Tíminn - 28.04.1954, Síða 8

Tíminn - 28.04.1954, Síða 8
ERL15NT YFIRLIT í DAC Stmiteeppnin á hilmnnrhaðinum 08. árgangur. Keykjavík, 28. apríl 1954. 94. blað. Hásetahlutir orönir 24 þús. á vertíðinni í Þoriákshöfn JÞar er landliiirður og róið Isvern ilag Ííalska stjóniin veitir íslendingi námsstyrk Biiizt við góðri aflahrotu í Eyjum Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. í Vestmannaeyjum er góð- ur afli, en þó ekki eins al- inenn aflauppgrip og voru um og eftir páskana. Éin- staka bátur fær þó mikinn afla, 30—40 lestir i róðri. — Bæjartogarinn kom til Eyja'róa frá Þorlákshöfn. Af þeim í fyrradag með um 100 lestir j afla hafði einn bátur, Jón af ýsu, sem hann fékk á.vídalín, 37 lestir og varð að þremur dögum í svonefndum' fara tvær feröir út á miðin, Forum. Er það ágætur afli því að báturinn bar ekki aíl- og verðmætur, því ýsan er ann i einni ferð. Hefir sá bát- öll fryst tii útflutnings. | ur aflað samtals um 144 lestir Búast má við einni góðri á sex dögum. — aflahrotu, áður en vertíðar-! Aflinn er allur saltaður og Sífelidur straumur vopna og vista frá Kína tii Dienbienphu L |iprcisnarnieim ætla scnnilcga að liíða mcð lolíaatrcnmiiia. unz rcgntímiim byrjar Hanoi og París, 27. apríl. — Stórskotaliríð uppreisnarmanna á Dien-bien-phu hélt áfram í dag, en annars var lítið um 1955. Nemur styrkurinn 45 j bardaga. Uppreisnarmenn ætla se?milega að bíða með loka- jþúsund lírum á mánuði j atrennuna, unz regntíminn byrjar, en það verður iririiin viku Þar eru komnar á land um þann tíma, auk 10 þúsund | Skothríð uppreis?2armanna er nú svo áköf á hiö litla svæöi, 3000 lestir af fiski, miðað við h'ra í ferðakostnað innan .að setuliðinu er ?íálega ókleift að gera gagziáhiaupr Nyrzt afla upp úr sjó. Aflahæsti bát Ítalíu. jí Inðó-Kina streymir regnið úr loftinu og gengur a með urinn er ísleifur. Er hann með Við veiting styrks þessa þrumum og eldingum. í Dien-bien-phu hefir ekki enn kom- um 504 lestir og hásetahlutur koma þeir til greina, er lokið ið dropi úr lofti, en þar hlýtur þó einnig að fara að rigna á bátnum orðinn um 24 þús- hafa stúdentsprófi og vilja inna?i örfárra daga. Italska ríkisstjórnin hefir ákveöiö að veita íslendingi Uppgripaafli er búinn að vera í Þorlákshöfn dag hvern styrk til náms í Ítalíu frá 1. síðan siðasta vetrárdag. Er nú kominn mun meiri fiskur á nóvember 1954 til 30. júní land í Þorlákshöfn en í fyrra, og voru gæftir þó mjög stopul ar frainan af vertíðinni. und krónur. nema við háskóla í ítalíu og I ^. ....... v. ., listamenn, sem lokiö hafa I u Þa Amunu ^lyrði til Fjórhlóð. undirbú-in-srámi og vilja ,hernaSar gjorbreytast og Frá því síðasta vetrardag stunda framhaldsnám í list— hefir verið róið dag hvern og grein sinni. [stunda og við hvaða skóla. Umsóknir um styrkinn Prófskírteini fylgi. Ennfrem- aflinn yfirleitt verið mjög mik ill. Á sumardaginn fyrsta, þeg sendist menntamálaráðuneyt ur upplýsingar um störf síðan ar mest aflaðist, bárust á land j jnu fynr 1. júní n. k. Skal námi lauk og meðmæli, ef um 60 lestir af 7 bátum, sern þar tekið fram, hvers konar til eru. nám umsækjandi hyggst munu þá ekki geta beitt flug sennilega héldur í hag upp- reisnarmönnum. Frakkar her sínum til árása né birgða = flutninga. Setuliðið hefir að vísu reynt að búa sig undir regntímann meg því að gera skotgrafir sínar vatnsþéttár, en samt verður óhjákvæmi- legt að yfirgefa nokkrar þeirra. lok verða. Fislcurinn heldur sig nú á leirnum, en á eftir að koma á hraunið, og þá má búast við góðum afla. er hér um ágætan fisk aö ræða. Bátarnir sækja heldnr stutt og eru ekki nema einn og hálfan tíma á miðin. Sænskt handknattleikslið væntanlegt í næsta mánuði PressMlelknr vcrðnr liáður á föstudng Eí7?s og skýrt hefir verið frá hér í blaði??u eru Svíþjóðar- meistararnir í 1 andknattleik væ??tanlegir til kepp?