Tíminn - 01.06.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.06.1954, Blaðsíða 7
121. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 1. júní 1954. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fer frá Akureyri i dag til Sauðárkróks. Arnarfell er í Ála- borg. Jökulfell kemur væntanlega tii Reykjavikur á morgun frá New York. Dísarfell kom til Reykjavík- ur í gærkvöldi frá Leith. Bláfell er á Vopnaíirði. Litlafell er í oiíu- flútnignum milli Faxaflóahafna. IStmskip. Brúarfoss fer frá Rottsrdam í dág -31.5. til Hull og Reykjavíkur. Dsttifoss kom til Húsavíkur 30.5., íer þaðan í kvöld 31.5. til Akureyr- ar, Skagastradnar, ísafjaröar, Akra ness og Reykjavíkur. Fjailfoss fer frá Reykjavik annað kvöld 1.6. til vestur- og norðurlandsins. Goða- foss kom til New York 25.5. frá Portland. Gullfoss fór frá Reykja- vík 29.5. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld 31.5. til Vestmannaeyja og Hamborgar. Selfoss fór frá Seyðis- firði 30.5. til Raufarhafnar, Sauð- árkróks, Flateyjar á Breiðafirði og Reykjavíkur. fTröllafoss fór frá Reykjavík 20.5. til New York. Tungu foss fer frá Kristiansand í kvöld 31.5. til Rotterdam, Hamhorgar og Reykjavíkur. Arne Presthus lestar um 31.5. í Antwerpen og Hull til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjald breið er á Skagafirði á leið til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið til Hol- lands. Skaftfellingur fer frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. Úr ýmsum áttum Loftleiðir. Miliilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 á morgun frá New York. Flugvél- in fer héðan kl. 13 áleiðis til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Unga ísland. Barna- og unglingablaðið „Unga ísiand", sem löngum var eftirlæti ungu kynslóðarinnar, er nú farið að koma út aftur, en útgáfa þess hefir legið niðri um tíma. Blaðinu hefir borizt júní—júlí heftið þ. á. Efni þéss er m. a.: Rauði krossinn hfeir orðið, Ávarps orð frá Gunnari Thoroddsen, Dýrin leika listir, Bastvinna fyrir byrj- endur, Sjónræningjagull (saga), Boltanet, Stiklur, Upp með flug- drekann, Hringsjá, Bréfarifan (saga), Frímerkjaklúbburinn, Höf- uðskraut Indíána, Pappírsflauta, Er reiðhjólið þitt í lagi?, Skaft á rakvélarblað, Dægradvöl o. m. fl. Það er athyglisvert, hversu marg- ar myndir eru í heftinu, enda mun ritið vera í nokkru sambandi við tómstundaþátt Jóns Pálssc/iar í utvarpinu. Er fyllsta ástæða til þess að vekja athygli barna og ung linga á ritinu, þvi ef eitthvað má marka af efni þessa heftis, getur það orðið til gleði og þroska drengj um og telpum í borg og sveit. Birtingur. Fjórða hefti Birtings er komið út: Grein um list eftir Benedikt Þ. Gunnarsson listmálara. Á rauðu ljósi, saga eftir Indriða G. Þor- steinsson. Um listamannastyrki: Kristmann Guðmundsson, Jón Leifs Steihdór Hjörlei’fsson, Elías Mar, Gunnlaugur Þórðarson. Ritstjórinn skrifar um Viiliöndina. MiUilandaflug. Flugvél frá Pan American er vænt anleg til Keflavíkur frá Helsinki um Stokkhólm og-Osló þriðjudags- kvöid kl. 19,45 og heldur áfram til NeW York. 282 kr. fyrir 11 rétta, Úrslit getraunaleikjanna um helg Slys á mótum Njarðargötu og Hringbrautar Þaö slys varð á laugardags kvöldið, að maður á reiðhjóli varð fyrir bifreið og meiddist illa. Maðurinn kom á hjól- inu niður Njarðargötu og (varð fyrir bifreið, sem ekið ,var eftir Hringbrautinni. — ! Áreksturinn var harður og meiddist maðurinn á höfði ' við að kastast í götuna. Hann j var fluttur meðvitundarlaus í Landsspítalann og er líðan hans eftir atvikum. mir hressir kœfir MiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiimiimiiiniuiiiuuuiuauuHiaumia ‘k&tyaeZirge/’ðt/i^ Norrköplng—Sandviken 1-1 x Larvik—Asker 2-4 2 Sandefjord—Sparta 0-1 2 Varegg—Nordnes 3-0 11 Viking—Skeid 1-3 2 t Bezti áragnur í 21. leikviku get- j rauna urðu 11 réttar ágizkanir, er: komu fyrir á 7 seðlum, hæstu vinn ingar urðu 282 kr. fyrir 1/11, og j 6/10, sem kom fyrir á 3 seðlum, en næsti varð 263 kr. fyrir 1/11, 5/10. Vinningar skiptust þannig: 1. Vinningur 108 kr. fyrir 11 rétta (7). 