Tíminn - 20.05.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1954, Blaðsíða 1
88. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 20. maí 1954. 112. blaff. Þrýstiloftsvél með tveimur1 1 *•*■“** mönnum fórst við Keflavík Skömmu fyrir klukkan 10 í gærkvöldi fórst þrýsti- loftsflugvél skammt frá Njarðvíkum, cða yfir sjón- um út af Stapa. Var það her flugvél, sem hafði verið á æfingaflugi og var að koma inn til lendingar á Keflavík- urflugvelli. Flugvélin var búin að vera á lofti á aðra klukkustund og hafði flogið hátt á æfinga- flugi. Vcru allmargar fleiri þrýstiloftsorustuflugvélar, á æfingaflugi Iíka um sama leyti og eins eftir að vélin fórst. Þegar vélin var foúin að lækka sig til aöflugs og ætl aði að renna inn á flugbraut á KeflavíkurflugvelJi varð slysið. Vélin var ekki i mjög mikilli hæð, en þá hefir liún skyndilega misst flugið og hrapaði í sjóinn, líklega vegna bilunar á hreyfli. Síyslð farð u m 300 metra frá la?uli milli Njarðvíka og Voga eða u?idir Stapa. Varð skipið María J'úlía var statt á þessum slóöum og var skip ið komið á slysstaði???? þrem mínútum eftir - að vélin fórst. Fan??st þá á reki brak Landgræðslusjóðurinn 10 ára, efnir til happdrættis í dag eru Iíöítz 10 ár síða?z kos??ingih um stof?iu?i lýðveldis á Isla??di fór fram, og þan?i dag var La?idgræðslusjóður íslands stof??aður. Á þessu tíu ára tímabili hefir ha??n orðið 650 þús. kr. og verið ómeta??leg lyftistö??g við skógræktma í la??di??u þe?znan síðasta áratug. En ??ú þarf e??n að efla ha????, og ef??ir sjóðstjórni?? ?iú til happdrættis með ágætum vin??ingum og heztir á me?m að þakka fyrir góða vorið með því að Ieggja svolíti???? skerf til la??dgræðslun??ar. — Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri ræddi við frétta xnenn í gær ásamt fleirum í tilefni þessa afmælis. Lýðve klismer kið. Það var landsnefnd lýð- veldiskosninganna, sem átti' upptökin að sjóðstofnun þess' ari. Við vorum oft að hugsa' um það, hvað við ættum að gera svo að eftirminnilegt ‘ Á 4. þús. R.víkinga hafa lokið sund- keppninni Mikil þátttaka hefir verið í samnorrænu sundkeppninni og hafa á fjórða þúsund manna synt 200 metrana í Reykjavík. Flestir hafa synt í Sundhöllinni, eða rúmlega 1800 manns. Elzti þátttakand inn er 76 ára. í Sundlaug- unum hafa 1320 manns synt, yngsti fimm ára, en sá elzti 73 ára. Fyrsta dag keppn- innar var mest þátttaka á þessum stöðum, syntu þá 582 í Sundhöllinni, en 404 í Sund laugunum. Auk þess hafa nokkrir synt í Austurbæjar- þarnaskólanum. Af þessu má sjá, að geysi- mikill áhugi er fyrir sund- keppninni i Reykjavík, og er þátttakan miklu betri nú, en á fyrstu dögum fyrri sam- norrænu sundkeppninni. væri í sambandi við kosning- ar þessar, og þá held ég að Arngrími Kristjánssyni hafi dottið þetta í hug, og var það þegar samþykkt í nefndinni, sagði Eyjólfur Jóhannsson, sem var formaður nefndar- innar, á blaðamannafundin- um í gær. Ak þeirra voru í nefnd’nni Jens Hólmgeirsson Halldór Jakobsson og Sigurð ur Ólason. Á kosningadaginn söfnuö- ust 130 þús. kr. og landsnef.nd in bætti við eftir' kosningarn ar 250 þús. Fimm þúsund enn. Eyjólfur Jóhannsson dró í gan upp úr vasa sínum span sjóðsbók með fimm þúsuxrd kr. oe- kvað nefndina nú háfa gert upp alla kosningareikn - inga og hér væri afgangur- lnn, sem hann vildi afhenda Landgræðslusj óði. Landgræðslusjóður hefir lánað ýmsum skógræktarfé - lögum til skógræktar, og líka má nefna, að uppeldisstöðin að Tumastöðum hefði ekki komizt sfo fljótt upp ef hans hefði ekki notið. Þá er Skóg ræktarfélag Árnesinga að kaupa jörðina Snæfoksstaði I Grimsnesi til skógræktar og r.