íi við reykvíska ha??.dknattleiksme???? í lok næsta mánaðar. Fyrir ??okkru síðan vovu 20 leikmenn valdir til æfinga, og hafa þeir æft vel að undanförnu. Útiæfi??gar byrja fyrst í maí, en keppt verður við Svía bæði úti og inni. Mexíkönsk verðlaunamynd og mynd með Hitler og Evu Braun Bsejnrliíó svnir þcssar myndii* á næstuniii Nú á næstunni verða til sýnis í Bæjarbíói í Hafnarfirði kunn ar úrvalsmyndir, sem hlotið hafa viðurkenningar ýmis konar erlendis. ðlá í því tilefni nefna hina umdeildu og stórfrægu mexíkönsku mynd Los Olvidados (Glötuð æska). Fékk mynd- in fyrstu verðlaun í Cannes 1951 fyrir bezta sviðsetningu. Aðr ar myndir, sem sýndar verða í kvikmyndahúsinu á næstunni, eru um Hitler og fall Þýzkalands, frönsk mynd, er nefnist La ðlarie du Port (María hafnarinnar) og önnur frönsk mynd, sem byggð er á frelsisbaráttu íra og nefnist La jeune folle (Hættulegar tálmyndir). ri?r5 :! s: 1 Eftirtektarvért er, að undanfarið ár hafa margar úrvalsmyndir verið sýndar í Bæjarbíó og að líkindum fleiri slíkar þar en í öðrum kvik- myndahúsum. Sat bíóið áður við það borð að fá til sýningar myndir, sem sýndar höfðu verið í Reykjavík, en sú breyting hefir orðið á fyrir nokkru, að Bæjarbíó fær nú myndir sínar sendar að utan. Þrátt fyrir Á föstudaginn gengst Hand en þeir sigruðu á nýafstöðnu takmörkun þá, sem vegálengdin er, knattleiksráð Reykjavíkur íslandsmóti með miklum yf-jhefir fjöidi fólks úr Reykjavík sótt fyrir nokkurs konar liðs— irburðum. Má þar búast við j þessar myndir. Má i þessu sambandi könnun, með tilliti til komu fjörugri keppni. Einnig veið— nefna myn(j ejns 0g Lokaða glugga, Svíamna, oe fer þá fram leik ur ura kvöldið efnt til skyndi . . •ur millx úrvalsliðs og pressu happdrættis, og meðal vinn-. liðs. Stendur leikurinn yfir í inga eru miðar fyrir tvo, að linu’ Þótt hun nytJ ekkl somu vin' 60 mínútur. Úrvalsliðið hefir ölium leikjum Svíanna hér. sæida. enn ekki verið skipað, en í ■-------=-------------- - -------.— —- pressuliðinu eru þessir leik- jnexin: Eyjólfur Þorbjörns- son og Jón Erlendsson, Ár- manni, Pétur Antonsson og Sigurhans Hjartarson, Val, Orti Gunnarsson og Jón Elí- asson, Fram, Frítnann Gunn IliÖHl* Eiseailiower Og PÍIIS páfa 11111 lljálp laugsson og Magnús Georgs- son, KR, og Gunnar Bjarna- . on og Þorgeit Þorgeirsson, nxb—Kaupmannahöfn, 27. apríl. — Danska rannsóknar- lögreglan segist þess fullviss, að Khokhlov höfuðsmaður úr Þetta sama kvöld verður rússnesku leynilögreglunni (MVD) sé sami maður cg dvaldist einnig háður leikur milli úr— í Danmörku undir dulnefni sumarið 1951. Var hann ljósmynd- valsliðs karla í 2. aldursflolcki aður í Tívolí ásamt vinkonu sinni af umferðaljósmyndara. frá Reykjavík við íslands- Dönsku blöðin munu birta þessa mynd á morgun. meistarana frá Hafnarfirði, Nafnið sem Khokhlov not- Khokhlov var njósnari í Danmörku sumariö '51 til að ná koiiu «« liarni úr liöndum Rússa Birgðaflut??i??gar frá Kí??a. Um 1000 flutningábílar, sem flytja um 6 tonn hver, eru í látlausum birgðaflutn- ingum frá Kína. Eru upp- reisnarmenn því vel birgir af vopnum og vistum, því að flugher Frakka hefir engan veginn tekizt að hindra þessa flutninga svo aff nokkru nemi. Hafa ekki beðið um vop?iali!