2. Vinningur 29 kr. fyrir 10 rétta (52). Á næsta seðli, nr. 22, verða 5 leik ir íslenzkir, einn af leikjum Þjóð- verjanna, og ennfremur 4 leikir úr mótum yngri flokkanna, I., II. og III. flokki. Rangæingafélagið í Reykjavík efnir til skógræktar- ferðar á Heiðmörk kl. 7,30 í kvöld og verður lagt af stað frá Varðar- húsinu. Ferðafélag /slands .fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá- . plöntur í landi félagsins. Félagar eru beðnir um að fjölmenna. = " s i 5 I KYR I s 3 I Höfum verið beðnir að | I selja nokkrar kýr frá 1 | bónda er hættir búskap. — i 1 Nánari upplýsingar gefur | 1 kaupfélagsstjórinn. || I - I IM -T | Harmonikur | | Ný sending komin af litl— | | um og stórum harmonik-1 1 um. Gjörið svo vel og} | setidið okkur naf?t og heim | I ilisfang og við munum | i senda yður strax nýjan} | verðlista með myndum. | Verzl. Rín I Njálsgötu 23. Sími 7692. \ • tllllllllllllllllllllllll»^««KB| |*S5«S53«íí«««í«SS»5S5í«5S«*íí5«ÍSÍSSS«5«íí«í*5M«5aSSSS5SíSSSSS»S«5S9 Fallegt úrval AF KJÓLA- OG KÁPUTÖLUM. FYRIRLIGGJANDI. KR. ÞORVALDSSON & CO., HEILDVERZLUN. ÞINGHOLTSSTRÆTI 11. SÍMI 81400. SÍMI 5327 Veitingasalirnir opnir allan daginn. Danslög kl. 9 til 11,30. Hljómsveit Árna ísleifssonar leikur. SKEMMTIATRIÐI; Alfreð Clausen Baldur Georgs og Konni. o. fl. É Reykvíkingar! | | Skemmtið ykkur að RÖÐLII | Borðið að RÖÐLI. Miðasala kl. 7—9. Hvítt heklgarn NR. 20, 30, 40, 50, 60 og 70. FYRIRLIGGJANDI. KR. ÞORVALDSSON & CO., HEILDVERZLUN. ÞINGHOLTSSTRÆTI 11. SÍMI 81400. ■■IIIIIMUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIII CíSSSííSÍSfííSÍSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI 1 WffffffffSSSfeSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS I I Kaupfélag Rangæinga. s 1 <ii 1111111111111111 iii ii iii iiiiiliiliiiiliiiiiaimiiiiiifiiliiiiillii 5 ? ina urðu: Reykjavík—Þjóðverjar 2-3 2 KR—Þróttur 0-5 2 Degerfors—AIK 3-1 1 Djurgarden—Malmö 4-1 1 Göteborg—Kalmar 1-0 1 Jönköping—Gais 0-0 X SKiPAUTGeRO RIKISINS „Skjaldbreiö" til Snæfellsnesshafna og Flat eyjar hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis : á þriðjudag n. k. „HEKLA” vestur um land til Akureyrar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun ■ og fimmtudag. Far- seðlar seldir þriðjudaginn 8. þ. m. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. R iiumiiiumuiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiNnn VOLTI af vélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnir Reikningur H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1953 Iiggur frammi í skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa. I Norðurstíg 3 A. Sfmi 6458. | Reykjavík, 29. maí 1954, STJORNIN. Hjúkrunarkona verður ráðin til þess að veita forstöðu Barnaheimilinu í Skálatúni, Mosfellssveit. Umsóknir ásamt meðmælum, ef til eru, óskast sendar Jóni Gunnlaugssyni, Túngötu 18, Reykjavík. SSSSiSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSíSSSSa S3S5SSÍS5SSSS5S5SSS5S5S5SSSSSSSSSSS1 Blúndur og milliverk FYRIRLIGGJANDI. KR. ÞORVALDSSON & CO., HEILDVERZLUN. ÞINGHOLTSSTRÆTI 11. SÍMI 81400. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS! I amP€R % | Raflagir — viðgerðir 1 Rafteikningar Þingholtsstræti 21 \ Sími 8 15 56 1 OTiiiitiiHiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiNimiiMinn TKÚLOFUN. ARHEINGAR Stelnhrlngar Oullmen Sg maxgti Oelra PóstieiuU KJASTAN ÁBMUNDSSON gollsmiðar Afalstrætl 8 cínii 1290 Reykjavtk ÐRÆTTI Landgræðslusjóðs. íítbreSSIH fíimaim Aaglýsið i Tífiiamun xx x NflWKtN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.