Tíminn - 28.04.1954, Síða 5

Tíminn - 28.04.1954, Síða 5
S4. blað. TÍMINN, miðvikudagiirm 28. apríl 1954. 5 Miðvikud. 28. apríl ERLENT YFIRLIT: Samkeppnin á bílamarkaðinum Talið líklegt að hún mnni uá háinarki sími í Banclaríkjiinum á þessn ári Á ýmsum sviðum iðnaðarfram- ing þess meiri en nokkurs annars leiðslunnar í Bandaríkjunum er fyrirtækis í heiminum. Salan á háð hörð' samkeppni milli voldugra framleiðsluvörum þess nam 9 billj. auðfélaga um markaðinn, en þó dollara, en bifreiðar eru ekki nema mun samkeppnin vera einna hörö- einn þátturinn í framleiðslu þess. ust á sviði bifreiðaframleiðslunhar. Verksmiðjur General Motors, sem í amerískum blöðum, sem birta framleiða fimm bílategundir, geta greinar um viðskiptamál, er því nú framleitt 15000—16000 bifreiöir ú spáð, að þessi samkeppni sé líkleg dag. Lætur nærri að það sé helm- til að ná hámarki sínu á árinu ingurinn af allri framleiðslugetu 1954. Bandaríkjanna á þessu sviði. Pólks Ástæðurnar, sem valda því, að bílarnir, sem General Motors fram- þessi samkeppni virðist nú vera leiðir, eru Chevrolet, Buick, Olds- að ná hástigi sínu, eru ýmsar. Ein mobile, Cadillac og Pontiac. Þá er sú, að nokkuj1 ótti ríkti um það smíðar það vörubílinn G. M. C. í ársbyrjun, að heldur myndi draga Ford gengur næst General Mot- úr bílasölunni á þessu ári. Þetta ors. Eignir þess eru taldar nema 1,8 ýtti undir félögin að búa sig sem billjónum dollara. Þær eru nær bezt undir harða samkeppni um allai- á sviði bifreiðaframleiðslunn- Hvernig á að efla at- vinnulíf þorpanna? Skýrsla atvinnumálanefnd ar ríkisins, sem nýlega hefir vérið vikið að hér í blaðinu gefur tilefni til ýmissa hug- leiðinga um átvinnulíf og af komu hinna fámennari kaup staöa og kauptúna hér á landi og verkefni þau, sem þar eru fyrir hendi á kom- andi árum. Það, sem einna fyrst vekur athygli þess, sem skýrsluna Jes, er að á mörgum þessara staða er það, sem nú er kall að árstíðarbundið atvinnu- leysi. Einkum á þetta við sjávarplássin á Norður- og Austurlandi. Hér er raunar ekki um neina nýlundu að ræða heldur hefir slíkt árs- tíðabundiö atvinnuleysi jafn an verið ríkjandi í þessum stöðum, en verður auðvitað því meir áberandi sem íbú- um þeirra fjöigar. Náttúran' eina tegund veldur her mestu um sem átt, að þrjú stór íéiög leggðu undir kunnugt er. Um fiskiveiði er sig alla bifreiðaframleiðsluna í ekki að ræða nema um sum- Bandaríkjunum. Þessi fyrirtæki eru artímann þ. e. a. s. frá því í General Motors Corporation, Ford maí og þangað til í október, Motors Company og Chrysler Corp- ... .... , , . oration. Oll þessi felog raðgera nu og sildarsoltun, þar sem hun stórfellda fj?rfestingu til þess að er, aðems nokkrar vikur. tryggja bætta og aukna bifreiða- A vetrurn er ekki í þeim framleiðslu og boða margar nýj- landshlutum um neina veru ungar á sviði hennar. Þannig ráð- lega útiyinnu að ræða fyrir gerir General Motors að verja ár- verkamenn. Þeir, sem skepn leea um 500 miiij. doiiara í fjárfest- ur eiga, þurfa aö sjálfsögðu ingu þrjú næstu árin, en Ford hefir að hirða þær á veturna, en ákveðið 6t°° milIJ-. dollara fjárfest- •i , . .. . , , . mgu næstu missenn. Chrysler hefir þar er þó yfirleitt ekki um lika mikla fjárfestingu á prjón. mikið verkefm að ræða. Ung unum og hefir nýlega keypt stórt ir Og fullhraustir menn, verksmiðjufyrirtæki fyrir 35 milij. Bandaríkjunum á síðastl. ári. Yfir- leita þá að sjálfsögðu þess úr dollara. |lit þetta er byggt á skrásetningu IIOKLOW CURTICE, sem varð aðalforstjori General Mot- ors, er Wilson