Tíminn - 01.06.1954, Síða 6

Tíminn - 01.06.1954, Síða 6
6 TÍMINN, þrigjudaginn 1. júiní 1954. 121. blaS. Æ)j HtfDLEIKHÚSID Pittur og stúllta Sýning í kvöld kl. 20,00 50. sýning — síðasta sinn. NITOVCHE Sýning miövikudag kl. 20,00 VILLIONDIN ; Sýning íimmtudag kl. 20,00 Aöeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- nnum. Sími: 8-2345, tvær línur. ÍÞularfulli brgnvagninn Mjög spennandi, ný, amerísk lit mynd (technicolor), sem lýsir vel ógnaröld þeirri, er ríkti í Banda ríkjunum eftir borgarastyrjöld- lna. Rod Cameron, Wayne Morris. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEKFÉIAG REYKJAVÍKDg '„Frænka Charles“ Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. GIIIBILL Gestaþraut í 3 þáttum. Eftir: Yðar Einlægur. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7. Sími 3191 Barnasýning: Teiknimynd og sprenghlægilegar gamanmyndir með Bakkabræðrunum Shemp, Larry og Moe. Sýnd kl. 3. NYJA Bíé — 1544 — Aldrei að víkja (Deadline — U.S.A.) Mjög spennandi mynd um harð vítuga baráttu milli blaðamanns og bófaflokks. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ethel Barrymore, Bcnnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. m: TJARNARBIO Sfmi 6485. Ævintýri fmmskógarins (Where no Vultures fly) Dásamlega fögur og fræðandi, ný mynd í eðlilegum litum um dýralífið í frumskógum S-Afriku brautryðjendastarf og fórnfýsi, hættur og ævintýri. Aðalhlutverk: Anthony Steel, Sýnd kl. 5, 7 cg 9. — HAFNARFIRÐI Glötuð æska Sýnd kl. 9. Alira síðasta sinn. Hans og Pétur f kveuuah! jómsveit Sýnd kl. 7. Simi 9184. AUSTURBÆJARBÍÖ HOLL L FKMR \Oi. Holl.> Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, byggð á sannri sögu eftir Dr. H. O. Meiss ner og komið hefir sem fram- haldssaga í danska vikublaðinu „Familie-Journal". — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Æviutýri Gög og Gokke Hin sprenghlægilega og spenn- andi kvikmynd með Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4 e. h. GAMLA BÍÓ — 1475 — Ögleymanlega frú Miniver (Tbe Miniver Story) Hrífandi og vel leikin ný am- erísk kvikmynd, íramhald af hinni kunnu og vinsælu, mynd frá stríðsárunum „Mrs. Mini- ver“. Aðaihlutverk: Greer Garson, Walter Pidgeon, John Hodiak, Eeo Genn. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Barnaskóla Akur- eyrar slitið (Framhald af 4. siðu.) verið haldnir við skólann í vetur. Eftir áramótin barst skól- anum gjöf frá skólabörnum. Var það nýtt og fullkomið seg ulbandstæki, sem hefir verið mikið notað í skólanum síðan á margvíslegan hátt, og þykir hinn þarfasti gripur. Ársskemmtun skólabarna fór fram síðast í marz og var ' frábærlega vel sótt. Voru sex sýningar, venjulega fyrir fullu húsi og auk þess þrjár sýn- ingar fyrir skólabörn. Breyting á fræðsluráði skólans. Sú breyting varð á fræðslu ráði skólans við síðustu bæj- arstjórnarkosningar, að tveir fræðsluráðsmenn létu af störfum. Þau Elísabet Eiríks- dóttir kennslukona, sem ver- ið hefir í skólanefnd og fræðsluráði í 27 ár og Bryn- leifur Tobíasson, sem verið hefir í skólanefnd og fræðslu- ráði í fjölda ára. Og for- mennsku í fræðsluráði höfðu þau bæði um skeið. Skóla- stjóri þakkaði báðum þessum nefndarmönnum fyrir frá- bærlega góða samvinnu og góðvild í garð skólans alla tíð og bauð hina nýju fræðslu- ráðsmenn velkomna til sam- starfs. Að lokum þakkaði hann alveg sérstaklega ein- um kennara langt og gott starf, en það er frú Elísabet Friðriksdóttir, sem verið hefir fastur stundakennari í handa vinnu samtals í 25 ár við skól ann. Er hún nú að láta af starfi og flytja úr bænum. Að lokum afhenti skóla- stjóri barnaprófsskírteini, og kvaddi börnin með stuttri ræðu, og lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Skólinn verður fátækari þegar þið hverfið héðan, en þjóðfélagið ríkara. Þannig á það að vera. Það á að vera hið mikla og göfuga hlutverk skólans að stuðla að því, að þjóðfélagið eignist sem flesta góða og nýta þegna.