Tíminn - 12.05.1954, Blaðsíða 3
105. blaS.
TÍMINN, miðvikudagiKn 12. mai 1954.
3
/ stendingalDættir
Dánarminning: Gunnlaugur Sigvaía'ason
Hinn 4. febr. s. 1. andaöist aö baki sveitahöföingunum,
að heimili sínu, í Raufarhafn sem þeim réðu sleit Gunn
arþorpi Gunnlaugur Sig- laugur mjög kröftum sínum
valdason járnsmiöur, rúm-'og þreki, því skapgerö hans
lega 80 ára að aldri,
Hann hafði lifað langan' um aö sinna, sem krafðist
dag og starfsaman, enda orð karlmennsku og úthalds.
inn sannkallað sprek, á' Urðu því svefn og hvíldar-
blásnu barði, þeirrar samtíð' stundir gjarna fáar, á anna
Reykjavíkurmótih:
K.R.-Valur 3-0
Fram-Víkingur 5-1
Skemmtileg keppni í Sund-
móti ÍR - Tvö íslandsmet sett
!lr strekings gola. Af þeim sök-
um var leikurinn frekar til-
þrifalítill, enda erfitt fyrir
Jeikmennna að hemja knött-
inn. Liðin voru nokkuð jöfn,
en sókn KR var þó alltaf
hættulegri. Fyrui hálfleik
Þriðji íeikur Reykjavíkur-! Aflmrðí, góður. árangui* Féturs Kristjáns-
mótsins í meistaraflokki var I ,
háður á sunnudaginn ogj scmar i 100 in. skriðsuntii 59,4 sek.
kepptu þá KR og Valur. Úr-
slit urðu óvænt, því KR bar
sigur úr býtum með 3:0. Að-
staða til knattspyrnu var erf
ið, er leikurinn var háður,
ar, sem hann fórnaði fjöri j tímum ársins, ósérhlífinum
sinu og þreki. Hann sat aldr og fjörríkum manni. Á vetr-
ei hátt á bekk, sem svo er jum var hann alla jafnan, á lauk"án° þéss,‘að^mark'‘væri
kallað, í samfélaginu, held- j beitarhusum, 0g gekk út með|Skorað en þá lék ValUr und
ur vann sin störf í kyrrþey,1 sauðum, braut fyrir þá gadd|an vindi. j siðari hámeikn
eyddi orku sinm, fjöri og og hélt þeim til beitar Eru 'm skoraði Gunnar Guð.
manndómi, meöal fjoldans,1 slik vmnubrogö nu, með öllu,1 manrjbson þrjú mörk fyrtir
að tjaldabaki, sviðinu, þarmr sögu, en þá mikilsverð, til KR> oru tvö þeirra -ö
sem sagan skapast, þess fóðursparnaðar. Iglæsiieg. Dómari var Hannes
fjolda, manna og kvenna, Gunnlaugur bjó, um nokk sigurðsson
sem sjaldan eru nafngreind, ur ár, að Víðihóli á Hólsfjöli, Á mánudag hélt mótið á-
í sagnaritum, menningar og um, ásamt Birni bróður sín- fram og vanm Fram víking
framfara, með vorri þjóð, en'um, og kvæntist á þeim ár- þá með" 5:1. í fyrri hálfleik
hafa raunverulega veriö sá um, eftirlifandi konu sinni, vnr nokkur strekkingur, en
grunnur, eða undirstaða, Guðrúnu Guðlaugsdóttur, úr iœgöi að mestu er líða tók á
sem okkar mikla menningar: Mývatnssveit. Þaðan fluttust. leikinn. pjram hafðí. mikla
og framfarahöll, hefir á risið. i þau til Vopnafjarðar, en :yfirburði, skoraði tvö mörk
Hafa staðið og starfað, að (dvöldu þar ekki nema tvö eða i fyrri hálfleik en Víkingur
baki þeim sem sjást, á sviðLþrjú ár, því hugurinn stóðjekkert. Fram lék þá undan
sögunnar, og gert þeim enn til æskustöðvanna. í Öx vindi. í síðari. hálfleiknum
kleíft að koma þar fram. En arfiröi dvöldust þau nú aft-
þetta fólk á þó sína sögu,; ur um nokkur ár, en bárust
sigra, gleði og raunabögu,1 þaðan, að Kollavík f Þistil-
þótt það sé hvergi skráð, J firði, skömmu fyrir 1930, og
voru þar í húsmennsku.
