Tíminn - 01.06.1954, Síða 3

Tíminn - 01.06.1954, Síða 3
121. blaff. TÍMINN, þriajudaginn 1. júní 1954. 3 I slendingalDættir Sjötugur: Guðmundúr Krisrjánsson ð V' Frjálsíjtfóttamót á Akureyri Vormót 1 írjáLsíþróttum fór fram á Akureyri 15.—16. Héraðsvaka menningar- samtaka Héraðsbúa Dagana 1. til 3. apríl sl. skólaskyldu lengur en til 14 héldu hin nýstofnuðu menn- maí s. 1. og náðist athyglis jingarsamtök á Fljctsdalshér- verður árangur í nokkrum I ^ói fyrstu Héraðsvöku sina, 'greinum. Kalstján Jóhanns jað Egilst-öðum. y son setti ísl. met í 5000 m. Fundir hófust kl. 3 hvern Guðmundur Kristjánsson eina dóttur, Bjcrgu, sem nú Maupi og Vilhjálmur Einars dag, og stóðu fram yfir mið- sjálfseignarbóndi á höfuðból er 10 ára og er yndi og eftir son nýtt drengjamet í þrí inu Núpi í Oxarfirði er 70 læti allra á heimilinu. ára í dag. Mjög hefir Guðmundur : I æsku var Guðmundur ó bætt jörð sína. Nýræktin er líkur þeim börnum, er brjóta'ca. 15 ha. og heyfengur hefir og týna barnagullunum sín fjórfaldast. Öll útihús hafa um. Á þeim árum voru þó J verið endurbyggð úr stein steypu og nýtízkuvélar not aðar við heimilisstörfin. Áð- ur var steinsteypt íbúðarhús að Núpi, sem hefir nvi verið raflýst. Allur búskapur er barnaleikföngin ekki verð mikil, öll heimafengin: kindahorn, leggir og skeljar. En Guðmundi þótti áreiðan lega miklu vænna um þessi barnagull, en börnum þykir með miklum myndarbrag og nú um skrautleg útlend leik gestrisni mikil. Á sumrin eru föng, sem keypt eru í búðum dýrum dómum. Hann gæddi þau lífi — hornin voru lif andi sauðfé, ær, lömb og sauðir, leggirnir hestar, skelj j árnar kýr og kálfar. Hann var sjálfur stórbóndinn, sem átti þetta allt. Féð þurfti að íáta út snemma á morgn ana og reka í haga. Á reið hestunum var hægt að þeysa til kirkjunnar á sunnudög um eða á önnur mannamót, og ekki mátti gleymast að láta inn kýrnar þegar kom inn var mjaltátími. Ef eitt hvað vantaði af fénu á kvöld in var hann ekki í rónni fyrr en allt með tölu var komið f gullastokkinn. Þessi þar oft til sumardvalar börn og unglingar héöan frá Rvík cg una vel hag sínum, enda er mikil náttúrufegurð á Núpi og brekkur, „blána af berjum hvert ár.“ Er Núpur tvímælalaust fegursta og far stökki Úrslit urðu annars þessi: nætti og skiptust á erindi, umræður og margs konar skemmtiatriði. Samkomur þessar-voru ágætlega sóttar, 100 m. hlaup: sek. kom fðik fjr öllum sveitum 1. Leifur Tómasson KA 11.4 uéraðsins, og varð þröngt 2. Stefán Hermannss. MA 11.4 husnæði og ónógt mjög til 3. Friðl. Stefánsson KA 11.5 . baga. Er það eitt af áhuga- 4. Haukur Böðvarsson MA 11.61 málum þessara nýstofnuðh 1500 m. hlaup: mín. | félagssamtaka á Héraði, að 1. Einar Gunnlaugss. Þ 4:25.4 beita sér fyrir því, að upp 2. Kristinn Bergsson Þ 4:36.2 rísi sameiginlegt félagsheim- 3. Ingimar Jónsson KA 4:42.0 iii fyrir allt Fljótsdalshérað, þar sem samkomur slíkar Stangarstökk: m. sem þessi geti farið fram á 1. Valgarður Sigurðss. Þ 3.45 viðunandi hátt. Akureyrarmet: 3.37 m. m. Helgi Elíasson, fræðslumála 'stjóri var gestur fundarins, flutti þar erindi um Þrístökk: 1. Vilhj. Einarsson MA 14.45 og flutti þar (Austurlandsmet), dr.met ísl. íræðslu °S