“ 73. SKOGARINS eftir J O. CURWOOD TRIPOLI-BIO Síxol 1182. Ðávaldurinn Ðiijon (The Mask of Diijon) Mjög spennandi og dularfull, ný, amerísk mynd, er fjallar um á hvern hátt dáleiösla verður not uð til ilis. Aðalhlutverk: Erich Von Stroheim, Jeanne Bates, Wiiiiam Wright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. >♦♦♦♦♦♦♦ ♦■♦♦♦♦♦ HAFNARBÍO — Síml 6444 — Töfrar fljótsins (Hammarforsens Brus) Efnismikil og stórbrotin sænsk stórmynd, um karlmennsku, skapofsa og ástir. Peter Lindgren, Inga Landgré, Arnold Sjöstrand. Bönnuff innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. fslenóingaþættlr (Framhald af 3. síðu.) samhug og félagsþroska hér aðsbúa. Guðmundur er ennþá ern og unglegur. Og ekki efast ég um að í dag muni hann „taka undir“ söng og gleð skap gestanna er heimsækja hann í dag. Við frændur Guð mundar og vinir hér í Rvík sem ekki eigum þess kost að _vera nærstödd, sendum hon um og íjölskyldunni allri hug heilar árnaðaróskir. Þór. Gr. Víkingur. Flakkarinn (Saddle Tramp) Spennandi og skemmtileg ný amerísk litmynd. Joel McCrea, Wanda Hendrix. Sýnd kL 5. Erlent yfirllt (Framhald af 8. síðu.) örðugt að stöðva Evrópuherinn. Einnig sé Rússum um og ó að efla Kínverja meira í Asíu. Endanlega " verður þó ekkert fullyrt um þetta á þessu stigi. í þessu sambandi hefir það vakið mikla athygli, að Molotoff fór heim til Moskvu skyndilega og óvænt á iaugardaginn. Hann er væntanleg- ur til Genf aftur í dag eða á morg- un. Ýmsir telja líklegt, að Molotoff hafi haldið heimleiðis vegna þess, að valdhafarnir í Kreml séu að ákveða endanlega afstöðu Rússa á Genfarfundinum. Því verður þess vegna veitt mikil athygli, hvað Molotoff hefir að segja, er hann kemur aftur til Genf. Clifton brosti biturt, er hann las þessar síðustu línur. Svo skrifaði hann henni svarbréf, og það líktist heldur ekki þeim bréfum, sem hann hafði áður skrifað henni. Það var þó hvorki mjög tyrfið eða hátíðlegt, en þar vottaði hvergi fyrir viðkvæmni. Hann sagöi henni eins mikið og hann gat um hvarf munksins án þess að ljósta upp um viður- eign Gaspards og Ajax Trappiers. Að síðustp þakkaði hann henni fyrir þá viðurkenningu, sem hún hefði látið í ljós fyrir þau litlu störf, sem hann hefði unnið, og hann kvaðst vera sannfærður um það, að það væri miklu fremur henni að þakka, að félagið hefði haft hamingjuna með sér til þessa. Eftir jólin tók að snjóa svo að um munaði, og þá náði starfið hjá félaginu hámarki. Nú voru 400 menn í starfi þar í skógunum fyrir félagið og í öllum búðum var starf og líf og mikið annríki. Mannaflanum var skipt milli skógarhöggs- ins og flutninganna niður að ánni. Þetta var fagur, kanadiskur vetur, veðriö oftast kalt en bjart og færi ágætt. Clifton sá þær Angelique og Catherine við og við, og það gladdi hann að sjá, hve vel þeim fórust kennslustörfin úr hendi. Vincent sagði honum himinlifandi glaður einn daginn, að þau Catherine ætluðu að gifta sig um vorið og setjast aö hér norður í skógunum, sem þau unnu svo mjög