Su?idmót ÍR fór fram í
Su?idhölli?mi í fyrrakvöld
og voru sett tvö ný íslands
met, ems og skýrt var frá
í blaðiízu i gær. Meðal kepp
e?ida á móti?zu voru tveir
af beztu simdmö?z?zum Nor
egs og settu þezr m/íki?z?z
svip á mótið, sem er eitt hið
glæsilegasta, sem háö hefir
verxð hér i Reykjavík, og
er íþróttafélagz Reykjavík-
ur til hi?zs mesta sóma. —
Kepp?zm var afar tvísý?z í
öllum grei?zum, en þó sér-
staklega í 100 m. skrzðsu?zdi
en þar mátti ekki á milli
sjá, hvor færi með sigur af i
hólmi, Pétur eða Krogli,
fyrr cn á síðasta metrz?zum.
Pétur sigraði og setti ?zýtt
Pétur Kristjá?zsso?z
góða árangri, sem náðst hef
nema í minningum samtíðar
jnnar, eða samferðamann-
anna, sem vötn og vindar tím
ans, má og mylja, og feykja
út á auðnnir gleymskunnar,
líkt og moldaragnirnar úr
barðinu, sem blásturinn
eyddi.
Gunnlaugua: Slgvaldason
,var fæddur að Hafrafells
tungu í Öxarfirði þann 7.
jan. 1874, sonur hjónanna,
sem þar bjuggu þá, Sigvalda
Eiríkssonar og Ingibjargar
Árnadóttur, Voru þau bæði
af þróttmiklum bændaætt-
jim norðaustan og austan
Jands. Hann ólst upp hjá for
eldrum sínum, í Tungu, svo
sem það jafnan var og er
kallað, þar í sveit, í stórum
glöðum hópi systkina, sem
011 voru gædd einkennunum
„tápi og fjöri“. Á þessum ár-
Mm, var börnum og ungling-
um snemma haldið til vinnu,
því lífsbaráttan var hörð,
eigi síður en nú, fyrir frum-
legum þörfum, þar sem
marga var aö fæða og klæða.
Gunnlaugur vandist því, og
vann, frá fyrstu bernsku, öll
þau störf er að landbúnaði
lutu, á þeim tímum, og var
jafnan í fremstu röð verk-
manna, því hjá honum fór
saman, fjör, verklagni og
vinnugleði, ásamt einlægri
trúmennsku og samvisku-
semi, voru þessir síðast töldu
eiginleikar nefndir „hús-
bóndahollusta", á fyrri tíð.
Laust eftir tvítugsaldur,
hleypti Gunnlaugur heim-
draganum, sem þá var ekki
almennt, fór til Akureyrar
og nam þar járnsmíði, en
kom, að því loknu, aftur
þeim í Öxarfjörðinn, því hon
Xim fannst þá, sem hann
mætti ekki annarsstaðar
nna. Þá var þó ekki starfs-
svið fyrir iðn hans, nema til
ígripa, og varð hann því
vinnumaður, þar í sveit, um
margra ára skeið. Var hann
mest á stærstu búum sveit-
arinnar, sem þá voru Sand-
íellshagi og Aaustara-Land.
A þessum stóru heimilum,
skoraði Fram þrisvar en Vík
ingur einu sinni. í leiknum
meiddust fjórir menn nokkuð
í síðari hálfleik, þrír. Víking j
ur.
Lars Krogh tók einnig þátt
Vorið 1932 fluttist Gunn-
laugur, með fjölskyldu sína,
til Raufarhafnar, og byggði
sér þar lítið hús, til íbúðar,
og skýli fyrir eldsmíðar sín-
ar, því nú fékk hann tæki-
færi, til að stunda þá iðn
sína, meira en áður. En þeg
ar þar þraut verkefni, var
oft annað í að taka, meðan
orka var til.
„En ellin hallar öllum
leik“, og svo fór. hér. Líkams
kraftarnir þurru á áttunda
áratugnum, enda hafði þeim
svo oft verið ofboðið, meðan
fjörið svall. En allar skuldir
verða að lúkast, enda var
það eitt æðsta boðorð Gunn-
laugs sálaða, aö skulda eng-
um samborga sínum neitt, og
það borðorð var eigi brotið.