skólamál við ágæt 2. Friðl. Stefánsson MA 13.64 ar undirtektir fundarmanna. sælasta bújörð í Öxarfirði og 3. Hörður Lárusson MA 12.57 Onnur erindi, er umræður þótt víðar væri leitað. Sá 4. Helgi Valdemarss. MA 12.55 spunnust af, voru erindi m. einn ljóður er á, að sagt er að þar eigi heima huldufólk, er. Spjótkast: stundum hafi gletzt við á U- Eriðl. Stefánsson MA 50.00 búendur og valdið búsifjum, 2. Haukur Jakobsson KA 48.10 ef ábúendur hafa ásælst veiði rétt þess í tjörn, sem er skammt frá bænum. En ekki hefir Guðm. beðið tjón af þessum sökum, svo teljandi sé, enda nýtur hann vinsælda rurr nágranna, og mun ekki held þyggja og reglusemi hefir ur hafa styggt huldufólkið einkennt allt líf Guðmundar til þessa dags og orðið hon um heilladrjúg, aukið búsæld hans og sjálfstæði, svo hann ér nú i fremstu bænda röð horður þar. Guðmundur er fæddur í Vikingavatni i Kelduhverfi 1. júnx árið 1884. Foreldrar hans voru Kristján Kristjáns son bóndi þar og Jónína Þór arinsdóttir systir Björns föð ur Þórarins skólameistara á Akureyri. Ólst Guömundur Upp hjá foreldrum sínum á samt tveim systkinum, Birni, síðar kaupfélagsstjóra Kf. Norður-Þingeyinga á Kópa skeri og Guðrúnu, sem nú er gift og búsett hér í Reykja Vík. Vorið 1914 kvæntist Guð mundur Björgu Indriðadótt ur stórbónda aö Keldunesi í sömu sveit. Höfðu þeir feðg árnir á Víkingavatni félags búskap þar íxæstu ár. Stóðu þær fyrir búinu unga hús íreyjan og systir þeirra bræðra og blómgaðist búið mjög á þessum árum. Er Björn tók viö kaupfélags stjórastarfi og flutti til Kópa skers vorið 1917 hélt Guð mundur áfram búskap á Vík ingavatni með miklum mynd arbrag. Voru þau hjónin mjög samhent um alla bú sýslu. Þrjú börn þeirra upp komin eru nú öll flutt hing að til Reykjavíkur, Björn starfsm. hjá S.Í.S., Jónína kaupkona og Guðrún skrif stofumær. Konu sína missti Guðm. árið 1925 og bjó eftir það með systur sinni næstu 5 ár. Árið 1932 kvæntist Guðm. í annað sinn Árdísi Pálsdóttur bónda að Svína dal í Kelduhverfi. Vorið 1938 keypti Guðmundur jörðina Núp í Öxarfirði og hafa þau hjónin búið þar síðan rausn Sveins Jónssonar á Egilsstöð m um raforkumál Héraðsins, erindi Ingimars Sveinssonar á Egilsstöðum um búnaðar- ára aldurs, eða skólasetu- tíma fram yfir 6 mánuði ár livert.“ b) „Fundurinn telur rétt að skora á stjór nfræðslumála skora á stjórn fræðslumála verði í skólum verknám, sem sé í nánum tengslum við at- vinnulíf þjóðarinnar.“ c) „Fundurinn telur ekki rétt, eins og nú standa sakir, að jeggja niður landspróf mið skóla, þar sem það jafnar að stóðu unglinga í sveitum og kaupstöðum til langskóla- náms.“ 2. „Fundur Menningarsam- taka Héraðsbúa er mótfall- inn því að reistir séu, — ef annars er kostur — heima- vistarskólar á Flj ótsdalshér- aði, sem færri en þrír hrepp ar standi að.“ Allar þessar tillögur voru samþykktar samhlj óða.. Auk framangreindra til- lagna og ályktana voru gerð ar eftirfarandi samþykktir: 1 III. í Iiandritamálmu. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir skelieggri afstöðu 3. Pálmi Pálmason Þ .. 47.50 mál&og erindi Þórarins Þór- og st3°rnar til tillagna 4. Vilhj. Einarsson MA 47.00 110 m. gr.hl. 1. Vilhj. Einarsson MA 2. Ingimar Jónsson KA 3. Gísli B. Hjartarson Þ sek arinssonar, skólastjóra á Eið um um félagsmál. Fjörugar umræður urðu um öll þessi erindi. 