Tíminn - 23.05.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.05.1954, Blaðsíða 8
E RLEXT YFIRIIT I DAG: Hamlttlatj Su&mtstur Asíu. |8. árgangar. Reykjavík, 23. maí 1954. 115. blað. Er McCarthy-isminn utanríkis- stefna Sjálfstæðisfiokksins? MorgunM. Icggnr Mcssun slna yflr áráslr Flngvallarblnðsins á utanríkisráMierra í gær rauf Morgunblaðið loks þögnina ura Flugvallarblaðið og birti um það alllanga grein. Grein þessi verður ekki skilin öðruvísi en að Mbl. leggi blessun sína yfir skrif Flugvallar- blaðsins. í gxein Mbl. er sagt, að Flugvallarblaðið „sé gefið út af nokkrum starfsmönnum á Keflavíkurflugvelli og sé fyrst og fremst lielgað málum þeirra.“ Þá segir í greininni, að „mjög sé orðum aukið,“ að blaðið haldi uppi árásum á hendur utanríkisráðherra. Loks segir í greininni, að Flugvallarblaöiö „styðji þá utanríkisstefnu, sem mörkuð var, er Sjálfstæðismenn fóru með þau mál,“ en hins vegar lýsi blaðið því sjálft yfir, að það sé ekki gefið út á ábyrgð Sjálfstæðisílokksins. í öllu þessu felst, að Mbl. leggur blessun sína yfir Flug vallarblaðið, þótt reynt sé að gera það með loðnu orðalagi. Sem lítið dæmi um árásir Flugvallarblaðsins á utanrík Daglegar bíiferðir yfir Sigíufjarð- arskarð Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Mild vorveðrátta er nú dag, er í hinni tilvltnuðu ummæl hvern í Siglufirði. Siðasta! um Flugvallarblaðsins? Er isráðherra, skulu tilfærð eft irgreind ummæ’i úr blaóhiu siöastl. mánudagr „Se??dir ??jósvara.“ ,,Á Tslnr.di eru þeir (b. e. kommúnistar) studdir við iðju sína af stjórnarvöldnm landsins. með því nð ráðu neyti utanríkis- og varnar málanna sendir njcsnara sem launaða starfsmenn irn í her stöð Atlantshafsbandalagsins. heldur þar pólitískum hlífi skildi sínvm yfir þeim og stofnar þar með vörn lands ins og samtökum frjálsra þjóða í ófyrirsjáanlega hættu “ Þrátt fyrir þessi ummæli, segir Mbl. að „mjög sé orðum aukið,“ að Flugvallarblaðið ráðist gegn utanríkisráðherr anum, og bætir svo við, að blaðið styðji utanríkisstefnu Siálfstæðisflokksins! Er það’ utanríkistefna Sjálfstæðisflokksins? Vegna þessara iimmæla Mbl. verður ekki komist hjá bví að spyrja: Er það utan ríkisstefna Sjálfstæðisflokks ins aö halda uppi árásum á utanríkisráðherrann í anda McCarthyismans, eins og gert b e> Genf, 21. mai. .— Yung Tai, utanriklsr iðherra S- Kóreu, fcefir lagt fram nýjar tillögur i Kúreumáliru, en áður höfðu fullcrúar hinna 13 þjóoa, sem ööróuSþ i oainpykku h001*, ^■T,ar-‘r.bpívúi'd tpl- lagna eru þau, að kosningar skuli fara fram í Kóreu allri innan langs tíma. Verði kosn ingar þessar undir alþjóðlegu eftirilti. Landshlutar fái þing- mannafjölda í hlutfalli við fólksfjölda. Erlendar hersveit ir verði fluttar brott smátt og smátt í áföngum og eru um þetta nánari ákvæði í tillög- unum. Vörusala Kaupfél. Hún- vetninga nam 7,5 millj. LæikifS siníði stórs vuru^eymslnliiiss Aðalfundur Kaupfélags Húnvetninga var haldinn að Hótel Blönduós á Blönduósi dagana 3. og 4. maí s. 1. Fundinn sátu 39 fulltrúar úr 8 deildum félagsins, auk stjórnar, fram- kvæmdastjóra og endurskoðenda. Félug Djúpnasmna SlHÍlllií). Þriðjudaginn 13. maí var haldinn stofnfundur Átthaga íélags Djúpmanna í Reykja- vík og nágrenni. Stofr.endur voru 81. Gísli Sæmundsson frá Ögri stjórnaöi fundi. í stjórn félagsins voru kjörnir Friðfinnur Ólafsson, forstjóri formaður, Runólfur Þórarins son cand. mag. ritari, Óskar