Tíminn - 01.06.1954, Side 1

Tíminn - 01.06.1954, Side 1
— Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 1. júní 1954. 121. blaff. Ríkarður jafnar Framsóknarmenn efna til f jórðungsf unda í júni ©g jálí ' Famtlsr á Þiagvölhíía eg ISjarkalaiadi 19. Ssíílið við pientara *Úní og á 4kareyri Rey»arftr#i 4. jíi!í. en verkfall hjá bókbindurum og preutmyndasmiðum A aðalfundi miðsrjórnar Framsóknarflokksins, sem hald- inn var í marz sl. var samþykkt eim-óma áskorun um það, að flokkurinn efndi til fjórðungsfunda í vor með svipuðu fyrirkomulagi og fundzr þeir, sem ha’dnir voru 1919 og þóttu takast hið bezta. Nú hafa fundir þessir verið ákveðnir og boðaðir. með bréfi flokksstjórnarinnar. Ríkarður Jónsson, fyrirliði Akranesliðsins, sést á mynd- inni lengst til vinstri, er hann skorar síðara markið og jafnar fyrir Akranes í leiknum við Hamborg, þremur mín. fyrir leiksiok. Þýzki markmaðurinn hefir enga möguleika til að verja. Sjá nánar um leikinn á íjórðu síðu blaðsins. Ljósm.: I. Magnússon. Fengu 80 tunnur síldar í fyr- irdrætti a Hvammstangahöfn Frá fréttaritara Tímans á Hvammstanga Seint á sunnudagskvöldið tóku menn eftir því, að síld óð alveg inni á legu/mi á Hvammstanga. Stillilogn var og brugðu menn við og drógu fram allmikla fyrirdráttarnót. i Var farið með hana út á höfnina og lagt fyrir torfuna, og 1 nótin síöan dregin að landi. j Fékkst þarna ágætt „kast“ i eða um 80 tunnur úr nót-j inni. Var þetta feit og falleg millisíld, nokkru stærri en veiddist á legunni við Hvammstanga í fyrravor, en annars er slík síldveiði held- Fullráðið mun nú, að nýja'.llr sjalcigæf þarna. skipið, sem byggja á til strand-| ferða í Faxaflóa í stað Lax-. Flutt til niðursuðu í Rvík. Laugardaginn 19. júní verða verða að koma sem allra flest Ekkert mun verða úr tveir þessara funda haldnir, ir þeir menn, sem fylgja prentaraverkfalli, því að aannr að Bjarkalundi í A- Framsóknarflokknum að mál prentarar samþykktu á fjöl Barðastrandasýslu en hinn um eða styðja hann. Á fund mennum fundi í gærkveldi að Þingvöllum, og eru fundir unum munu, aði sjáilfsögðu með 82 atkv. gegn 73 að bessir að sjálfsögðu fyrir mæta forystmenn flokksins, taka tilboði prentsmiðju- Vestfirðingafjórðung og Sunn svo og aðrir miðstjórnar- eigenda. Felur það í sér lendingafjórðung. menn. nokkra breytingu á laugar- Su.nnudaginn 4. júlí verða Á fundum þessum verða lín dagsvinnu, m. a. að prent- ,vo haldnir sams konar fund urnar lagðar að vtrulegu leyti arar fá allan laugardaginn ir á Akureyri fyrir Norðlend- í málefnabaráttu flokksins ingafjórðung og á Reyðar- flokksins næstu missirin. Það firði fyrir Austfirðingafjórð- er því afar áríðandi, að sem ng. —-- frían þrjá mánuði sumars- íns. Hins vegar felldu bókbind arar tilboð atvinnurekenda, sem voru svipuð og til prent ara, með 15 atkv. gegn 14 og þar með verkfall. (Framhald á 2. síðu). Þurfa að vera fjölme?mir. Vertíðaraflinn í Kefla- vík nær 20 þús. lestir 'allra flestir láti þar til sín- heyra og taki þátt í umræð- um, því að þess betur kemur Til þess að fundir nái til- i ljós heildarmynd af vilja gangi sínum, verða þeir að flokksmanna. Af málum, sem vera fjölmennir. Þangað rædd verða má nefna stjórn ---------v ---------_ | arsamvinnuna, útvegsmálin, stjórnarskrármálið o. fl. Flokksskrifstofan í Rvík mun veita allar upplýsingar og aðstoð vegna fundanna ef óskað er. Verðnr ekki látinn heita Laxfoss Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Hér birtist skýrsla um róörafjölda og aflamagn vertíðar- bátanna í Keflavík, þeirr er reru með línu, 27 ð tölu. Auk þeirra lögðu þar á land að staðaldri 11 bátar sem notuðu; net og nokkrir mi?ini