18.5 19.5 Dana um lausn handritamáls ins.“ IV. Samgöngumál. sek. j 400 m. hlaup: 1. Leifur Tómasson KA 2. Haukur Jakobsson KA 55.7 3. Kristinn Bergsson Þ 58.0 4. Bened. Friðbj.s. UMSE 59.5 Þá fluttu þessir erindi á 1. „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir hinum bættu flug- Pálsdóttir, samgöngum við Héraðið, sem jHéraðsvökunni: Frú Guðrún 5000 m. hlaup: mín. 1. Kristján Jóh. UMSE 15:07.8 íslándsmet 15:11.8. Langstökk: 1. Vilhj. Einarsson MA 2. Friðl. Stefánsson MA 3. Leifur Tómasson KA m. 6.65 6.61 6.11 með asælni eða oröið því til meins á nokkurn hátt. Eins og áður hefir verið sagt, þá hefir Guðmundur alla ævi unnið að sveitabú skap að undanskildum átta árum, er hann vann að skrif stofustörfum hjá bróður sín um á Kópaskeri. Hefir búskap ur hans lánast sérstaklegá vel vegna meðfæddrar árvekni hans.og hriðusemi, dugnaðar og hygginda. En hann hefir einnig gætt fjármuna ann arra,. er honum hefir verið trúað fyrir, eins og sinna eig in. Hann heíir veitt forstöðu Sparisjóði Norður-Þingey inga frá árinu 1919 og hefir það starf með höndum enn. Sjóðurinn hefir aukist mjög þessi ár og mun iiú vera um ur vel liðtækur að hverju 800.000,00 kr., enda engin sem hann^ gengur króna misfarist gegnum 55.0 Hallormsstað, nefndi hún er- orðiö hafa hin síðustu ár og 4. Garðar Ingjaldss. KA 6.05 Hástökk: 1. Leifur Tómasson KA 2. Hörður Jóh. UMSE .. 3. Helgi Valdemarss. MA 4. Vilhj. Einarsson MA m. 1.65 Gleðimaður er Guðmundur í göðra vini hóp cg ágætur ~ .., , ^ söngmaður eins og faðir Guðmundur er „sjalfstæð ihans> sem var forsöngvari ismaður“ í orðsins beztu merk j Garðskirkju um tugi ara; ingu. En hann hefii þó aldr 10g þðtti einnig ómissandi í ei skipað sér undir merki j gleðiveizium ‘ Sj álfstæðisflokksins, heldurj Um nokkurt skeið voru að verið ákveðinn fylgjandi sam ] aifundir Kf. Norður-Þingey vinnumanna, og Framsókn (inga haidnir að skógum í arflokksins eftir að hann Qxarfirði þvi þar Voru rúm var stofnaður. Og kaupfélags g-s husakynni. Veitti ekki af greipar gjaldkerans. indi sitt: „Gildi kristinnar trúar til að efla samúð og skilning manna í milli“. Ari Jónsson, héraðslæknir um heilbrigðismál og séra Pétur Magnússon frá' Valla- nesi um „Erfiðleika og hætt- ur nútimalistar“. Eftirfarandi ályktanir og tillögur voru samþykktar að afloknum umræðum og athug un í nefnd: <FT rn- n I. í raforkumálum: J'gg j 1. „Fundurinn lýsir einróma j'ggjfögnuði yfir því breytta við- j‘gQ horfi í raforkumálum Aust- urlands, að Lagarfoss skuli nú vera kominn, — í fullri alvöru — til álita fyrir ai- menningsvirkjun Austur- lands. Væntir fundurinn þess fastlega, að ríkisstjórnin bindi endanlegar ákvarðanir sinar um Austurlandsvirkjun við Lagarfoss. Jafnframt skorar fundurinn á alla þing skap og önnur félagssamtök,1 því þangað sótti margt sem til heilla horfa, hefir | manna auk fUntrúanna. Fund hann ávallt stutt með heilum hug, því hann er félagslynd Ný símastöð full- gerð á Egilsstöðum irnir voru venjulega 2-3 daga og var efnt til gleðskapar á kvöldvökum að fundarstörf- um loknum og skemmti fólk sér við samræður, söng og dans fram á nætur. Hlakk aði fólk til þessara funda líkt og Skagfirðingar til sýslu fundanna þar — eða rétt ara sagt: hinnar svokölluðu „sæluviku“ í sambandi við þá. Oftast var Guðmundur ann æskir þess, að þróun þessara mála fari framvegis í þá átt, að t-il sem mestra hagsbóta verði fyrir Héraösbúa.