landvarnaráðherra iét af því starfi. Árslaun Curtice námu 637 þús. dollurum á síðastl. ári og eru það hæstu árslaun, er General Motors hefir greitt. Höfnin í Rifi og Hæringur Tlllaga ISelga Keiiefiiktesonar Margt hefir verið rætt um Hæring o*g hver not megi hafa af honum, þar sem lík- 1 legt þykir, ag hann sé úr sög- unni sem síldarverksmiðja. | Frá Helga Benediktssyni í | ! Vestmannaeyjum hefir blað- inu nýlega borizt greinarkorn, þar sem varpað er fram til- lögu ura framtíðarnot Hær- ings. Þessi grein Helga fer hér á eftir: markaðinn. Onnur ástæða er sú, að ýmis minni félögin hafa stöð- ugt verið að missa íótfestu að und anförnu og munu því gera úrslita- tilraunir til þess að bæta aðstöðu sína aftur. Takist þeim það ekki. Motors hóf framleiðslu á Chevro- ar Verksmiðjur Fords geta fram- ietbílum fyrir alvöru um 1924, nam leitt um 8500 bifreiðar á dag. Ford sa)an á Fordbílum um 1,5 millj. á ári. Um 1931 hafði salan á Ford , notao. — Sýnilegt er, að Hæring- ur verður ekki nýttur með þeim hætti, sem upphaflega var til stofnað, og liggur skip ið nú og hefir lengi Iegið ó- Vitanlega þarf að framleiðir þrjár fólksbílategundir (Ford, Mercury, Lincoln) og eina bílum hrapað niður í 500 þús„ og ; finna framtíðarnot fyrir þau tegund vörubíla (Ford). átti kreppan að sjálfsögðu sinn þátt ■ 0g aðstöðu, sem í skip- Chrvsler er briðia íélagið í röð- í Því. Samkeppmn við Chevrolet . , . . , . outyaæi er pxiuja u - . - - - -. inu er, en i skipinu eru dyr- í því. Samkeppnin við Chevrolet j virðist ekkert annáð bíð'a þeirra inni. Eignir þess eru metnar á 855 var svo onnur astæðan, því að j en íullkomin uppgjöf. i millj. dollara og eru allar á sviði salan a þeim var þa orðm nokkru . mætar velar og tæki. bifreiðaframleiðslunnar. Chrysler meiri eáa nær Þus- á ári. Ford , Stóru félöein hriú jframleiðir fjórar tegundir af fólks-. í°r aftur fram úr Chevrolet umj vill svo til, að heppileg s 1 bifreiðum (Chrysler, De Soto, 1935> en SI’ðan hefir Chevrolet allt- 0g haganleg not eru að skap- Seinustu árin hefir þróunin í af haldið velli, en bilið þó heldur minnkaö tvö seinustu árin. Á síð- astl. ári voru seldir i Bandaríkj- azt fyrir Hæring. Bygging landshafnar á Rifi er nú far- unum 1.364 þús. Chevroletbílar og ið að miða vel áfram, þannig 1.184 þús. Fordbílar. Hér er ein- ! * gongu att við folksbifreiðar. 1 * & Talið er að keppnin milli Ford og Chevrolet muni mjög harðna á ! þessu ári og Ford muni gera sitt ræöis, aö stunda sjó eða fisk Fjórða stóra félagið bættist við nýrra bifreiða. Yimiii i verstöðvunum sunn- á siðastl. ári, þegar Hudson Motor I Samkvæmt þessu yfirliti anlands, en alltaf er bó nokk Car ComPany °e Nash-Kelvinator' General Motors selt fjrinipvQtirm itovi i eomnínníC í oitf hoim hQniÍQricVnm hi uð af fólki, sem ekki getur fé]a^ þann Corporation. Þá voru einnig sam- inu. Ford kemur næst meö vörubifreiða (Dodge). Nýja félagið, sem áður er nefnt, American Motors, verðij.' fjórða , stærsta félagið. Eignir þess eru metnar á 355 millj. dollara, en þær ná til margra annarra framleiðslu j greina en bifreiðaframleiðslu. Það, mun framleiða tvær bifreiðateg- undir, Hudson og Nash. j ýtrasta til þess að ná forustunni,1 | Eignir félaganna Studebaker, sem hann hefir ekki haft síðan , Willys og Packard eru taldar nerna!1935- Það er ekki lítið metnaðar- j ' samtals um 500 millj. dollara, en °S hagsmunamál að framleiða þá • þa.u fr3*iTil6Íð3, rnErgt flGirs, cii , bílfl.t6§,und, cr sclst bGzt i Bíindfl- ^ vcst.ur sö Iá.