bátar með færi. Afli netja- og færa-1 báta er um 3780 lestir, en línubátanna 16012 lestir, svo að staðið hefir i Listamanna- vertíðaraflinn í Keflavík í ár er nær 20 þús. lestir. i skálanum í Reykjavík síðast- ' liðinn hálfan mánuð, lauk á ! Meðalafli á línubát í róðri SUnnudagskvöldið. Höfðu þá Nær 20 þús. sáu finnsku sýninguna Finnsku iðnsýningunni, sem foss, verður ekki látið bera gamla nafnið. Nokkuð af síldinni var sent til Hólmavíkur og Drangs- Kemur þar einkum tvennt ness, þar sem hún fer í beitu, til. í fyrsta lagi er litið svo en einnig var nokkuð flutt á á, að Eimskipafélag íslands bílum suður til Reykjavíkur, eigi rétt til skipsnafna sem þar sem hún fer í niðursuðu. kennd eru við fossa og eins Það, sem eftir var, var sett hitt, að Laxfossnafnið reynd- hér inn í frystihúsið og verð ist ekki sérstaklega happa- ur geymt til síðari ráðstöf- sælt á gamla Laxfossi. Hann unar. strandaði tvisvar. Náðist að | Ekki sást nein síld vaða í vísu út í fyrra sinnið og var gær þarna, enda var þá nokk byggður að nýju, en bar svo ur kaldi, og var þá ekki reynt beinin við Kjalarnes eftir við frekari síldveiði, en ekki varð 8190 kg, og meðalafli á bát á vertíðinni 593 lestir. Á vertíðinni í fyrra varð með- alafli í róðri 6086 kg. og á bát alla vertiðina 463 lestir. Aflahæsti báturinn á ver- tíðinni núna er m.b. Hilmir, (Framhald á 2. síðu). séð sýninguna nær því 20 þúsund manns. Er því að- sóknin mjög mikil og sýnir vel, að mikill áhugi er ríkj- andi hér fyrir Finnlandi. ís- lendingar halda nú mjög skipum sínum til Finnlands og þykir þar kaupstefna góð. síðara strandið. Ekki mun nafngift hins nýja (Framhald á 2. síðu) þykir ólíklegt aö síldarinnar verði aftur vart, ef lygnir. ÁB. Hilmir, aflahæsti háturi?z?z. Færeyingum þótti illt, að for- seti Islands skyldi fara hjá garði Af færeyskum blöðum má ráða, að FæreyÍTigum hafi þótt töluvert súrt í broti, að forseti ísla??ds, sem fór í heimsók?! til fræ?idþjóð- a?i?ia á Norðurlöndum. Er sagt, að allmikil óánægja sé meðal alme?mings í Færeyj um vegWa þessa, og hafi heldur kól?iað hugur fólks í garð ísle??di?zga fyrir. í færeyska Dagblaðznu, sem út kom 14. maí sl. er birt my??d af forseta íslands herra Ásgeiri Ásgeirssyni í tilefni af forsetaförinni til NorðurIa??da og bætt við: „Færeyjar hafa þó legið langt frá leið hans til fræ?id , þjóðanna. Við verðum lield- J ur ekki taldir til þeirra af ísle?idzngum“. Ummæli 7 þessi gefa til kynna nokkra beiskju. Fyrsta farþegaflugvél- in lenti i Grímsey í gær Tveggja hreyfla farþegaflugvél frá flugskólanum Þyt af gerðinni De Ilavilland var lent á hinum nýja flugvelli í Grímsey eftir hádegið í gær. Þetta er 8 farbega vél. Er þetta í fyrsta sinn, sem farþegaflugvél lendir á hinum nýja flug- velli, sem er orðinn 620 metra langur og ágætur fyrir slíkar í'Iugvélar. Flug þetta var farið að til- hlutan Guðna Jónassonar, verkstjóra flugmálastjórnar- innar, sem fór til eftirlits meö flugvallargerðinni. Haukur Hlíðberg, flugkennari, flaug vélinni, en Sigurður Ágústs- son, flugvirki var einnig með. Vel fagnað. Eyjarskeggjar fögnuðu flug og var það mjög rómað. Guð- mundur Björnsson, verkstjóri við flugvöllinn, fór með vél- inni suður. Flugferðir á næstunni. Flugskólinn Þytur mun fara nokkrra slikar ferðir með far þega í sambandi við Ferða- skrifstofuna Orlof á næst- unni, enda er mikil eftirspurn eftir þessum ferðum, því að Ei?zar Guðmu??dsso?z afla- kóngur í Keflavík. vélinni vel og komu flestir út ■ marga langar til að sjá mtð- að flugvelli. Var allmörgum 'f nætursólina og hina íógru boðið í hringflug yfir eyna Grímsey.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.