é. ' Franska stjórnin bar í morgun til baka þann orð- róm, að hún hefði farið framl Bæjarbíó hefir nú urn tíma sýnt |h að gert yrði vopnahlé í franska mynd, Görnul kynni, cn Indó-Kína þegar í stað. Hins sýningum á henni er að íjúka. Verða ; vegar hefir hún farið fram. þá hafnar sýningar á mexíkönsku á vopnahlé við Dien-bien— myndinni Glötuð æska. Er hér um 1 phu meðan særðir menn mjög áhrifar.ka mynd að ræða, þar væru fluttir á brott þaðan. sem fjallað er um nokkra unglinga í fátækrahverfi f stórborg. Gerast þeir atburðir í myndinni, að í lokin ber iítt á þeim miskunnsama Sam- verja, er löngum hefir grætt sárin, þegar allt um þrýtur. Hefir verið deilt harkalega á þessa mynd, en sköpuðir myndarinnar le^gja ríka áherzlu á, að hún sé gerð um fólk, sem raunverulega er til. Myndin urn Hitler verður sýnd síð ar, en þar er blandað saman fjöl- skyidumyndum úr lífi hans og Evu Braun, þar eru þrjú börn að leik og spurning, hvort Hitler eigi þau. — Hins vegar eru s.'ndar myndir úr stríðinu og fall þriðja ríkisins og er hlutdeild Hitlers þar efalaus. Alþjóða iðnsýning- in opnuð í fyrrad. var alþjóða iðnsýrt ingin opnuð í Brússel. Eins og kunnugt er, þá tekur ís- land þátt í sýningunni að til hlutan Félags islenzkra iðn- rekenda, flugfélaga, ferða- skrifstofa o. fl. Við opnunina sómdi íslansdeildin sér vel innan um deildir anhara þátt tökuþjóða. Félag til að efla sundkunnáttu kvenna Nokkrar konur og kven- sundkennarar hér í bæ hafa nnnið að stofnun sundkvenna félags, sem hefir það mark- (Framhald á 7. síðu) aði þá var Joseph Hofbauer. Vinkonan, sem aðeins þekkti Khokhlov öðru nafni Hof- bauer skamma stund og vissi ekki um starf hans, lét lög- regluna fá myndina. Lögreglan heldur áfram rannsókn. málsins og hefir beðið alla, sem kynnu að þekkja myndina af Khokhlov að snúa sér þegar til lögregl- unnar. Sagt er, aö vinkona hans hafi þegar látið lögregl unni í té mikilsverðar upp- lýsingar. Lögreglan hefir jafnframt snúið sér til banda risku hernaðaryfirvaldanna í Kóreu-ráöherrar fluttu skýrslur í Genf í gær Dullcs flvíur ræðu á fimtiiiiiiiii í dag Genf, 27. apríl. Fyrsti reglulegi dagskrárfundur Genfarráff- stefnunnar var haldinn í gær og var framtíð Kórcu á dagskrá. Fluttu þeir skýrslur sínar og álit utanríkisráðherrar Suður- cg Norður-Kóreu. sj álfir án erlendrar íhlutunar og lagði auk þess tiT að kosn- ingar yrðu látnar fara fram. í landinu öllu. Á fundinum í dág mun Dull es utanríkisráðherra Banda- ríkjanna flytja ræðu. Frakkar leggj a nú á það meg ináherzlu, að Genfarráðstefn . Utanríkisráðherra Suður- Þýzkalandi og beðið um frek Kóreu sagði, að það væri fra- ari upplýsingar varðandi leit krafa, að her S.Þ. yrði Khokhlov. fluttur brott jafnframt hin- Fregnir herma, að Khok- um erlendu.herjum í Norður- hlov hafi snúið sér til Eisen- Kóreu. Það væri eins og krafa howers forseta og beðið hann ofbeldismanns, um að lögreglu að beita áhrifum sínum til maðurinn legði frá sér vopn þess að kona hans og barn um leið og hann sjálfur er:an taki sem allra fyrst fyrir fái brottfararleyfi frá Rúss- afvopnaður. landi. Hann mun einnig hafa Utanríkisráðherra Norður- farið hins sama á leit við Kóreu sagði, að Kóreumenn Píus páfa. ættu a3 útkljá deilumál sin styrjöldina í Indó-Kína, og í París voru taldar líkur til þess í gærkveldi, aö málið yrði tek ið fyrir eftir viku.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.