“ 2. „Funduiúnn vill vekja at- liygli vegamálastjórnarinnar á því, að vegir á Fljótsdals- héraði, svo og vegur yfir Fagradal, eru þannig gerðir, að ófærir verða bifreiðum í fyrstu snjóum að haustinu, og er ófærir af þessm sökum, lengstr af veturinn. Þess vegna skorar fundurinn á vegamála stjórnina og þingmenn Aust firðinga að beita sér fyrir því, að varið verði á æstu árum all-ríflegum fjárhæðum til að hækka eða endurbyggja fjöl förnustu vegakaflana svo sem Fagradalsveg, Eiðveg 0. s. frv. 3. „Ennfremur heitir fundur inn á vegamálastjórnina að hraða endurbyggingu Lagar- fljótsbrúar svo fljótt sem nokkur föng eru á“. V. Atvinnu- og fjárhagsmál. menn fjórðungsins að vinna markvisst að framgangi þessa ( „Fundurinn skorar á þing- Unnið er nú að því að leggja símann í jörð um Egilsstaða- kauptún og er það gert í sam bandi við hina nýju og full- að hvort fulltrúi eða gestur komnu símastöð, sem þar verð a kaupfélagsfundunum og ur tekin í notkun um þessar þótti mikið vanta ef hann mundir. Verður húsið og stöð var fjarverandi er söngur arbúi. Með síðari konu sinni in Vígt næstu daga. í kaup-jhófst. Það er enginn vafi á túninu eru nú um 100 mannsiÞví, að. þessir fundir, þar en 130 í öllum hreppnum, sem jsem alvara og.gleðin héldust einnig hefir sex jarðir innan.í hendur hefir treyst mjög guma yébanda. ES.l (Frambani 4 6. t»uh sýslu- nefndir Múlasýslna, stjórn Kaupfélags Héraðsbúa og Búnaðarsamband Austur- lands að beita sér fyrir því, að stofnsett verði á Héraði hði allra fyrsta útibú frá Búnaðarbankanum.“ éignaðist Guðmundur tvo syni, Kristján og Árna, sem báðir eru heima og vinna að fcúinu með foreldrunum, og áhugamáls Austfirðinga á ] menn Austfirðinga, þeim grundvelli, að byrjun- arframkvæmdir hefjist á kom andi sumri.“ 2. „Fundurinn lýsir sam- þykki sínu og stuðningi við tillögur síðasta búnaðarþings í raforkumálum sveitanna og telur þar rétt stefnt til baráttu og framkvæmda að settu marki.“ 3. „Fundurinn telur nauð- synlegt og sjálfsagt að þegar frá byrjun eigi virkjunar- og veitusvæði Austurlands sam- eiginlega nefnd, 3—5 menn, sem viðurkenndan, virkan að ila í stjórn og framkvæmda- málum virkjunarinnar. Legg ur fundurinn því til, að hlut- aðeigandi hreppsfélög kjósi hvert um sig einn mann í nefnd til að vinna að þessari skipan mála. II. Fræðslu- og skólamál. 1. a) „Fundurinn lítur svo á að óheppilegt sé að lögbinda Sýslufrnidur V.-Hún. Frá fréttaritara Tímans á Hvammstanga. Aðalfundur sýslunefndar Vestur-Húnavatnssýslu, var haldinn á Hvammstanga, dag ana 3.—8. maí sl. Ýms mál lágu fyrir og ályktanir gerð- ar. Áætluö sýslusjóðsgjöld hreppanna kr. 125.000,00. — Tekjur sýsluvegasjóðs rúml. 90 þúsund krónur. Helztu út gjaldaliðir eru þessir: Til menntamála kr. 25.500,00 og til sýsluvega ca. 90.000.00 kr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.