ýtur láns úr sjóðnum. Gotf happdrætti. Happdrætti það, sem sjóð urinn hleypir nú af stokk- v.m, er vandað. Eru þar ágæt ir vinningar, svo sem mótor hjól, matar og kaffistell, flug far, skipsfar, bækur o. fl. — úr véli?i??i, flotholt af xængj um og fleira smálegt. Ilmtf fór hefikopter á slysstaði???? og í gærkvöldi var verið að gera ráðstaf- anir til aö fá kafara til að kafa á slysstaðnum í nótt, eða í dag. Skeleggur rainka- bani í V'iðey í Viðey er mikið um mink. Heldur hann sig í stórgrýttri fjöruurð og er erfitt að sækja ha??7? þa??gað. Guð- m?idur Da??íelsson, bó??di í Vzðey, á þó hu??d, sem rey??zt hefir hi??7? s??jallasti hu??da bani. Heitir ha???? Kátur og er stór og vígalegur hu??d- ur. Ho??um hafa þó ekki ver iS kenndar mznkaveiðar, heldur liefir ha?i?i tekið þetta upp hjá sjálfum sér. í vetur og vor hefir Kátur u????ið sex mi??ka svo vitað sé með vissu, en líklegt er að han7? hafi u???iið drjúg- um fleiri, því að oft hefzr hann komið blóðugur heim og mi????kahræ hafa fu??dizt. My7id þessi var teki7? á Reykjavíkurflugvelli í gær, er Hekla millila??daflugvél Loftleiða kom frá New York í áætlu??ar- flugi sínu til Evrópu. Fyrir frama?i vélma stendur Coogan framkvæmdastjóri, Mona K?iox kvikmy?idalezkko7?a frá Hollywood og tveir tæknilegir sérfræði?igar í kvikmy??da- gerð, er með þeim voru á leið til Danmerkur. (Ljósm.: Guð??i Þórðarso??). Frsegt kvikuiyudafó! k í Rpykjavík í gaer: Hollywood er kyrrlátur bær, þegar undan eru skilin hjúskaparmál leikaranna segir Mona Kiiox, í samtali viö Tímann Ungfrú Mona Knox kvikmyndaleikkona og sjónvarps- stjarna frá Hellywood lagði þétt að sér minkapelssjalið sitt, er hún steig úr Heklu, millilandaflugvél Loftleiða, á flug- vellinum í Reykjavík í gær, þótti auðsýnilega kalt í hlýrri vorgolunni á íslandi, meðan sóliu skein í hádegisstað. Það er hlýrra í Kaliforníu. Það er ekki á hverjum degi, að frægir kvikmyndaleikar- ar ferðast í íslenzkum flug- vélum, og borða hádegisverð i Reykjavk, meðan farartæk- ið tekur eldsneyti á leið sinni yíir Atlantshafið. En þessi at burður gefur okkur vitneskju um það, sem koma skal, þeg- ar ísland verður orðið að því stórveldi í loftsiglingum, sem það er kjörið til vegna legu sinnar, ef landsmenn hafa sjálfir dugnað og þor til að sigla. Frægir kvikmyndaleikarar á ferð. Með vélinni í þessari ferð var þessi fræga kvikmynda- stjarna frá Hollywood, Ge- orge Coogan framkvæmda- stjóri fyrir stóru kvikmynda- fyrirtæki og tveir sérfræðing ar í kvikmyndatökugerð. Öll! á leið til Danmerkur, þar sem! taka á kvikmynd á vegum hins bandaríska félags í sum ar í samvinnu við Palladíum kvikmyndahúsið í Kaupm,-1 höfn. Fimm bandarískir leik' arar verða í myndinni og , fimm danskir, en flestir tækni sérfræðingar verða banda- i rískir. ar stórar, auk þess, sem það annast sjónvarpssendingar. Coogan þessi er föðurbróðir Coogan 'þess, sem eitt sinn var með frægustu barnaleik- urum í amerískum kvikmynd um og lék þá meðal annars með Chaplin. Er hann nú bú- inn að snúa sér að kvikmynda framleiðslu og er einn aðal- eigandi þessa stóra kvik- myndafélags sem föðurbróð- ir hans stjórnar. Hann leikur þó aðalhlutverkið í kvikmynd þeirri, sem tekin (Framhald á 2. 6Íðu.) Ætla að gera kvikmynd í Danmörku. Loftleiðir eru að verða nokk urs konar stórveldi í loftinu með þrjár ferðir í viku milli Evrópu og Ameríku í sumar. Fyrirtækið, sem Coogan Meginhluti farþeganna eru út stjórnar, hefir framleitt lendingar. margar kvikmyndir og sum-. Kaupg jaldsv í sitalan Kauplagsnefnd hefir reikn að út vísitölu framfærslu— kosnaðar í Reykjavík hinn 1. maí s. 1. og reyndist hún vera 158 stig. Ennfremur hefir kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds vísitölu fyrir maí, með tilliti itl ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 148 stig. Frá VLðskiptamálaráðun. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslujími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edtia. •----■-------------Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.