í£Íj §F«ifci j » ríkjunúm. General Motors mun því 1 Salan á síffastl. ári. | árfð“lega .*** f t f Þess að , j lata Chevrolet halda velli. j Nokkurt yfirlit er nú fyrir hendi j um sölu þessara fyrirtækja í Harðnandi samkeppni. Eins og áður er sagt, ei' búizt við ' því, að samkeppnin muni mjög , hafizt þaffan, en útgerffar- I stöff krefst inargs konar Iand affstöffu til aflanýtingar og birgffageymslu. Tilvalið væri aff fara meff lægi fyrir skipið inn í Rifs- ósinn, effa annars staffar, þar sem henta þætti og ganga þar varanlega frá Hæringi sem hluta a£ hafnarmannvirkjum staffarins. aflað sér atvinnu á hátt. Og „atvinnuleysið“ á (harðna á bílamarkaðinum vestra á hefir þessu ári. sumpart stafar það af um 46% af þvi> ag búizt er við að heldur dragi Corporation voru sameinuð í eitt þeim bandarískum bifreiðum, sem ár sölunni á þessu ári og skiptiv er nefnist American Motors seldar voru i Bandaríkjunum á ár- j þá milriu fyrir félögin að halda 1 ‘ 1 | hlut sínum. Sumpart stafar þetca einuð á síðastl. ári félögin Kaiser- og Chrysler þar næst með 20%. j af þvi| að- þegar frá lfgUr er búizt vetrum á drjúgan þátt í því Frazer Corporation og Willys Over- Hin félögin urðu að láta sér nægja ! vis bvj ð salan örfist mikið aftur ' vinnslu, þar er affstaffa til I og getur þá það eða þau félogin, | sem stóðu sig bezt, þegar markað- | Arið 1952 hafði salan á bifreiðum urinn var lakastur, reiknað vneö General Motors numið 42%, á bif- j að njóta góðs af þvi. M þeim á_ reiðum Fords 23% og bifreiðum • stæðum bua þau sig Ö11 undir Któr [ Chryslers 22%. General Motors og aulina framleiðslu í framtíðinni, Ford höfðu þannig unnið á, en að rnargt af uilgu fólki, ekki land Motors, Inc. Hið nýja félag að skipta afganginum, sem er 9%, sízt ungar stúlkur, hverfur neínist Wiiiys Motors, Inc. Sam- á milli sín. Úr áttllögum sínum Og flyzt eining Þessara félaga er merki þess, til þeirra staða, sem hafa að }rau hafi ,Astaðið h°!lum f,æti. 1 , , . samkeppni við þrju storu felogm, upp á vetrarvinnu að bjoða, sem áður eru nefnd. og þá einkum til Reykjavík- j orðrómur gengur um það, að Orðrómur gengur um það, ur. Sumir ámæla þessu fólki tvö sjálfstæðu félögin, sem enn eru Chrysler heldur tapað. Mest var þó tapið hjá minni félögunum, þar sem salan hjá þeim hrapaði úr 13% í 9%. Jyrir hringlandahátt, en þess er varla að vænta að full- hraustar manneskjur geti unað því að hafa litið eöa ekkert að gera hálft árið. Og margir sýna ræktarsemi sýria við átthagana með því að koma heim á vorin og vinna þar að framleiðslunni eða öðruiri nauðsynlegum störfum meðan hægt er, enda bjargræðistíminn oft eins vænlegur til tekjuöflun ar þar og annarsstaðar. Atvinnumálaneíndin bend ir m. a. á það í tillögum sín um, að nokkra bót mætti hér á ráða með því, aff sjá fisk- iðjuverum, sem nú er búið að reisa mjög víða, fyrir afla með sérstökum hætti þá tíma árs, sem ekki er báta- Jiskur á heimamiðum. Kem ur það úrræði að sjálfsögðu mjög til athugunar, en fram kváamd þess er þó ýmsumjí varidkvæðum bundin og ónefnd og eitthvaö mega sín, verði sameinuð fyrr en varir. Þessi fé- lög eru Packard Motor Car Comp- any og Studebaker Corporation. (Framhald á 6. síðu.) Önnur hliff Hærings gæti myndaff hafnarvegg og. í skip inu eru síldarvinnsluvélar, er Iíka má nota til fiskimjöls- er lýsisbræffslu og olíugeymslu. í skipinu er rými, sem nota mætti sem verbúffir, mötu- neyti og þvottahús og senni- lega til ennþá fjölbreyttari starfrækslu. Risavaxin fyrirtæki. General Motors er langstærst allra þessara fyrirtækja. Eignir