Sigurðsson, skipasmiður gjald keri og meðstjórnendur frá Guörún Halldórsdóttir og Gísli Sæmundsson, verkstj. Vörusala félagsins nam á árinu 1953 ca. 7,5 millj. kr. og var úthlutað til íélagsmanna 6% af ágóðaskyldum vörum, uam sú upphæð um 240 þús. Kr. og var öll lögö í stofnsjoð. Némur nú stofnsjóður fó- lagsmanna 870 þús. kr., en sameignarsjóðir K. H. og S. A. H. voru í árslok ca. 1,850,000 krónur. Inneignir félagsmanna höfðu nokkuð vaxið á árinu og félagið hafði aukið inn- eignir sínar út á við um rúm- lega 1 millj. kr. Lokið var á árinu að mestu smíði á stóru vörugeymsluhúsi er félagið hefir haft í smíðum tvö síðastliðin ár, aðrar fram kvæmdir voru litlar utan venjulegs viðhalds og endur- bóta á eldri liúseignum. Bankaútibú. Miklar framkvæmdir hafa verið í héraðinu á undanförn um árum, en þó hefir skortur á rekstrarfé dregið þar mjög úr. Skoraði því fundurinn á stjórn félagsins að vinna að’ þvi eftir getu, að Búnaðar- banki íslands stofnsetji og reki útibú á Blönduósi, fyrir sýsluna og nærliggjandi hér- uð. Kvikmynd. Nokkur félagasamtök innan sýslunnar bar á meðal kaup- félagið hafa á undanförnum ' árum látið vinna að því að gera kvikmynd um staðháttu og atvinnulíf hérað’sins. Hefir Kjartan O. Bjarnason gert myndina. Úr stjórninni átti að ganga formaður félagsins, Runólfur Björnsson, Kornsá, og var hann endurkosinn í einu hljóði. Verkfræðingar stofna stéttarfélag Hinn 12. febrúar s. 1. var stofnað í Reykjavík fetéttar félag verkfræðinga, en áður hafði Verkfræðingafélag ís iands gengist fyrir ítarlegum athugunum á launakjörum verkfræðinga hér á landi og í nágrannalöndunum. Félagar geta þeir verkfræð ingar orðið, sem eru félags menn í Verkfræðingafélagi íslands, en Stéttarfélagið er nú deild í því. Formaður Stéttarfélagsins er Hallgrímur Björnsson verk fræðingur og ritari Hinrik Guðmundsson, verkfræðing ur, en meðstj órnendur Bragi Ólafsson, Sveinn Einarsson og Gunnar Ólason, verkfræð ingur. vika var votviðrasöm og kom það sér vel fyrir gróðurinn. En honum fer mikið fram. Vegurinn yfir Siglufjarðar skarð er orðinn fær bilum og fer áætlunarbíllinn daglega yfir skarðið’. það utanríkisstefna Sjálf stæðisflokksins að ýta undir slíkan róg og eitra bannig sarnbúð íslands og Bandaríkj anna'> Þessum spurningum verða forráðamf.nn Sjálfstæðis Siglufjarðarmegin er vegur ílokksins að svara. Meðan inn slæmur yfirferðar og ekki fær nema stórum bílum. Vor viðgerð hefir þar ekki farið fram ennþá, en vegurinn spillist mjög í fjallshlíðunum á vetri hverjum. þeir afneita ekki þessum rógi Flugvallarblaðsin-,, verða þau ummæli Mfcl., að Sjálf síæðisf'OKkurinn vilji clrcngi lega sam\innu um varnarmál in, talin hræsn: em. Nýstofnað Verksamband rafvirkja veitir byggingamönnum gjaldfrest Húsmæðraskólinn að Laugurn minnist 25 ára starfsemi Ffnlr iíi aíinællsiiáííðar 7. og 0. jnní Á þessu ári er aldarfjórðungur siðan húsmæðraskólinn að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu tók til starfa, Skólinn liefir notið inikilla vinsælda og jafnan verið íullsetinn. Þang- að hafa sótt námsmeyjar víðs vegar að af landinu. Sjö fyrárísslsi í smMljauiIimi, seiaa hafa á að sklpa rúntlega 1©0 starfanði rafvlrkjum í gær ræddu blaðamenn við forstjóra nokkurra rafvirkja- fyrirtækja í Reykjavík. Hafa þau fyrírtæki myndað með sér samtök. Tilgangurinn með samtökunum er að verða færari um að inna af höndum betri, hagkvæmari og víðtækari þjón- ustu