bæði. Angelique skrapp heim til sín í lok janúar til að heim- sækja foreldra sína. Svo varð að ráði, að hún dveldi heima fram í marzbyrjun. Af þeim sökum urðu þær Catherine og Antoinette að leggja á sig allmikil aukastörf. Tvisvar hitti Clifton Antoinette í marz, en hann reyndi ekki að ræða við hana í einrúmi. í þriðja sinnið í lok marz var hann við- staddur kvöldskemmtun, sem ungu stúlkurnar þrjár efndu ' til fyrir starfsfólkið í þriðju búðum. Hann lét á engu bera, er hann þakkaði Antoinette fyrir kvöldið og hin góðu áhrif, sem ungu stúlkurnar hefðu haft á starfið og lífið þennan vetur. Antoinette hafði roðnað, er hún sá hann koma, en þegar hann hneigði sig aðeins litil- lega og kuldalega fyrir henni, er hann hafði mælt þessi þakk-. arorð, en síðan hafiö samtal við verkamennina, konur þeirra og börn, hafði hún fölnað á ný. Angelique hafði veitt þessu glögga athygli, og hún náði tali af Clifton áður en hann bjóst til að fara aftur. Og nú horfði hún í fyrsta sinn á hann reiðum, leiftrandi augum. — Nú eruð það þér, sem eruð heimskinginn, sagði hún reiðilega. Antoinette söng aðeins fyrir yður l kvöld, og svo látið þér sem þér heyrið það ekki og sjáið hana ekki og ætlið að fara þegar í stað. Hún stappaði fæti í gólfið í reiði sinni. — Það var fagur söngur, en áöur en ég gekk til hennar og þakkaði henni fyrir, hafði hún ekki látið svo lítið að líta á mig. sagði Clifton. — Nei, yður skjátlast, Angelique, hún ber ekki hlýjar tilfinningar til min. — Ó, þér eruð enn heimskari en ég áleit, að nokkur karl- maður gæti verið, að minnsta kosti hvað snertir að skilja konur. — Það veit ég, sagði hann rólega, ég hef auðvitaö hagað mér eins og kjáni. — Hvers vegna haldið þér alltaf áfram sömu heimskunni? Gátuð þér ekki séð, hve hún roðnaði, þegar þér töluðuð við hana, og að hún varð náföl, þegar þér fóruð svo skjótt leið yðar? — Aðrar tilfinningar en ást geta komiö konum til að roöna. — Nei, þér eruð alveg vonlaus, og það versta er, að nú fer Antoinette til Quebec. Nokkrum mínútum síðar var Clifton á leið til fjórðu búða, tveim mílum ofar með ánni. Þetta var fcgur tunglskinsnótt og færið ákjósanlegt. Daginn eftir var fimmtudagur. Clifton tók ótrauður til starfa á ný, og yfir honum hvíldi undarleg tilfinning ör- væntingar en þó um leið einhver lausnarkennd. Antoinette var farin og hann mundi líklega ekki sjá hana framar. Nú gat hann einbeitt huganum ótruflaður að því að sigra Hurd. En þennan brottfarardag hennar fannst Clifton sem eitthvað fjaraði út í sál sinni. Hann fann hvergi votta fyrir gleði, ljósi eða von. Eftir var aðeins yfirþyrmandi ein- manakennd. . Auglgsið í Tímanum Tuttugasti og fjórði kafti. Nú varpaði Clifton sér af öllu afli út i starfiö við undir- búning vorfleytingarinnar. Hurd hafði þegar hlaðið háa kesti trjábola sinna meðfram Mistassini-fljótinu á löngum kafla og einnig upp með mörgum þverám. Hinn fyrsta apríl tilkynntu Bolduc-bræður, að takmörkin milli umráðasvæða félaganna væru nú vel varin, því að Hurd hefði sett varðmenn þar bæði nótt og dag. Clifton frétti einnig, að Hurd hefði hlegið dátt, er hann frétti, að Clifton hefði látið flytja allt timbur sitt niður að aðalánni og stafla því þar í stað þess að nota þverárnar og láta þær flytja það niður í aöalfljótið, þegar vorflóðin kæmu. Delphis. — Ég veifc ekki, hvað það er, en hann ber sjáanlega ! fullt traust til þess, að sú áætlun hans muni standast.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.