Þau hjón eignuðust eina
dóttur, Ingibjörgu, sem jafn
an hefir fylgst meö foreldr-
um sínum, hlúð aö þeim og
hjúkrað í ellinni, verið þeim
vermandi sól, á ævikvöld-
inu.
Gunnlaugur var greindur
maður, að eðlisfari, og fé-
lagslyndur, og fröður um
sína samtíð. Hann var einn
af stofnendum Kaupfélags
Norður-Þingeyinga 1894, og
félagsmaður þar æ síðan, til
dauðadags, eða 60 ár. Var
hann jafnan einlægur og á-
hugasamur samvlnnumaður,
svo sem aðstaða leyfði.
Standa nú fáir uppi af stofn
endum þess félágs. Er þeim,
er þetta ritar, eigi kunnugt
um nema 1—2 er enn lifa.
Gunnlaugur kaus ávalt
fremur, að standa í hvarfi,
og styðja að baki þeim mönn
um, er fram vildu ganga,. til
góðra hluta, og gagnlégra i
mannfélagsmálum, hann var
hlédrægur, og vildi síður
taka á því, sem hann var
ekki viss um, að sér færi vel
úr hendi, en vildi treysta
ir barnssálarinnar, gegn um
ar og einn úr Fram. Meðal í 100 m. baksundi, og-þar bar
Víkinganna var Bjarni Gúðna,hann sigur úr býtum, en tím
son, en gamalt meiðsli tók sig inn olli áhorfendum nokk-
upp fyrst í hálfleiknum, og, urra vonbrigða. Krogh synti
hafði það mikil áhrif á leik' á 1:15,1 mín. Annar varð Jón
Víkings, er hans naut ekki J Helgason frá Akranesi, ís-
viö. Annað alvarlegt atriði i landsmethafinn í greininni,
í þessum leik var þáttur dómjsynti á 1:15,8 mín. og var
arans, og er óskiljanlegt að,því larigt frá sínum bezta
menn skuli gefa sig i að dæma j árangri. Þriðji var Ólafur
leiki, án nokkurrar þjálfun, Guðmundsson frá Haukuin í
ar. Hrólfur Benediktsson gat j Hafnarfirði!,: syntii á 1:16,1
hlaupið fyrstu mínúturnar, mín. en það er bezti árangur
en eftir það var hann staður
á miðju vallarins, og hafði
litla yfirsýn yfir leikinn, enda
voru sumir dómar hans hrein
asta fjarstæða. Dómarafélag
ið á að skilda félaga sína til
að æfa hlaup, ekki síður en
hin tæknilegu atriði.
Knattspyrnan í Nor-
egi og Svíþjóö
Úrslit 9. maí
ALLSVENSKAN:
Degerfors—Norköping 2-2
Djurgarden—Göteborg 5-0
GAIS—Kalmar 3-1
Elfsborg'—AIK 1-1
Jönköping—Halsingborg 0-2
Malmö—Sandviken 4-1
ísle?zzkt met, 59,4 sek. og ir í flugsundi í heiminum.
bætti met Ara Guðmu?zds- Aðferð þessi er svokallað
so?zar á vegale?igdi?i?ii um j„fótaspark,“en Norðmaðurinn
brot úr sekú?zdu. Tími Pét-.hefir náð undragóðu valdi á
urs er ágætur á Norðurlanda | aðferðinni, sem hann er til
mælzkvarða. Krogh sy?zti á þess aö gera nýbúinn að til
59,7 sek., sem er bezti tímí|einka sér. Síðari hluta vetrar
ha?zs á vegale?zgdi?zni, og að, mátti Krogh varla kasta sér
eins 2,10 frá norska metinu, |í vatn, án þess að setja met
sem Gu?z?zerud setti s. I. vet þ, e. náttúrlega á sundmót-
um.
Úrslit í öðrum grei?zum.
íoo; m. baksund kvenna;-
1. Helga Haraldsdóttir, KR,
1:20,5 mín.
50 m. skriðsund drengja:
1. Steinþór Júlíusson, Kefla
vík, 29,0 sek. 2. Sigurður Frið
riksson, Keflavík, 31,1 sek.
Tími Steinþórs er mjög svo
glæsilegur.
