásgrímsson Guðmundssonar bónda á Reykjum í Ölfusi Jakobsson- ar Snorrasonar prests að Húsafelli. Kristinn var mað- ur prýðisvel greindur, verk- hagur, starfssamur og dag- farsgóður svo að orð fór af. Þau hjón hófu búskap á Brjámsstöðum og bjuggu þar í sex ár, en fluttu þá til Rvík- ur og áttu þar heima síðan. Tók Kristinn þá að stunda sjó á þilskipum en vann að steinsmíði á vetrum. Börn áttu þau átta og komust öll til fullorðinsára, þau eru: Hannes, giftur Helgu Þor- valdsdóttur, Ingveldur, gift og búsett í Noregi og gift norskum manni, Þórunn, gift Gunnari Oddssyni, Jón kvæntist Önnu Halldórs- dóttur, en missti hana fyrir nokkrum árum, Guðmundur kvæntur Ingibjörgu Stein- langri, anna- J matsölustöðum, gistihúsum, samri ævi, átti gleðin ogjmjólkurbúðum, kexgerðum, mannúöin stórt rúm í huga1 brauðgerðarhúsum, sælgætis hennar. Hún trúði á sigur gerðum, efnagerðum, öl- og hins góða og treysti því, að gosdrykkjargerðum, niður- framtíðin bæri í skauti sínu suðuverksmiðjum og öðr- heim, þar sem réttlætið réði. jum slíkum stöðum. Um skeið tók Ólafía all-j Jafnframt er æskilegt að iftikinn þátt í félagsmálum hafa slíkar handþurrkur á kvenna og var mjög hugleik- sjúkrahúsum, skólum, sam- ið um bætt kjör alþýðunnar. j komuhúsum, mannmörgum Hún var ákaflega vinsæl og (skrifstofum að ógleymdum skemmtin í samræðum og almenningssalernum í kaup- 2046 42226 66324 96260 108193 128842 146481 842 6300 7486 12302 17406 19294 21585 23754 25672 27018 30844 37398 41102 46173 47641 51365 60592 65479 70904 73733 75353 78264 84645 88260 93890 100864 1.000,00 kr. 20008 25272 50109 50955 78790 81754 500.,00 kr. 2586 4814 6434 8511 13077 18091 20097 21759 24460 26420 27816 35347 37599 41893 46425 48108 54147 63777 67304 71172 74171 75920 79165 84765 89234 95964 6961 8555 13396 18568 20413 22698 24832 26459 28467 36271 39053 42061 46530 48216 57514 63839 70140 71948 74344 76805 80104 87141 92870 96375 51345 52064 52162 53141 53724 54186 54709 54718 54779 54794 54833 55649 56576 57042 57069 57454 57564 58514 58689 59434 59461 60234 60323 60533 1 61031 61807 64297 64297 64793 65317 65358 65429 49 66493 68145 68544 69069 69580 69700 69756 70850 71333 71700 72004 72197 0674 72508 72729 74840 74872 75707 75818 76601 76964 76980 77813 78915 79025 79750 80717 80945 83134 58150 82275 83439 83681 83742 94134 84090 84505 86258 88111 127235 88114 89729 89937 90284 90333 90717 91618 92522 94201 94624 95981 96259 41609 56491 95406 105656 116852 142374 96368 96875 97117 98081 98588 98824 99092 100186 100503 100942 101091 101147 103836 104777 104813 104523 105370 105519 106931 107500 108066 110564 111769 111958 112663 112764 114201 114632 114840 114923 114964 115010 115124 115495 115863 116218 5521 117024 117575 1-7634 118804 7146 119684 120396 121487 122158 9408 122800 123760 124470 125202 16215 125925 126078 126487 126568 19155 126792 127115 127286 127410 20570 127589 127710 127929 128346 23099 128800 128868 129654 131052 25162 132256 132663 133104 133134 26703 134451 135205 135813 136591 29763 136744 137516 137800 137836 36549 138865 139855 140158 140233 39762 140520 140520 140544 141409 43146 141848 141855 142185 142659 46577 143507 143754 144103 144371 48654 144876 145575 145644 146236 60592 64596 147231 149771 148368 147364 149502 72782 75090 77417 , 83888 87257 93111 Kvöldskóli K.F.U.M. Nýlega er lokið 33. starfs- 97636 ári Þessa vinsæla skóla, sem 102727 103471 104122 * starfaði s. 1. skólaár í byrj— 106865 108332 110243 111256 jenda_ °§' íramhaldsdeild fyr 111537 112719 113674 114704 jir Pilta og stúlkur. Þessar 115139 115616 117315 117537 j pámsgrBinar voru kenndar: 124990 128077 129159 1298211 íslenzka,, íslenzk bókmennta- oröheppin, rökfim og: fljót til ^stöðum, kauptúnum og Þ01P.t29897 131435 132442 135906 ’ saga., danska, enska, kristin svars, enda skarpgáfuð og.um bókhneigö. Hún las það, er | Samhliða handþurrkunni hún gat komist yfir með svo þarf að koma sápa (fljót- 136835 137217 140468 143835 fræði, upplestur, reikningur, 146112 149075 takmarkaðan tíma sem hús- móðir á stóru heimili hefir yfir að ráða, og fylgdist af áhuga með landsmálum fram á síðustu ár. Ég held líka, að andi) í lokuðum umbúðum (hylkjum)- í stað hinna venjulegu sápustykkja. Til þrifnaðar getur það ekki talizt, að margt manna alla tíð hafi fróðleikur og þurrki sér á sama handklæði. bókmennt staðið hug henn- ar nær en þau störf, sem hún varð alla ævi að vinna. Seinustu árin dvaldi Ólafía aðallega á heimili Guðmund ar sonar síns og konu hans, og lét þá oft þau orð falla, að sér liði svo vel sem í mann legu valdi stæði. Börn henn- ar og barnabörn komu oft til, Degerfors—Elfsborg hennar og gerðu yfixTeitt allt Diu,rs'álden—Ka!mfr til þess að létta henm þunga Göteborg_AIK ellinnar. Heilsa hennar mátti Hálsingborg-Norköping teljast fremur góð þar til á ’ Maimö ff—Gais síðastliðnu hausti, en þá lagð ist hún í rúmið. f;®1’1'. . . AIK—Halsmgborg Börn hennar og barna- Eifsborg—Gais börn og annað venzlafóllc,1 Göteborg—Jönköping svo og allir hinir fjölmörgu Kaimar—Malmö FP vinir hennar, minnast þess-, Norköping—Djurgárden , . „ , » Sandviken—Degerfors arar merku gafukonu með, innilegu þakklæti fyrir allt 25- apríi: , , . , . Malmö—Elfsborg það, er hun var þeim á smm löngu ævi. 250,00 kr. Allsvenskan i vor Á næsta gefraunaseðli eru sænsk ir leikir og verða hér gefin úrslit þeirra i vor og staðan eins og hún er nú. 11. apríl: 2—1 3—0 1—2 1—4 0—3 1—1 4—1 1— 5 2— 2 0—1 0—0 0—1 ’ 55 1015 3238 4875 6327 10216 12033 12625 13908 16125 18114 21864 24015 26071 28676 31680 33489 37724 40125 42225 45156 46291 49629 50942 62 1735 4619 5128 7996 10556 12053 12675 14584 16794 20407 22345 24410 26753 30086 32330 34339 38777 40608 42330 45262 46856 49634 50965 169 2972 4630 5789 8297 11607 12201 12687 15649 17543 20616 22921 25516 28047 30315 32560 35012 39184 40802 43987 45657 47002 49825 51109 . Degerfors j Hálsingborg 3__o Djurgárden 16 8 16 8 Blessuð sé minning hennar. Gróa Jóhannsdóttir, Galtarholti. Degerfors—Kalmar Djurgárden—Sandviken Helsingborg—Göteborg J önköping—N orköpin g 1- 2- 0—0 A. I. K. Göteborg Kalmar 2_2 Jönköping I Sandviken Norrköping 16 5 9 2 29-19 19 Malmö FF GAIS 16 7 5 4 28-22 19 Elfsborg 16 16 16 16 16 16 16 16 bókfærsla og handavinna. Nemendur voru hvaðan- æva af landinu. Við vorpróf- in hlutu hæstar einkunnir: í byrjendadeild: Emma ^33^|Kristjánsdóttir frá Tungu í Örlygshöfn í Barðastrandar- sýslu. Meðaleinkunn 9.1. í framhaldsdeild: Margrét K. Jónsdóttir úr Vopnafirði og Þórður G. Adolfsson úr Reykjavík, bæði með meðal- einkunn 8.9. Voru þessum nemendum að vanda afhentar vandaðar bækur, sem verðlaun fyrir frábæran árangur í náml sínu. Einnig veitir skólinn árlega sérstök verðlaun þeim nemendum, er skara sérstak lega fram úr í kristnum fræð um. Hlutu þau verðlaun að þessu sinni Emma Kristjáns- dóttir frá Tungu í Örlygs- höfn (í byrjendadeild) og Gylfi Júlíusson úr Reykjavík (í framhaldsdeild). Kvöldskólinn nýtur að mak leikum mikilla og almennra vinsælda um land allt fyrir langt og farsælt menningar- starf í þágu þess fólks, sem verður eða kýs að stunda 29-29 14 fjölbreýtt, gagnlegt nám sam 22-25 14 fara atvinnu sinni. Nemend- 16-21 14 ur hans skipta oröiö mörgum 18-24 n þúsundum. . j 845 3089 6074 8329 j 11977| 12264! 13389 15909 17561 21824 23212 25547 28400 31233 33257 35251 40105 41053 44390 46260 47282 50179 51140 21-21 25-22 30-19 33-26 17-17 24-32

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.