þess eru metnar á 4,4 billjónir dollara. Á síðastl. ári var umsetn- Chevrolet og Ford. Um 25 ára skeið hafa tvær teg- undir fólksbifreiða keppt um það að verða eftirsóttastar í Bandaríkj unum. Þessar bílategundir eru Chevrolet og Ford. Þegar General vetrartímann. En þá er þess byggist á a. m. k. fyrst um að gæta aö á mörgum slíkum | sinn. Undanfarna áratugi stöðum er skortur á raforku [heíir af hálfu hins opinbera og sú raforka, sem fæst, of miklu fé verið varið til hafn dýr til þess að hægt sé að j arbóta víðsvegar um land, og nota hana til iönaðar. Af ( svo er nú komið að smábáta þessum ástæðum og öðrum (bryggjur eru í flestum kaup. er það mjög mikilvægt fyrirjtúnum, víða jafnframt kauptúnin, að geta áður en bryggjur fyrir stærri skip. Á langt líður átt kost raforku j þessu sviði er þó víða enn frá vatnsaflstöövum. Raf-jmikið óunnið. Enn eru þess orkumálið hlýtur því að (dæmi að vörur þurfi að verða aðal áhugamál hinna.flytja riiilli skipa í land í dreifðu þorpa, alveg eins og uppskipunarbátum, og ör- sveitunum.. Hagsmumr m. j hinna dreifðu byggða í sveit a. komin undir hafnarskil-Jog við sjó fara saman í þessu yrðum á .hverjum stað. Verð^efni eins og á mörgum öðr- ur þó sennilega reynt á sum um sviðum. unustöðum. | Hinu má svo ekki gleyma, Sumir menn segja; Því að hafnarskilyrðin eru í ekki að koma upp iðnaði á hverju sjávarplássi, ásamt þessum stöðum, þ. e. a. s. fiskiðnaðinum, sú undirstaða öðrúm en fiskiönaði, sem sem atvinnulíf óg afkoma al stunda mætti a. m. k. um mennings fyrst og fremst Einhliða bairn kjarn- orkuvopna gagns- laust Einn frægasti kj arnorku- fræðingur, sem nú er uppi, Marcus Oliphant, hefir ný- lega látið svo ummælt á blaðamannafundi, að bann gegn kjarnorkuvopnum myndi reynast þýðingarlaust. Ef styrjöld brytist úti myndi kjarnorkuvopnum sennilega ekki beitt í fyrstu, en að öllum líkindum, þegar drægi að stríöslokum. Sá aðilinn, sem færi halloka, myndi þá ekki hlífast við að nota þau. Oliphant taldi, að allsheri yggi i höfn er á ýmsum stöð arafvopnun og strangt alþjóð um minna en það þyrfti að legt eftirlit með því, væri vera og verður væntanlega. eina leiðin til að hindra notk Hafnir eru oftast dýr mann un kjarnorkuvopna, þar sem virki, og það tekur sinn a þann hátt væri komið í veg tíma að koma þeim upp. En'fyrir styrjöld. þær eru mikilsverður þátturl Oliphant, sem er prófessor En höfnin á Rifi er ennþá sinækkuð mynd af sköpun jarffarinnar, þar er auðn ag tóm, sem andinn á eftir aff fylla upp. Meff þessari hagnýtingu Hærings mætti leysa mörg vandamál samtímis. — Hér skal ekki Iagffur dómur á það, hvort þessi tillaga Helga Benediktssonar er fram kvæmanleg, en hún er hins vegar vel þess verff, að hún sé athuguð af fullri kostgæfni. Ef hún reynist vel fram- kvæmanleg, mætti hér vinna tvennt í einu: Tryggja heppi- leg not Hærings og hraffa því, aff landshöfnin í Rifi geti orff- iff sem fyrst að veruleika. Þaff er vissulega orffið tíma- bært aff ákvarffanir séu teknar um þaff, hvaff gera eigi viff •Hæring. Sama gildir um ann- aff miklu dýrara fyrirtæki, sem ekki hefir heldur komiff aff notum ennþá, en það er Faxaverksmiffjan. Þaff má í viðleitni þjóðarinnar til að(í Ástralíu, hefir um skeið ekki dragast öllu lengur, aff bæta landið, og vernda og verið talinn fremsti vísinda-! reynt sé aff gera þessi dýru efla hinar dreifðu byggð á maður brezka samveldisins á j fyrirtæki nothæf á einhverni ströndum þess. Isviði kjarnorkumálanna, 'hátt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.