í iðn sinni en hægt hefur verið’ hingað til. Samtökin bera nafnið Verksamband rafvirkjameistara í Reykjavík og heimilisfangið er Laufásvegur 36. Ákveðið er að mihnast þessa merkisafmælis skólans með hátíðahaldi aö Laugum dagana 7. og 8. júní n.k. Fyrri daginn, sem er annar dagur hvítasunnu, hefst samkom an með því, að opnuð verður handavinnusýning í skólan | um kl. ,12 á hád. Verður sú sý' ing opin báða dagana. A m.enn skemmtisamkorr.a J heíst siðan kl. 6 síðdegis. i Vcrða þar til skemmtunar á vorp, leikþáttur, þjóðdansa sýníng, kórsöngur, dans. Veit ingar fara fram á staðnum. | Gprt er ráð fyrir að skól inn iái þeim, sem langt eru að komnir, fyrir gistingu. í Síðari daginn hefst hátíða haid’ð með guðsþjónustu kl. 2 e. h. Að guðsþjónustunni lokinni verður setzt að sam eigmiegum miðdegisveröi. Mun þar margt verða til skemmtunar. Vænta má að samkoman verði vel sótt, því að skólinn litfir áunnið sér mikla hylli. Starfsemi skólans í upp hafi mótaði Kristana Péturs dóttir frá Gautlöndum með þeim ágætum að víðfleygt var. Hún er nú látin fyrir nokkrum árum, en núverar.di forsiöðukona er Halldóra Sig urjónsdóttir. Sjö aðilar standa að stofn- un Verksambandsins en þeir eru: Finnur B. Kristjánsson, lögg. rafvirkjameistari, Ljósa foss h.f., Johan Rönning h.f., Segull h.f., Siguroddur Mag'n- ússon, lögg. rafvirkjam., Skin faxi h.f. og Tengill h.f. Hug- myndin með stofnun Verk- sambandsins er sú, að sam- einaðir geta þessir aðilar texið að sér verk á stærri mæli- < kvarða en áður, því að það er I takmörkum bundið, hvað hvert einstakt fyrirtæki er fært um að taka að sér vegna takmarkaðs rekstursfjár og 'erfiðleika á öflun rekstrar- lána. j Gjaldfrestur. Aðilar þeir, sem að Verk- ‘ sambandinú standa, gera sér j vonir um að geta létt undir með mönnum og fyrirtækj um,: sem standa í byggingarfram- I kvæmdum. Gera þeir sér von ir um, að geta veitt við- skiptamönnum gjaldfrest gegn ákveðnum samningum, og einnig mun sambandið reyna að útvega viðskipta- mönnum sínum öll raftæki og velar á sama' grundvelli. Gjald íresturinn bindst því, að verk ið sé tryggt’ hjá Raftækja- tryggingum h.f. Stærri framkvæmdir. Talsmaður sambandsins tjáði blaðamönnum, að þess væri einnig að vænta, að hreppsfélög og aðrir slíkir að- ilar, sem standa í stórfram- kvæmdum á þessu sviði, sjái sér hag í að' eiga skipti við Vex-ksambandið, þar sem telja má, að skilmálar þeir, sem Verksambandið býður, séu einnig aðgengilegir fyrir þessa aðila. Verksambandið mun leitast við að hafa í þjónustu sinni hina færustu menn til hvers konar rafvirk'jástarfa. Mun það einnig leysa af hendi þau verkfræðistörf, sem þessum framkvæmdum viðkoma. Sam bandið hyggst einnig taka að sér uppsetningar rafstöðva, vatnsvirkjanir, teikningar og að sjálfsögðu viðgerðir á hvers konar í-aftækjum og vélum. Sambandið ræður yfir um hundrað manns,-sem allir eru starfandi rafvirkjar. Stjórn sambandsins skipa Vilberg Guðmundsson, Jón Magnús- son og Jónas Ásgrímsson. FarþegafJug yfir NTB Ósló,- 21. maí. N. k. mánudag muix éin;: áf ílugvéi um SAS leggja af 'stað frá Noregi áleiðis til Japan og verður flogið yfir norðurpól inn. Er þetta fyrsta flugferð in á þessari flugleið og jafn framt fyrsta sinn sem far- þegaflugvél leggur leið sina yfir pólinn á leiðinni frá Noregi til Alaska. Flugvélin ílytur starfslið til norslca sjúkrahússins í Kóreu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.