100 m. bringusund kvenna:
1. Helga Haraldsdóttir, KR,
1:32,2 mín.
4X50 m. flugsund karla:
1. sveit Ármanns 2:19,9 mín.
Mótið hélt áfram í gærkvöldi
og veröur nánar sagt frá því
í blaðinu á morgun. H. S.
Halsingborg 18 10 2 6 31-23 22
Norrköping 18 5 11 2 31-21 21
GAIS 18 855 37-33 21
Degeríors 18 846 24-26 20
AIK 18 837 37-27 19
Djurgárden 18 666 36-23 18
Göteborg 18 666 20-23 18
Kalmar 18 828 39-36 18
Mamlö FF 18 657 19-22 17
Sandviken 18 648 26-29 16
Jönköping 18 549 29-34 14
Elísborg 18 4 4 10 20-39 12
HOVEDSERIEN: A-deild:
Nordnes—Sparta 1-3
Sandefjord—Larvik 1-2 Skeid—Varegg 2-0 Viking—Asker 1-2
, Skeid 10 712 25-13 15
Sparta j Viking 10 631 19-11 15
9 432 14-11 11
Larvik . J 9 4 2 3 24-10 10
i Asker 9 4 2 3 18-14 10
' Sandef jord 9 3 2 4 17-15 8
■ Varegg 10 127 9-28 4
1 Nordnes 10 118 4-28 3
hans í greininni.
Norðmaðurinn SVein Sö-
gaard sigraöi með nokkrum
yfirburðum í 500 m. bringu-
sundi og náði sínum bezta
árangri. 7:40,8 mín. Norskt
met er ekki skráð á vega-
lengdinni. Kristján Þórisson
varð annar og bætti met sitt
á vegalengdinni mikið. Tími
hans var 7:55,0 mín.
Athyglzsverðast við þeíta
su?zd var þó ára?zgur hi?zs
kor?zu?zga Magzzúsar Guð-
mundssonar frá Keflavík,
sem gaf Kristjá?zi lítið eftir
og var ei?z?zig u?zdzr ganila
ísla?zdsmeti?zu. Tími ha?zs
var 7:57,8 mí?z., sem er ?zýít
dre?zgjamet. Aúðséð er, að
hér er mikið ef?zi á ferðz?z?zi.
Sý?zi?zg Krogh.
Fyrir utan þessar skemmti
Húnvetningar á
söngliátíð í Ásbyrgi
Frá fréttaritara Tímans á Blönduósl.
Sunnudaginn 2. maí s.l.
héldu þrír karlakórar í Húna
vatnssýslu, Karlakór Ból-
staðarhliðarhrepps, söngstj.
Jón Tryggvason, Karlákórinn
„Húnar,“ Blönduósi, söngstj.
Guðmann Hjálmarsson.
Karlakór Miðfirðinga, söng-
stjöri Jóhann Briem, tvær
söngskemmtanir í Ásbyrgi,
legu sundgreinar, og hinn jMiðfirði, kl. 4 og á Blöndu-
góða árangur í þeim, var þó ósi kl. 9 á báðum stöðunum
fyrir fullu húsi við mikla
hrifningu áheyrenda. Hver
kór söng fimm lög og sex lög
flugsundssýning Lars Krogh
það, sem ef til vill vakti
mesta athygli á mótinu.
rutt hefir sér til rúms und
anfarin ár, og hefir átt mik
inn þátt í þeim ótrúlega
B-deild:
Freidig—Strömmen
Lilleström—Fiedrikstad
Sarpsborg—Odd,
0-1
3-3
3-5
1-1
Moss
Geithus
25- 8
32-13
21-15
15- 15
13-17
16- 20
15-27
11-33
sameiginlega og urou að
endurtaka mörg þeirra.
í Ásbyrgí nutu aökomukór
arnir hinnar mestu gestrisni
Miðfirðinga.
Til Blönduóss var komið
kl. 7,30. Var þá tilbúið kaffi-
borð með mjög mikilli rausn
og myndarbrag handa að-
komukórunum í boði Karla-
kórsins „Húnar.“
Eftir söngskemmtunina
bauð Karlakór Bólstaðarhlíð
arhrepps til samdrykkju í
Hótel Blönduóss er stóð til
miðnættis við mikla gleði og
16
13
n
10
7
sjsong
41
(Framli&ld & 6. eíöu.)